Alþýðublaðið - 09.05.1954, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.05.1954, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugarðagimi S. maí 1954 tJtgefandi: Alþýðuflokkurixm. Ritstjóri og ábyrgðarmaðœK Hannibc! Valdimarssau Meðritstjóri: Helgi Sæmimdssoa. Fréttastíóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenia: Loftur Guð mundsson og Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emau Möller. Ritstjómarsímar: 4901 og 4902. Auglýsinga- BÍmi: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hvg. 8—10. Áskriftarverð 15,00 á mán. í lausasölu: 1,00. Drýpur harmur - drýpur sorg NÚ HEFUR dimmt ský dreg * 1 *ð fyrir sólu hjá Morgunblað- Inu, og eru þó sóibjartir sum- ardagar. Og hví sortnar þá isólin fyr- Ir sjónum íhaldsritstjóranna við Morgunblaðið? Margt ber til þess, en þó einkum það, að vondir menn stjórna Alþýðuflokknum — menn :sem eru að lei'ða hann afvega og viija ekki þýðast góð ráð og leiðsögn íhaldsforingj- anna, sem stjórna Sjálfstæðis- flokknum. í fyrradag sagði Morgun- Maðið lesendum sínum frá því að Hannibal Valdimarsson „hefði gert það að sinni æðstu hugsjón að svíkja Alþýðufíokk inn“. Einhvern tíma hefði slíkt verið Morgunblaðinu fagnaðar efni, því að slíkt hlyti að verða andstæðingi hans til ógæfu og ófarnaðar. En nú veldur þetta Morguníblaðinu miklum og sár nm harmi!! 1 Batnandi mönnum er bezt! að lifa. — Af sárri hryggð tal- j ar Moggi líka dag eftir dag og j viku eftir viku um lánleysi i Hannibals og hinnar nýju | stjórnar Alþýðuflokksins. Og þetta „lánleysi“ aiþýðuflokks fornstunnar er þéim Morgun blaðsmönnum síður en sv< fagnaðarefnL Þeir vildu svo | innilega óska þess að Alþýðu- flokknum mætti vel vegna og að forusta hans hefði gæfuna me'ð sér í öllu, sem hún tæki sér fyrir hendur!! Eða dettur nokkrum í hug að efast um það? Stendur ekki skrifað: Blessið þá, sem yður bölva og elskið þá, sem hata yður og ofsækja. Jú, þetta stendur skrifað, og eftir þessum kristilega boð- skap lifa og starfa þeir Morg- unblaðsmenn að því er snertir andstæðinga beirra í stjórn- málunum, og alveg sérstaklega þegar Alþýðuflokkurinn á í hlut. Þeir hafa alltaf óskað A1 þýðuflokknum gæfu og geng- is! Þeir hafa aUtaf viljað, að vegur hans yrði sem mestur! SögVfu þeir ekki strax, að ÓI- afur Friðriksson, Pétur G. Guð mundsson, Jón Baldvinsson, Héðinn Va/hjimarsson, SigurV jón A. Ólafsson, Finnur Jóns- son, Erlingur Friðjónsson og fleiri og fleiri brautryðjendur jafnaðarstefnvnnar væru góðir menn og mikilhæfir, vitrir og framsýnir, og albvðufólki væri ráðlesrast að fvlkja sér undir merki þeirra? Ef menn þykjast ekki muna nógu giörla með- mæli Morgimblaðsins með þeim. einkum hesrae þeir báðu fyrstu verkföHin hér á landi eða stóðu í hývðustu scnnnnnm fyrir umbótalöggiöf á alhingi, þá er gÍT-nilega«t til fróðleiks fyrir hað fólk a'ð líta í Morg- unblaðíð frá heim árum. Að beir skvldu fangelsa Ólaf Friðriksson og nefna Riissland og kommimisma í sambnndi víð bað — bað var bara leiður misskilninmir. sem víð skulnm glevma. ,Að beir skvldu beriast móti íogaravökuiöffum Jóns Baldvinssonar, lögum um í verkamamiabústaði og trygg- ingar o. s. frv. og tala heldur óvirðulega og illa «ra Sigurjón í sjómannaverkfölíum og und- ir líkum kringumstæðum, er ekki orð á gerandi. — „Þeir vildu ekki hafa gert svo ljótt.“ En þá núverandi forusta. Guð hjálpi okkur. Þetta er „harðsvíraður klíku hópur“, sem einskis svífst. „Það var bara ailt hinu ó- hentuga íslenzba lý'ðræðisfyr- irkomulagi að kenna, að binir nýju valdhafar flokksins gátu ekki beiít öruggari aðferðum að rússneskum sið til að tryggja sig gegn hugsanlegum gagnbyltingum.