Tíminn - 05.12.1964, Blaðsíða 16

Tíminn - 05.12.1964, Blaðsíða 16
furðuljósið liklega loftsteinn SlUiHÍMÍ. Laugardagur 5. desember 1964 249. tbl. 48. árg. MB—Reykjavík, 4 des. Furðuljós sást á lofti I nótt og bendir allt til þess að þar hafi stór loftsteinn verið á ferð, elleg- ar hluti af stóru gerfitungli, sem komið hafi inn í gufuhvolfið. Svo mikil birta var af fyrirbæri þessu, að lesbjart vairð í Hornafirðinum og stjórnklefa Loftleiðaflugvélar, sem var stödd 95 sjómílur vestur af Færeyjum á leið til fslands. Þeir aðilar, sem blaðið veit til að bezt hafi séð fyrirbæri þetta eru Þorleifur Hjaltason á Hólum í Hornafirði, Arnkell Jónas Einars son frá Vegagerðinni, sem stadd ur var á MývatnSöræfum, Hákon Pálsson, rafstöðvarstjóri á Sauðár króki og svo flugmenn Loftleiða flugvélarinnar. Þorleifi Hjaltasyni sagðist svo frá: — Eg var á leið heim frá Höfn í Hornafirði í jeppa við annan mann klukkan 23.05. Vegur 32 milljón króna gjald- eyris- og bókhaldssvik KJ-Reykjavík, 4. des. Svo sem sagt var frá í Tímanum fyrir nokkrum dögum, þá hefur saksóknari ríkisins höfðað mál á hendur Harald Faaberg skipamiðl- ara, Laufásvegi 66, og Óskari Aðalsteini Gíslasyni, skrifstofu- stjóra hjá Harald Faaber h.f., Hávallagötu 45. Er ákæruskjalið alls 11 vélritaðar síður og þar er þeim m. a. gefið að sök að hafa framið gjaldeyris- og bókhaldssvik samtals að upphæð 269.280 sterl- ingspund eða um 32,2 milljónir islenzkra króna, reiknað eftir nú- verandi gengi. Það var um miðjan marz árið 1961, sem öll bókhaldsgögn fyrir- tækjanna Eimskipafélags Reykja- víkur og Harald Faaberg h.f. voru gerð upptæk og Ragnarí Ólafssyni hæstaréttarlögmanni var falin end urskoðun bókhaldsins. Stóð endur AKRANES Framsóknarfélag Akraness held ur sbemimtisamfcomu í félagsheim- i!i sínu að Sunnuoraut 21 næst komandi sunnudag kl. 8.30. Spiluð verður Framsóknarvist og sýndar fevikmyndir. Öllum heimill aðgang ur FUF í Hafnarfirði Aðalfundur FUF . Haínarfirði verður haldinn að Norðurb,'aut 19 sunnudaginn 6. des. kl. 16. Venjuleg aðalfundarstörf. — St.jórnin skoðunin yfir þar til í september 1963, en áður hafði Þórði Björns- syni núverandi yfirsakadómara verið falin rannsókn málsíns. Unn ið hefur verið að rannsókninni síð an og nú nýlega hefur saksóknari ríkisins höfðað mál á hendur fyrr- greindum tveim mönnum, þeim þriðja fyrir að hafa notið persónu- legs ávinnings, og einnig eru tveir meðstjórnarmenn fyrrgreindra fyr irtækja sóttir til ábyrgðar. Öll svikin fóru fram á árunum 1955—60 og skal nú getið þelrra helztu. 14.440 sterlingspund inn- heimtu þeir á sviksamlegan hátt í hærri farmgjöldum en samið hafði verið um. Eru þetta talin vera fjársvik. Þeir vanræktu að standa gjaldeyrísyfirvöldunum skil á 48.929 sterlingspundum, sem voru gjaldeyristekjur fyrirtækisins Har- ald Faaberg h.f. vegna afgreiðslu Framh. á bls. 2. Hamrafellið látið sigla út í óvissuna IGÞ.—Reykjavík 4. des. Það er nú i algjörri óvissu hvað verður um Hamrafellið, stærsta skip íslendinga, ern það er komið til landsins úr síðustu ferð sinni eftir olíu. Lokíð verður Við að losa skipið á sunnudagsmorgun. Þegar Tíminn sneri sér til Hjart- ar Hjartar, forstjóra Skipadeildar SÍS og spurði hvað gert yrði við skipið, sagði hann, að enn hefði ekkert verkefni fengizt fyrir það Eins og kunnugt er, þá tók ríkis stjórnin á sínum tíma ,,dumping‘‘ tilboði Rússa um olíuflutninga hingað og komu þar með í veg fyrir að Hamrafellið hefði áfram olíuflutningana til landsins. Sagði Hjörtur, að þrátt fyrir daglegar tilraunir frá því 14. nóvember