Alþýðublaðið - 12.03.1954, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 12.03.1954, Qupperneq 3
Fostudagur 12. marz 1954 ALÞÝBUBLAÐE0 i* Útvarp Reykjavík. 13.15 'Erindi bændavikunnar. 18.00 Islenzku kennsla; I. fl. 18.25 Veðurfregnir. 3.8.30 Þýzkukennsla; II. fl. 18.55 Harmonikulóg (plötur). 19.15 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.20 Lestur fornrita: Njáls saga; XVII. (Einar Ól. Sveins ison prófessor). 20.50 Dagskrá frá Akureyri: 1) Einsöngur: Ingibjörg Stein grímsdóttir syngur; frú Mar grét Eiríksdóttir aðstoðar. 2. Einleikur á píanó: Frú Margrét Eiríksdottir leikur. 21.30 íslenzkt mál (Bjarni Vil hjálmsson cand. mag.). 21.45 Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (23). 22.20 Útvarpssagan: „Salka Valka“ eftir Halldór Kiljan Laxness; XVII, (Höfundur les). 22.45 Danslög: Valsar eftir Jo- íhann Strauss (plötur). KiKMS A HOKNINE Vettvangur dagsins Vandræði húsmæðrarma — Biðraðirnar við mjólk- . ur- og matvörubúðir — Skipuiagsleysi — Börn- in fái frí ti! skíðaferðar. KROSSGATA Nr, 614 Lárétt: 1 eitur, 6 fag, 7 kven mannsnafn, 9 tveir eins. 1Ó ■ spendýr, 12 spii, 14' sæma tign, 15 fugl, 17 másandi. Lóðrétt: 1 gætinn í ijármál- ■ um, 2 meiða, 3 frumefni, 4 bryefing, 5 riddarar, 8 herma eftir, 11 samkomuhús í Rví'k, 13 eyða, 16 forsetning. Lausn á krossgátu nr. 613. Lárétt: 1 rikling, 6 lón, 7 fell, 9 ta, 10 dúr, 12 as, 14 sigð, 15 ger, 17 nirfil. Lóðrétt: 1 ráfmagn, 2 Kúld, 3 il, 4 nót, 5 gnauða, 8 lús, 11 risi, 13 sei, 16 rr. ÉG GERI EKKI ráð fyrir því að nokkurs staðar í heim inum, þar sem annars ríkir svo kallað normalt ástand. eig'i hús mæður við að stríða aðra eins erfiðleika í matarkaupum og hér í Reykjavík“, segir Frevja í bréfi til mín. „Nú verðum við a’ði standa í hiðröðum í fisk búðum, mjólkurbúðum og kjöt verzlunum — og stundum jafn vel upp í heilan klukkutínia. | i ÞAÐ ERU EKKI mörg ár ; síðan áð maður gát hringt í fiskbúðina og fengið fiskinn sendan heim. Það var um það leyti regla, að mjólkin var, send heim til manns. Um kjöt ! kaupin gegndi dálítið öðru; máli, en þá fékkst kjöt en nú fæst það ekki. Mér sýnist, sem 1 allur þessi verzlunarmáti sé á leiðinni niður á við og skipu- lagsleysi og ringulreið ríki á öllum sviðum. HVERS VEGNA getur Mjólkursamsalan ekki skipu- lagt heimsendingu á mjólk? Alls ,staðar í borgum, sem ég hef. haft spurnir af, er það gert/ nema í Reykjavík. Að vísu kemur nokkur kostnað. ur á mjólkina við heimsend- ingu hennar, en ég er sannfærð um, að fjöldi húsmæðra mundi ekki telja eftir sér að greiða svolítið meira fyrir mjólkina ef hún væri send heim. KONUR, SEM ÞURFA að fará bæði í mjólkurbúð' og í kjötbúð eða fiskbúð á hverj- um einasta morgni, eyða næst- um öllum morgninum í það. Það mun vera alveg einsdæmi í borgum að svo sé að þeim búið. — Ég vildi óska að Mjólkursamsalan tæki þetta mál til. nákvæmari athugunar og reyndi að koma skipulagi á heimsendingu mjólkur. Vel væri það hugsanlegt til dæmis, að senda aðeins heim flösku- mjólk, en að þeir, sem vildu. gætu sótt mjólk sína í búðirn- ar í ílát. ÉG LÆT NÚ loksins verða af því. Hannes minn, að skrifa þér um þetta mál. Ég er búin að hugsa lengi um það, en rekur nú á eftir mér, að um þetta var mjög rætt í einni bið röðinni á má'nud-agsmorgun. inn — og einmitt talað um það, að einhver þyrfti áð taka sig frám um það að skrifa blöðun- um um máíið. Sumar konur eiga heimangengt, þurfa ekki að gæta barna. En flestar kon- ur eru þanmig settar a.