Alþýðublaðið - 15.04.1954, Page 7

Alþýðublaðið - 15.04.1954, Page 7
Fimmtudagur 15. apríl 1954 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Gerður Hjörleifsdóttir, Óskar Ingimarsson. Kaupmaimahðfnarbréf Framhald al 4. síðu. skiljanlegar. En nú eru viðhorf in breytt. íslendingi þarf ekki lengur að vsrða þungt fyrir brjósti í Hróarskeldudóm- kirkju. Nú ríkir einnig þar andi skilnings og vináttu með Islendingum og Dönum. frænd bjóðunum, sem skildu að skiptum til að tengjast nýjum brS'ðurböndum. í dag og um alla frámtíð hitta ;t þær sem jafningjar og þurfa vfir engu að kvarta. Og okkur íslsnding- um á að vera ljúft og skvlt að unna sannmælis öllurn þeim, sem. bera beinin í Hróarskeldu dómkirkju. Þeir, sem kúguðu íslend.inga, voru einnig kúgar- ar Dana. Og þair, sem unnu , hug Gg hjarta dönsku þjóðar- innar eftir að aliþýðan hófst til, ríkis og valda. urðu eir.nig vin ir íslands og íslendinga. Stúdentafélag Reykjavíkur Sumarfagnaður sfúdenfa verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, miðvikudaginn 21. ! þ. m. kl. 9 e. h. Dagskrá: 1. Ræða: Halldór Halldórsson dósent. 2. Söngur: Dr. Sigurður Þórarinsson. 3. Nýr gr<nanþáttur: Gestur Þorgrímsson. 4. Dans til kl. 2. ' Aðgöngumiðasala í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn kl. 5—7 og miðvikudaginn frá kl. 8 e, h. Borð tekin frá á sama tíma. Stjórnin. Framhafd af 5. síðu Stjörnubíó. Nýti híutverk Páskamyndjn í Stjörnubíó verður hin nýja kvikmynd Óskars Gíslasonar, „Nýtt hlut- verk“. gerð efir samnefndri smásögu eftir V.S.V. Leikstjórn hefur Ævar Kvaran annazt, Þorleifur Þorleifssou gert kvik myndáhandritið, en Óskar tek- ið myndina. Leikarar eru marg ir, en aðalblutverkin í hönd- um þeirra Óskars Ingimarsson ar og Gerðar H. Hjörleifsdótt- ur. Kvikmyndin gerist að öllu leyti í Reykjavi'k og fjallar um j ævi verkamanns, sem á vjð, marga erfiðleika að stríða, ein-s og gengur, en tekur öllu með sömu ró, þolgæði og fórn- fýsi, og reynist sínum nánustu beztur, þegar mast á reynir. | Þetta er talmynd, tekin í, svörtu og hvítu. með nýjum vélum. Austurbæ j arbíó; [ Matthías Jochumsson hefði glaðzt af því að vera viðst^idd- , , ..... . ur heimsckn forsetahjónanna intyn, - og þo er frasogmn . ,Hróarskeldudómkirkju. Þá dalitið ovenjuleg a kof.lum, hefði hann ort nÝjan og snjall eins og oft vill verða, þar sem an _ |s]andi og Danmörku þeir félagar eiga hlut að |:áli. í senn. Auglysið í Alþýðublaðinú DAGSBROn Verkamannafélagíð Dagsbrún. Félagsfundur verður í Iðno þriðjudaginn 20. apríl kl. 8,30 síðdegis. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Uppsögn samninga Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna pg sýna skír- teini við inng'anginn. Stjórnin. Borðið á Gildaskálanum. Aðalstræti 9. Á grænni grein Þarna sjá þeir Lou Costello og Bud Abbott mönnum fyrir I skemmtuninni, og er óbarft að j taka það fram, aó þar er fjör á ferðurn. ' Þetta er ævintýra- myúd. tekin í eoitlegum liturn, 1 j skýrir frá viðureign yið tröll, j eins og venja er til tira sllk æv ,,Á grænni grein“ — Bud Ab- j bott og Lou Ciostelio. (Austur- j bæjai'íbló.) Dragið ekki að fá yður miða í Happdrætti íslenzkra getrauna — 200 vinningar alls Hæsfi vinningurinn 50 - 88 þús. kr. Miðar seldir í Reykjavík og öllum stærri kaupstöðum til klukkan 6 á 2. páskadag.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.