Alþýðublaðið - 14.03.1954, Qupperneq 8
HLÞÝÐUFLOKKUELVN heitir á alla vini
Síiaa og fylgismen-n a'ð yinna ötuilega að út-
hreiðslu Alþýðnblaðsins. Málgagm Jafnaðar*
ntefnunnar þarf aS komast inn á hvert al-
{iýðtiheimili. — Lágmarkið er, að allir ílokks-
Imiiídnir merna kaupl blaðið.
TREYSTIR þú þér ckki til að.gerast fastui
áskrifandi aS Alþýðubiaðhiu? ÞaS kostar þig
15 krónur á mánuði, en í staðinn veitir þa'3
jiér daglega fræðslu um síarf flokksins og
verkalýðssamtakanna og færír þér nýjustu
fréttir erlendar og innlendar.
1S heifir Lífiafei
IsafirSi
Fór í gærkvöldi til heimahafnarinnar.
OLÍUSKIP S.Í.S. og olíufélágsins h.f, var aflient hínum
rýju eigendum í gærmorgun og því gefið nýtt íslenzkt nafn
af'Hjördísi Þór. Skipið heitir Litlafeli, og verður heimahöfn
skipsins fsafjörður, en þangað fór bað í gærkvöldi. Litlafell er
Jiinn prýðilegasti farkostur og hefur reynzt svo vel, að það er
talið eitt bezta skipið, sem verið hefur í förum með Svíþjóðar.
st-röndum. '
Skipið er sameign SÍS og ol-* ~
íufélaganna og mun fyrst og i
fremst annast olíuflutninga
með ströndum fram. Það tiefur
tvær losunardælur, og eru af-
köst þeirra um 250 tonn á
VEGNA blaðaummæla, sem
idukkustund. OHutankar skips byggð eru á viðtali við Sigurð
íns eru 10. Skipstjóri verður Guðmundssön. forstjóra máln-
Jierrtharð Pálsson, sem verið ingarverksmiðjunnar Hörpu,
hefur fyrsti stýrimaður á Arn- þar sem tilgreint er, að gúmmí
nrfelli, en fyrsti vélstjóri Sig- máining, ,.sem áður hefur ver-
urjón Jóhannson, sem hefur ið notuð hér á landi, hafi þann
verið vélstjóri á Arnarfelli að ókost að þola ekki frost og
undanförnu. Áhöfnln er 18 helzt'ékki lægri hita í veggjum
menn, 18 Íslendíngar og 2 en 13—14 sti.g“, viljum vér
Svíar. ítaka fram eftirfarandi:
| Hér er vafalaust átt við
FLUTTI SÆNSKA.N SJÓ I gúmmímálningu frá Hörpu
Farmur skipsins hingað til sem £eici ^ar unciir nafn-
iiands var ekkí olía og benzín. inu ,Harpógum“, en til þess að
heldur sænskur sjór. Voru los- fyHrbyggja allan misskilning
unardælurnar í gangi. þegar vdjum við taka það fram, að
-fikírnarat’höfnin fór fram í gær, gnrnmímálning vor, „Spred-
og virtust í meira lagi stórvirk (-----------------------------
pr. Skip þett-a er sömu tegund-.
ar og lýsisflutningaskipin, sem
eru í förum hingað, og getur
gegnt sama hlutvérki og þau.
Þrír fufifrúar fara á
æskulýðsfrin® Evrópu-
ráósins í Yínarborg v
MEÐ Gullfossi í gærkveldi
fóru tveir ungir menn áleiðis
til Vínarborgar, eu þar munu
þeir sitja æskulýðsþing á veg-
um Evrópuráðsins, sem haldið
verður 27.—31. marz.
Þeir, sem fóru með Gullfossi
eru Sigurður Guðmundsson
stud. med. frá SUJ og Volter
Antonsson stud. jur. frá SUF.
Gunnar Helgason skrifstofu-
maður, fulltrúi SUS, flýgur ut-
an síðar.
Að loknu þinginu í Vín mun
Sigurður Guðmundsson fara til
Sheffield í Englandi og situr
hann þar þing NUS. stúdenta-
samtaka lýðræöisþjóðanna.
sem fulltrúi Stúdentaráðs Há-
skóla íslands.
. :C3
Frá Þingvöllum. — Olíumálverk eftir Magnús Jónsson prófessor
Satin“. þolir frost og verulegan
hita, a. m. k. 60 °C, eftir að hún
er þorrnuð á veggjum. Hins
vegar Iþolir hún ekki að frjósa
á meðan hún er fljótandi í dós-
unum.
Virðingarfvllst.
MÁLNING H.F.
