Alþýðublaðið - 13.03.1954, Síða 8
[f heitlr á ala vími
kína ©g fylgismemiffl a«5 vinna ötullega að út-
bréiðslu Atþýðublaðsins. Málgagn jafmaSar-,
atefnunnar þarf a'ð komast inn á hvert ai-
(oýöuheimili. — Lágmárkið e'r, að allir flokks-
buuádnir mé'nn kanpi blaðið.
TREYSTIR þú þér ekki til að gerast fastur
áskrifandi að Alþýðublaðinu? í»að kostar þig
15 kro'nur á mánuði, en í staðinn veitir þa'ð
þér daglega fræðslu um starf flokksins og
verkalýðssamtakanna og færir þér nýjustu
fréttir erlcndar og innlendar.
RAUNSÆISMENN UM ÁFENGISMÁL beita sér fyrir und-
irskriftum áskorunnar til þingmanna neðri deildar um að sarn-
'þykkja áfengíslagafrumvarpið eins og neðri deild gekk frá
:því. Er söfnun áskirifta þegar hafin í Reykjavík og ennfremur á
Akureyri, Isafirði ©g Akranesi.
1 Alþýðubl aðinu barst í gær
ef.tirfaraindi tilkynníng frá fé-
lagi raunsæismanna um -éfeng-
ismál með ósk um blrtíngu:
ER ÞEGAR HAFIN
„Raunsæismenn Um áfengis-
mál mælast eindregið til þess,
að allir þeir, sem styðja áfeng-
islágafrumvarp efri deildar al-
þingis, votti vilja sinn sameig-
inlega með undirrituðum áskor
unum til þingmanna neðri
deildar. Söfnun áskrifta er þeg
ar hafin í Reykjavík, á Akur-
eyri, Ísafírði og Akranesi.
„MÆTTI ORÐAST SVO“
Við förum þess vinsamlegast
á leit við alla. sem áhugasamir
eru um farsæia úrlausn áfengis
málanna, að þeir útbúi áskor-
unarlista og safni undirskrift-
um allra þeirra, sem .sama sinn
is eru í þessum málum. Lista
má útbúa á vinnustöðvum,
skrifstofum, skólum.og heimil-
um, og mætti orða þannig:
„'Vér. undirritaðir skorum ein-
dregið á þingmenn neðri deild
ar alþingis að samþykkj a án
breytinga áfengislagafrumvarp
ið eins og það kom frá efri
deild.“
Ásborunarlistar sendist hið
allra fyrsta til Ragnars Magn-
ússonar. Austurstræti 17,
Reykjavík."
Frétt til AlþýSwWaðsins.
1 _ AKUREYRI í gær.
ÞRÍR togarar Útgerðarfélags (
.Avkureyrar hafa Jagt hér upp ’
.íifla undanfarna daga. Eru það
Svalbakur, Harðbaknii: og Slétt
bakur.
iSvalbakur kom með 141 lest
af saltfiski og 10—20 tonn af
■nýjum fiski. Harðbabur með
.172 lestir af saltfiski og 16
íonn af nýjum fiski og Slétt-
bakur með 160 lestir af salt-
i"iski.
V AÐALFU'NDUR AlþýSu-
■flokksfélags Akureyrar var ný
íega haldinn og Bragi Sigur-
jónsson ritstjórí' endurkosinn
formaður þess.
Með Braga eru í stjórrixnni:
Vorsteinn Svanlaugsson vara-
formaður, Kolbeinri Helgason
r.itari, Torfi Vilhjálmsson
gjaldkeri og Stefán Snæbjörns
■:9on meðstjórnandi.
Biskup vígður
juni
, ASMUNDUR GIJÐMUNDS
SON prófessor verður vígður
biskupisvígslu isunnudaginn
20. júní.
Reykjavíkurmeisfara-
móí í badminfon
hefsf í dag.
MEISTARAMÓT Reykjavík-
ur í badminton hefst kl. 5 sd.
I dag í íþróttahúsi KR við
Kaplaskjóisveg.
Meðal hinna 29 keppenda
eru flestir beztu badminton-
leikarar bæjarins, og verður
keppt í öllum 5 greinum íþrótt
arinnar. Vegna óvenjulegra að
stæðna má búast við harðari
keppni nú en oft áður og er tal
ið mjög óvíst hverjir hreppi
Reyk j avíkurmeistaratitlana í
ár. Nægilegt mun verða af sæt-
um fyrir áhorfendur og án efa
munu menn fjölsækja til að
geta fylgzt með frá byrjun.
iðir af 13S !eg. á
iliu landinu, hin elzfa 30 ára
441 brfreið bættist við árið 1953.
