Alþýðublaðið - 04.05.1954, Blaðsíða 3
ÞriSjudagurinn 4. mai 1954
Út
var 3
SANNÍ8 Á HORNiNC
19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá
ýmsum löndum (plötur).
20.30 Erindi: Tímatöl í jarðsög
unni; síðara erindi (SigurS-
ur Þórarinsson jarðfræðing-
ur). * !
21 Undir Ijúfu-m iögum. Car'i
Biliich o. f-1. leika lög eftir
Jerome Kern og Emmericli
Kálmán, úr kvikmyndunum
,.Leiksýningars.kipið“ og
..Czardasdrottningin . ;
21.30 Náttúrlegir hlutir: Spurn
ingar og svör um náttúru-
fræði (Trausti Eínarsson pró
fiessor).
21.45 Kórsöngur: Bel Canto
kórinn syngur fpiötur).
22.10 Garðyrkjufeáttur: Skipu-
lagning og hirðíng skruð-
.garða (Jón Ii. Björnsson
skúðgarðaarkitekt). i
22.30 Kammertónleikar (plöt-
ur); S-trengjatríó i a-moll op.
77 eftir Max Reger (Amar- j
tríóið leikur).
Vettva n 2 u r d
agsi
ns
Um þæííi Björns Th. í útvarpinu. — Af hverju eig-
unt við fleiri clráitarvélar en aðrir? — Urelí ltröfu-
spjöld í kröfugöngu.
• v- y”- »
KROSSGATA
Nr. G Ki
Lárétt: 1 v.inátta, 6 haf, 7
eftirgrennslan, 9 iTumefni, 10
tekja, 12 drykkurj 14 söngur
15 sorg, 17 ganga á.
Lóðrétt: 1 líkhaug, 2 engin,
3 tónn. 4 stúlka, 5 mjólkurmai,
ur, 8 sorgarmerki, 11 rnið, 13
blundur. 16 umbúðii-.
Lausn á krossgátu nr. 646.
Lárétt: 1 útlenzk, 6 kar, 7
íður, 9 ró, 10 nös, 12 et, 14
’kunn, 15 göt, 17 aftaka.
. Lóðrétt: 1 útilega. 2 laun, 3
NK. 4 zar, 5 krókna, 8 rök. 11
sukk, 13 töf, 16 tt.
ÞÁTTTTR Biörns Th. B.iörns 1
ffliiw í fyrrakvöld, úr bréfum
Arna Maguússouar, var góður j
þegar á iie.jJdina er lifcið', en of (
mikið fannst manni sagt frá |
JóhL Hreggviðssyni, því að svo j
kunimsr er saga hnns orðin og
útvaj júð }>efur éður srert hon- j
wm góð skil til skvrinsar á
rösii La'ness. Bjöm Th. er
fumlvís á efni, en virðist
.‘-’enpa hví úr hönd.um sér áð-
i«r en lokíð er. hvernitr seni á
hví sfcendur, að mínnsta kosti
fiunst mauiji alítal' að ineira
hefði inátt segia — o«f or I»að
ve:tt.jjr l>»w. að nmnni leiðist
ckki »ð hlusta á hann.
/
EN ITVERNIG stendur á
því, að svo lítið er vandað til
imotökunnar á þessum þætti á
vtálbráðlnn, að hósti rnanna
hgyrist g.egnum mál annarra?
Þstta kom h-vað eftir annað
fvrir í bættinum og var ákaf-
Jega hvimleitt. Vitanlega á
ivorki að heyrast stuna né
Hósti til beirra. sem bíða eftir
hiutverki sínu í bæíl'num: Hér
um að ræða hirðulevc’ sem
ekki á að eiga sér slað.
ÉG LAS skýrslu um dráttar
vélainnflutninq til landsins.
Eullvrt var að við ættum orðið
fleiri drátfcarvélar. miðað við
fó'lksfjölda. en nokkf- önn-ur
bióð. Fleiri dæmi mun vera
hægt að nefna um þao. að við
njótum fleiri gæða hessa heims
en f.’-estar aðrar þjóðir. Astæð-
an fyrir því er augljós, og þó
er ekki víst. að almanningur
geri sér h?ss glögga .grei.n af
hverju það stafar.