“ (Þetta eru orð Morunblaðsins.) Já, þvílíkir óþokkar, þessir nýju foringjar Alþýðuflokks- ins. Mesta mildi, að þeir skyldu ekki drena fyrri for- ustumenn flokksins unnvörp- um!! Og nú er Alþýðuflobkurinn líka að verða moskvakommún- istískur flokkur, segir Morgun- blaðið og stynur þungan. Það byrjaði með einstökum atvik- um, sem gátu liti'ð út eins og tilviljanir eða óhönp. „Átvikin voru t. d. að fulltrúi Alþýðu- flokksins virtist eins og af til viljun greiða atkvæði með kommúnisía í nefndarsæti“ ■ og nú er orðið auglióst, að „hér er ekki um að ræða tilviljana- kennd atvik, heldur þvert á móti er samstaða með hinum rússnesku útsendurum orðin „0íokksstefna“.“ Þetta er klausa úr forustu- grein Moor"pans í gær, og svo bsetir blaðið við: „Þessi ..fvlgibæg’ðarstefna“ fnývrði Valtýs. Jú, þetía gat hann, „fióhmabbinn“) — náði hámarki nú fyrir nokkr um dögum, þegar Alhvðu- ffokksfulltrúarnir undirrit- uðu möglunarlaust l.-maí- 1 ávarp kommúnista“. Það er af þessu bert, að Mogginn hefur ekki Hannibal einan fvrir sökum um að sitia á svikráðum við Albvðuflokk- inn og tæla hann undir jarðar- men kommúnismans. Nei, mál j ið er alvarlegra en svo. Þetta er orðin ein heliarmikil bers- j ing svikara, og hámarki befur , svibastarfsemin náð við undir- ritun 1. maí ávarpsins. Oe hverjir eru svikararnir, sem þar voru að verki? j Fyrst skal frægan telja, for- mann fulltrúaráðsins Óskar HalJgrímsson. Svo koma þeir Garðar Jónsson, formaður Sjó- mavmafélags ReMíiav>kur — eftirmaður Sigurións Ólafsson- ar, sem nú er gófíur og geng- inn. — Honiim fylgir í svikun- tum Siefús Biarnason, ráðsmað ] ur sjómannafélagsins. Næst má svo teUa þær Guðbjörgu Brvniólfsdóttur og Jóhönnu Egilsdóttur — og «ð endingu Frr-crert G. Þorsteinsson. Marga flelr! mætti nefna, sem Morg- unblaðið sevir hafa tekið þátt í „hámarkssvikiinum“, en hetta nægir bó til að sýna, hversu ástandíð er aívarleet! 1 Enda feitletrar ritstjóri Náltlffniff fliá th Sameinuðu þjóðirnar halda árlega námskeið fyrir skólafólk víðs vegar RdinMulK Eljð ir. að úr }ieiminum í bækistöðvum sínum í New York. Taka þátt í nám- skeiðum þessum hverju sinni 32 nemendur frá 20 löndum auk skólafólks úr Bandaríkjunúm. Mydm sýnir námsflokkinn á síðast liðnum vetri. Samtök aimennings og lækna Baráltan við krabba ALLIR eru sammála um, að krabbamein sé eitt fremsta við fangsefni læknisfræðinnar nú á dögum. Þúsundir vísinda- manna víðs vegar um heim helga því verkefni starfsorku sína. Leikmönnum kann að virðast sem lítið miði áfram, en þó er það ekki svo í raun og veru. Smærri og stærri sigr ar vinnast svo til á hverju ári, og engin fjarstæða er sú spá, að lokasigurinn sé skammt und an. ÖFLUG LYFTISTÖNG Það er engin tilviljun, að brakkameirJsrannsóknum mið- ar bezt áfram, þar sem al- menningur hefur sýnt þeim mestan áhuga. í Bandarí'kjun- um, Bretlandi og víðar hafa ár um saman öflug samtök leikra sem lærðra stutt sóknina geen krabbameini. Hafa þau samtök reynzt öflug lyftistöng þeirrar baráttu, bæði í hagnýtu og fræðilegu tilliti. BARÁTTAN HÉR Hér á landi verður að telja samstillt átök í krabbameins- baráttu nýtilkomin, þótt elzta krabbameinsfélagið sé nú fimm ára. Samt sem áður hef- ur starfsemi þessara félaga þeg ar gætt á ýmsum sviðum, endá hefur almenningur frá uppihafi sýnt þeim skilm'ng og velvild. Verkefni krabbameinsbarátt- unnar eru hér sem annars stað ar mörg og stór. Flest bíða bau enn úrlausnar- Siúkra- húsaskorti barf að bæta úr, og ýmsa aðstöðu til