Alþýðublaðið - 13.03.1954, Síða 6

Alþýðublaðið - 13.03.1954, Síða 6
ÆLÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardagur 13. marz 1954 Arthur Omre: J A Sakamálasaga frá Noregi ( Baldvin HalMórssbh sem mynd höggvarinn og Haraldur Björns son í hlutverki dr. Klenows. Sá sterkasti í. Framhald al 4. síðu. lífi sínu, — vinnur hún sinn stærsta sigur, en persqnugérf- ingur hinnar rökföstu lífsfyrir litningar og sjálfselsku stend- ur eftir, einmana, sigraður, blindur ■ og bugaður. Þetta er hið vandasamasta hlutverk, einkum fjrrir það, hve ríkrar innlifunar það k'refst og ein- lægíai. Guðbjörg leysir það af hendi með þeim ágætum, að það hlutverk eitt skipar henni í fremstu röð leiklistarkvenna okkar, jQg veit ég enga, sem myndi líMeg til að hafa túlk. að það á jafn sannan bg lát- laussan hátt. Theodór Fossberg vínsali, hín afskræmda spegilmynd Klenows, sem fyrirlítur bæði lífið og sjálfan sig, en tekur hvorttveggja eins og það kem- ur fyrir, á sinn hrjúfa og yfir- drepslausa hátt, er leikinn af Vaidimar Helgásyni. And- litsgervi hans er ef til vill helzt til ýkt, en Baldvin Haildóisson leikur hinn unag myndhöggvara. Wedel, helzt til óskýrt dregna persónu frá höfundarms hendi, og gerir henni eins góð skil og efm standa til. Og' Regina Þórðar- dóttir leikur ráðskonu d.r. Klenows af festu og skilningi. ForSéti íslands og frú hans voru viðstödd frumsýninguna. Loftur Guðmundsson. > S s s V s s í ,s ,s V ,s s S. ,s ',S s s S 'fS ,s" s s- s s I Á kvö! Harðíiskur Osttir, 30%, 40% og 45% ^ Smjörsííd, rækjur, ý Sardínur frá kr. 3,00 dós. V „Sandwich spread“ Gaffalbitar Sími 2803 Telpubuxur frá kr. 9,90 stk. TelpuboJir frá kr. 10,50 stk. ^ DrengjanærbuxUr stuttar ^ og síðar frá kr. 11,95. S Drengjaboiir, allar stærðir. S I S ... JHMHi Sími 81945 i Barnasókkar, sportsokkar. Þorsieinsbúð Féfagslíf Skíðaferðir um helgina: Laugardag kl. 2 • og M. 6 e. h. Sunnudag kl. 9 og 10 f h..— Farið verður frá ferðaskrifst. Orlof h.f. Hann fann þar engin fingra_ för önnur en fingraför frúar- innar. Hann dró þá ályktun, að frúin hefði sjáif sótt þessár flöí&ur 'í vínkjallara H'olmg- rens heitins fyrir skömmu síð an. Það jók líkurnar fyrir því að það hefði verið frú Stefáns son,' sem læsti sig inni vetur- inn áður og sat í hægindastól, reykti vindlinga og fékk sér í staupinu í íbúð 'hins látna manns á næturþeli. Það gat líka hafa verið ungfrú Harm. Webster þorði eiin ekki að úti loka þann möguleika. í bili ætl aði hann að hætta að gera ráð fyrir, að það gæti hafa verið ungfrú Engen. Hálftima síðar mátti Boger drífa sig upp úr rúminu. Bog- er vildi láta hann sjá þessar flöskur í skáp frú Stefánsson. Jafnframt skipaði Webster honum að telja upp birgðirnar í vínkjallara Holmgrens heit_ ins og láta bera þær saman við uþptalninguna, sem gerð var skömmu fýrir lát hans. Web- ster vildi hafa skýrslu um þetta snemma á sunnudags morgun. Þegar sú skýrsla lá fyrir, kom í ljós, að það vant- aði tvær flöskur, eina port- vínsflösku og eina koníakks- floksu. Það áttu engir aðgang að húsinu. Það var enn ekki búið að skipta ibúinu og erfingj unum var ekki til að dreifa, því þeim höfðu