Alþýðublaðið - 05.06.1954, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 05.06.1954, Blaðsíða 5
Laugardagur 5. júní 1954 GÍSLI JÓNSSON þingmaður Barostrendinga heíur nýlega, foæði í ræðu og riti beitt sér íyrir því mannúðarmáli að Loma upp viðreisnanheimilum íyrir léttúöugag ungar stúlkur. Að hans ráðum hefur verið leit að til, af hálfu landsstjórnar- ijnna(r,i forráðamanna tveggja skóla, Staðarfells og Reykja í Hrútafirði, og beðið um hús- :næði fyrir slíka stofnun. For- ráðamenn beggja skólanna hafa neitað þessum tilmælum. Taldi Oísli Jónsson í útvarpserindi síínu, að synjun skólanefndar- mannanna hefði verið misráð- in. En í þessu efni gætir mis- skilnings af hálfu hins áhuga- sama þingfulltrúa Barðstrend- inga. Fyrst er þess að geta, að 'þó að verndarmenn afvega- leiddra stúlkn'a hefðu fengið annan hvorn þennan skóla til umráða, t. d. Reyki, þar sem húsrúmið er meira og skilyrðin ’ibetri, þá ér ekkert líklegra en að hinar ungu stúlkur hefðu snarlega gengið upp á þjóðveg- ;nn og tekið sér far suður með fyrsta langferðabíl norðan að. l>etta gerðu samskonar stúlkur, sem áttu í síðasta stríði að vera geymdar og siðibættar á Klepps járnsreykjum í Borgarfirði. — Kíkisstjórnin hafði þá eins og nú vanrækt að tryggja sér laga heimild til að geta svipt þessar stúlkur ferða'frelsi, meðan þess var talin þörf. Stúlkunum þótti dauflegt á Kleppjárnsreykjum í gamla læknisbústaðnum, og hl upust þaðan á brott. Varð stofnunin brátt mannlaus nema af starfsfólki. Eíkísstjórninni varð á sama yfirsjónin með heimilismyndun fyrir áfengissjúMinga i Kald- aðarnesi. Þeir höfðu fullt at- nafnafreisi í vistheimilinu, en bjuggu þar á kostnað ríkissjóðs, og beir notuðu sér frelsið bæði til að gera verkfall móti hús- foændum sínum og til að hlaup- ast á burtu tii Reykjavikur, þegar þeim þótti sér henta. Með verkfallinu vildu þeir tryggja sér hærra kaup frá ríkissjóði fyrir að draga að sér vistir til heimilisþarfa. Að lokum varð þetta gæzlulheimili mannlaust eins og Kleppjárnsreyki)’ og jörðin seld með atbeina núver- andi stjórnarflokka. NAUÐSYNLEGT AÐHALB. Hvenær sem stjórnin og þing ið ráðast í að stofna siðfoóta- <og gæzluverndarheimiii fyrir léttúðugar konur eða drykk- fellda menn, verða bessar stofn anir að vera í einu hressingar- hæli, spítaii og fangelsi. Ef pilt ar eða stúlkur í slíkum stofn- 'unum hlýða ekki óhjákvæmi- legum. aga forráðamanna sinna, verður að vera hægt að geyma vistfólkið um lengri eða skemmri tíma í stofufangelsi á staðnum. Siðbót í uppeldi slíkra vistmanna er ófrarnkvæmanleg nema með sliku aðhaldi. Gísli Jónsson hefur rétt að mæla, að fcörf er á slíkri stofnun, en hann -fcefði átt að byrja á byrjuninni. Ástæðan til þess, að mikið er af stúlkum á glapstigum í Reykjavík eru vissir háskaþætt ir í bæjarlífinu. Anniars vegar d'ansléikir flest kvöld ársins. Ungt fólk, mjög oft í hundraða tali, kemur ölvað út úr fimm eða sex danssölum í bænum. í öðru lagi er hér á ferð klukku stundum saman, eftir fjórum aðalgötum bæjarins 30—40 bíl- ar. í þeim eru ungir menn, einn eða tveir