ð þær geta það í raun og veru ekki, þó að þær séu neyddar til þessi Þess vegna er nauðsyn- legt að reyna að kippa þessu í lag.“ BRYNJÓLFUR SKRIFAR. ,,Ég held að skólarnir’ættu að gefa krökkunum góð frí um þessar mundir og einhver kenn arinn að skipuleggja skíðaferð ir fyrir börnin. Nú er góður skíðasnjór á fjöllunum — og veðrið dásamlegt. Ég hugsa að börnín hefði betra af skíðaferð inni en lexíustaglinu, sem allt Framhald á 7. síðu. Trésmiðafélag Réykjavíkur heldur aðalfund i Tjarnarcafé sunnudaginn 14. marz n.k. k). 2 e. Ðagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. A. Jóhannsson & Smith h.í. Bergstaðastræti 52 — Sími 4616. Minningarorð: í DAG cr föstudagurinn 12. marz 1954. Næturiæknir er í sjúkravarð stofúnhi, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs ápóteki, sími 1330. FLUGFÉRÐIR Á morgun verður flogið til Akui-eyrar, Blönduóss, Égils- ‘ staða, ísafjarðar, Sáuðárkróks og Vestmannáeyja. SKIPAFBfiTTIK Ríkisskip. Hekla var á Akureyri síðdeg is í gær á .austurleið. Esja er væntanleg til Reykjavíkur ár- degis í dag að vestan úr hring- ferð. Herðubneið er á Aust- • f jörðnm. Skjaldbreið er á Húnafióa á norðurleið. Þyrill er í Faxaflóa. Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafell kemur vænt- anlega til Reykjavíkur í dag frá ís.:: "irði. M.s. Arnarfell er vænta egt til Norðfjarðar í dag fr' Húsavík. M.s. Jökulfell ' er í N rw York. M.s. Dísarfell er á Þórshöfn. M.s. Bláfell' kemur til Rotterdam í dag frá Hamborg. Xiimskip. Brúarfoss fór frá Rotterdam i gær til Reykjavíkur, Deíti- foss fór frá Hamhorg 9/3 til Hull og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Siglufirði 10/3 til Húsa- víkur, Akureyrar, Flateyrar og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá .New York 3/3, væntan'iegur til Reykjavíkur 13/3. Gullfoss kom til Reykjavíkur 10/3 frá Leith. Lagarfoss fer frá Vent- spils 15/3 til Reykjavífeur. Reykjafoss losar áburð á Eyja- fjarðarhöfnum. Selfoss fór frá ReyfejaVák í gærmorgun til Vestmannaeyja og Aki'aness. Tröllafoss befur væntanlega í'arið frá Norfolk í gær til New Ýork og Reykjavífeur. Tungu- 'foss hefur væntanlega farið frá Rio de Janeiro í gær til Sant- jOs, Recife og Reykjavíkur. iVatnajökull iestar í New York um 18/3 til Reykjavíkur. Aðventkirkjan. | Biblíurannsókn í kvöld kl. 8 i sd. Allir velkomnir. , Frá skrifsíofu borgailæknis. j Farsóttir í Revkjavik vikuna j 21.-—-27. íebrúar '1954 samkv. | skýrslum frá 26 (26) læknum. í svigum eru tölur frá næstu viku á undan. K.verkabó)ga ....... 57 (54) Kve’fsótt .......... 347 (452) Iðrakvef ..........•. 5 (34) Inflúenza ........... 10 (28) Hettusótt .......... 1 (0) Kveflungnabólga .. 39 (26) Kikhósti ............ 17 (30) Hlaupabóla............ 8 (10) FÖSTUMÉSSÁ EHiheimiIið: Föstujnessa í kvöld kl. 6¥ú. Jóhannes Sig- urðsson prentari flytur ræðu. McCarfhy hariíega gagn í sjónvarpi. ÚTVÁRPSSTÖÐ í Banda- ríkjútlum hefur útvarpað sjón varpssenflinga.' þar sem harð- lega er ráðizt á MYCarthy og starfsaðferðir hans. Voru þar fært) mörg rök að þvú. að Mc- Carthy hafi iðuíega farið langt yfir márkið í yfirheyrslum sín- um. Útvarpsstöðin hefur boðið McCarthy að svara íyrir sig, ef hann vilji, en okuhnugt er, hvört hann tekur bví boði. LiEJa GuÓrún í DAG verður til grafar bor in frá Fossvogskapellu Lilja Guðrún Friðriksdóttir, Grettis götu . 79 hér í bær Lilj.a var fædd 17. janúar 1936 og .