Alþýðublaðið - 14.03.1954, Side 7

Alþýðublaðið - 14.03.1954, Side 7
Sunnudagur 14. marz 1954, ALÞÝÐUBLAÐIÐ Karlakór Pæykjavíkm IPf! Jlf if'li: É : f Listamannaskáianum ídag klukkan 2 e. h. FJÖLÐI ÁGÉTRA MUNA. ENGIN NÍJLL fyrsta íarrými með Gullfossi til Kaupmannaliafnar, mál- verk, vindlar, faínaður alls konar, súrsað hvalrengi, salt- fiskur, jarðepli, LIFANDI KÁLFUR og margt, margt fl. tfirður, jarðsepli, LIFANDí KÁLFUR og margt, ínargt fl. HANNES Á HORNINU. Framhald af 3. síðu. andi með hverju ári sem líð- ur. Vagnstjórarnir eiga í vök að verjast fyrir þessum óþjóða Iýð. Þeir eiga erfitt með að stökkva frá stýrinu og henda óþjóðalýðTLum út, en í raun og veru þarf að gera það, því að þó að farþegar séu að biðja strákana að haga sér sómasam lega, þá er það eins og áð stökkva vatni á gæs. ÉG VEIT EKKl hvernig á að fara að því að kenna þess- um piltum mannaslði. En það er nauðsynlegt að gera það. Ég veit, að foreldrarnir gera allt, sem þeir geta til þess að kenna þeim, en þegar komið er í hópinn, sleppa þeir fram af sér beisjinu. Farþegar ættu að hjálpa’ vagnstjóran_ um. Þegar varla er líft í vögn unum fyrir óiátum, er ekki hægt að gera annað en að reka strákana út úr vögnunum’ og láta þá labba sína leið. Það er eina aðferðin sem dugir við þá“. ÞETTA SEGIR Vegfarandi. Ég hef orðið var við þetta og blöskrað oft framferði drengj- anna. Getur forstjóri strætis- vagnanna fundið nokkra lausn á þessu máli? Strætisvagnarn ir eru ekki samkomustaður fyr ir hrinding'ar og óþverra niunn söfnuð ósiðaðra stráka. Hannes á horninu. Olafiir Hvanndal Framhald af 4. síðu. á borð við Sveins Dúfu. en heilir.n í honum rniklu stærri Jog fellingameiri, því að mað- urinn er prýðilega greindur og ágætlega sjálfmenniaður. Vinir og lærisveinar Ólafs í prentmyndaiðninni hylltu hann í gærkvöldi, og ég á von á því, að þar hafi verið glatt á hjalla. Blaðamennirnir og blaðalesend urnir óska honum til hamingju með afmælið í dag og biðja hann að gera sér þann greiða að verða allra karla elztur. Hclgi Sæmundsson. Elías Mar (Frli. af 5. síðu.) langi ekki til að skrifa um það. En til þsss þyrfti mikinn und irb'úning, og það myndi taka rúig mörg ár, m. a. dvöl erlend is. Það er sem sagt ótímabært að tala um það enn. og öld- ungis óvíst, hvort af því verð- ur“. Svo bíðum við eítir scgunni, sem kunnugir segja, að verði mérkilsgur viðburður í bók- menntúm okkar. H. S. Glerárþorp Framhald aí 1. síðu. AKUREYRI Á LANDIÐ UNDIR ÞORPINU Þess má geta að Akureyrar- bær á allt landið undir Gler- áriþorpi. Einnig á hann Krossa nesverksmiðjuna, sem hefur verið einn helzti vinnuveitandi Gleránþorps. Auk þess hafa flestir íbúar Glerárþorps léitað eftir atvinnu til Akureyrar. Af þessu.m orsökum íelja flestir það eðlilega þróun að innlima Glerárþorp í Akureyri. TÆPL. 8 ÞÍJS. ÍBÚAR EFTIíl SAMEÍNINGUNA . Talið er nokkurn veginn ör- ug'gt að méirihluti fáist fyrir sameiningu baéði í bæjarstjórn Akureyrar og hreppsnefnd Glæsibæjarhrepps. Er búizt við að rnálið verði afgreitt þeg- ar í.þassari viku. Akureyri hef ur nú úm 7000 íbúa, en í Gler- ^árþorpi búa 6—700 manns. Verður íbúatala Akureyrar þvi tæp 8 þús. eftir sameininguna,. Lelðrétfing. í VIÐTALI við fréttaritara eins blaðs í sambandi við nýja tegund af gúmmímálningu slæddist sú villa, að tilraunir hefðu verið gerðar á málning- unni við 60°C kulda og hita á vegg, en átti að vera þannig: Hörpusilki (nafn liinnar nýju gúmmímálningar) hefur verið geymt í dósum'við 20° kulda og síðan vérið þítt vjíð 60f hita og verið jafngott eflir. Þetta er mjög mikill kostur, þar sem erfitt er að vetrarlagi að flytja málningu, sem ekki þolir frost. Fyrir hönd Hörpu. Sigurður Guðmundsson. Karlakór Ré* kur Mð á móti pöntunum í verkmúðjunni díiglega klukkmi-1-4 Sími 5477 og ennfremur hjá lieildverzíun Maralda r Árnasonar hJ. :i' 1. Sterkur, fallegur, keðjuhanki. * 2. Breiðar og klæðilegar axlir. * 3. ísettar ermar, vel sni&nar. * 4. Breið og falleg horn. 4= 5. Þægileg ermavídd sem auðveldar allar hreyfingar. ■'I' 6. Stungið, breitt belti. . * 7. Allt tillegg af vönduðustu gerð. ^ 8. „TROPAL“ vattfóðrið er bezta einangr- unarefni, sem til er í yfirfatnað. Þetta er efnið, sem Bretar nota í skjólfatnað orustuflugmanna sinna. — ENGIN ÖNN_ UR flÍk, sem FRAMLEíDD ER á ÍS- LANDI, HEFUR „TROPAL” FÓÐUR * 9. Alullar gabardin, fallegt og gott. -k 10. Með einu handtaki má taka fóðrið úr, aðeins méð því að renna rennilásnum. sém er úr aluminium blöndu og er því ótrúíega léttur. * 11. Frakkinn er einnig fóðraður með satin- fóðri á venjulegan hátt þannig, að þegaf. „TROPAL“ fóðrið er tekið úr, er frakk- inn orðinn að léttum, fallegum spari- frakka, alfóðruðum satin fóðri. Raun- verulega sláið þér tvær flugur í einu höggi með því að kaupa ,,PÓLAR“ frakka, þér tfáið bæði hlýja'n vetrar- frakka og léttan sparifrakka. * Enginn annar frakki, sem hér fæsí, býður. yður alla þesta kosti. — Munið . P O L /4 M.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.