Alþýðublaðið - 13.03.1954, Síða 5
Júímgardagur 13. marz 1954
ALÞÝBUELA0I0
AF NOKKUÐ eðlilegum á- forvígismenn jafnaðarmanna,
stæðum er rætt um samein- — sósíalfasista, og höfuðstoð
lingu allra þsirra afla, sem telja auðvaldsins. — En strax eftir
sig andstæðinga þ.ess valds, er þennan boðskap ..austan frá“
•við nefnum íhald, og aðstöðu var blaðinu snúið við og árið
sína hefur fengið í gegn um ( 1933 er boðið upp á nýja sam-
floikk sinn „Sjálfstæðisflokk- vinnu.
3nn“. Árið 1938 og 1942 tekst þeim
Vegna óhagstæðrar skipting ‘aftu/ ef^r 11 ^ra látlausan
'ar atkvæðamagns þess er lands aroður að kl?ufa allstoran hoP
snenn greiða við hverjar al-1 af W Alþyðuflokksms undir
mennar kosningar, hefur vald flokk sinn með breyttu nafnl-
ihaldsins nokkuð aukizt, 0g Agætir foringjar, ems og Keð-
enn virðist ,,vænkast hagur heitinn Va.uimaisson,
strimpu11 með stofnun Þjóð-!truðu a heilindi þessara jar-,
varnarflokksins, sem er fjórði' styrðumanna °g leou samy k,
flokkurinn er hyggur á fylgi inSars°ng þeirra. eyra. En.
Ár röðum rhaldsandstæðinga. | skommu eftir klofmngmn var ,
Hinum almenna kjósanda í- jhann einnig „hremsa ur burt
Sialdsandstöðunnar kemur því °& 2ert ofær,; að Siarfa, m. a.
<o£t einkennilega fyrir sjónir,
að ekki skuli vera gerðar raun
3iæfar tilraunir til þess að sam
eina fólkið undir einu merki
gegn íhaldinu — Sjálfstæðis-
ílokknum.
Það blaðið, sem helzt hefur
'reynt að notfæra sér þessa
banka fólksins, er Þjóðviljinn,
rnálgagn Komrnúnistaflokksins
á íslandi. Sameining og aftur
sameining, eru þau orð, sem
oftast eru prentuð í því blaði
með öllum þeim leturbreyting
am, sem Iblaðið hefur yfir að
ráða. Þegar við, sem fyllum
.AjlÞýðuflokkinn. lesum slík
skrif, kemur okkur óneitan-
lega í hug fyrri aðgerðir í þess
am máium: og sú leynsla sem
Sengizt hefur með ærnum til-
kostnaði íslenzkrar alþýðu.
Sú vitneskja er fyrir liggur sanna'
um hvatir kommúnista, ,,að
faðma keppinautinn að sér til
þess að fá færi á að kyrkja
er of augljós til þess að
Alþýðuflokksmenn taki slík
gkríf alvarlega.
Meðan Þjóðvllíjinn arfneitar
ekki orðum aðalritara alþjóða-
samþands kommúnista, Manu
álskis. er hann sagði ,í Moskvu
árið 1931, verður vart tekið al-
varlega slíkt gaspur, en þau
voru uophaf þeirra samfylking
artilboða er síðan hafa sffellt
verið að berast frá kommún-
ístum og . þá sérstaklega til
jafnaðarmannaflokkanna. Til
jpess að hressa uop á minni
kommúnista er rétt að prenta
þessa yfirlýsingu. enn einu
sinni. Þessi hreinskilnu orð
eru á þessa leið:
,,TiI þess að ná tilætluðum
árangri í baráttimni gegn
vegna þess að hann Væri of
milkill verkalýðssinni. Komm-
únistar töldu m. ö. o. hlutverki
slíkra manna lokið, þegar tek-
izt ’hafði að lama Alþýðuflokk
inn. Þessi vonbrigði Héðins
munu efalítið hafa valdið því,
að hann fiarlægði sig stjórn-
málunum og faglegri baráttu
verkalýðsins.