í bíl. Þeir hafa með sér vín, sem þeir bjóða ungum stúlkum, er þeir veiða á gang- stéttinni. Þeir gefa stúlkunum vín og aka með þær drukknar jónas jónsson frá Hriflu: Ivernn hinn frægahring í bænum og út úr bænum, þegar fer að kvölda. Þessi stofnun jafngildir verstu deildum hins hvíta mansals í stórborgum. Samt hrevfir eng inn hér legg eða lið til að hindra þennan ósóma, drykkju skapinn á dansleikjum- borgar- innar og hjna siðlausu .hring- ekju um aðalgötur höfuðborg- arinnar, kvöld eftir kvöld. i SJÁLFSAGÐUR STAÖUK. Æðstu menn kirkjunnar, rík_ isstjórnarinnar, þingsins, lög- reglunnar og skólanna, ættu gjarna að grípa á þessu kýli. En þegar til þess kemur, sem vel er mælt hiá Gísla Jónssyni, að finna heppilegan stað fyrir léttúðugar, afivegaleiddar ungar stúlkur þá er einn staður öðr- um sjálfsagðari, en það er Kvía bryggja í Grundari’irði. Þar hef ur Reykjavíkurbær búið til eins konar sjúkrahús og fangelsi á góðum stað fvrir hressingar- hæli. Það átti að vísu aðverafyr ir feður óskilgetinna barna, er ekki vildu greiða með afkvæm um sínum. En bæjarstjórn Reykjavíkur hefur ekki sent einn einasta mann í þetta hæli. Þess var heldur ekki þörf, því að ég hafði fyrir mörgum ár- um útvegað slíkum mönnum vist á Litla-Hrauni, og tryggt löggjöf um það efni. Fvrr á árum hafði bærinn sent þver- brotna feður, sem ekki vildu borga meðiag með börnum sín_ um, á Litla-Hraun, og það var til þess, að slíkar skuldir guld- ust betur en ,nokkurn hafði grunað. Bærinn getur hvenær sem er innheimt fjárhæðir, sem nema hundruðum þúsunda, með bví að senda þessa tegund afforgtamanna á Litla-Hraun, en þá getur bærinn jafnframt hjálpað sjálfum sér og Gísla Jónssyni um vistheimili á Kvía bryggju. HEPPILEG LEXÍA I GREIN ÞESSARI vísar Jónas Jónsson frá Hrífln á hug þeirri hugmynd Gísia Jónssonar að gera skólana að Staðarfelli og Hallormsstað að vistheimilum fyrir afvega leidaar stúlkur, en ræðir jafnframt vandamál hinnar síð- ferðilegu uppíausnar og beiídir á ráð tií að lífga við þá skóla, sem nú eru aðeins svipur hjá sjón vegna litillar að- sóknar. Fer naumast hjá bví, að þessi grein Jónasar veki mikfa athygli og þyki glögg vísbending um áttir og Jeiðir út úr ógöngunum. Jónas Jónsson. hæði af því að háskólinn telur sig þurfa þess til eigin afnota. TVÆR ÁSTÆÐUR. Tvær ástæður eru til mann- fæcar í húsmæðraskóium lands ins-, Fyrir nokkrum árum beitti fræðslumálastjórnin sér fvrir því að stækka marga af þessurn skólum, suma þeirra um helm- ing eð'a meira, og lengj.i auk þess námstímann hvern vetur úr misseri eða sjö mánuðum, upp í niu mánuði. Þessar breyt ingar voru báðar gerðar að ó- athuguðu máli og án fyrir hyggju. Skclarnir urðu allt of dýrir fyrir efnalitlar stúlkur. Námið var auk hess að ýmsu leyti. óhagkvæmt. Matreiðslu- kennslan óþarflega mikið með En þessi tillaga Gísla Jóns- útlendu sri' ! og eyltt mcV,‘:i reyna að bæta úr þessum mis- tÖkum. Hann flutti á þingi í fyrraveíur frumvarp um að gera hlut húsmæðraskólanna betri en áður var. Þétti honum óviðeigandi, að hinn gamli og góði Blönduósskó'i