Alþýðublaðið - 13.03.1954, Page 1
XXXV. árgangur
Laugardagur 13. marz 1954
57. tbl.
SENDIÐ Alþý^ublaSinu stuttar
greinar um margvísfeg efni til fró2-
leiks eða skemmtunar.
Ritstjórinn.
ilendingar er
éSa u
eoai iorusiu
» ^
r i
Sæn.ska olíuskipið Maud Reuter, sem Samband íslenzkra sam-
vinnufélaga festi nýlega kaup á, kom til Reykjavíkur í gær-
morgun, Skipið verður í dag afhent Sambandinu formiega, ís_
lenzki fáninn dreginn að hi'.-n og því gefið nýtt, islenzkt nafn.
SÍS bauð 52 stúdent-
um til Akureyrar,
52 STÚDENTA.R úr víð-
skiptadeild háskóians fóru til
Akureyrar í gær í boði SÍS.
Skoðuðu iþeir ásamt Ólafi
Björnssyni prófessor fyrirtæki
sambandsins á Akureyri. Fóru
stúdentarnir í tveimur flugvél
um. Á leiðinni tii bæjarins í
gærkveldi kom i ijós bilun í
annarri vélinni, og sneri hún
aftur t-il Akureyrar. Urðu stúd
entarnir að hafast þar við í
nótt.
tanda í því efni jafnfæfis Banda-
ríkjunum, Kanada og hinum s
Norðuriandaþjóðunum 1
ÍSLAND er í tölu þeirra ríkja, þar sem fóik fær flestar
hitaeiningar í daglegri fæðu sinni, og stöndum við í þessu efní
jafnfætis Bandavíkjuuum, Kanada 02 hinum Norðurlandaþjóð.
unum öilum. Eru niðurstöður rannsókna í þessu efni birtar í
hagskýrslum sameinuðu þjóðanna, en þær efndu til þessarar
atliugunar á mataræði í 40 löndum.
Dr. Heuss, forseíi Þýzkalands. sæmir
7 Íslendiiigtj heiðursmerki
HEUSS, forseti þýzka sambandslýðveldisins, hefur sæmt
sjö Isleiidinga heiðursmerkinu Verdienstkreuz des Vc.rdienst-
orden í viðurkenningarskyni f.vrir hjálp íslendinga við Þjóð.
verja í styrjaldarlokin, Afhenti sendiherra Þýzkalands hér í
Rcykjavík, dr. K. Oppler, hlutaðeigandi mönnum heiðursmerk-
in á heimili sínu, 11. marz.
Mennirnir, sem forseti
Þýzkalands hefur sæmt heið-
ursmerki þessu, eru:
Kjaran hagfræðingur, Davíð
Ólafsson fis’kimálastjóri, Helgi
Eiíasson íræðslumálastjóri, .Jón
N. Sigurðsson ihæstaréttarlög-
maður, dr. Jón E. Vestdal verk
fræCingur, dr. Leifur Ásgeirs-
son prófessor og dr. Sigurður
Birgir í Sigurðsson berklayfirlæknir.
INNILEGUSTU ÞAKKIE
Við þetta tækifseri minntist
sendi-herrann hjálparstarfsemi
CFrh. a 7. siðu.)
Háskólafyrirlesfur um
Olaf biskup Hjalfason
Á morgun kl. 2 ílytur Magn-
ús Már Lárusson prófessor fyr
irlestur í hátíðasal Háskólans
um Ólaf biskup Hjsltason, sem
var fyrsti biskup á Hólum í
lútherskum sið.
Öllum er heimiH aðgangur
að fyrirlestrinum.
MEIRIHLUTI hermálanefnd
ar norska þingsins samþykkti í
gær að herskyldutíminn skyldi
lengdur úr 12 mánuðum í 16
mánuði.
25 íbúðir á
smíðum
: Byggingarsamvinnufélag þeirra byrjar í
Belgiska þingið sfað-; vor ag rejsa þrjý hýs með 20 ibúðum.
festir aðsld 30 I BYGGINGARSAMVINNUFÉLAG PRENTARA liefur í vor
1 starfað í tín ár. Féiagið hefur þegar reist 25 íbúðir, en flutt
verður í sjö nýjar íbúðir þess með vorinu og sjö aðrar gerðar
fokheidar um svipað ieyíi. Ennfremur byrjar féiagið að reisa
þrjú hús rneð alis 20 íbúðism við Fjallhaga á komanda vori.
Húsin, sem félagið byrjar að! í þremur
reisa í vor, verða.nr. 13, 15 og ; Nesveg.
17 við Fjallhaga. Verða í hús
Löndin, þar sem íbúarnir
fá 3000 hitaeiningar á dag eða
rneira eru þessi: írland, Nýja-
Sjáland, Finnland, Ástralía, ís
land. Danmörk, Argentína,
Svissland, Bandaríkin, Sví-
þjóð, Uruguay, Noregur og
Kanada.
SAMANBURÐURINN
Löndin, þar se.m íbúarnir fá
2800—2999 hitaeiningar eru:
Bílaverkstæðí Hafn-
arfjarðar hefur
sfarfað í 15 ár.