við að fá eitthvert verkefni handa Hamrafellinu, hefði ekkert fengizt handa því að gera. Þegai Tíminn spurði Hjört að því. hvað gert yrði við skipið, þegar losun væri lokið á sunnu dagsmorguninn, svaraði hann því til, að það hefði orðið að ráði að láta skipið sigla í áttina til lík- legra verzlunarhafna, en þó í al- gerri óvissu. Þetta væri gert þar sem mönnum ægði það eðlilega að binda skipið. Síldveiði fyrir suðvestan iandið hefur hraðminnkað Skyndi- happ- dræfti FramsóKnarflokkui inn vinnur fyrir fólkið og fóJkið fyrir hann og nú keppist allt frjálslynt t'ólk um að styrkja hann Ijárhagslega með því að saupa ru/kkra miða í happdrættinu Það er heldur ekki til lítiis að vinna því þegar dregið ' erð ur þ. 23. þ. m. hlýtur sá sem heppnastur verður sjálfan óskabil fólksins að launum, Opel Rekord, L- gerð 1965. Að auki eru líka í þessu ágæta napp- drætti tólf aðrir stórglærileg ir vinningar svo þeir eru allt í allt um 400.000.00 kr. virði. Þó kostar hver happ drættisimiði ekki nema 50 krónur og eru þeir ti) sölu í bílnum, Austurstræti 1 og á sferifstotu flokfe.sins Tjarnargötu 26. sími- 15564. E.J.-Reykjavík, 4. desember Engin síld hefur veiðzt undan farið á Faxaflóamiðunum, og eru uppmældar tunnur, og nú hafa þeir veitt tæplega < 40 þúsund tunnur, eins og áður segir. Blaðið hefur frétt, að nokkrir bátar séu þegar lagðir af stað Framh. á bls. ^ en eins og kunnugt er hófst '<eiðin i Jökuldýpinu óvenju snemma í ár. Má búast við, að veiðzt hafi rm margir bátar að búa sig undir! í allt miðað við daginn í dag, tæp síldveiðar eystra. Haustsíldveiðin i lega 140 þúsund tunuur. hér fyrir sunnan heíur farið hrað J Ef litið er á þróun síðari ara í minnkandi undanfarín ár, allt frá! sambandi við haustsíldveiðar hér því 1961, en þá höfðu veiðzt 380. | fyrir sunnan, kemur í ljós, að síld 600 uppmældar ún. á sama tíma; armagnið fer hraðminnkandi. í og nú hafa veiðzt tæpar 140 þús. ] Þann 8. desember 1961 rafði1 Klúbbfundur Framsóknarmanna tunnur. Vitað er um mikla síld j veiðzt um 380.000 uppmælc'ar:, Reykjavík Verður haldinn í fyrir austan, en síðastu daga hef-jtunnur. Árið 1962 hoist siid^eið 1 Tjarnargötu 26, mánudag 7 des- Klúbbfundur næstkomandi. Hefst iann klufefean 8.30. Frummælandi á fundinum ui ekkert veiðiveður verið þnr. | in ekki fyrr en 14. nóvember en Samkvæmt uppiýsingum frá 8 desember höfðu s ldarbátatnir Fiskifélagi íslands, höfðu bátarn-lsamt sém áður veicí 234.000 *unn : ve~rgur~ Þórarinn' '>ói-avinssön al- ir veitt hér fyrir sunnan 21. nóv. lur. í fyrra höfðu bátarnir veitt, j h, - A]lt r,'ram,Sr>kT'a.-tblk s. 1. 133.000 uppmæJdar tunnur, I miðað við 14. nóvember, *■. 000 | SŒ meðan húsvúm lé^r inn stefnir til n.-usturs og þegar ég átti eftir nálega tveggja kíló metra akstur heim kom einhver bjarmi á eftir mér og fannst mér bíll vera að aka fram á mig. En svo birti smátt og smátt og það varð albjart í kringum mig. Fjöll, sem eru í um fimm kílómetra fjar lægð frá veginum urðu uppljómuð og það var ábyggilega vel les- bjart. Eg veit ekki nákvæmlega hve lengi þetta stóð, líklega um hálfa mínútu. Eg fór ekki út úr bílnum og sá ekki ljósgjafann. Birtan hvarf mjög snöggt, má segja allt í einu. Mér fannst litur birtunnar vera líkari rafljósa birtu en tunglsbirtu, en þetta var miklu meiri birta en sést af tungl skini. Blaðið talaði við Skúla Stein þórsson, flugstjóra og Daníel Pét ursson flugmann, sem sáu fyrir- bærið úr Loftleiðaflugvél, er var á leið til íslands. Skúli sagði þá hafa verið stadda um 95 sjómílur vestan við Færeyjar á leið til