Alþýðublaðið - 13.03.1954, Page 2

Alþýðublaðið - 13.03.1954, Page 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugardagur 13. marz 1954 3 Á norðufhjara lieims (The Wild North) Spennandi amerísk MGM_ stórmynd í eðlilegum litum, tekin í fögru og hrikalegu landslagi Norður-Kanda. Aðalhlutverk: Stewart Granger Wendell Corey Cyd Charisse Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn rnnan 12 ára £á ekki aðgang. Sala hefst kl. 2 e. h. S AUSTUil € ir oriaga- stjörnym (The' Stars Look Down) Ahrifamikil ensk kvikmynd, byggð ■ á samnefndri skáld- sögu eftir A. J. Cronin. — Sagan vai' framhaldssaga Þjzðviljar.c fyrir 1—2 árum Aðalhlutverk: Miehael Redgrave Margaret Lockwood Emíyn Wiliiams. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Feikispennandi og ævintýra rík ný amerísk víkingamynd í eðlilegum litum. um heims fræga Brian Hawke „Örninn frá Madagasear‘!. Kvik- myndasagan hefur undanfar ,ið birst í tímaritiríu „Ber.g- mál Errol Flynn Mauréen 0‘llara Anthony Qúinjr Bönnuð börhum Sýnd kl. 5. 7 og 9. 0 KAFNA £ m B&RBtÓ ffi ,,Qoo Vadis?" Heimsfræg amerís'k stór_ ríiýnd, tekín í e^ilegum lit- um á sögustöðunum á Ítalíu, og er íhurðarmikil og stór- fengleg í alla staði. Boberí Taj ior Deborah Keer Sýningav Jd. 5 og 8,30 sök- um þess 'nve myndin er löng. ITækkað verð. Sími 9249. < þérðarsoií \ S héraðsdómsiögmaður ^ Aðalstr 9 b. Viðtaistími s ^ 10—12 f. h, — Sími 6410. V UnaSsómar WÓDLElKHtíSIO (A Song To Remember) Hin undurfagra litmynd um ævi Ghopins. Mjmd, sem íslenzkir kvik myndahúsgestir hafa beðið um í mörg ár að sýnd væri hér aftur. Aðalhlutverk: Paul Muni Merle Oberon Cornel Wilde Sýnd kl. .5. 7 og 9. B NYJA BIÓ 9 Aili um Evu (All' About Eve) Heimsfræg amerísk stór- mynd sem allir vandlátir fcvkmyndaunnendur hafa beðið eftir með óþreyju. Aðalhlutverk: Bette Davis' Anne Baxter George Sanders Celeste Holm Sýnd kl. 9. HJÁ VONDU FÓLKI Hin hamramma drauga- mvnd með Abbott og Costello. Lon Chaney og Bela Lugosi. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. B TRIPOLIBlð 83 akiS (L’Epave) Frábær, ný, frÖnsk stór- mynd, er lýsir á áhrifarík- an og djarfan hátt örlögum tveggja ungra elskenda. Aðaihiuíverk: Anclré Le Gal Francoise Arnould Sýnd fcl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sala hefst kl. 4. Iiltldialltl • * iiiiiimiiiiiiiiiiiii Höfr.m fengið góð og ódýr BARNATEPPI frá Tékkóclóvakíu, . stærð 87x70 cm. 6 mynztur í bláum og bleikum lit. Yerð aðeins kr. 29,00. S S s s s C LAUGAVSG 66 S'ÍMI 4010 Æðikollurinn eftir Lúdvig Ilolberg. Sýning í kvöld kl. 20. Sferðin TIL TUNGLSINSS sýning sunnudag kT 15. ^ UPPSELT S $ S Á SIEEKASTlí sýning sunnudag kl. 20. • S s s s s V s s s SPantanir sækist fyrir kl. ÍCS tdaginn fyrir sýningardag, S S annars seldar öðrum. V S ^ Aðgóngumiðasalan opin frá ^ kl. 13,15—20.00. Tekið á móti pöntunum. Sími 8.2345 (tvær iinur). s WM w^Reykjayíkur; ■ Leikstjóri: Lárus Pálsson. ' Sýnd annað kvöld kl. 20. ! Aðgöngumiðasala kl. j 7 í dag. Sími 3191. ■ ■ ■ Börn fá ekki aðgang. HAFNARFiRÐ! V 7 Siasía $íeínyniéfi§ (ítölsk stórmynd. Er talin var ein af 10 baztu rnyndunum. sem sýndar voru í Evrópu á árir.u 1952. Aðalhlutverk: ALIDA VALLI, Sýnd kl. 9. Mvndin verður ekki sýnd í Reykjavík. Sími 9184. Fimmtugur í dag: , Sfefán Jónsson skrifsfofusflóri FIMMTUGUR ev í dag Stef- án Jónsson skrifstofustjóri Innflutningsskrií'stofunnar, eins og sú stofnun mun heita í dag. Af þessu tilefni vil ég biðja Alþýðublaðið fyrir afmælis- kveðju til