Alþýðublaðið - 12.03.1954, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 12.03.1954, Qupperneq 8
ALÞÝÐUFLOKKUBINN heitir á alia vini fijaa ©g fylgismeiim að viiuia ötuílega að jút- bréiðslú AlþýSuWaSsins. Málgagn jafuaðar- rtefnuHnar þarf a'S kwmast inn á hvert al- [týðuheimili. — Lágmarkið er, að allir fiokks- (randraiir inenaa kaupi hlaðið. TREYSTIR þú þér ekki til að gerast fastui áskrifandi að Alþýðublaðinu? Það kostar þig 15 krónur á mánuði, en í staðinn veitir þaSI þér daglega fræðslu um starf flokksins og verkalýðssamtakanna og færlr þér nýjustu fréttir erlendar og hmlendar. Verður Húsmæðrakennara- skólinn deild í háskólanum! IRætt við HeJgu Sigurðardóttur, sem nýkomin er úr Bandaríkjaför. HELGA SIGURÐARDÓTTIR skólastjóri Húsmæðrákennará- rákóia íslands er nýkomin heim úr Bandaríkjaför. Kynnti hún sér husmæðrafræðslu í Bandarfkjunum. Það, sem einkum vákti líhygli Helgu í Bandaríkjunum var að þar er húsmæðrakenn- 'sramenntun háskólanám. Teinr Helga að við ættum að taka Bandaríkin til fyrirmyndar í þessu efni og gera Húsmæðra- Ji OimaraskóIa íslands að deild f háskólanum. ’Helga ræddi í .gær við frétta einnig að Mskólanámi. Sagði ménn' og skýrði þekn frá því Helga að bezt væri að gera hús Jielzta viðvíkjanai förinni. j mæðrakennaraskólann að deild í Háskóla íslands. Myndu hús- M - A P AM mæðrakenn-arar þá taka próf í Helga fór utan í boði utan- húsmæðrafræðum og nokkrum jríkisrhálaráðuneytis Bandaríkj öðrum bckiegum námsgreinum. nnha. ásamt fjölda annarra frá j bíuum þjóðum. Kom hún til .MIKIÐ UM HEIMÍLISTÆKI I -ashington 18. ágúst s.l. Síðan VESTRA ■var Helga um 3ja mánaða. . keið við . nám í Ohio. Lagði ' Helga kynntist talsvert haim Kún að mestu stund á hús- ilisstði-fum 'fiúsmæðra vestra. Sagði hún að það -hefði eink- um vakið athygli sína, 'hve hús 1 mæður hefðu góð heimilistæki ífkólanám og er í því námi bæði og gætu unnið sér heimilisstörf iágt stund á matreiðslu, handa- in lótt. Sagði Helga að lokum v-innu -og jgjúkrafæðu. Hér á að -athuga þyrfti vel hvað af l.-indi er húsmæðrakennara- tækni Bandaríkjanna við eld- mehntun aðeins 2ja ára nam. hússtörfin gæti orðið íslenzk- um konum að gagni án þess að VILL GERA HCSMÆÐRA- . íslenzkum þjóðarháttum væri T&ENNARASKOLANX AÐ ' varpað fvrir borð I EILD í HÁSKÓLANUM I ________I________________ mæðrafræðslu. I Bandaríkjun- um er húsmæðrakennara- Mienntun fjögurra vetra há- lausí við Áust- firði í tæpa viku EKKERT simasamband hef- uv verið viö Austfirði siðán fyv ir helgi. Samband hefur verið við Raufarhöfn og Höfn í Hörnafirð', en engau stað þar á iniiii. Eins og sagt var í sunnudags biaðinu urðu mesiar skemmdir á Héraði og kringum Reyðar- fjörð cg Sevðisfjörð. Efn til viðgerða er til á staðnum og hefur verið unnið st-öðugt að viðgerð, en vegna veðurs hefur verkið gengið seint. Radiosam- band er við flesta Austfirði og' hefur því verið 'haidið uppi rit- símaþjónustu. Lokaðurfundur á Álþingi, LOKAÐUR fundur hefur verið boðaður í Sameinuðu Alþingi kl. 1,30 í dag. Ekki