FYRIR nokkrum dögum
varð Bílaverkstæði Hafnar-
fjarðar 15 ára. Fyrirtækið var
stofnað á öndyerðu ári 1939
og hefur bætt úr brýnni þörf,
því að áður urð’u aiíir bifreiða-
eigendur í Hafnarfirði að leita
til Reykjavíkur um viðgerðir.
Starfsemi fyr.iríækisins hef-
ur vaxið jafnt og þétt þessi 15
ár. Nú vinna að staðaldri 15
menn hjá Bílaverkstæði Hafn-
arfjarðar.
Stjórn fyrirtækisins skipa:
Guðmundur Magnússon, Adolf
Björnsson og Kristján Stein-
grímsson. en framkvæmda-
stjóri þess er Kristján Guð-
mundsson.
Bretland, Belgía, Luxemburg
og Holland. Með 2600—2799
eru: Vestur-Þýzkaland, Frakk
land, Kúba, Tékkóslóvakía,
Austurríki, Suður-Afríka og
Pólland. Með 2400—2599 eru:
Tyrkland, Israel, Kýprus,
Grikkland, ítalía og Portúgal.
Með 2200—2399 eru: Egypta-
land, Chile, Brazilía, Colomb-
ía, Suður-Rhodesía, Mauritíus
og Venezúela. Með 2000—2199
eru: Ceylon, Japan, Indó-Kína,
Honduras og Pakistan. Með
minna en 2000 hitaeiningar
eru: Burma og Indland.
MJÓLK í STAÐ KJÖTS
í öllum 16 löndum Evrópu
fyrir utan Frakkland, ísland
og Svíþjóð hefur kjötnayzla
minnkað til muna síðan fyrir
heimsstyrjöldina. Sums staðar
hefur kjötneyzlan minnkað
furðulega mikið, en þar hefur
þá mjólkurneyzla aukizt' að
miklum mun.
VerzlunarjöfnuðuriRF!
óhagstæður í jan.
í JANÚAR yoru f-luttar út
vörur fyrir kr. 61 163 þús., en
inn fyrir kr. 86 345 þús. Mis-
munur 25 189 þús. kr.
í sama mánuði í fyrra nam
verðmæti útflutnings kr. 46-
458 þús., en innilutnings kr.
75 639 þús. Viðskiptahalli kr.
26 181 þús.
BELGÍSKA þingið fullgilti
sáttmálann um stofnun Evrópu
liers með 125 atkv. gegn 40 í
gær..
Er Belgía þriðja landið, sem
fuHgildir sáttmálann. Hin eru
Hölland og V.-Þýzkaland. Til
þess að gsta fullgi.lt sáttmál-
ann verður að gera stjórnár-
skrárbreytir.gu í Belgíu og
verður þing þyí rofið o,g nýjar
kosningar munu fara fram 11.
apríl n.k.
húsum íélaysins við
V e ð r i d I d a g
SA og S_ kaldi, þíðviðri,
rigning með köflrnn.
,um. þassum 18 ífcúðir á hæðumj
og tvær í kjöllurum, en í ris-1
hæðum húsanna verða einstak-
lingsherbergi í sambandi við í-
búðirnar á hæðunum.
21 IBUÐ VIÐ NESVEG
Byggingarsamvinnufélag
prentara hefur reist þrjú hús
við Nesveg, og eru þau nr. 5, 7
og 9. Flutt var í sjö íbúðir í
nr. 5 síðastliðið vor og flutt
verður í aðrar sjö í nr. 7 á
fcomandi vori. Um svipað leyti
verða 7 íbúðir í nr. 9 fokheld-
18 IBUÐIR VIÐ HAGAMEL
Fyrsta verkefni félagsins var
að reisa þrjár húsasamstæður
við Hagamel. Ilúsin þar eru nr.
14 og 16, 18 og 20 og 22 og 24. j
íbúðirnar í húsasamstæðum1
þessu-m eru 18 talsins, og voru
þær byggðar á ár-unum 1944—
1946.
STJÓRN FÉLAGSINS
Formaður Byggingarsam-
vinnufélags prentai’a er Guð-
björn Guðmundsson, varafor-
maður HÍP. Aðrir í stjórn fé-
lagsins eru: EUert Ág. Magn-
ús^on, Pétur, Stefánsson, Pétur
usi a rif 1
Fregn til Alþýðublaðsins. AKUREYRI í gær.
MIKLAR áfengisbirgðir fundust á ný í Reykjafossi, jseg-
ar hann var á leiðinni til Akureyrar af Austfjörðum. Fundust
í skipinu 150 flöskur, en áður höfffu fundizt í bví 96 flöskur
eystra. Er hér um að ræða óvenjulega stórtæka tilraun til
smygls á áfengi.
ar. Alls verður þannig 21 íbúð Ottesen og Jón Thorlacius.
Áfengisbirgðirnar fundust,
þegar Reykjafoss var á leiðinni
frá Dalvík til Svalbarðseyrar.
Hafði ver-ið búið um ófengið í
pökkum, sex flöskum í hverj-
um, og' það geymt á stað í skip
inu, þar sem leitað var, þegar
fyrri áfengisbirgðirnar fundust
á Eskifirði.
Frá Akureyri fór Reykjafcss
til Húsatdkur, en rannsókn
þessa nýja smyglmáls fer fram
hér, þegar skipið kernur hinga?i
af tur.