fs- lands klukkan 23.05, er hann hefði skyndilega séð bláhvítan bjarma framundan. — Eg hélt að þetta væri elding og beygði mig niður til þess að blindast ekki og sá því ekki fyrirbærið eins vel og Daníel. Daníel sagði: — Mér fannst þetta vera blys. Við vorum í 12 þúsund feta hæð og skýjaþykkn ið var um 2 þúsund fet fyrir neð an okkur. Ljósið lýsti skýin upp og það varð albjart í stjórnklefan um okkar. Þetta virtist hækka á lofti og svo allt í einu splundraðist það, rétt eins og eldflaug. Það virt ist fljóta andartak, svo hvarf það og okkur fannst við sjá rák eftir það. Við gizkuðum á að það hefði verið í 13 þúsund feta hæð, miðað við það að það væri blys í ná grenni við okkur, en við höfðum ekkert við að miða og hafi ljós gjafinn verið mjög sterkur gat hann verið miklu lengra í burtu og miklu hærra. Þetta var í stefnu norð-norð-vestur. Við töldum fyrst víst að þetta væri blys og settum ratsjána í gang og flugum tvo eða þrjá hringi til að aðgæta, hvort við sæjum eitthvað, en urðum einskis varir. Arnkell Jónas Einarsson frá Vegagerðinni var á leið austur úr Mývatnssveit. Hann sagði Erlingi Davíðssyni. ritstjóra á Akureyri. svo frá: — Við vorum á leið aust- ur um og vorum við Nýja Hraun á móts við sæluhúsið, klukkan 23. 05. Þá sáum við i suðurátt. aðeins austan við suður en rétt vestan við Herðubreið. líkt og ijósblys eða sól hátt á lofti ívið hærra en topp Herðubreiðar Þetta sást i 10—20 sekúndur og lýsti upp stórt svæði á sjóndeildarhringnum Svo hvarf það allt i einu. Eg hafði samband við Gufunesradíó gegn um talstöðina og tilkynnti um þetta og beið ef ég sæi meira og beindi bílljósunum í suðurátt. En meira sást ekki Framh. á bls. 2. Cieymdu að sækja um fjárveitingu Aðils-Khöfn, 4. des. Lögfræðinefndin við Árósarhá- skóla mun nú á næstunni gefa end- anlegt svar sitt í handritamálinu, að því er handritanefnd Þjóðþings ins var tilkynnt í gær. Handrita- nefndin fékk einnig að vita, að stjórn Árnasafns hafði „gleymt“ að sækja um endurnýjun á fjár- veitingunum vegna útgáfu forn- íslenzku orðabókarlnnar og „Bihliotccka Arnamagnaeana". ag _ að handritin í Árnasafni voru 9 mjög illa geymd þar til 1956, að fyrst var farið að ræða um afhend ingu handritanna. Handritanefnd Þjóðþingsins danska fékk í dag að vita, að stjórn Árnasafns hefur „gleymt“ að sækja um endurnýjun fjárvelt- inga til útgáfu forníslenzku orða- bókarinnar og Bibliotecka Arna- magnaeana, svo aÖ fjárveitingin átti að leggjast niður eftir fjár- lagaárið 1964—’65. Kennslumála- ráðherrann benti stjórninni á þetta, en hún kom fyrst með beiðni um endurnýjun þegar stjórnin var kölluð á fund í ráðu- neytinu 16. október s. 1. Jafnframt fékk nefndin að vita, að fram til 1956 voru handritin mjög illa geymd i Árnasafni, og að fyrst var beðið um breytíngar á því ástandi, þegar fyrstu umræð- urnar um handritaafhendinguna átti sér stað, og þá að frumkvæði þáverandi kennslumálaráðherra, Bomholt. í skýrslu frá mörgum vísindamönnum, m. a. prófessor Bröndum-Nielsen, sagði m. a.: — „Aðstæðurnar í Árnasafni eru mjög slæmar. Þetta safn, sem hef- ur að geyma um 2800 handrit, auk nokkurra þúsunda skjala og skjala afskrifta, er geymt í lítlu her- bergi, 3x15 metrar, í nyrðri enda Háskólabókasafnsins. Handritun- um er raðað upp á tréhillum og er tréveggur milli beirra og bókhlöð unnar. Byggingin er alls ekki var- in gegn eldi, og hingað til hefur ekkert verið gert til bess að út- vega sérstaka tryggingu fyrir bá óborganlegu fjársjóði, sem í safn- ínu eru“.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.