Alþýðublaðið - 13.03.1954, Síða 4

Alþýðublaðið - 13.03.1954, Síða 4
4 ALÞÝBUBLAÐIÐ r.áugajrdagar U. 1954 Útgefand': Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri og ábyrgðarm&Sur: Hantríbtl Yaldimarssðn Meðritstjóri: Helgi Sæmundsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamensi: Loftur Guð- mundsson og Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emmi Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsinga- riml: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hvg. 8—10. Áskriftarverð 15,00 á mán„ í lausasölu: 1,00. Sörnu Iðun kvenna og karla Á ALÞINGI 1948 bar Hanni bal Valdimarsson fram frum- varp til aga um jafnrétti kvenna og karla. Sjálfstæðis- menn og Framsóknarmenn fylktu þá liði gegn frumvarp- inu og léttu ekki fyrr en þeir höfðu gengi'Æ af því dauðu. f þingbyrjun í haust fór Hannibal aftur a£ stað með frumtarp sitt, og lét frumvarp ið nú einungis taka til kröfunn ar uip jafnrátti kvenna í launa máluin við karlmenn. í samræni við samþykkt seinasta flokksþings Alþýðu- flokksins var málið nú gert að j flokkjsmáli, og flutt af öllum j þingrúönnurr Alþýðuflokksins í' neðri; deild. Málið vrr þegar tekið til fyrstu umræðu og vísað til ann arrar umræðu og nefndar. En þar við isitur. Nóvembermán- j uður leið, cg desembermánúð- ur leið einnig og ekki fekkst fram nefndarálit, svo að hægt. væri að taka málið til annarr- ] ar umræðu. Eftir að þing komj saman aftur eftir þinghléið,, hefur svo Tiver vikan liðið af j annarri, án þess að frumvarp- j ið um sömu laun kvenna og karla komi frá nefnd. Stjórn-, arflokkarnir hafa lagzt á mál-, ið. Þetta sýnir berlega, að stjórnarflol karnir eru ráðnir í ag drepa málið með því a'ð láta þaS daga uppi. Afstöðu vilja þeir ekki (þora ekki að) íaka j gegn því, og skortir annað- j hvort réttlætistilfinningu eða, mannrænu að öðru Ieyti til að j fallast a sö sömu laun tii kvenna og karla verði LOG- FEST hér á landi. Fyrir nokkru síðan var lagt fram á a þi.ngi frumvarp til laga um réttindl og skyldur óp- inberra starfsmanna, Þar er skotið inn orðfárri en þýðing- armikilli grein um að konur í þjónustu ríkisins skuli. hafa sömji laun og karlmenn. Eí'tir öllum sólarmerkjum að dæma, ver'ður að ætla að þetta frum- varp verði að lögum á þessu þingi. En fari nú svo, að sá gleði- legi aíburður gerist á alþingi því, er nú situr, að konum t þjónustu ríkisins verði löghelg uð sömú laun og körlum, vjrð- ist vera ENN SJÁLFSAGÐ- þýðing og leikstjórn: SSOFi. ARA en áður, að jafnframt verði lögfest fullkomið launa-! jafnrétti kvenna og karla í þjónustu bæja og sveitafélaga, í þjónustu iðnaðarins, kaup- [ sýslunnar og yfirleitt í þjón- ustu atvinnulífsins. Þess vegna ætti örugglega að vera þingmeirihluti fyrir hendi fyrir samþykkt frum- varps Alþýðuflokksins um sömu laun kvenna og karla — er alþingi hefur afgreitt frv. um réttindi og skyldur opin- berra starfsmanna með slíku jafnréttisákvæði kvenfólkinu til handa. Það þriðja, sem gerzt hefur í þessu máli á yfirstandandi þingi, er það, að 7 Sjálfstæðis- menn hafa borið fram tillögu til þingsályktunar, þar sem þeir skora á ríkisstjórnina