Alþýðublaðið - 12.03.1954, Side 7

Alþýðublaðið - 12.03.1954, Side 7
Shell-benzín með I.C.A. er árangur 5 ára rannsóknarstarfs og víðtækra tilrauna, er gerðar voru á öllum tegundum bifreiða við hin ólíkustu skilyrði. Það var því þraulreynt áður en ákveðið var að setja það á markað. Benzínið kom fyrst fram í Bandaríkjunum í maí 1953 og hefur verið selt þar síðan við sívaxandi vinsældir bifreiðaeigenda. Vinsældir þess þar, hvöttu eindregið til þess að bifreiðaeigend- um annarsstaðar yrði gefinn kostur á að reyna þetta nýja benzín, og er það nú fáanlegt í flestum löndum heims, þar sem Sliell-félög starfa. Tilraunir á rannsóknarstofum svo og reynzla sú, sem fengin er af notkun Shell-benzíns með I.C.A. hefur þegar staðfest, að I.C.A hefir engin skaðleg áhrif á hreyfilinn. Þetta getur sérhver bifreið areigandi sannfærst um að er rétt, með því að nota hið nýja Shell- benzín með I.C.A Föstudagur 12. marz 1954 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Kanadabréf .. virðulegan séss í opinberum | niglum meðal okkar“. Hinn í maðurinn hugsaði s'ig um Framhald aí 4. síðu. í augnablik og svaraði: ,.Það er lestra á íslenzku fyrir fólk og eðlilegt, íslendingar eru nú brýnt fyrir því þá nauðsyn að orðnix' Kanadamenn11. halda málinu við og kenna börnunum sinha. tungu forfeðra En það er annað, sem. að mínurn dómi er lang hættuleg ast og í raun og sannleika legg ui- dauðadóm á íslezka tungu og menningu. Það ei', að ís- lendingar giftast konum eða Kanadamáli körlum úr öðrum þjóðflokk um. Að vísu er það ekki eins, _ ef konan er af íslenzkum for- eldrum og hún giftist annarr- ar þjóðar manni, en því miður Ivær eru margir ungir íslendmgar sem kvænast öðrurn en vestur- íslenzkum stúlkúm. Indíána- kvenfólkið virðast vera óvenju lega duglegt að krækja í ís. lendinga. Af. fimm hjónavígsl- um, sem ég hef framkvæmt Breyfingar iímans. Með breytingum tímans mun allt íslenzkt deyja hérna. Það mun deyja eðlilegum1 dauða. Það tekur tima að að steypa mörg þjóðarbrot í eina heild. Þegar því marki er náð, mun rísa upp kanadísk menning sem túlkuð verður á Ný gúmmímálning Framhaid af 8. síðu. ekki verið sett á markaðinn hér. Hins vegar var málningin framleidd fyr.ir Stjörnubíó og allir salir þess málaðir með hinni nýju málningu. Búast má við að málningin komi á mark aðinn hér eftir 2 rr.ánuði. unum. en nestið mun hafa' gengið snemma iil þurrðar. Ýmislegt var gert til að drepa tímann og sungu flestir sig hása. Sumir piltanna hjálpuðu bílstjórunum. Þátttaka nemenda í skíða- ferðunum var mjög almenn og ánægja mikil þrátt fyrir allt. Hins vegar finnst ýmsum for- eldrum það ábyrgðarleysi að fara með börnin í svona lang'a skíð'aferð þegar færð og veður eru ekki trygg. Kóbert Jaek. síðustu tvo mánuði, hefur að- eins ein verið al-íslenzk. Hin- Framhald aí ð. síðu. lengi síðan var æðsta stjórn- arsetur Islendinga, en jþeir áttu þá enn cnga höfuðborg í sínu landi; f\ð hanöritin háfa aldrci farið út fyrir íslenzk endinlörk, nxeðan konungssamband hélzt; ar voru ýmist sænsk-enzk eða Að a-ldrci verði bægt að inn- ræta íslenzkri þjóð annan skilning eh þennan; Að þcssi skiíningur hljóti fram að ganga, svo fremi þjóðrétt- ur og bróðurleg sambúð eigi að vera um Norðuriönd.