er kunnugt um fundar- efni, en líklegt er taiið að það sé eitthvað snertandi band- ritamálið. Myndin sýnir hinn n.vuppgeröa sal Stjörnubíós. Viðgerð á Stjörnubíói að Ijúka; sýningar um a ny 'Helga kvaðst þeirrar skoðun að gera ætti húsmæðra- J :ennaramen n tun hér á landi andsflugi. GLJÁFAXI, Douglasvél Flug ívlágs íslands, flaug í gær til Meistaravíkur á Grænlandi nieö 9 danska verkamenn. Átti vélin aö sækja 8 Dani og fljúga með þá iil baka. Snjoþyngsli eru mikil í ÍVleistaravík og varð að ryðja jiugvöllinn sérstakiega fyrir (3-ljáfaxa. Krabbameinið óvinur mann- kynsins númer eitf effir 20 ár Álit norska fæknisins dr, L, Kreyberg Sett hafa verið ný sæti í húsið og salurinn málaður skemmtifegum litum STJÖRNUBÍÓ er nú um þaö bi! að taka til starfa á ný eftlr tæpra 2ja mánaða hle. Skemmdist húsið mikið í eldsvoða að- faranótt 17. jan. sl. og hefur undanfarið verið unnið að viðgerS og umbótum á húsinu. Því verki er nú að Ijúka og verður byrj- að að sýna á ný a sunnudaginn kemur. NOESKI LÆKNIRINN Leiv Kreyberg telur, að eftir tuttugu ár verði krabbameinið óvimjr mannkynsins númer eitt, þar eð tilfelíunum um krabbamein í lungum hljóti enn að fjölga að miklum mun. Kreyberg er þess fullviss, að meginorsök lungna- krabbans séu tóbaksreykingarn ga framleiðslu ; a nyrri gummimammgu Sú gúmmímáloing þofir frost og brennur sfðor en eldri tegundin, LAKK. og málnmgarverksmiðjan Harpa byrjar bráðlega i ramieiðsiu á nýrri tegund af gúmmímálningu, Er hér um að 3-æða tegund er þolir betur. kulda en eldri tegundin og einnig Hrennur hín nýja tegund verr en sú gamla. Sigurður Guðmundsson, for- , NÝJA TEG'UNDIN tvjóri Hörpu, ræ-ddi í gær- við, ÞOLIR 20° FROST fuaðamenn og skýrði þeim frá 5 'nni nýju málningu. ■'ELDRI TEGUNDÍN -»OLÍR EKKI FROST Lagði Sigurður að það hefði .fljótt komið í ljós við notkun gúmmímálningar, að hún þyldi j.'la kulda og alls ekki frost. Var því fljótlega farið að ger-a ilraunir með að framleiða rnálninguna á annan hátt til Jísss að bæta úr þes.su. - Harpa mún haf-a orðið fyrst til þess að nota sérstakt litar- efní við framleiðslu gúmmí- málningarinnar. Hefur Hörpu n-ú tekizt að framleiða gúmmí-1 málningu, er -þolir 20° frost og 60° hita. Einnig er hin nýja; málning gædd þeim eiginleik- j um að vera ekki eins eldfim og j eldri tegundin'og lvkta betur. j STJÖRNUBÍÓ MÁLAÐ MEÐ j HINNI NÝJU MÁLNINGU | Hin nýja málning hefur enn I Framhald á 7, síðu. Kreyberg segir, að vandamál krabbameinsins verði æ óhugn- anlegra. Frá sjónarmiði vísinda mannsins er það raunar heill- andi viðfangsefni, en ægilegt frá sjónarmiði samfélagsins og einstaklingsins. Lungnakrabb. ínn er í stöðugri sókn, og lækna vísindin kunna enn engin ráð til að vinna bug á honum. Eina .hugsanlega ráðið sem stendúr I er að minnka tóbaksreykingarn ar gífurlega að áliti dr. Krey- bergs. VÍÐTÆKAR RANNSÓKNIR Norðmenn hafa stofnað til víðtækra krabbameins'ra'nn- sókna, og er dr, Leiv Kreyberg jdirmaður þeirrar deildar ríkis- spítalans í Osló, sem annast þær. Læknar eru