að samþykkja fyrir Islands hönd ályktun Alþjóða vinnumála- stofnunarinnar í Genf frá 1951 um sömu Iaun kvenna og karla. Þó að slík þingsályktun verði samþykkt, hei'ur hún að- eins gildi út á við. Með stað- festingu hennar hefði ísland lýst yfir gagnvart umheimin- um fylgi sínu við hugmyndina um launajafnrétfi kynjanna. Hefði ríkisstjórn Islands auð- vitað fyrir löngu áít að vera fcúin að staðfesía þessa sam- þykkt fyrir sitt levti, þar sem fulltrúar íslands í Genf áttu hlut að því að samþykkja hana. Hins vegar heí'ur liún lítið eoa ekkert gildi inu á við, því að atvinnurekendur mundu ekki telja sér skylt að greiða konum sömu laun og köiýum, þrátt fyrir samþykkt liennar. Málið gæti aðeins fengið lög- formlega fullnægjandi og bind andi lausn með samþykkt þess frumvai-ps, sem Alþýðuflokkur inn bar fram í upphafi þessa þings. — En eftir lcgfestingu á launajafnrétti kvenna og karla væri yfirlýsing eða áskor un á ríkisstjórnina ekki aðeins gagnslaus, heldnr beinlínis hlægileg. Þingsályktunin getur því að eins hafa verið borin fram til þess eins a‘ð sýnast, þegar sóð var, að eklii var lengur hægt að standa gegn málinu. „SÁ STERKASTI“, sjón_ leikur í þrem þáítum eftir dönsku skáldkonuna Karen r P Bramson, var frumsýndur í þjóðleikhúsinu síðastliðið fimmtudagskvöld. Haraldur Björnsson, sem þýtt hefur leikritið, annast leikstjórn, og leikur annað aðalhlutverkið dr. Gerhard Klenow. j Leikrit þetta er samið um ‘ síðustu aldamót, og hefur ver- ið sýnt bæði í frönskum og dönskum leihhúsum, en þetta er í þriðja skiptið, sem það er , tekið til meðferðar hér á landi. j Var það fyrst sýnt á Akur- ^ eyri veturinn 1927 og ári síð- í ar í Reykjavík; stjórnaði Har- : aldur báðum þeim leiksýning um og lék dr. Klenow í þeim báðum. Mun það margra álit, ' að dr. Klenow sé meðal beztu viðfangsefna Haraldar, og er: það því ekki aðeins fyllilega réttmætt, heldur og mjög vel til fundið, að þjóðleikhúsið skuli gefa leiklistarunnendum þess kost/ að sjá hann og heyra í því hlutverki, þar eð margir hafa bæzt í þann hóp, á þeim aldarfjórðungi, sem lið inn er síðan þessi sjónleikur var sýndur hér. Leikritið er, hvað form og ; s&m hann þó þráir mest að meginlínur snertir, byggt upp ! mega njóta, — og hrifsa frá í ströngum Ibsenstíl, enda þeim til sín, það sem hann má, þótt það að efni og atburðarás með hvaða brögðum, sem vera. minni að flestu leyti meira á ^ skál. Öli afstaða hans til lífs- betri flokk þeirra fjölskyldu- jns 0g samferðamannanna er rómana sem mest voru í tízku neikvæð, um leið og hann gerir í þann tíð, heldur en viðfangs þær kröfur til þess og þeirra, efni Ibsens. Höfundinn skort. 1 að öll afsíaða til hans sé já- ir líka margt til þes's að geta kvæð, uppbót, sem hann teíur fetað slóð meistarans', meðal sjg eiga heimtingu á fyrir allt Haraldur Björnsson í hlutverki dr. Klenow. miskunarlausu háði allt það, sem rétt sköpunum mönnum er helgast og fegurst, •— en annars hina fáorðuðu, hnitmið uðu setningaskipun og hlut- lausu, köldu frásögn. Það er það, er hann hefur verið svipt ur." Fvrir þSssa skefjalausu ó- K'ahngirm telur hann sjálfum því ekki laust við, að tal per- sér trú um. að hann sé „sá sónanna verði á stundum d.