yrði eyði- staður sökum vantandi aðsókn enda hefðu bað verið óvið- unandi endalok fyrir svo merka stofnun. Fékk Jón sett. lög um að gefa skólanefnd hvers hús- mæðraskóla, í samráði við kennslumálaráðherra. heimild til að ákveða lengd námsins. Varð þetta til þess, að margir skólarnir styttu námstxmann úr níu í ssx eða sjö mánuði. Þar næst átti sami bingmaður góð- an þátt í. með öðrum áhuga- mör.num í Húnavatnssýslu, að fá frú Huldu Stefánsdóttur tiJ að taka aftur við forystu Blöndu ósskólans. Kom þá strax í ljós, að ekki sk'orti nemendur og varð aðsókn strax meiri en við var hægt að taka. BlÖnduós- skólanum var biarcað frá evð- irgu með bví að hafa námstím- ann hæfilega langan og kennara lið, sem nemendur þóttust eiga erindi til, í von urn aukinn þroska. Ég hafði áður kynnzt erfið- leikum með aðsókn að Staðar- felli og Reykjaskóla og átt bátt gerðu garða sína fræga. Rftir. þrjú ár voru skólarnir á Beykj- um og Staðarfelli báðir íull • skipaðir. Ingibjörg Jóhannsdótt ir lét ekki við svo búið sitja. Hún fór heim á ætíaróðal sitt, Löngumýri ; Skagafirði. Þar stofnsetti hún með hiálp Skaga fjarð.arsýslu og ríkisins blóm- legan skóla fyrir ungar húsmæ'ð ur. Hefur hún gnægð nemenda hæði sumsr og vetur. ALGJÖKLEGA ÓHEIMILT. Það var sómastrik af skóla- nefndunurn báðum, þegar þær þverneituðu tillögum ríkisstjórn arinnar um að breyta þesisum skólum í heimili fyrir afvega- leiddar konur. Staðaríellsskóíi er reistur meS tveimur dánar- ffiöfum. sióði Herdísar Béne- diktsson í Flatey. og lands- giöf Maynú'sar Friðrikssonar og konu hans. Bæði gjafabréf- in eru bundin við kvennaskóla við Breiðafjörð ou algiörlegn óiheimilt aS n'ota Staðarfell og sióð Herdísar Benediktsson til nokkuTra annarra fram- kvæmda. Færi veí á að GísII Jónsson og beir aðrir áhuga • menn sem vildu ferevta Staðar felli á þann hátt, er nú hefur verið eagt frá, kynntu sér í bök séra Jóns Auðuns málverk Sig tirðar Guðmundssonar af frú Herdísi Benediktsson. Mundi þeim bá skiljast hve óm'aklega væri búið að minninsu feess- arar göíugu konu, ef ósk feeirra hefði rætzt. LÆRIB AF REYNSLUNNI. Af því að ég hef mokkíra reynslu í að 3ífga við dauða skóla, vil ég gefa forráðamönm um Hallormsstaðar og Staðar- fells góð en einföld ráð. Farið og finnið að máli íorstöðukonur' húsmæðraskólanna á Blöndu- ósi og Löngumýri, Þær hafa sýnt í verki hvernig á að haga vinnu'brögðum í húmiæðraskcl um, á þann veg= að nemendur sækist eftir að kocna þangað xii náms. Annars má segja, að a’t menningi sé kunnugt hvernig í' að bæta úr bví á báðum þess- dugandi forustukonur fara að um stoðum/ Ég fékk unga Pfssum eínum. Þær starfrækja kennslukonu til að taka við for! skóla sína eins og goð í,Jenzi<. ustu á Staðarfelli og nafnkennd beiuiili. Þær 'Jeiðbeina ungu an miðaldra bónda til skóla- ! stúlkurtum og bua að þeim með stjórnar á Reykjum í Hrúta- Mýleika og festu. Þær vita, a3 firði. Yið forstöðu að Staðar- a nútímaiheimili hentar ekki hus sonar um það að taka almenna tíma en skyldi í útsaumskennslu felli tók ungfrú Ingibjörg Jó.'raaeðruœ að bera a borð