Íéztí i hinn 2.6. febrúar s. 1. aðeins i i rúmlega 18 ára að aldri. Tilgangur með lífi einstak- ] linganna í þessari jarðvist er okkur' oft torskilinn. Ungt fólk í folóma lífsi-ns et skyndilega kvatt 1 burtu á sama tíma og f jöldi aldinna lifir, þrátt fyrir' einíægar óskir sínar um að verða aðnjótandí þeirra bú- staðaskiþta',. er bíða okkar allra á landamærunum miklu. En fullvissan um að langt eða skammt æviskeið gegnir allt á- kveðnum tilgangi, gerir ýmis- legt Ijósara en annars. Það þarf , ekki ávallt áraf jöldaún tií þess að afreka gott í þágu náungans _ •— þeirra er hver og einn. um-1 gengst ungra sem "gamsSa. i Andlát vinar og kunningja kemur þó alltaf á óvart •—, aldrei erum við viobúin slíkum fréttum og er það þó það atrið-! ið, sem allir eiga víst, að „eitt sinn skal hver deyja.“. Þessij söknuður verður' þó sárari þegar um ungt fólk er að ræða. Manni verður ósjálfrátt hugs-1 að ti'l alls þess, sem ógert var, hefði lífið enzt lengur. Þannig varð mér við er ég frétti andiát þessarar ungu stúlku, er stóð nú á vegamót- u-m barnsins og lullorðinnar konu, og sem virtist svo lífs- glöð og tápmikil. Lilja eða Lilla eins og við kunningjar hennar kölluðum hana venju- lega, var um margt sérstæður unglingur, sinnar samtíðar. Þessi. sérstaða hennar birtist í sérstakri umhyggju fyrir öll- um hjálparþurfi. Frændfoörnki og systursonur h.ennar sakna einlægs vinar og barnslegrar umönnunar, er hún ávallt jsýndi í návist þeirra. i Þessi sérstaka umhyggju- j semi Lilju birtist þó bezt í um- ; gengni .hennar við rnóður sína 1 og sérstökum skilningi, er hún sem barn sýndi henni í erfiðri lífsbaráttu, en föður sinn missti SiSSii Auglfsið í hún eins og hálfs árs gömul eft j ir þunga sjúkdómslegu. Með j hv'erju árihu sem leið skildi • hún betur hið foTnfúsa starf móður sinnar í þágú heimiiis- ins utan húss og innan og galt henni eftir mætti. Söng og hljóðfæraieik unni hún a.f heil- um hug, og virtist þessi á'hugi hennar falla einkar vel í með- íædda viðkvæmni og samúð ánnars végar og svo tápið og Lilja Guðrún Friðriksdóttir. fjörið hins vegar. Þessir eigin- ieikar gerðu hana bugljúía og; elská að’ hverjum, sem hún irö gekkst. Skyndilega bi'egður svo ský á bjartar vonir lífúöngunar og lífsgleði. Síðari hluta janúar- mánaðar verður hún fyrst vör þess sjúkdóms, er fimm vikum síðar kvaddi haria burtu. Svt> hart léku þjáningarnar þessf.i; 'tápjiliklu stúlfeu, s'ö hún óskaði- þess sjálf að guð tæki sig buffc frá þrautunum. Þannig bregð- ur oft skyndilega ský fyrir sólu. Síðustu óskir hennar Vorut uppfylltar og á leið til frekarl lækninga erlendis söfnaði há:n hinn síðastá flblund. Yfir larida- mærin fylgja Lilju innilegar’ kveðjur allra, er henni kynnt- ust, fyrií það, sem hún skildi. þeim eftir. Sáru-m trega allr:a þeirra, er nutu mannkostíi hennar. verður ekki lýst í fá- tæklegum eftirmælum. Sárast- iir verður þó missirirm hja nánustu ástvinum, móður henTic ar, systur og mági og' móður- systrum og frændfólki öllu. Fyrirbænir og ástarþakliir fylgja þér, Lilla min, frá þeira öllum tiT framtíðarlsndsins okk ar allra. Yinkon.urnar og vin- irnir allir og fjarstödd vinkonar þín blessa öll minninguna um í?ig- Fullvissa móður þinnar og okkar allra um að þér sé nú bú inn hezti dvalarstiaðurínn, lauff frá þrautum hjnnar jarðneskir tilveru, styrkir okkur í sorg- inni. Fullvissan um’endurfundi hjáiþar í sárustu þrautunuxn. Blessun alls þess bezta fylgi þér — hafðu þökk íyrir allt. ! T-.. G. Þ.! t

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.