Alþýðublaðið - 14.03.1954, Qupperneq 1
XXXV. árgangur
Sunnudagur 14. marz 1954
58. tbl.
SENDIÐ AlþýðublaSínu stuttar
♦
greinar um margvísieg efni tii fróS-
ieiks eða skemmtunar.
Ritstjórinn.
Hin nýja hifreiða-j
'• V . "\ ' " . ~ •••
stöð Keflavíkur,
Aðalstöðin h.f.
Ríkissljórn Isiands mun hafa sent
siiórninni neilandi svar í handri
Þessa dagana er verið að leggja síðustu hönd á byggingu nýs
stöðvarhúss fyrir Aðalstöðina h.f. í Keflavík. Er húsið tvær
hæðir, byggt úr steinsteypu. Afgreiðsluherbergi og biðstofa eru
stór og rúmgóð og öllu mjög haganlega fyrir komið. Þá hefur
Aðalstöðin einnig nýlega reist smurstöð í Keflavík. Aðalstöðin
er mynduð af starfandi bifreiðastjórum eingöngu og þeir eru
liú 20 í félaginu. — Myndin hér að ofan sýnir bíla stöðvar.
ínnar og hinar nýju byggingar.
í Færeyjum
*
harðnar stöðugf
DEILA sjómanna og útgerð-
armanna í Færeyjum virðist
nú vera að harðna. Ákváðu út-
gerðarmenn í gær áð höfða mál
gegn aðalsjómannofélaginu fyr
ir brot á samningum.
Búizt er við dómsúrskurði á
morgun, en sjómenn hafa til-
kynnt að riiðurstaða dómsins
haggi ekki verkfailinu, þar eð
dóminum verði áírýjað. og
mun því verkfallið halda á-
fram.
Ríkisstjórnin mun haía borið
svar sitt undir lokaðan fund
sameinuðu þingi á föstudaginn
UTANRÍKISRÁÐHERRA mun hafa sent Sigurði
Nordal sendiherra íslands í Kaupmannahöfn svar ís-
lenzku stjórnárinnar strax á föstudaginn, og má því
telja víst, að hann hafi lagt það fyrir dönsku stjórnina
í gær. ' H
Efni svarsiiis er talið hafa verið það í aðalatriðum, að hug-
myndin um samcign handritanna brjóti í bág við þjóðartilfmn-
ingu Islendinga og geti því að áliti stjórnarinnar og íslenzkra
alþingismanna ekki orðið samkomulagsgrundvölíur í málinu.
naras upp-
reisnarmanna
UPPEEISNARMENN í Indó
Kína gerðu í gær skyndiárás á I
jámhrautarlínuna ‘til Han^j. |
Sprengdu þeir upp teinana á!
löngu svæ'ði og flutningálest \
sprengdu þeir í loft upp.
Fransikar hersveitir komu á j
vettvang og hugðust stökkva j
uppreisnarmönnum á flótta. en ;
ekki höfðu þeir fundið árásar- I
flokkinn síðast er til fréttis.t. '
Tillðgur kjörnefndar
Alþýðyflokkifélagsins
TILLÖGUR kjörnefndar og
hverfisstjórna Alþýðuflokksfé-
lags Reykjavíkur liggja
frammi í skrifstofu Alþýðu-
flokksins í Alþýðuhúsinu, 2. j
hæð, á venjulegum skrifstofu-
tírna iþessa viku, 14.—20. marz.
Áfexandríu sfofii-
uðu fil mikilla óeirða í gær
Krefjast þess'að Bretar fari frá SuezJ
STÚDENTAR stofnuðu til allmikilla óeirða í Alexandríu í
Egyptalandi í gær. Urðu óeirðirnar er háskólinn í Alexandríu
var opnaður á ný efíir nokkurt hlé. Stúdentarnir gerðu margar |
samþykktir og m. a. kröfðust þeir þcss, að Bretar yrðu á brott
frá Suez.
iStúdentarnir sendu Nasser
varaforsætisráðherra orðsend-
ingu og kröfðust þess að hann
segði af sér. Einnig sendu þair
Naguib orðsendingu og lcröfð- !
ust þess að hann segði einnig
af sér og mynduð yrði borgara-
stjórn.
Eidur í þakhæð.
SLÖKKVILIÐIÐ var í gær-
morgun kvaít að Þ.trsgötu 19.
Slafði kviknað þar í þakhæð-
jnni og var talsverður eldur og
reykur er slökkviíiðið kom á
vettvang. Ráðist var gegn eld-
inum frá tveim hliðum a'ð ut-
an og innan. Tókst að ráða nið-
urlögum eldsins á 40 mín. —
Skemmdir urðu ekki miklar.
Eins og Alþýðu'olaðið skýrði
frá í fyrradag, var þann dag
haldinn lokaður fundur í sam-
einuðu alþingi, en deildafundir
féllu niður.
Var almennt búizt við, að
fundarefni mundi vera einhver
atriði snertandi handritamálið. I
Ekki. hefur verið unnt að fá |
neinar opinberar staðfestar
fréttir af fundi þesisum, en kvis
azt hefur um bæinn, að ís-
lenzku stjórninni hafi borizt
ósk frá dönsku stjórninni um
að ríkisstjórn íslands sendi
henni urnsögn sína um hug-
mynd dönsku stjórnarinnar til
lausnar handritamálinu.