fynr hannsdóttir, en Reykjaskóla heimamenn eoa gesti ..griller- stýrði Jón Sigurðsson bóndi og a®a“ lambahausa, uppbaKaðai rithöfundur í Yztafelli. Þau I jVaiS!i'b.aId ó 7. slðu. skóla úr notkun venjulegra upp eldismála til þessara sérstöku þarfa, hefur orðið heppileg lex- ía fyrir suma af íorráðamönn- um þessara skóla. Þeir hafa séð hvar þeir voru staddir með stofn anir sínar. Fólk hefur ekki sótt suma þessa skóla, eins og ráð var fvrir gert. Menn hafa ekki leitað orsakanna. Þær eru auð_ skilið mál. Um nokkur undan- farín ár hafa fáeinir skólar hér á landi staðið auðir eða verið mannfáir. Er bar fyrst að telja sem engin hxismóðjr hefur not af síðar á ævinni. Jón Pálmason á Akri varð fyrstur til að ur a morgun - HINN 6. júní (á hvítasumxu- dag), verður fimmtugur einn af húsmæðraskólana á Hallorms- j þekktustu forustumönnum sund stað, á Akureyri, á Blönduósi og | íþróttarinnar hér á landi síð- á Staðarfelli. Maixnfátt hefur | ustu áratugina, Jón Pálsson. og orðið í héraðsskólanum a Reykjum í Hrútafirði. í Reykja vík er annar flötur xxppi á ten- ingnum. Húsmæðra'keixnara- skó'li landsins, sem starfar þar, hefir orðið að hafast vi.ð í kjall- ara háskólans. Nú er 'hann svo Jón er sonur Páls Erlingsson ar sundkennara, sem eins og kunnugt er, hóf fyrstur manna sundkennslu hér í sundlaugun- um, og helgaði útbreiðslu þess arar íþróttar sinnar, alla sína starfskrafta fram á efri ár. All- að sesia á sötunni. Þrengdi. ir synir Páls hafa fetað í fót- ekkí aðeins að bessum skóla ! spor föður sxns og orðxo kunmr *.. , ,, : sunamenn, og kennarar í þess- ofuunægjand; husnæðx, heldur og hitt, að hann varð í sam- bandi við húsnæðið. að láta stúlkurnar aðstoða við veizlur háskólakennaranna og svokalL aðs .„ví'sindafélags", en siú starf semi var ekki eðlilegur þáttur í starfsemi skólans. Nú hefur fhúsmæ ðrakennaraskól an- svo um verið sagt upp þessu hús- ari íþróttagrsin, sem kölluð hef ur verið með réttu. íþrótt íþrótt anna. Jón Pálsson 'nöf ungur sund- kennslu við hlið föðxxr síns, en 1921 var harm ráðinn sund- kennari við sundlaugarixar, á- samt Óláfi bróður sínum. Með lestri fræðirita aflaði hann sér alhliða menntunar í Jón Pálsson. sundíþróttinni, og líkamsrækt yfirleitt. Áx-ið 1927 gekkst hann fyrir stofnun sundfélagsins Ægis, ásamt Eiríki Magnússyni. I Hugðust beir nxeð þessari félags stofnun safna ungum mönnum saman til einbeittari framiþró- unar sundíþróttinni í heild. — Gerðist Jón leiðbeinandi félags manna og þjálfari. Þegar Sundihöll Reykjavíkur tók til starfa 1937, varð Jón sundkennari þar, og nokkrum árum síðar aðalkennari og hef ur verið það síðaxx. Jórx Pálsson er frábær kenn- ari, atihugull og' nákvæmur og hefur vakandi auga með því, að nemandinn taki ekki of nærri sér, þegar um þolæfing- ar er að ræða. Haxxn hefur séð um þjálfun flestra þeirra sund- manna, sem skarað hafa fram úr, og hvatt þá með sinni al- kunnu Ijúfmennskix til fram- sóknar innan þeirra takmarka, sem honum finnst hverjum ein staklingi henta. Franxöiald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.