krabbameins- lækninga verður að færa til betri vegar í si-úkrahúsunum. Sérmenntun lækna í ýmsum greinum krabbameinsfræðinn- ar þarf enn að auka, þótt all- mikið hafi verið að því gert síðari árin. Hagnýtri fræðslu almennings ber að halda á- fram, því að enn íengjast all- ar batavonir við það, að sjúk- lingarnir ieití fljótt til læknis, Víða erlendis hefur leitarstöðv um verið komið á fót í því skyni að ná til sjúkdómsins í sem flestmn tilfellum á bvrj- unarstigi. Fræðilegar athugan- ir á hegðun og hátterni krabba meins hér á landi og í einstök um landshlutum burfa að fram kvæmast, því að þær geta veitt mikilsverðar upplýsingar um orsakir og eðli þess. Þá ber nauðsyn til, að öll hjálpartæki til greiningar og meðfferðar séu til og að þau séu á hverjum tíma af fullkomnustu gerð. Loks ber að styrkja hverja vís indalega starfsemi, sem hér á landi verður gerð á sviði krabbameinsrannsókna. KRABBAMEINSFÉLAGIÐ ÖH þessi verkefni hefnr Krabbameinsfélag íslands lát- ið til sín taka að einhverju leyti. Ým.sum beirra hefur þeg ar verið byrjað á, önnur era enn á stigi athugunar og um- ræðu. Það, sem rnest tefur framkvæmdir félags.ins, er fjár skortur. Ef úr honum yrði Framhald á 7. siðú. Söngur Magnúsar Jónssonar MAGNÚS JÓNSSON hélt sína fyrstu sjálfstæðu söngtón leika í Gamla bíói s.l. mánu- dag, og voru þeir endurteknir js.l. miðvikudag, auk þess sem I hann mun einnig svngia þar næstk. sunnudag. — Píanóund irleik annast Fritz Weisshapp- el. Á efnisskránni voru: G. Car- issimi: Vittoria, mio oore, — G. F. Handel: Hvert sem þú fer, — Karl O. Runólfsson: „í fiarlægð", — PáJl fsólfsson: ' ,.Ég heyri ykkur kvaka“, — Sigvaldi S. Kaldalþns: ,.Écf lít í anda Iiðna tíð“ o« Fm'l Thor oddsen: „Til skýsins“. Því ; næst þessi þrjú „oblmat" ít- j ölsku lög, sem gefur að lita á flestöllum söngskrám þeirra I söngnema vorra, sem leita til Ítalíu til náms (og mega víst Morgunblaffisins að lokum eft- irfarandi andvarp í forustu- greininni í gær: „Það er ekki faenaðarefni fyrir lýðræðissinnaða menn, hvaða tiróun þessi mál hafa tekið undir foructi, T»;rma lánlausu málskrafsmanna, sem nú st'órna aðger'ðum A1 þýðuf!okfcsins.“ Og svo slær Moggi því föstu, að það sé ekkcrt íramansnaug að horfa á A!hvð'íf,okkinn, sem alltaf befur ver'ð bonum svo kær, fljóta soíandi að feigð arósi. Hann er ekkert „••'"■> sorgin linnmaíl'ð. <>«• bvj vét' ",rkj bakka bonúm f<5am- ”ðina o“' biartablviima, scm lw"* qvn ,r:> V'tni I’tv-.Vvi<l bans fvrir vevti og velferð Al- býðuflokksins!! ekki vanta frekar en góð og gild vegabréfsáritun) og að lok um. aríur úr ónerunni „Luisa ; Miller“ eftir G. Verdi og úr „Cavalleria Rusticana" eftir P. Mascagni. Söngtónleika Magnúsar var beðið með mikilli óþreyju, og má með sanni segia að söng- maðurinn hafi unnið hug og hjarta allra. er á hann hlýddu eftir viðtökunum að dæm:a, enda er hann gæddur flestmn þe:m kostum. sem virkilega góðum sönffm.armi hæfa. Ten- órrödd Magnúsar er mjúk og laðandi, óveníulpcra vel skóluð off hermi beitt af mjkilli smekk vísi. Ekki1 levnd.'i sér samt að hann 'gætti hpss að beita ekki rödd.inni til fidK mefi tilliti til ^ m v&r ið haldinn af im.dq„-fariði. iBer bví að m=+a hma dæma- fáu frammi.°tdðu söngvarans mun meira en raun bar máske vitni um. Söngmaðuri"ri Var ákaft hvlltur, og lófnVtanmð, sem dund.i við frá v‘:r{unum sai Barnla bíós. æ'-nd-; að hann á álitlecran hór* p^óenda os vina að baki sér. o« »* bað vel farið um iaín k'stamann. En .,'berr er birArv á bakinu, nerna sér bróður eipi“. Þó’-nrtnn Jónsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.