þessa vinar míns. Stefán Jónsson er fæddur og uppalinn í einni fegurstu sveit landsins, Reykhólasveit- inni. Er Stefán fæddur í Beru- firði. en uppalinn á Kambi í sömu sveit. en á þeirri jörð bjuggu foreldrar hans ráðaeild ar- og myndarbúi um langan aldur. Stefán er elztur 7 bræðra, en systkmin voru 9 alls. Lætur því að iíkum að ein hvern tíma hefur þurft að taka til hendinni á K.ambi, enda j vandist Stefán snemma á að vinna hörðum höndum. Stund aði 'hann jafnt vinnu í syeit og við sjó eins og títt var með sveitadrengi á Vestfjörðum á þeim tíma, og þótti rúm hans ávallt vel skipað. Stefán stund aði nám við Núpsskóla og mun hafa fengið þar gott veganesti út í lífið, eins og flairi, hjá hin um alkunna r.kólamanni og uppalanda sr. Sigtryggi Guð- laugssyni. Síðar stundaði Stef- án nám í Samvinnuskólanum og lauk þaðan burtfararprófi vorið 1929. i Laúst fyrir 1930 tók Stefán við, starfi hér syðra, fyrst hjá Ríkisspítölunum, en síðar hjá Gjaldeyris- og innflutnings- nefr.d, og hefur hann nú um tæpa tvo áratugi verið skrif- stofustjóri þeirrar stofnunar, hvaða nafn sem hún hefur bor ið í það og það sk'.ptið. I Það hefur löngum þótt næða heldur kalt um þa menn, sem þurft hafa á undanförnum ár- um að standa í því að úthluta gjald-eyris- og innílutningsleyf um. Hafa þeir raenn þurft margt misjafnt að heyra, er þó stórum verra það sem þeir hafa fengið á bakið. Mun og löng- um verða svo, 'að sitt sýnist hverjum og er þá stundum gripið til miður drengilegra yopna menn halda að þeir þurfi að hefr.a sín á einhverj- um. Menn myndu því halda að Stefán, sem iengst allra hefur .Staðið í eldinum, rnvndi ekki sleppa auðýeldlega við spjóta- lögin, en sú hefur bó raunin orðið á 'os lýsir það Stefáni bet ur en allt annað. enda mun hann fáa eða enga óvildar- menn eiga. Áíþýðublsðinu r verð frá kr. 130.00 Toledo Fischersu’iidi. •■•■■■•■•« Stefán Jónsson. Margur befur á þessum tæp um tveimur áratugum þurft að leita til Stefáns og erfitt hefur oft verið að afgr-eiða mál manna, en engan hef ég heyrt bera Stefáni nema gott eitt. Ég hef heyrt menn kvarta yfir því að Stefán sé nokkuð hrjúfur í framkomu við fýrstu kynni. en ávallt hafur þó svo '•farið, er menn kyntust Stefáni eitt- hvað. að menn hafa lært að meta hans góðu kosti, velvilja hans og arengskan ásamt fram úrskarandi skyldurækni og sanngirn-i. Ég vann með Steíáni um sex ára skeið, bæði sem undirmað- ur hans og yfirmaður. Betri dreng hef ég varln kynnzt né meiri öðlingsmanni, að öllu samanlögðu. Það er með réttu sitthvað fundið að opinberum skrifstof- um og opinberri starfrækslu yfirleitt. Mun það ekki sízt stafa af því, hve misjafnlega.” hefur trkizt um val manna í ábyrgðarstöður, og mun svo verða á meðan að stöðuval er að jafnaði háð pólitískum flokkum, en öðruvísi myndí margt hafa farið í þessum efn- um, ef fieiri menn með trúnað Oig. skylduræ-kn-j. Stefán-s Jóns- sonar hefðu valizt til opin- ber.ra starfa. Svik verða aldrei fundin hjá Síefáni -Jónsyni og lypí finnst e-kk-i á hans tungu. . Ég vil svo að lokum óska Stefáni ti'l hamingiu með af- mælið og óska- ber..? að hann rnegi enn nm tangan aldur vinr.a þjnð s-inni með sömu .al- úð og skyldurækni og -hingað til. Fr-iMinnuv- Olafsson. snýrílvöryr . h*f* á íáum árwst acnið sét lyöhylá om í«nd «11*. S. A. R S. A. R. í Iðnó í kvöld klukkan 9_ Haukur Morthens syngur með hljómsvr 'tinni. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 5. Sími 3191.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.