“ Indíánsk og þar með nema í einu tilfelli íslenzkan útilok. uð á heimilinu. Framhald af 8. siðu. lokið. Stendur aðeins á tjald- inu svo að unnt ,sé að hefja sýningar. Er ihið nýja tjald á _ leiðinni með Goðafossi og kem j Framhald aí 1. síðu ur væntanlega á marg'un. Tjald ferða sinna eða er ræktaður í það, er Stjörnubíó fær nú, er (fiskþróm og lokuðum vötnum. í'hvolft breiðtjald, svonefnt. Vatnakarfinn, sem einkum cinemascope, en sú tegund er ' er ræktaður í Indlandi, er einn hin nýjasta í sambandi við þrí ig talinn góðfiskur. En sá er víddarmyndir. Hefur Stjörnu- á, að þegar hann er hafð- bíó emnig fengið nýjar sýning- ur f haldi á þróm eða vötnum arvélar fyrir þrívíddarsýning- hættir liann að hrygna. Nú ar, en til þess að slíkar sýning- að þyi er talig er fundið ráð ar geti verið fullkomnar þarf hafa fiskifræðingar í Brazilíu j sérstakt .-hátalarakerfi, en það tfi að bæta úr og gera fisk frjó- hefur enn ekki venð sett upp í £aman á ný með því að gefa i Stjörnuhiói. Einnig þarf að honum hormóna. Líkar tilraun siálísögðu "sérst&kar þrívíddar- ir h.afa verið gerðar í Japan og , fihnur. |á Indlandi. Fyrsta myndin, er Stjörnu- j Því raigur liggja ekki fyrir bíó sýnir eftir hléið, er Sölu- ennþá öruggar vísindalegar i maður deyr frá Columbiakvik- sannanir, en þær rannsóknir, myndafélaginu. Leikur Fried- sem þsgar ,hafa verið gerðar. rich March aðaThlutverkið. Saga er sögð hér yestr.a og útskýrir að mér finnst ástand ið, sem nú rikir. Tveir lögfræð- ingar voru að tala saman. Ann- 1 ar e'egir við hinn: „Ég man. þegar ég var drengur, að beztu lögfræðingar og dómárar í Manitobafylki voru íslending- ar, en nú er það önnur saga, aðeins einn eða tve.ir skipa HANNES Á HOKNINU. Framliald af 3. síðu. j ætlar að svæfa og kæfa. Sendu þes'sa orðsendingu til skólastjóranna, Hannes minn.“ MARGIR BEKKIR í bárna- skólanum fá frí til skíðaíerða þessa daga. Hannes á hominu. j gefa góðar vonir um að auka megi fiskirækt með hox-móna- gjöfum. Sfyrte ill háskólanáms í Svíþjóð. SÆNSKA ríkisstjórnin hef- ur heitið íslendingi styrk, áð i Þrátt fyrir blindbyl úti mun fjárliæð 3500 s. kr. til háskóla- j krökkunum hafa liðið vel. Eng'; náms í Svíþjóð veturinn 1954 jinn blotnaði og hlýtt var í bíl- i /5. Af fé þessu eríi 300 kr, ætl Framhald at 1. síðn. bæinn alla nottina og hinir seinustu náðu til bæjarins kl.! 6. IÁNÆGÐ ÞR.ÁTT FYRfR ALLT aðar til ferðakostnaðar. Sá, er styrkinn hlýtur, stundi námið minnst átta mán uði á tímabilinu frá 1. septem- ber til maíloka. Þeir, sem haía hug á aS hljóta styrk þenna, sæki um hann til ráðuneyti;ins fyrir 10. apríl n.k. og láti fylgja afrit af prófskírteinum og ir.eðmælum, ef til eru. Aðalfundur Nálara- meistarafél. Rvíkur. AÐALFUNDUR Málara- meistarafélags Reykjavíkur var haldinn í Skátaheimilinu þann 28. febrúar 1954. Stjórn félagsins var öll e'ldurkosin. en hana skipa eftirtaldir menn: Jón E. Ágústsson formaður. Hörður Jóhar.nesson varaform. Olafur Jónsson ritari. Halldór Magnússon gjaidk.eri. Pétur Hjaltesíed aðstoðargjaldkeri. Mikill áhugi ríkti á fundin- um uœ aukna menntun málara stéttarinnar, og í þvá sambandi var ikosin fræðslunéfnd félags- ins, ,en hana skipa eftirtaldir menn: Jón Björnsson, Sæmund ur Sigurðsson og Kjartan Gísla son. Fimm nýir félagar gengu inn á árinu. A sumri komanda verðu.r haldið mót norrænna rnálarameistara í Stokkhólmi, og mun félagið senda fulltrúa á það. Árshátíð félagsins verður haldin í Oddfellowhúsinu þann 12. marz. Fundurinn var fjöl- sóttur og mikrll einhugur með- al félagsmanna. AUGLÝSIÐ í ALÞÝHUBLAÐINU,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.