Kolb. Pétursson.
hefur opnað m
synmgu
BtÓMAKVEÐJA
TIL ÍSLANDS
verksmiðjur eru nú í
agi ísfenzkra iðnrekenda
í skipstjórakáetu Lítlafells
voru rauðar rósir í vasa. Þetta
var blómakveðja til íslands frá
frú sænska skipstjórans, en
Jiún sendi rósirnár um borð.
þegar skipið var í þann veginn
iað leggja frá landi i Gautaborg. j eru nu 1
Blaðamenn ræddu við sænsku
iög íslenzku yfirmenmna ög
fskoðuðu skipið. Litlafell er 917
þungalestir, 65,6 metra langt,
8,9 metra breitt, og djúprista
þess er 4 metrar eða 13 fet.
Skipið gengur um 11 mflur.
Vél hess er Atlas Polar Diesel
uflvél, 725 hestöfl.
Ársþiog félagsios hófst í gær.
ÁRSÞING iðnrekenda, sem jafnframt er aðalfundur Fé-
lags íslenzkra iðnrekenda var sett í Tjarnarcafé' í gær og liófst
með venjulegum aðalfundarstörfum. Er þetta 20. aðalfundur
félagsins. I skýrslu formanns kom fram, að 157 verksmiðjur
F. í. I.
Er nú 66 ára <iö aldri, eo hefur aklrei
haft málverkasýoingu áöur.
MAGNÚS JÓNSSON prófessor opnaði málverkasýningu í
gær í Listvinasainum við Freyjugötu. „Eiginlega tel ég fiað
mína fyrstu málverkasýningu," sagði hann, „enda er ég ekkí
orðinn nema 66 ára. Og þetta, sem þið sjáið, er meginið af þeim
olíumyndum, sem ég hef gert uta dagana. Þegar maður hefut
takmarkað húsrúm til vinnú, er þægilegasf að mála sömu mynd-
ina upp aftur og aftur.“
Magnús prófessor er einn af þótt mér sé það kært viðfangs-
þeim fáu bæjarbúurn, séín hef efni. Nokkrar altáristöflur hef
ur skoðað hverja einustu mál- ég mál-að, og eru töflur eftic
verkasýningu, sem hér hefur mig m. a. í Mælifellskirkju,
verið éfnt til síðan um aldámót. j Viðvík og að Melstað.“
„Ég hef lært mest af því að
ÁriS 1952 gistu ísl. farfugl-
ar 306 nœtur á
Formaður félagsins, Krist- ins og störf þess á liðnu ári.
ján Jóh. Kristjánsson, setti Skýrði hann frá því í upphafi,
fundinn. Fundarstjóri var H. að margar verksmiðjur hefðu
J. Hólmjárn, en íundarritari gengið í félagið á árinu, og
Pétur Sæmundsson. ! væru nú um 157 verksmiðjur í
FJÖLGAÐ UM- 17 Á 5 ÁRUM FÍI. Til samanhurðar gat hann
Páil S. Pálsson, fram- þess, að fyrir 5 árum voru 130
kvæmdastjórí félagsins, flutti fyrirtæki í félaginu. Síðan
ýtarlega skýrslu urn hag félags rakti Páll þau mál, er skrif-
------------------------------ stofa félagsins og íélagsstjórn-
in hafa haft til meðferðar á ár-
inu.
skoða . málvérk,“‘ ’ ségir hann,
„einkum hef ég lært mikið af
Ásgrími og myndum hans. Ég
fékkst fýrst við aö gera yatns-
listamyndir. en fór að^mála
með olíu upp úr 1.930, . Bezt
þætti mér að mega mála' sem
Alls sýnir Magnús þarna 21
olíumálverk og, 6 vatnslita-
myndir. Allar eru myndirnar
til sölu, —• „og þótt þetia sé
mín fyrsta málverkasý ni ng,
^ getur það líka orðið sú síð-
I asta,“ segir hann, „svo að
;þeim, sem kunna að hafa á-
mest a Þingvöllum, en þaý hef , ,
ur maður aldrei næði. og mér | a eignást mynd eftir
er ógerlegt að mála, nema ég jmi^’ €i vissara an noia tæki-
sé einn. Ég hef málað márgar [ænð- °? viðtökurnar. sem
myndir af MælifellshnúH, er-Jkf0?1 sfnin® blytur, gé.t.% raö-
fæddur og uppalínn hjá>ví,lð nokkru nm-Það. h-ort eg
fjalli, svo að ekki er að jindrád Framhald á 6. síðu.
^ FARFUGLAHREYFINGIN hér á landi átti 15 ára afnjæli
Í5. febrúar og var þess minnst með afmæiishófi fyrir nokkru.
yiðalfundur Faffúgladeildar Reykjavíkur var haldinn 10. þ. m.