ekíEl á eitt sáttir um orsakir lungnakrabb- ans, en þeir verða æ fleiri, sem aðhyllast þá -skoðun, að hann sé í mjög mörgum tilfellum tóbaks réykni'ngum að kenna. Dr. Leiv Krevberg er í tölu þeirra lækna, sem vilja hefja herferð gegn tó baksreyking'unum vegna krabbameinshættunnar. Og hann dregur enga dul á þá skoð un sína, að krabbameinið muni verða enn ægilegra viðfangsefni í framtíðinni. Blaðamönnum var í gær boðið að lita inn í Stjörnubíó og skoða hin-a nýja innréttintó,- hússins. Virðist húsið hafa tek- ið alger.um stakkaskiptum og er kvikmyndasalurinn tvímæla laust glæsilegasti kvikmynda- salur íbæjarins. NÝ INNRÉTTING {' Hjalti Lýðsson forstjóri Stjörnub-íós tjáði blaðamönn- um að allt tréverk hússins hefði eyðilagzt í eldsvoðanum. Hefur því orðið að innrétta hús ið á ný. Sáu þrj-ú trésmíðaverk : stæði um það verk, þ. e. Tré- smíðaverkstæði Austurbæjar, ; verkstæði Sigurgísla Sigurðs- 'sonar, Mjölnisholti 10, og verk stæði Sigurgeirs Sigurðssonar, Hverfisgötu 89. Þá varð að sjálfsögðu að mála állt húsið aö innan. Hefur fyrirtæ'kið Jón og Ásgeir séð u-m það, en Krist ján Davíð.sson listmálajri réði al 'gerlega litavali og litasamsetn- 'ingu.. Hákon Jónsson málara- meístari sá um málun þess -vandasamasta. j ÞÝZKIR STÓLAR — ■ ,,PARASÆTI“ AFTAST ' | Sæti -hafa algerlega verið endurnýjuð, enda voru hin: gömlu meira og minna skemmd. 'Hafa verið fengnir stólar frá þýzika firmapu Gott- hilf Löffler í Stuttgart, en það firma- er þekkt íyrir fram- leiðslu- á leik'hússtólum. Minn- ast- má á þá nýjung í sambandi yið stólana, að í aftasta bekk uppi eru eingöngu „parasæti", það er fyrir tvo og tvo saman. Sæti eru heldur fleiri e:i áður, eða rúm 580. Raflögn hússins hefur.,..yej;ið endurnýjuð og sá Þórðúr -Finnbogason rafvirki1 um það verk, en Sveir.björn! Krþp.tefSnsson sá um dúklagn- ing':af;-;': NÝTT TJALÐ Á LEIBINNl í rauninni er endurbótum þessum á Stjörnubíói algerlega Framhald á 7. síðu. Lágmarksafrekin á SM í Svlss í sumar, - AKVEÐIN hafa verið 3agnii%?ksafrek í nokkrum íjjtóttág'rel'mim til að kom- ast í aðálkeppnsna á Evrópu meistaramót'nu í Sviss í sumac,, Láginarksafrekpi, r.em á- kvcðin hafa verið, eru; Kúíúvárp 14,50, kringlukast 45,00,' spjótkast 63,00, -s.les'sjukast 51,00, langsti'kk - þristökk 14,50, ztang- a.rs.tö,kk 4,05 og. hástöltk 1,90. ... Strœtisvagn ók á grindverk til pess að íorðast drukkinn mami VeðriðIdas en víðast úrkojnulaust. A kaldi, skýjað, VEGFARENDUR um mið- hæinn í gær veittu því at- hygli, að grintherkið við stjórnarráðsblettínn var hrot ið ]á kafla. Mátti glögglega sjá að bifreið iiafði ekið á grindverkið. Atburður sá átti sér stað skömmu fyrir miðnætti í fyrraltvöld. Var strætisvagn að aka niður Hverfisgötu nið .... u_r á torg, en drukkinn mað- ur hljöp skyndilega þvert fyí ir vagninn. Gat vagnstjórinn með því að beygja snarlega jnn á gangstéttina og á grind verkið forðað því að aka oían á manninn. Hinh ölvaði mað ur yar setíur í gæzluvarð- hald.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.