VEÐ EIGUM flciri útvarps-
tæki en flestir aðrir, fleiri
sfma. fleiri dráttarvélar. bfetri
að'búnað að m-örgu leyti, full-
komnairi albýðutryggingar og
margt annað. vegr.a þess. að
við þurfum ekki að evða tiein-
um hluta ríkisteknaiina í her-
búhað. Hér fer ekki einn. ein-
ar-ti eyrir til slxkr.i mála. en
ftðrar 'hióðir evðo stærstum
T-'kita tekna s'nn.a í ber o" her-
gögn.
" ÞESSU M.EGUM við aldrei
glevma — ov aldr.?'' Jevfa bað
að vi.ð séu.m tevgð út. í þao að
ef-na til her« effa he-væðingar
að neinu levfci. Marair erland-
ir menn undrast þan hve .st-nr-.
efcfasar -framfanrní>-r hafs onðið
hér á landi á síðe-íu brjátíu
árum. Þeir þurfa ekki að vere
hissa á því. ef beir skyggna«t
dýpra, ath.uea bað, hve stutt
er síðan að .við fórum í raun og
veru að stjórna málúm okkar
siáifir. hve duglegir v?ð erum
og b.iartsvnir — og að vð þurf
ua e.kki að evða milljónatug-
um í hergögn.
KRÖFTJGANGA vwfMvðsfé
lsvann-a fvrsta maí va • mynd-
arleg o« sviraniki.1. En mig
furðað’ á bví. hve mörg spi-öld
yoru borin í gönmmni með
kröfum. sem eru orðnar úrelt-
ar. Það er eins ó« hað úevmist
að taka þau y-öfusniöld út..
cem orðin eru óbörf vegna
þess, að búið er. a;5 fá kröfun-
um. framgenpt. Það bar ekkí
mikið á spjöldum með nýjum
málefnum. Það vantaði til
dæmis spjald um það að
Framhuld á 7. síðu
I ÐAG er þriðjuJaguj-inn 4.
Ítvtaí 1954. ;
Næturvörður er í ingólfs
'apóteki, sími 1330.
Nætúrlækmr er i slysavarð- ]
stofunhi. sími 1330.
F L U G F E R Ð I K
Flugfélag íslands.
A morgun verður flogið til
eftirtalinna staða, ef veður
leyfir: Akureyrar, Hellu,
Honjafjarðar, Sands, Siglu-
•fjarðar og Vestmannseyja.
Loffcleiðir.
,,Edda“, millilandaflugvél
Loftleiða, er væntanleg til
Reyk'javíkur M. 11 í ívrramál-
ið frá New York. Gert er ráð
fyrir að flugvélin fari héðan
M. 13 til Stafanr'urs, Oslóar.
Kaupmannahafnar og Ham-
borgar.
FAA.
Flugvél frá PAA er væn.tan-
leg fcil Keflavíkur frá Helsinki
um Stokkhólm og Osló þriðju-
dagskvöld kl. 18.45 og h.eldur
áfram eftir skamma viðdvöl til
New York.
SKIPAFHTT T 1 I?
Skipadeild SÍS.
M.s. Hvassafell átíi að fara
frá Skágaströnd í gærkveldi á-
Jeiðis til Finnland.-. M.s. Arn-
arfell er í Álaborg. M.s. Jökul-
fsll lestar frosinn fkk á Breiða
íjarðarh.öfnum. M.s. Dísarfell
er á Þór-höfn, fer þaðan í dag
áleiðis til Ak-ureyrar. M.s. Blá-
fell ’estar timbur í K.otka. M.s.
Litcáfííi! er í Hvalfirði.
Ríkisskip.
Hekla var væntan'eg til Ak-
ureyrar í gærkveld; á vestur-
leið. Esja kom til Reýkjavíkur
í gærkveldi að austan úr hring
ferð. Herðubreið er væntanleg
til Reykiavíkur í rlag frá Aust
fjörðum. Skjaldbreið er á
Húnaflóa á suðurloið. Þyrill
fór frá Reykjavík í gær til
| Vestíjarða.