Þannig hefur margur góður
drengurinn látið undan sam-
fylkingartali kommúnista, en
við , kynþinguna af flokkli
þeirra, komist að raun um að
allt annað lá til ,grundvallar
en velvilji og samúð með al-
þýðu manna og hugsjónamál-:
um þeirra. — Þess vegna ■
hverfa svo margir þaðan aftur j
og þá, sem áfram halda. skort-!
ir aðeins vitneskjuna um hið,
Árið 1937 fóru einnig fram,
viðræður um samstarf milli |
Alþýðuflokksins og kommún-
istá sem e. ,t. v. er lærdóms-
ríkasta atriðið í sögu „sara-
fylkingartilrauna11 kpmmún-
ista á Íslandi. Hvor flokkur
kaus þriggja manna nefnd til
þess að annast þessar viðræð-
ur. Fyrsti fundur þessara
nefnda. var haldinn, 4. ágúst
19371 Á sama tíma sem þessar
nefndir sátu á rökstólum skrif
aði Halldór K. Laxness í ,,Rétt“ (
undir ritstjórn Einars Olgeirs- ‘|
sonar, eins nefndarmanna!
kommúnista, þar sem hann tel
ur tafarlausa sameiningu flokk
anna bæði „óhugsanlega og ó-
framkvæmanlega“. I samræmi
við þennan tvískinnungshátt
þ.eirra voru allar viðræður
kommúnista 'í beinu fram'haldi
þess og lauk af þeim ástæðum
eins og til var stofnað og bezt
lýsir sér í eftirfarandi lokaorð
um samninganefndar Alþýðu-
flokksins svo hljóðandi: }
„Við vildum og viljum
sameininguna. En það er ó-
hagganleg sannfæring okk-
ar, að með því hugarfari, (
sem enn er ríkjandi á meðal I
forsprakka kommúnista og
á grundvelli þeirra skilyrða, I
sem þeir settu og munu
halda fast við fyrst um sinn,1
sé engin sameining möguleg,'
nema því aðeins, að framtið
hins sameinaða flokks ís-
lenzk'rar alþýðu og þar með
verkalýðshreyfingarinnar j
sjálfrar væri stet’nt í bráðan'
voða“. (26. okt. 1937).
Þanr.ig varð niðurstaðan efti
ir ýtarlegar viðræður um. bessa;
margumtöluðu samfylkángu.
En kommúnistar gátu ..á sinn
hátt“ verið ánægðir með árang
urinn af þessum viðræðum. en
til þeirra má rekja klofning-
inn er varð 1933 os 1942.
íslenzki Alþýðuflokkurinn
hefur því fullá ástæðu til þess
að gialda 'fulla varygð við sam
fylkingartali kommúnista. Það
er fyrst og fremst með þessar
staðreyndir í huga, sem Al-
Framhald á 7. síðu.
fer frá Reykjavík laugardagiun 13, marz khiltkan
10 eftir hádegi til HAMBORGAR og KAUPMAKf
HAFNAR,
Farþegar komi um borð klukkan 9—9,30 e. b.
H.f. Eimskipaféiag íslands.
Tilboð óskast í að byggja spennistöðvar. Upp-
drátta má vitja í teiknistofu Rafmagnsveituniipr.
Skilatryggíng 100 krórnir.
55 árs afmæli I.
Setningarhátíðm fer fram á morgun (sirnnud. 14, marz)
í Iþróttaskála félagsins við Kaplaskjólsveg og hefst kl.
2 e. h. — Aðgöngumiðar verða seldir írá kl. 1 e. h.
sama dag í Félagsheimill K.R.
Stjórnín-.
hefst með aðalfundi Félags íslenzkra íðnrekenda í
Tjarnarkaffi í Reykjavík kl. 2 e. h. þ «Iag.
Félagsmenn eru beðnir að mæta stundvislega.
Félagsstjórnin.
í SEPTEMBER árið 1946
söfnuðust saman til þings í
París ungir jafnaðarmenn víðs
vegar að úr heiminum. Upp úr
þessu þingi spratt alþjóðasam
band ungra jafnaðarmanna —
International Union of Social
ist Youth (IHSY), sem nú er
orðin voldug hreyfing og fer
sífellt vaxandi.