enn ekki verið fertgnir lyklarnir að því. Fólk á leið til kirKjunnar á su'nn.udagsmorguninn varð vart við, að verið var að fram kvæma einhverja rannsókn í Húsi Holmgrens heitins. Það stakk saraan nefjum og hvísl- aðist á einhverjum athuga- semdum. Nokkrir þeir forvitn ustu námu staðar og gægðust inn. Allt saman venjulegt fólk í sunnudagsfötum á léið til kirkju sinnar á sunnudags- morgni. Þetta var allt saman fólk, sem lifði af eína fýrir- tækinu í bænum: Sögunar- mylnunni. Allt var það háð rekstri hennar. Þess vegna hafði það rétt til þess að vera forsitið um allt, sem snerti fyrrverandi eiganda hennar og forstjóra, enda þótt hann væri dáinn. 28. DAGLR: ist varla mannsins mál fyrir hlátrum, háværu tali og villt- um hljóðfæraslætti. Nik Dal gat hvergi fengið borð. Hann var glorhungrað- ur, og þó um fram allt sárþyrst ur. í raun og veru lang^.ði ^ harni ekkert í mat samanbor- , ið við að fá eitthvað að drekka. i Nik Dal vildi hafa vín, vín, j vín. Hann skyldi svo sannar- (lega gefa skít í Ettu og allt, sem hann hafði svo hátíðlega heitið henni. Hún hefði þá . ekki átt að leika sér að því að svíkja hann. Þarna sá hann mann, sem hann kannaðist við. Það var skrifstofumaður frá Osló. IJann kinkaði kolli til Ník og gaf honum merki um að koma yfir til sm. Jæja, Nik Carter, sagði náunginn. Seztu niður, karlinn. Nik lét ekki segja þér það tvisvar, heldur þáði boðið með þökkum. Loksins kom flaska á borðið. Nik Dal hvolfdi í sig úr einu eða tveim ur glösum og horfði á dans- andi fólkið. Nú fer ég bráðum áð dansa, tautaði hann. S'vo hellti hann í sig úr einu glasi enn. Þér liggur eitthvað á, sagði skrifstofumaðurinn. Ósköp flýtirðu þér, maður; maður gæti haldið að þú ætlaðir að finna á þér. Nik Dal fékk sér enn eitt glas. Hann horfði á dansfólkið. Þá kom hann allt í einu auga á dansandi par, sem hann kannaðist við. Það voru þau póstmeistarinn og frú Stefánsson. Nik Dal bölv_ aði í hljóði, leit í kringum sig. stóð upp, smeygði flöskunni í vasa sinn og gékk frá borðmu. Skrifstofumaðurinn elti hann. Aldrei nokkurs staðar friður fyrir þessu pakki, tautaði Nik Dal. Hvert ertu að fara, mað- ur? spurði skrifstofumaður- inn og botnaði ekki neitt í neinu. Það er þarna kvenmað ur inni, sem ég kæri mig ekk- ert úm að sjái mig, sagði Nik. S’krifstofumaðurinn átti heima í sumarbústað skammt frá skemmtistaðnum og bjó þar í sumarleyfi sínu. Hann bauð Nik að koma með sér heim. Þar var fyrir margt fólk og aílir að skemmta sér. Og þar var útvarp og skemmtileg- ir strákar og fjörugar telpur, skyldfólk, vinafólk og kunn- ingjar skrifistofumannsins. Skrifstofumaðurinn vissi hvað an Nik Dal kom. Hann var for vitinn og vildi fá Nik til þess að leysa frá skjóðunni. En hann var þögull sem gröfin. Kannske seinna. Finnst þér gaman. að fást við þetta mál? spurði skrifstofu- maðurinn. Það er það merkilegasta mál, sem ég hef átt þátt í að rannsaka, ,sagði Nik, bretti brýrnar og gerði sig merkileg an á svipinn. Hanrn skemmti sér vel með þessu fólki. Dansaði af fullum krafti. Þetta var allt saman ungt/fólk, kátt og lífsglatt, og allir voru staðráðnir í að skemmta sér sem allra bezt. Það