NÚ ER bifreiðaeign Jandsmanna 11507. Af þeim eru 6848
íólksbifreiðir. 4370 vörubifreiðir og 291 bifhjól. Árið 1952 voru
fólksbifreiðar 6559, vörubfreiðir 4235 og bifhjól 292. Fólks-
Mfreiðir hafa aidrei verið fleiri. Áríð 1944 voru 2115. Vörubif-
reiðir voru árið 1944 1991, cn urðu fiestar árið 1948 eða 4459.
Bifhjól urðu flesí árið 1947 eða 57Ö, svo að þeim hefur fækkað.
Flestar bifreiðir eru í Reykja
vík, eða 5623. í Gullbriugu- og
Kjó,sarsýslu eru þær 1132, á
Akureyrí og í Eýjafirði 794, í
Árnessýslu 616 og í Mýra- og
Borgarfjarðarsýslum 332.
31813 FORDBIFREIÐIR
Af fólksbifreiðum eru 82 teg
undir, og er raest af þessum
agundum:
Jeep (Wily’s)
3?ord
Aaustin
- Che vrole t
ilodge
1549
857
518
518
410
22,6%
12,5% |
7,6% J
7,6%
6,0%
Af vörubifreiðuin voru 80
•tegundir, og var mest af þess-
um:
Chevroiet 1165
Ford 957
Austin 334
Dodge ■ : -292
G.M.C. 252
Af ibifhjólum eru 29 teg.
ELZTA BIREIÐIN
SKRÁSETT 1923
Af skrásettum bifreiðum er
ein vörubifreið skráð fyrst
1923, 2 árið 1925, 10 árin 1.926
og 1927 og 28 árið 1928, Flest-
ar voru skráðar árið 1942,
1081. 1946 voru 1023 skrásett-
ar, 1950 11. 1953 134 og 1954 6.
Tvær elztu fólksbifreiðarnar
eru skrásettar fyrst 1926. 8 eru
skrásettar 1927, 14 árið 1929,
892 árið 1942, 2134. árið 1946,
184 árið 1953 og 7 árið 1954.
Tvær elztu almenningsbif-
reiðirnar með sætum fyrir
fleiri en 6 faxiþega voru skrá-
settar fyrst 1930. 3 voru skrá-
settar fyrst 1935, en engin þar
á milli. Flestar Voru skrásettar
1942 eða 88. 69 árið 1947 og 8
26,7% j
21.9% i
7,7% j
6.7% I
5,8% JáriS. 1953
Erla Þorsteinst’.óítir með gítarinn, sem hún fékk í fermingar-
gjöf heima á Sauðárkróki.
Fékk mörg bónorðsbré! eflir
söng i danska útvarpiö
Samtal við Erlu Þorsteinsdóttur um
óvænta frægð hennar úti .f Danmörku.
FYRIR NOKKRU kom fram atriði í hinum vinsæla þætti
danska ríkisútvarpsins, «' „Göglervognen," er vakti athygli
danskra hlustenda á íslandi, 'en þáttur þessi var í það skiptið
skipaður skemmtikröftum frá fiskibænum Kjerteminde á Fjóni
Meðal þeirra, er 3étu týl' sín ; starfar
í filefni 55 ára af-
mælis KR,
K.R. ER NÚ að verða 55 ára
næstu daga og byrjar afmælið
með setningarhátíð í íþrótta-
skála félagsins í Kaplaskjóli kl.
2 e. h. á morgun.
Hátíðin hefst með því að í-
þróttáfólk úr hinum ýmsu
deildum félagsins gengur í
skrúðigöngu inn í salinn og á
meðan verður KR-marsinn eft
ir Markús Kristjánsson leikinn.
Formaður KR, Erlendur Ó.
Pétursson, setur hátíðina með
stuttu ávarpi, síðan flytja á-
vörp íorseti ÍSÍ, Ben. G.
Waage, menntamálaráðherra
Bjarni Benediktsson og borg-
arstjóri Gunnar Thoroddsen.
Fi-mleikaflokkur KR undir
stjórn Benedikts Jakobssonar
sýnir fimleika, einnig drengja-
flokkur u'ndir stjórn Þórðar
Pálssonar.
