Alþýðublaðið - 14.03.1954, Page 3

Alþýðublaðið - 14.03.1954, Page 3
Btmmidagiir 14. marz 1954 ALÞÝÐUBLAÐEÐ a Útvarp Reykjavík. 11.00 Messa í dómkirkjunni. (Prestur: Séra Eric Sigmar frá Seattle. Organleikari: Páll ísólfson). 13. V3 Erindailokkurinn „Þætt ir úr ævisögu ' jarðar“ eftir George Gamov prófessor; fjórða erindi (Hjörtur Hall- dórsson menntaskólakennari þýðir og endursegir). 15.15 Fréttaútvarp til íslend- inga erlendis. +■— HAKNK8AHOKNINC Vettvaiigur ílagsins Kvíðnir foreldrar — Engar fréttir af börnunum. . heila nótt — Bændur með góða kvöldvöku — Óvenjuleg kvikmynd — Siðleysi í strætisvögnum. FOKELÐKAR, sem áttu börn slæmt um svo dugmikinn ni í skíðaferðunum þegar allt ; fræðimann og rithöfund. 13.30 Barnatími (Baldur Pálma [enf j [ ófærð og öng'þveiti í sonb , í Svínaiirauni, hringdu oft til Iög 20.20 Erindi: Aldahvörf i leiks T .... .. . _. , „ j regnmnar um nottuja miog o. sviðslist. — Brautryðjand- j ____.c inn Edward Gordon Craig (Magnús Pálsson leiktjalda-. • • “ “ " G,m TCanada í hvlinm ncr hnrk j upplysmgar gefið. ' Þetta . var j um -Canaaa. i Dyijum oö noik j um, meðal veiðimanna og villi Þarna kynnist maður | GAMLA BÍÖ sýnir óvenju- j lega og eftirminnilega kvik- j i róíegir og spurð.u tíðinda” af um Þessar m«ndir. Hún 1 þeím. En lögreglan gat engar ' Serist að mesíu ^ á öræf- málari). 21.00 Völuspá; , ..... , skrá: Einar Ól. Sveinsson reghma að sakast. Nauðsynlegt ;Iiyra- Parna kynmst . prófessor flytur erindi og' hefði verið að reyna að senda !iifi °S lögum ,ekki eingöngu samfelld dag ^ mJög slæmt, en ekki við lög- j1 skýrir kvæðið. — Herdís Þor- ! hraðboða á undan börnunum að valdsdóttir leikkona le‘s. 22.05 Gamlar minningar. 22.35 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. j Lögbergi til þess að hripgja til bæjarins. KROSSGATA mannanna, heldur og sjálfrar náttúrunnar í öllu sínu misk- unnarleysi. j YMSAR BLEKKINGAR eru Ej.x ÞE.TTA EKKI geit, hafðar í frammi til að sýna at_ M,- eie og ef U1 VÍU ’hefði það ekki burði við erfið 'kvikmyndatöku N'- SlS.veriSh^t. E„t,etta»llia„d- iskilyl.ð. ■ „ ^ j vöku hjá mörgu fólki og mikl- , g]eymir 'maSur gjörsamiega jum kvíða, enda vissi enginn j tímanum og finnst að maður ;neitt og hver og einn óttaðist I. £ raun og veru þátttakandi ium sitt barn. Iier eru veðra- j , sjálfum atburðunum. Aðal- [ bri8'ði miög snögg og maður get í leikendurmir eru hin mestu ur alltaf att von á því, að hann karlmenni á að ]íta og hugs_ Lárétt: 1 hávær gleði, 6 greinir, 7 Ijósmyndastofa í Iteykjavík, 9 tveir samstæðir, rjúki jafnvel þó að • veður sé gott. Þess vegna er nauðsynlegt að vera við því búnir að geta komið skilaboðum til bæjarins að minnsta kosti þegar hundr- barna eru með í förinni. KVÖLDVAKA Búnaðarfé- lagsins á fimmtudagskvöldið 10 vindur, 12 ásaka, 14 meidd,! var því til sóma. S'öngurjnn var 1:5 fljót í Evrópu, 17 glamur. j ágætur og lögin vel valin. Er_ Lóðrétt: 1 hýr, 2 refsir, 3 j jndi Guðmundar Inga skálds tónn, 4 sár, 5 fíokkaði, 8 neyS :um þörnin og sveitirnar bar armerki, 11 m.at, 13 tunna, 16 j af 0nUj sem þarna köm fram, tveir eins. Vel samið, Vel flutt og átti Lausn á krossgáfu ni. 6i5. sannarlega erindi til allra Larett: 