Alþýðublaðið - 12.03.1954, Side 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Föstudagur 12. marz 1954
$KIPAHTC(RS
RiKISINS
Hekla
vest-ur um land í hringferð
Ixinn 18. þ. m. — Tekið á móti
Butningi til áætlunarhafna
vestan Akureyrar í dag og ár-
degis á laugardag.
Farceðlar seldir á þriðjudag.
Herðubreið
þar sem piltarnir smeygðu sér
inn með stúlkurnar sínar. Fjand
leigubifreið, þá myndi hann
heyra til hennar á þjóovegin-
'áustur um land til Bakka-
fjarðar hinn 18. þ. m. Tekið á kom ekki. Þá ákvað hann
móti flutningi til
llornafjarðar
Djúpavogs
Breiðdalsvíkur
Stöðvarfjarðar
Mjóafjarðar
Borgarfjarðar
Vopnafjarðar
og Bakkafjarðar
í dag og árdegis á laugardag.
Farseðlar seldir á miðviku.
áag.
Áðalfundur Alþýðu-
flokksfélags Bol-
ungavíkur.
Fregn tií. Aiþýðuhlaðsins.
BOLUNGAVÍK í gær.
AÐALFUNDUR Alþýðu-
flokksfél. í Bolungavík var
haldinn í gær. í stjórn -voru
kjörnir: Formaður Ingimundur
Stefánsson, ritari Guðrún F.
Hjálmarsdóttir, varaformaður
Gestur Pálmason, gjaldkeri
Kristján Finnbjörnsson, með-
stjornandi Sigurður E. Frið-
riksson. í félaginu eru’yfir 60
manns. Fundurinn vítti harð-
lega að enn væri ekki byrjað á
raforkustöðinni á Reiðhjalla og
krefst framkvæmda á komandi
sumri. INGfMUNDUR.
Bandarikin halda áfram
að veifa hernaðaraðsfoð
EISENHOWER forseti boð-
aði í gær áframhakíandi hern-
aðaráðstoð Bandaríkjanna við
aðrar þjóðir. Mmm Bandaríkin
íáta Frökkum, í tc aukna hern-
aðaraðstoð t Indó-Kína og
verja mikhim fjármunum til
uppbyggingarstarfsins í Suður
Kóréu. Enn fremur verður
lögð áherzla á hernaðarfram-
kvæmdir á Spáni.
Þessi boðskapur forsetans
fylgdi skýrslu hans til þingsíns
um hernaðaraðs'toð Bandaríkj-
anna síðari hluta ársins 1953.
Eisenihower lauik miklu löfs-
orði á reynsluna af Atlantshafs
bandídaginu og sagði, að þjóðir
Vestur-Evrópu yrðu nú óðum
sjálfum sér nógar í efnahags-
máluœ.
inn hirði þetta allt saman, um fyrir framan húsið og kom
sagði hann upphátt við sjálf • ast út óséð úr bakdyramegin.
an sig í bræði. Og fjandinn; Hann kveikti ekki ljós; notaði
taki stelpuna hana Ettu. | bara sterkt vasaljós. Dró
Hann eigraði um göturnar í | gluggatjöldin vel fyrir glugg.
heilan klukkutíma. En Etta ’ ana, svo ekki sæist Ijós inn
( um þá. Að vísu virtist fyrir-
fara til Hankö eigi að síður.; fram vonlaust að vera að leita
Iíann varð að fá að dansa. Hún , hér nú. Það var búið að leita
Etta þarf ekki að halda að hún ' svo oft í þessu húsi, bæði af
sé sú einasta stúlkan í heini- j sjálfum honum og öðrum, að
inum, sem fæst til þess að , varla gat verið mikils árang-
dansa við Nik Dal. Hann urs að vænta þótt hamn gerði
komst í síma og hringdi til frú eina tilraunina enn. Iíann
Eriksen. Etta hafði ekki hringt ’ byrjaði á leynihólfunum, sem
þangað. Það var komið myrk- j hann á sínum tíma fann í skatt
ur, þegar -hann loksins steig t holinu. Þau voru ennþá tóm.
á land 1 Hankö. Og þar vai i Webster fór út í góðaveðrið
líf og fjör. J 0g fökk sér í pípu. Svo tók
Já, það mátti nú segja. Það hann enn eina leitarskorpu.
var líf og fjör í Hankö kvöldið Það átti að vera :sú síðasta í
eftir kappsiglingadaginn, og þet'ta skiptið. Píanóið var læst.
Etta mátti sigla sinn sjó. Hvort Hann gat opnað það með verk-
hann skyldi ekki tala létt við færum sínum. Vitanlega var
hana, þegar hann næði í skott það líka tómt.
ið á henni næst. Eða réttara j Hann gékk að endingu inn í
sagt, þegar hún kæmi til hans , svefnherbergi frúarinnar. Þar
næst, því þá skyldi hann hund
ur heita, ef hann færi að
ganga á eftir henni úr því hún
fór svona smánarlega með,
hann. Og það var reyndar bara.
var lítill skápur í einu hortn-
ínu. Hann opnaði skápinn. Þar
blöstu við honum portvíns.
flaska og koníaksflaska. Fyrsta
flokks tegundir; það sá hann á
miðunum. Hvorug flanskan
bar einkennismiða áfengis-
einkasölunnar. Þetta voru
hvorttveggja sömu tegundirn-
ar sem hann hafði fundið í í-
búð Holmgrens heitins. Hann
mundi örugglega, að þessar
flöskur höfðu ekki verið þarna
síðast, þegar hann leitaði í
húsinu. Þá hafði ekki fundizt
þar neitt vín af neinu tagi.