Mun ríkisstjórnin, eða
menntamálaráðherra fyrir
hennar hönd, hafa lagt fram
drög að'svari, sem lokaði fund-
urinn fjallaði um, og er talið að
efni svarsins hafi i aðalatriðum
verið á þá leið:
AÐ stjórnin og allir alþingis-
menn teldu, að meginafni
dönsku hugmyndarinnar um
lausn handritamálsins — sam-
eign handritanna, geti ekki
orðið samkomulagsgrundvöllur,
þar sem sú hugmynd brjóti í
bág við þjóðartilfinningu ís-
lendinga og skilning þeirra á
hanaritamálinu, enda isé sú
lausn líkleg til að geta orðið
ásteyt.ingarsteinn í sambúð
þjóðanna í framtíðinni. .
Vikið mun hafa verið að því
í svarinu, að íslenzka stjórnin
mæti mikils góðan vilja Ðana
til að leysa máhð með sam-
komulagi niilh beggja þjoö-
anna.
Og að lokum mun hafa varið
látin í Ijós ósk og von um, að
leiðir mættu finnast til lausnar
málinu á grundvelli yfirlýstra
óska Islendinga.
•a £30
vík hálfa leið til ímfjarðar
Fregn til •Alþýöuhlaðsins.
BOLUN GAVÍK í gær.
SÁ undarlcgi aíburður
gerðist hér árla dags í aag, að
2 drengir 6 og 5 ára lögðu
land undir fót og héldu ásamt
lciksystur sinni 5 ára áleiðis
tii Isafjarðar. Muii hafa sést
til barnanna frá bænum Ós,
er stendur undir Óshlíð. Er
þau voru lögð á hinn fræga
Oshlíðarveg, var hringt til
Bolungavíkur og spurzt fyrir
uru hörnin þar.
STÖÐVUÐ í HNÍFSDAL
En það er af þremenning-
unum að segja, að þeir gengu
sem leið lá hina hrikalegu Ós
hlíð, en voru stöðvaðir í
Hnífsdal. Þótti þeim heldur
súrt í broti, sem von var, þar
sem förinni var heitið til ísa
fjarðar. Var þeim síðan ekið
heim til Bolungavíkur' og
hafa vafalítið þótzt hafa unn-
ið fyrir farinu. Mun þetta
uppátæki barnanna vera eins
dæmi -hér.
NÆR AÐ STUNDA NAMIÐ
Naguib svaraði stúdentunum
strax í gær og sagði í svarinu
að stúdentunum væri nær að
snúa sér að náminu í stað þess
að stofna til óeirða og skipta ,
sér af stjórn landsins. —: Á úti- í
fundi, er stúdentarnir héldu,'
kröfðust þeir að stjórnmálasam
bandi við Breta væri slitið þeg
ar í stað. i
Vigtarmaðurinn f ólagi,
en ekki vigfin.
SJÓMENN og útgerðarmenn
tóku. eftir því í íyrradag, að
eitthvert ólag virtist vera á
fiskvigtinni við höfnina. Sýndi
vigtin ýmist of m'kinn eða of
lítinn afla. Er farið var að at-
huga málið nánar, kom í ljós
að allt var í lagi með vigtina.
Hins vegar var ekki hægt að
segja það sama um vigtarmann
inn, því að hann var ölvaður.
Maðurinn var rekmn.
Mállð rætt í bæ]arst]óro Akureyrar.
Fregn til Álþýðublaðsins. AKUREYRI í gær.
SAMEINING Akureyrar og Glerárþorps hefur veriS á dag.
skrá í bæjarstjórn Akureyrar undanfariS. Er undirbúningi sam-
einingarinnar nú iangt komið. Nefnd hefur skilað áliti og ’mælt
með sámeiningu og má búast vio að gengið verði frá þessu máli
í bæjarstjórn Akureyrar og hreppsnefnd Glæsibæjarlirepps nú
strax í næstu viku.
Á isííðastliðnu ári var skipuð
ne’fnd fulltrúa frá Akurevri og
Glæsibæjarhreppi. Nefndin
skilaði áliti í febrúar s.l. og
lagði til að úr sameiningu yrði.
Gerði nefndin að tillögu sinni
að landamerki Akureyrar, er
Glerárþorp hefði verið innlim-
að, yrðu við Lón og frá því til
fjalls milli bæjanna Ásláks-
staða og Hráfnsstaða.
BÆNDUR ANDVÍGIR
SAMEININGU
Samkvæmt þessari tillögú
nefndarinnar myndu nokkrar
jarðir utan Glerár'yorps innlim
ast í Akureyri. Eru bændurnir
á jörðum þessum andvígir sám
einingu. En Akureyrarbær hef
ur lofað að leggja rafmagn á-
bæi þessa með ágætum kjör-
um.
Framhald á 7. síðu
Veono i da§
SA-kaldi, skýjað,
en. úrkomulítið.