1 Lasarus, o ern, 7 j ; T. . Tt/r' * n 1 n ' 10 vv 1 a kaupstaoarbua ekki siour en ÍÆorj, 9 tu, 10 snu, 12 kk, 14 . _ . _. A, „ stör 15 ull, 17 ról£ær. sveitamanna. Ermdi Olafs Lóðrétt: 1 lymskur, 2 Sars, I Jónssonar var og efailega gott, 3 re. 4 urt, 5 snuðra, 8 ins, 11 en ákaflega illa flutt og fyrir- átsæ, 13 kló, 16 11. ■lesarinn flámæltur. Það er unarháttur. þeirra og viðhorf öðru vísi en við eigum að venj ast í kvikmyndum. VEGFARANDI SKRIFAR: ,,Það færist mjög í vöxt að drengir, sem fara með strætis vögnum, hagi sér eins og illa siðaður götulýður. Ég hef tölu vert ferðast erlendis og oft með sporvögnum og aldrei á ævi minni hef ég kynnst öðru eins siðleysisframferði og á sér stáð meðal strá'ka hér í Revkja vík. ÞEIR RYÐJAST í sæ.tin, þeir hrinda hver öðrum, orð bragð þeirra er fyrir neðan all ar hellur. Og þetta fer versn- Framhald á '1. síðu. UR OL I DAG er sunnu.laguriim 14. iuarz. slysavarð- Næturlæknir er í stoíunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegsj apóteki, sími 1618. Helgidagslæknir er Bergþór Smári, sími 3574. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið til Akureyrar. Þyrill er í Reykjavík. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Reykjavík, kom frá Keflavík í gærkvöldi., J Arnarfell fór frá Austfjörðum ^a§jí gær áleiðis til Reykjavikur. Öldugötu 5 Jökulfell fór frá NeW York 12. þ. m, áleiðis til Reykjavíkur. FLUGFEUÐIR Fiuglélag ísjands: A morgun verður flogið, ef veðúr leyfir, til eftirtalinna staða; Akureyrar, ísafjarðar, Patreksfjarðar og Vestmanna- eyja. Á þriðjudag verður flog- ið til Akureyrar, Bíldudals, Blönduóss, Egilsstaða, Flateyr ar, Sauðárkróks, Vestmanna- eyja og Þingeyrar. Millilandaflug PAA. Dísarfell er á Þói’shöfn. Blá- fell er í Rotterdam. Eimskip. Brúarfoss fór frá Rotterdam 11/3 til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Hull 12/3 til Reykja- víkur. Fjallfoss fór frá Flat- eyri í gær, var væntanlegur til Reykjavíkur í mrogun. Goða- foss kom til Reykjavíkur í gær morgun frá New York. Gull- foss fór frá Reykjavík í gær- m , v,a a , „ kveldi til Hamborgar og Kaup Flugvel fra PAA er væntan , f Laearfoss fer 3eg fra New York aðjaranot , ^ y * til Rvík heldur afram til i , f „ „ „ , ur. Reykjaíoss for ira Akur- þriðjud'ágs og Lundú"a. Aðfaranótt miðviku dags 1 mur flugvól frá Lun- dúnum og fer til New York. S K iPAFR E.T T I R ítíkisskip: Hekla er á Ausfj.örðum á eyri i gærkveldi ’ til Siglufjarð- ar, og þaðan í kvöld til Ham- borgar. Selfoss fór frá Vest- mannaeyjum í gærkveldi til K.eflavíkur. Tröllafoss kom til N’ew York 12/3, fer þaðan til suðurleið. E'sja fer frá Reykja Reykjavíkur. Tungufoss kom vík á þriðjudaginn austur umjtil Santos 12/3, fer þaðan 15/3 land 'í kringferð. Herðubreið - til Recife og Reykjavíkur. er á Austfjörðum á suðurleið.] Vathajokull lestar í New York um 18/3 til Rvíkur. Hanne Skou lestar í Kanpm annaböfn og Gautaborg 15—18/3 til Reykjavíkur. BLÖÐ O G T íMARIT Ægir, tímarit Fiskifélags íslands, janúar-febrúar 1954, hefur bor izt blaðinu. Efni: Eimskipafé- lag íslands fertugt, Jón Jóns- son ritar um, göngur íslenzka þorsksins. þorsksins. Saltfisksala Norð- manna 1953, saltfisksala