á_ Htið langdregið og tilgerðar- sterkasti“, og það er ekki fyrr en að hann hefur sjálíur svipt legt, jafnvel væmið í eýrum j sig því eina, sem hanni ann, — nútímamanna. En eitt hefur svo miklu leyti,. sera hann þessi danska skáldkona fram ! getur nokkrú unnað, öðru en sjálfum sér, •— að hann sér, að hann hefur -í raun réttri aSItáf- verið sá veikasti. ÁKþýðublaHið Fæst á fíesíum veitmgastöSum bæjarias. —• Kaupið blaðið um íeið og þér fáið yður kaffi. yfir þann kaldrifjaða hol- skurðameistara leikritunarinn- ar, — einlæga samúð með því ( samferðafólki sínu, sem hún j Ekki fyrir iíkamslýti sín, van stefnir fyrir dómstól áhorf- I heilsu og blindu, heldur fyrír endanna. — Hún reiðir ekki þá andlegu bæklun og hlindu, að þeim refsivönd hinnar rök- sem hann hefur sjálfur valdið föstu skynsemi, eða krefst sak sér. Allt þetta tekzt Haraldi að fellingar, samkvæmt stærð. I. fræðislögmálum, heldur biður þeim miskunnar fyrir veik- leika sinn, þennan samnefn- ara þess mannlegra á öllum tímum. Haraldur Björnsson hefur til einkað sér að fullu þetta sjón armið skáldkonunnar, bæði í leikstjórn og túlkun sinni á hlutverki dr. Klenow, hins gáfaða og lærða heimspekings 'og ritsnillings, sem vegna bækluoiar sinnar hefur fyllst gremju og hatri í garð allra hraustra og glæsilegra manna, en um Ieið haldin nmeðaumk- unarkenndri sjáifsélsku og sjálfsfyrirlitningu. — Bæklun! hans veitir honum, að hans dómi, þann rétt, að húðfletta Guðbjörg Þorbjarnardóttir í hlutverki Aenetu. túlka á sannan og ljósan hátt, fyrir ríka innlifun og samúð. Honura tekzt að gera dr. Klenow ógleymanlegan og aumkunarverðan í sjálfbyrg- ihgsskap ytri bæklunar sinnar ar og veikleika og sjálfsb’lekk- ingu sinnar innri bæklunar. Hann stillir leik sínum í hóf, , en hver setning er gerhugsuð, | hvert viðbragð snitmiðað. Það er óhætt að fullyrða, að jafn fáguður og sannur leikur sé sjaldgæfur hér á sviði, og að Haraldur auki enn á hróður sinn með þessu hlutverki. Guðbjörg Þorbjarnardóttir leikur hlutverk Agnet-u, hina aígeru andstæðu dr. Klenows. Stúlkuna, sem gædd er vtri fegurð og þeim innri hrein- leika, sem gróm lífsins festir e)tki á, og œm verður því ó_ sígrandi í veikleika sínum og fórnfýsi. Öil afstaða herrnar til lífsins er já'kvæð, enda þótt það krefji hana um allt, krefst hún ekki annars, en að mega sýna þakklæti og samúð, — jafnvel ekki, þegar kröfurnar verða henni ofurefli, og hún á aðeins misskilningi og van- þakkiæti að mæta. Hún er samt ekki neinn dýrlingur írá höfundarins hendi, enda hefði ^lík missrriíð orðið til þess að draga úr áhrifum átakanna milli hinnar neikvæðu rökhugs uðu heimspeki lífsfyrirlitning- arinnar, sjálfsmeðaumkunnar- ixmar og siálfselskunnar ann- arsvegar og hinnar ósjálfráðu jákyæðu 0g einföldu eðlis_ bundnu lífsástar og fórnfýsi hins vegar. Hi'm er fyrst og fremst' mannleg í véikleika sín um, þess vegna er hún svo sterk, að þegar hún fórnar því eina, sem ást hennar og hrein- leiki leyfir henni að fórna, ■—■ Framhald á 6. síðu. 1

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.