Það var líka glas við hliðina á
annarri flöskunni. Það var
háiffullt. Honum fannst það
benda til þess, að ekki væri
langt síðan frúin hefði fengið
sér í staupinu úr þessum flösk
um.
Webster tók upp tæki til
þess að ná fingraförum. Hanoi
fann grenilega fingraför; bara
fingraför frúarinnar. Iiann
fann líka fingraför á flöskun-
um. Og þar fór á sömu leið:
gott að vera laus við hana.
Þeir, sem
IhafdiS hélf velli.
ÍHALDSFLOKKURINN hélt
velli í aukakosningu í kjör-
dæmi á SufSur-Englandi x gær.
Fékk frambjóðandi hans 13
þúsund atkvæðum meira en
frambjóðandi Alþýðuflokksins.
Baráttan í kjördæminu var
hörð, end.a er kominn kosninga
hugur í báða ílokkana.
Wehster borðaði góðan
kvöldmat hjá frú Eriksen.
Hún var forvitin. Lét það:
frekar í. ijós nú, af því að
að Webster var einn. Meiri!
líkur fyrir því að hægt væri
að veiða eitthvað upþ úr hon_
um. Jú, hann sagðist bara vera
hérna af því að Boger þættist j
ekki fá botn í reikningana, og
svo framvegis, og svo framveg
is. Það var nú meiri bjástr-
arinn, þessi Boger. Sá almesti
þjarkur, sem hann hefði unn-
ið með. En líka haröduglegur,
og þrár eins og sauður. Sá
væri nú ekki á því að hætta
fyrri en hann væri kominn til
botnsi í þessu Hrólfseyjarmáli.
Annars er mér alveg sama
Hvernig hann hamast. Ég er
fyrir löngu laus við þetta mál,
nokkuð að ráði. Það er bara
hann Boger, sem ætlar að
vinna sér eitthvað til frægðar’
í sambandi við það.
En eng'a peninga hefur
’hann víst fundið, sagði frú
Edksen. O, já. Það kom á dag
inn, sem ég alltaf sagði: Stef
áixsson vesalingurinn var þá
saldaus eftir allt saman. Eins
og gékk nú lítið á með hann.
Hann átti að vei'a þjófur og
ég veit ekki hvað og hvað.
Vesalings maðurinn.
Webster fór á fætur klukk-
aix eitt um nóttina. Hann taldi
fullvíst að frú Stefánsson
kæmi ekki þá nótt. Haníl læsti
sig inni í íbúðinni hennar í
litla húsinu þeirra. Síðasti
langferðabifreiðin frá Fredriks
stad kom til þorpins klukkan s
tólf, og ekki hafði hún komið j
með henni. Ef hún kæmi í i
að Iáía lxreinsa og herða eða gera við gólfteppi sín
fyrir páska, ættu að koma með þau sem fyrst.
GÓLFTEPPAGERÐIN H.F.
SKULAGÖTU
E R FLUTT AÐ
Ora-viðgerðir.
Fljot og goö afgreiösí*. (
GUÐI) GÍSLASON
Laugavegi 65
Sími 81218.
) Samúðarkort
•* Slysavamaíéiags íslands ^
) kaupa flestir. Fást
í slysavarnadeildum
^ land allt. í Rvík í hann-s
yrðaverzluninni, Banks-S
^ sti-æti 6, Verzl. Gunnþór-S
^ unnar Kalldórsd. og skrif- S
S stofu félagsins, Grófio l.S
S Afgreidd í síma 4897. — S
S Heitið á slysavarnafélagið >
S Það bregst ekld.
BVALARHEIMILI
ALDRABRA
SJÓMANNA
s MinningarspiÖld
^ fást bjá:
S Veiðarfæraverzl, Verðandi, ^
Ssími 3788; Sjómannafélagi»
^ Réykjavíkur, sími 1915; Tó- •
Sbaksverzl Boston, Laugav. 8, •
Ssrnxi 3383; Bókaverzl. Fróði,)
SLeifsg. 4, sími 2037; Verzl.^
) Laugateigur, Laugateig 24, ^
• sími 81666; Ólafur Jóhanns-^
^son, Sogabletti 15, sími^
a3G96; Nesbúð, Nesveg 39.\
•I HAFNARFIRÐI: Bóka_\
^verzl. V. Long, sími 9288.S
S Nýla sefidí^- |
hilastöðin h.f. b
hefur afgreiðslu í Bæjar-■
bílastöðinni í Aðalstræti^
10. Opið 7.50—22. ÁS
sunnudogum 10—18. —S
Sími Í395. S
S 5
S S
S *
s
s
s
V
s
s
I ,
5 Minningarspjöid ?
^ Bamaspítalasjóðs Hringsin*^
C eru aígreidd í Hannyrða- ^
^ verzl. Refill, Aðalstræti 12
(áður verzl. Aug. Svend-s
sen), í Verzltminni Victor,^
33, Holts-Apó-^
84, S
vorzi. Aiiabrekku við Suð-S
úrlandsbraut, og Þor*tein«.S
búð, Snorrabraut ðl. S
S
s
s
s
s
*
Smurt brauð
og snittur.
Nestispakkar.
ódýrast og bezt. Vin-•
samlegast pantiö mei-
íjTirvara.
MATBABINN
Lækjargötu í.
Sími 80340.
Hús og íbúðir
*£ ýmsum stserðum t b
bænum, útver*um i
arins cg íyrir utan bse-)
fnn tO sölu. — Hðfum)
eínnig tJl sðlu jarðir,
vélbáta,
verðbréf.
bifrslðlr ng
Nýja fasteigmisftlft*.
BarJrastræti 7.
Síml 1513. K
S
s
s
s
s
s
s
1 .