íslend inga 1953. Skreiðarframleðisla og sala 1953, rödd Færeyinga í danska þjóðþinginu, Árni' Friðriksson ræðst til alþjóða- hafrannsóknaráðsins, o. m. fl. — * — Verkvennafél. Framsókn heldur aðalfund þriðjudag- iniú 16. ‘þ. m. kl. 9 síðdegis í Alþýðuhúsinu viS Hverfis- götu. Félagskonur eru beðnar að fjölmenna og sýna skírteini eða kvittun við innganginn. Konur í Kvenfélagi Kópavogs- hrepps eru vinsamTega hvattar til að taka þátt í hinu síðasta saumanámskeiði vetrarins, sem á að byrja upp úr miðjum mán uðinum. Uppl. í símum 82444, 80401 og 8084. fer frá Reykjavík fimmtudag'inn 18. marz kí. 12 á miðnætti til Vestmannaéjja, Belfast. Hamborgar, Ant- •werpen, Rotterdam og Hull. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS. Tilboð óskast í að steypa upp og gera fokhelda ! byggingu Iijúkrunarkvennaskóla íslands. Kjallari þeg- ar stevptur. • Uppdrættir og lýsing á teiknistofu húsameistara í ríkisins í Arnarhvoli. Reýkjavík, 12. marz 1954 Húsameistari ríkisins. Siysavamadeitdin Hraunprýði HAFNARFIRÐI. heldur hina árle.gu kvöldvöku sína í Bæjarbíói í kvöld kl. 8,30. Skemmtiatriði: 1. Skemmtunin s.ett: frú Hulda Helgadóttir 2. Vilbergur Júlíusson: Ferðaþáttur 3. Söngur. kvartett 4. Frú Inga Laxness: Upplestur 5. Þjóðdansar undir stjórn. Mínervu Jónsdóttur. 6. Gestur Þorgrímsson. 7. Leikþáttur: ,,Undravélin“ eftir frú Sonju B. Helgason Hlé. 8. Svipmynd af fyrstu skrautsýningu félagsins fyrir 23 árum. 9. Sigurður Ólafsson: Einsöngur. 10. S'krautsýning: „Kirkjuhvoll, undir stjórn frú Sigríðar Valgeirsdóttur. ASgöngumiðar verða seldir í Bæjarbíó í dag frá ki. 2. K vbld v ökun efndin. enn EISENHOWER Bandaríkja- forseti hefur tiikyimt amer- íska þinginu, að Itann hafi á- kveðið að veita Noregi, Dait- inörku, Bretlandi, Frakklandí og Italíu áframhaldandi efna- hagsaðsto'ði, þó að þau selji Rússum og fylgiríkjum þeirra vörur, sem Bandaríkjamerat telja hernaðarlega mikilvægar. Kveðst Eisenhower hafa tekið þessa ákvörðun vegna þess, að það ;sé öryggi Bandaríkjanna hættulegt að hætta efnahagsað stoðinni yið þessi fimm Ev- rópuríki. Tilkynningu þessári fylgdi bréf frá Harold Stassen, þar sem tekið er fram, að viðskipta samningar þessara þjóða við Rússa og fylgiríki þeirra um, hinar umdeildu vörusendingar hafi verið gerðir áður en am- ■ erísku lögin, sem þær brjóta í bága við, voru sett árið 1951. SKIPTA LITLU MÁLI Viðskiptasam.ningarnir, sem gerðir hafa verið síðan, skipta litlu máli að dómi Stassens, e.u hins vegar telja Evrópríkin þá mjög þýðingarmikla fyrir sig til að greiða fyrir vöruskipta- verzluninni við löndin austám járntjaldsins. HYGGST SLAKA Á Þéssi afstaða E:senhower« og Stassens þykir benda til þess, að Bandaríkjastjórn hygg ist slaka á i'r^mkvæmd 'laganna frá 1951 og ætli ekki að beita Evrópuríkin hörðu vegna við- skiptasamninganna við Rússa og fylgiríki þeirra. EFNAHAGSNEFND samein- uðu þjóðanna situr nú á. rok- stólum í Genf. Á fundi nef'nd- arinnar í gær sagði fulltrúi Breta að afnema þyrfti allar hömlur á viðskipt’um milli aust urs og vesturs og auka þau vií? skipti sem mest. Fulltrúi Bandaríkjanna tók undir orð brezfca fulltrúans.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.