•; Eimskip.
i Brúaríoss fór frá Reykjavík
í gan-kveldi austur og norður
um land til Revkjavikur. Detti-
foss fór frá Revkjavík í gær-
kveldi til Austfjarða, Helsing-
fors og Leningrad. Fjallfoss
fór frá Vestmannaeyjum 2/5
til Hull, Brem-en og Hamborg-
| ar. Goðafoss fer frá Reykjavík'
, í dag til Siglufjarðar og Akur-
| eyrar. Gu.llfoss fer frá Leith í
dag ti! Reykíavjkur.»Lagarfoss
f-er frá Helsingfors í dag fciI.Ha
mina. Revkjafoss fór frá An.t-
werpen í gær til Rotte.rdam,
Hu'll og Reykjavikur. Selfoss
fór frá ísafirði 3/5. væntanleg-
! ur til Roykjaví'kur í kvöld.
j Tröllafoss fór frá New York
29,4 til Reykjaviknr. Túngu-
foss kom til Reykjavíkur 28 '4
frá Antwerpen. K-átla fór frá
Antwerpen 30/4 tíl Djúpa-
vogs. Skern kom til Reykjavík
ur 24/4 frá Antwerpen, Kat-
rina fór frá Hull 30 4 til Rvík-
ur. Drangajökull fór frá New
York 28/4 til Revkjavíkur.
Vatnajökull fór frá New York
30/4 til Revkjavíkur.
BLÖD O G TÍM ARIT
Frjáls verzlun, 1.—2. hefti
þessa árgangs héfiiv borizt
biaðinu. Af efni þess má
nefna: Vörugæði og vísindi eft
ir Sigurð Péturs .gerlafræðing,
Athafnamaðurinn að baki
Volkswagen, Þau hurfu austur
fyrir járntjald. og Horfur i fisk
sölumálum, eftir Davíð Ólafs-
son.
Kvenfélag Bústaðasókna r
helduv hinn árlega bazar
sinn í dag (4. maí) í Góðte-mpl-
arahúsinu íuppi) ki. 2 e. liád.
Bazarnefndin.
líiismæðrafélag. Reykjavílcur.
Síðasta saumanámskeið fé-
lagsins verður föstudaginh 7.
þ. m. kl. 8 í Borgartúni 7. Þær
konur, sem hiá okkur ætla að
sauma, fá allar frekari uppT. í
síma 1810 og 5236. -
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
j arðarför,
GÍSLA ÞORLEIFSSONAR MÚRARAMEISTARA.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna.
Brynliildur Pálsclóttir.
Bac svitastiffi
lannbursfar fyrir gervifennur
Árnesen gfycerín-hsnáéburður
Pigmenfan sólarofía
nýkomió
Apótek A. mturbæjar
HÁTEIGSVEGI 1 — SÍMI 82270-
og væntanlegt innan skamms tíma.
Linoleúm,
Saumur,
Þakpappi,
Masonite,
Cement,
Timbur allskonar,
Tarkett flísar.,
. Parkett (birki).
Samband íslenzkra byggingaféiaga.
Síraar 7992 — 6069
vantar unglinga til að bera blaðið til kaupenda f
KÓPAVOGSIIREPPI
TaliS viS afyreiðsluna. - Sími 4900.
Orðsending fil fyrrverandí nemenda
húsmæðraskólans á Löngumýri
í tilefmi af 10 ára afmæli húsmæðraskólans á Löngu- j
mýri er fyrrverandi nemendum skólans boðið til veizlu- j
fa-gnaðar laugardaginn 15. maí n.k.
Þátttakendur eru vinsamlega beðnir að tilkyrma
komu sína með fyrirvara Og hafa með sér sveínpoka.
Opinber skemmtisamkoma og liandavinnusýning
verður í skólanum Sunnudaginn 16. maí.
Æskilegt er að mótsgestir séu allir mættir fyrir há- . |
degi á laugardaginn.
Fjölmennið gömlu vinir!
íngibjörg Jóhannsdóttir.
Vinnuskóli Reykjavíkurbæjar
Vinnuskóli Reykjavíkurbæjar tekwr til starfa um
má'iiaðarinótin maí — júní og starfar til mánaðarmóta
ágúst.- sept.
í skólann verða tsknir unglingar sem hér segir:
Drengir 13—15 ára incl. og stúlkur 14—15 ára inel..
Umsóknum sé skilað til Ráðningarstofu Reykiavikur-
bæjar, Hafnarstræti 20 II hæð fyrir 10. maí n.k.