Á síðasta siarfsari efndi félagið íil 20 lengri og skemmri ferða-
laga hér innanlands, með alls 495 jþátttákendum, er það mun
ineiri þátttaka en iindáhfarin ár. Aðsókn að heimilum félagsins
Heiðarbóli og Valabóli óx einnig.verulega á árinu. I þau komu
alls 957 gestir, þar af voru 559 gistingar.
í Valahóli og í Sleppugili í
d>órsmörk voru gróðursettar
aokkur hundruð trjáplöntur á
árinu. I Þórsmönk vaí einnig
unnið að því, að hefta frekari
uppblástur lands. Skógræktar-
för í Þórsmörk , á hvítasunn-
unni ár hvert. er nú orðin fast-
nr liður í áætlun Farfugla.
VÖNTUN Á FÉLAGSHEIMILI
Enn sem fyrr er vöntun á fé-
lagsheimili hér í Reykjavík
mest aðkallandi vandamál fé-
lagsins, ekki favað sízt vegna
hinna fjölmörgu eriendu Far-
fugla, sem hingað hafa hug á
að koma, en hingað til hefur
ekki verið hægt að liðsinna.
Ferðalög er aðalmál á stefnu
skrá Farfugla, Óg þau á sem
allra ódýrastan háfb'Ekki þýð-
ir. að bjóða þeim hótelherbergi
eða annan slíkan munað. Húsa-
skjól. þar .sem þeir geta sofið í
svefnpokum sínum, er það,
sem þeir foiðja um. Vonir
standa til að Farfugladeild
Reykjavíkur fái til slíkra af-
Eramjhald á 6. síðu.
STJORNIN ENDURKJORIN
! Að lokinni ræðu Páls voru
birt úrsiit stjórnarkosning-
anna. Úr stjórninni áttu. að
ganga Kristján Jóh. Kristjáns
son form.. Axel Kristjánsson
og Sveinn Valfells. Voru þeir
allir endurkjörnir. Aðrir í
stjórn félagsins eru nú: Magn-
ús Viglundsson og Gunnar
Friðriksson.
Viktoría Bjarnadóttir, form.
Félags prjónlesframleiðejnda,
flutti stjórn Fél. ísl. iðnrek-
enda iþakkir fyrir góð störf í
þágu prjónlesiðnaðarins, Kosið
var í starfsnefndir þingsins, en
fundi síðan frestað til mánu-
dags. Þinginu lýkur n.k. laug-
ardag.
Is fóro í .herzlu sL ár 76 þús, toim9
ee árlð.. áður''aðeios 14 þúsa tomi,
Á -SÍÐ’ASTLÍÐNUM þrémur árum hefur orðið mikíl breyt-
ing á verli.uiú' fiskaflans. Er s« bréyting mest, að fjórirungúr
áflans er nú hertur. Árið 1951 yoru aðeins 2% afians hert ok 5%
'aflans úrið 1952. Hins Vcgar hefur útflutningur • ísaðr. lisks
minnkaS .mikið á þessu timabili,' og stendur þa’ð að nokkru í
sambandi við löndimarbánnlS. 1951 var 11% alis fiskaflans
selcínr ísaður, 8% árið'1952 og aðéins 1% árið 1953.
Fiskaflinn í janúar—okíóber saltaður eða 118.487 tonn. Svip
SAMBAND barnaúennara í
Osló samþykkti í gær að ljúka
verkfalli því, sem þeir hafa ver-
ið í að undanförnu. Kennsla
í barnaskólum mun hefjast aft-
ur á mánudag.
1951 var samtals 344 þús. fönn.
í" janúar-—október 1952 sam-
tals 295 þús. tonn og 1953 317
þús. tonn.
SKREÍÐABFRAMLEIÐSLÁN
EYKST.
í-jahúar-—október 1953 fóru.
72.212' tonn í herzlu, en aðeins
að magn var saltað 1952, 211 í
janúar—október 1951 vorui'
18.182 tonn söltuð. 82 þús.,
tonn fóru til frystingar í janú-
ar—október 1953. Síldarafli
var 22 þús. tonn.
Mest er veitt af þorski. —•
í janúar—október voru veidd
6.428 tonn í janúar—október 184 þús. tonn þorsks, 25 þú.s.
1951. I 'sömu mánuðum 1952
var ísaður fiskur 3660 tonn, en
1951 37.760 tonn. %
37% afians árið 1953 vár
tonn af karfa, 21 þús. tonn af
ufsa, 9 þús. tonn steinbíts og
7 þús. tonn af ýsu. Næst koma
langa og keila. ; J