Strax á þessu fyrsta þingi í
IMnaðarmannaflokkunum á parís skiptust fulltrúar nokk-
besstim tímum, begar bylt-} ug eftir pólitískum línum og
ín"arhreyfingin or að fara í j nokkurs klofnings gætti. Hin
vHxt, verða kcmmánistar: svokallaða „norðurblökk“ mynd
V sem flokkar þeii ra eru aðist af fulltrúumim frá Eng-
fáihennir. að vcra ákaflesra 'iaödi, Hollandi, Svíþjóð, Nor-
ötulir að vinna innan jafn- egj; Danmörku, Finnlandi og
aðarmaiiháflokkanna, og
stofna andstöðuklíkur innan
• '‘•irra, sem eif'a að hafa bað
hlutvevk að kljúfa hvern hón
inn eft?r annan út úr þeim
og 'a'meina þá kqmmúnista-
flokknum“.
Miðaldra mönnum úr verka
mannastétt mun einnig í
fersku minni hvernig komm-
áiriptar klufu sig út úr AJ-
þýðuflokknum á Alþýðusanv
hinum flæmsfcu héruðum Belg
íu. Fulltrúar þeirra landa, er
kommúnisma var tekið að
gæta í, drógu sig sérstaklega
saman, en það voru einkum
fulltrúar frá Póllandi og Tékkó
slóvakíu. Og að lokum mynd-
uðu svo fulltrúar amaríska
sambandsins á þinginu, ásamt
fulltrúum Austurríkis, Ítalíu,
Spánar, Frakklands, Sviss,
Grikklands og Luxemburg sér
bandsþingi 1930 og hrópuðu á' staka blökk á þinginu. Gaf hún
síðan út sérstakt alþjóðlegt!
prógramm.
KLOFNINGURINN ÚR
SÖGUNNI.
Síðan Parísar-þingið var
haldið, 1946, hefur mikið vatn
runnið til' sjávar, og mikil
breyting orðið á alþjóðasam-
tökum ungra jafnaðarmanna.
Kommúnistasamböndin hafa
horfið frá samtökunum, ekki
vegna þess að hinn vestræni
meirihluti unghreyfingarinn-
ar hafi þvingað þau til þess,
heldur vegna þess ao hinar
austrænu kommúnistísku rík-
isstjórnar hafa ekki talið heppi
legt, að þau ættu samleið hieð
ungum vestrænum samtökum.
Eins hefur farið með mörg önn
ur sambönd, eins og t. d.
spánska sambandið. — Önnur
sambönd hafa verið endur-
skipulögð og má þar nefna
franska, belgíska, svissneska
og ítalska sambandið. Öll þessi
sambönd mynda nú ásamt
,, norðurblökki nni“ heil steyptan
meirihluta í alþjóðasamhand-
inu. Má því segja, að allur
klofningur sé úr sögunni. Að
vísu mynda nokkur róttæk
samhönd andstöðu meiriihlut-
ans, en þau eru aðeins fá og
Iítils megnug. Er það einkum
austurríska sambandið, Saar-
s amb andú í\ B u rm sþ s am b andið
og nokkur fleiri.
Núverandi formaður IUSY
er austurrískur og heitir Peter ,
Strasser.
UNGHREYFINGAR JAFNAÐ- i
ARMANNAFLOKKANNA. j
Allt frá Parísar-þinginu
1946 hafa áhrif vinstri sam-
bandanna í IUSY farið minnk
andi. En á sama tíma hefur
vinstrisinnum innan sérsam-
banda IUSY stöðugt auikizt
fylgi, sérstaklega innan fjölda
hreyfinga Mið-Evrópu. Ástæð-
an fyrir þessari þróun IUSY
er auðfundin. Enda þótt IUSY
hafi engin skipuleg tengsl við
alþjóðasamband jafnaðarmanna
eru sérsambönd þess þó í flest
um tilfellum unghreyfingar
jafnaðarmannaflokkanna (Soc-
ial-demokrataflokkanna). —
Framhald á 7. síðu.
5> v z k n
KVENNÆRFÖTIN
óclýru eru komín aftur.
r
Ásg. 6. GunniauQi
AUSTURSTRÆTI 3.
Húsmœðurs l
Þegar bét ksúpí.8 lyftldpft *j
Ítí oss. þá eru8 þér eMd«:i
einungls s8: e£b íslenzktn:
iðnað, heMnr einnig sð *
í'iyggjfc yCor ömggan ér-l
angur fd fyrirhöfn yðar.í
NotiS bvt ávallt „Chemiinf
lyftiduft“, þaS ódýrasts ©g S
bezta. Fsoit í bverri
Chernia faf* .
A i.«Á