var borinn fram matur, öl og svolítið sterkara í glösin á eftir. Það var komið fram yfir mið nætti. Dádýrahjón hlupu með fram glugganum. Þau komu Nik Dal oinbogaði sig áfram inn á eina hótelið í Hankö. Það var mikil fólksmergð þar. Öll borð í danssalnum voru þegar í notkun og hvert sæti þegar skipað. á Á gólfinu var hver ferþunmlungur notaður til hins ítrasta til þess að dansa á. Þar voru karlmenn frá mörgum löndúm, bláklædd ír, sólbrenndir menn; menn í útlendum einkennisbúningum; glaðlegar, frísklegar konur í öllum aldri í léttum sumar_ kjólum. Það glumdu við hvell ir, þegar tappar ruku úr kampavínsflöskum. Það heyrð um greiðslu almennra trygginga- sjóðsgjalda o.ll. Almennt tryggingasjóðsgjald hefur nú vexið ákveð ið fyrir árið 1954 svo sem hér .segir: Fyrir kvænta karla .................. kr. 718,10 Fyrir óvænta karla ...... kr. 647,00 Fyrir ógiftar konur .....,........... kr. 481.00 Hjg þeim, sem greiða í sérsjóði, eru samsvarandi upphæðir kr. 238.00. kr. 203,00 og kr. 147,00. Hluti gjaldsins féll í gjalddaga í janúár s.l., en hjá þeim, sem ekki hafa greitt þann hluta, er upphæðin öll gjaldfallin. Gjaldendur eru minntir á að greiða gjaldið hið fyrsta. Skrifstofan veitir einnig móttöku fyrírframgreiðsl. um upp í önnur gjöld ársins 1954. Reykjavík, 12. rnarz 1954, Tollstjóraslífifstofan, Arnarhvoli. I Ora-viðgert5ir« Fljót og góð afgreiðsla. \ S S S s j' •’ Sámúðarkort $ s s 5 s ^ stræti 6, Verzl. Gunnþót-S j S GUÐLAUGUR GISLASON, Laugavegi 65 Sími 81218. SlysavamaiéJags íslards kaupa flestir. Fást hfá i slysavamadeildum um \ land allt. í Rvík í hann- \ yrð'averzluninni, Banka- S unnar Halldói’sd. og skrií-S stofu félagsins, Grófim 1. S Afgreidd í síma 4897, S Heitið á slysavarnafélftgiS s - 1 ' 1 S V s s s *; Það hregst ekM. DVALARHEIMILI ALDRAÐRA SJÓMANNA s Minniiiígarspiöid ^ fást hjá: S Veiðarfæraverzl. Verðandí:,) Ssími 3786; Sjómamiafélagi) \ Reykjavíkur, sími 1915; Tó- * Sbaksverzl Boston, Laugav. 8,) Ssúni 3383; Bókaverzl. Fróði,) ^ T _• ún«srr. *arr„__n > xsími 81666; Ólafur Jóhanns-^ ^ son, Sogahletti 15, sími i, ?3006; Nesbúð, Nesveg 39. S HAFNARFIRÐI: Bóka-S ^verzl. V. Long, sími 9288, S Sr‘- s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s Nýja sendi- - bíiastöðín h.f. hefur afgreiSslu í Bæjar- ^ bílástöðinni í Aðalstræti^ 16. Opið 7.50—22. ÁS ftupnudogum 10—18. — S Sími 1395. S S S s s s s s s s s s s Minningarsp]öid S ^ Barnaspítalasjóðs Hringslni (. ? eru afgreidd I Hannyrða- ^ ^ verzl. Refill, Aðalstræti 12 S \ (áður verzl. Aug. Svend- \ S sen), í Verzlunínni Víetor, ^ S Laugavegi 33, Holts-Apó-^ S teki,i LangholtsVegi 34, ^ j Verzl. Álfahrekku við SúS-S V urlandsbraut, og Þor*tein*-S ) búð, Snorrabraut 61. Smurt brauð og snittur. Nestispakkar Öáfrast og bezt. Vin- samlegaif pántið m«8 fyrírvara. MATBARINN Lækjafgðtu t SÉrai 8014*. S Hús og íbúðir s s s $ s b s $ * sd: ýmsum atærðum bænum, útverfum i . arins og fyrir atan bse-^ inn til sölu. — HðfumA einnig til vélbáta, bifrslSir verðbrét S soln jarðir,r S s Nýjá fastelgnasalam, Basxkastræti 7. Sími 1518. 1 s s s

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.