Glímuflokkur KR, undir
stjórn Þorsteins Kristjánsson-
ar, sýnir glímu. Dr. med. Hall-
dór Hansen yfirlæknir flytur
erindi um gildi fþróttanna.
Lúðrasveit Reykjavíkur lerkur
undir stjórn Paul Pampiehler
og Karlakórinn Fóstbræður
J syngur undir stjórn Jóns Þór-
I arinssonar.
í vikunni verða svo nokkur
iþróttamót í íþróttask.ála félags
ins, frjálsíþróttamót innanhúss
á þriðjudag, á miðvikudag verð
ur kappglíma o. fl., á föstudag-
inn handknattleikskeppni.
Laugardaginn 20. marz verð
ur afmælishóf í Sjálfstæðis-
húsinu og daginn eftir verður
barnaskemmtun í íþróttahús-
inu. Síðar vérða sundmót,
.skíðamót og knaltspyrnumót.
heyra í þættinum, var ung ís-
lenzk stúlka, Erla Þorstei'ns-
dóttir að' nafni, vinnukona hjá
bæjarstjóranum, og er hún
dóttir rafstöðvarstjórans s á
Sauðárkróki. Hún söng noþkur
íslenzk dægurlög og lék sjálf
undir á gítar, og vöktu lögin,
en iþó fyrst og fremst söngur
hinar ungu stúlku, mikla hrifn
ingu og athygli hlustendav
SYNGUR INN Á SEX ,
PLÖTUR HJÁ ODEON
iRíkisútvarpið danska sendi
íslenzka útvar-pinu söng Erlu,
tekinn á segulband. Nokkrli síð
ar barst henni beiðni frá hinu
mikla hljómplötuforlagi „Od-
eon“, sem starfar um heim all-
an, að syngja inn á sex I^íjóm-
plötur fyrir félagið, — þar af
þrjú iög íslenzk. Þess utan hef-
ur hún verið ráðin til að syngja
á hljómleikum í mörgum
dönskum borgum.
í samtaii við danska blaða-
manninn Kristian Seeberg,
sem dvaídi um skeið hér á
landi fyrir nokkrum áru3,n, en
nú við „Fyens Stifts-
tidende“. farast Erlu orð á
þessa leið:
FJÖLMÖRG BRÉF
„Mér hafa borizt fjölmörg
bréf víðs vegar að úr Dan-
mörku, meðal annars nokkur
bónorðsbréf. Býræktarmaður á
Borgundarhólmi bauðst t'-l að
senda mér eirihver ósköp af
hunangi, ef ég aðeins vildi
verða konan hans. Eg er þó
ekk-i í neinum gif cingarþönk-
um. Mig langar til þess eins að
syngja og leika á gítarinn
minn, sem mér var gsfinn í
fermingargjöf heima á Sauðár
króki. Helzt kysi ég að mega
rejmast ættjörð minni góður
sendifulltrúi, og þess vegna
syng ég alltaf nokkur íslenzfc
lög. enda ’ ,hef ég kornizt að
raun um, að Dönum þykir gam
an að heyra sun.gið á úlanzku.
Að vísu hættir Dönum við að
hnýta í okkur að óbugsuðtt
máli, en eru alltaf fúsir til að
taka leiðrétfcingar til g^eina —■
og að hlusta á góðan söng.
Framhald á 7. síðú.
Frumvarp um friðun fugla fyrir Alþingi,
NÝLEGA VAR LÁGT FYRIR ALÞINGI frumvarj) um
friðun fugia. I því er lagt itii, að fleiri fuglar verði friðaðir eii
áður og að friðunartími þeirra fugla, sem veiða má vissan ííma
ársins^ verði lengdur. Við spinningu frumvarpsins var höf'ð Mið
sjón af alþjóðasamþykkt uin fuglavernd, sem samþykkt var á
fundi alþjóða-fuglaverndunarsambandsins í París 1950.
í nefndinni, sem samdi frum
varpið, áttu sæti dr. Finnpr
Guðmundsson náttúrufræðing-
ur formaður, Agnar Kofóed-
Hansen, Kristinn Stefánsson
læknir, Sigurður E. Hlíðar yf-
irdýralæknir og Þorsteinn Ein-
arsson íþróttafulltrúi.
Allir fuglar friðaðir um va.rp-
tímann, nenra hrafn, kjói
og svártbakur.
í frumvarpinu er gert ráð
fyrir, að leyft verði að veiðá
38 fuglategundir einhvera
Framliáid á 7. siöu..