Alþýðublaðið - 24.06.1954, Blaðsíða 3
Fimmíudagur 24. júní 1954
ALÞÝÐUBLASIÐ
!t
Úfvarpið
20.30 Náttúrlegir hlutir: Spurn
ingar og sv.ör um náttúru-
fræði (Ingólfur Davíðsson
magister).
20.45 Tónleikar (piötur): For-
leikur að óperunnj ,,Tann-
háuser“ eftir Wagner (Alex-
ander Brailowskv leikur á
píanó).
21 Upplestur: Ólína Jónasdótt,-
ir frá Sauðárkrók: les frá- \
sögu og frumortar stökur.
21.20 íslenzk tónlist: Lög eftir
Siigfús Einarsson (plötur).
21.40 Úr heimi myndiistarinn-
ar (Björn Th. Björnsson list-
fræðingur). . j
22.10 ..Heimur í hnotskurn“,
saga eftjr Giovanni Guares- 1
chi; VII: Glæpur og refsing
(Andrés Björnsson). |
22.25 Sinfónískir tónleikar
(plötur): Sinfónía nr. 2 í G-.
dúr op. 61 eftir Schumann
(Hljómsyeit ríkisóperunnar í j
Berlín leikur; Hans Pfitzner
Nr. 678.
V ettvangur dagsins
Gengið á tal við „villimcnn.“ — Á Vatnajökli í hálf-
an mánuð. — Sólskinsjökull og skyr í byggð.
KROSSGATA.
Lárétt: 1 ólangrækihn, 6
svif, 7 mannsnafn, !) greinir,
10 missi, 12 fangamark ríkis,
14 sorg, 15 svik, 17 orsakast.
Lóðrétt: 1 prýði, 2 íþrótt, 3
þögul, 4 utanihúss, 5 gmælki, 8
viðkvæm, 11 gefa í skyn, 13
glöð, 16 tónn.
Lansn á krossgátu nr. 677.
j Lárétt: 1 Skothús, 6 aða, 7
Emiþ 9 in, 10 rík, .12 má, 14
fáðu, 15 jst, 17 rauðar.
Lóðrétt: 1 skelmir. 2 otir, 3
iha, 4 úði, 5 sangur. 8 lít', 11
kála, 13 Ása, 16 tu.
EG KOM að Selfossi á
sunnudaginn ásamt erlendum
vini mínum og fleiri félögum,
Þegar ég gekk inn í veitinga-
salinn, sá ég marga villmienn
sitja við borð og háma í sig
skyr. Eg gekk til þeirra til þcss
að skoða þá og staðnæmast að
baki eins þeirra — og sá þá,
að þetta var kúltiveraður villi-
maður, Jón Eyþórsson veöur-
fræðingur og jöklafari. Við hlið
hans sat Guðmundur Jónassöri-
— öræfagandreiðin sjálf.
MÉR FANNST í fyrstu, sð
þetta hlytu að vera villimenn
af fjöllum, því að svo útitekmr
voru þeir og veðurbarðir,
hraustlegir og skeggjaðir, og
mér fannst að öll veður hlytu
að hafa leikið um þá mánuðum
saman. Eg sagði eitthvað á þá
leið, að þeir væru eins og villi-
menn, en það virtist koma þeim
algerlega á óvart og halda að
eitthvað annað lægi í orðunum
en átti að vera. Eg reiknaði iíka
með því að þeir hefðu ekki litið
í spegil í margar vikur.
EN ÉG SAGÐI ÞETTA að
eins af því, að ég öfundaði þá
svo mikið og hefði svo ákaf-
lega óskað eftir því að háfa
getað verið með þeim og liíið
út eins og þeir. Þeir höfðu far-
ið upp þveran og endilaugan
Vatnajökul á hálfum mánudj,
rannsakað, kannað og skemmt
sér í blíðviðri og þó í erfiðleik-
um eins og gefur að skiija.
HREINT EKKERT skil ég í
ungu, hraustu fólki, að það
skuli ekki fyrst og fremst sækj
-ast efti.r því, að fara á fjöll og
jökla. Það er að vísu allálit -
legur hópur, sem gerir það, en
þó alls ekki eins stór og hann
ætti að vera. Han« er samt sern
áður dálítið stærri en sá, sem
sefur eins og bundar á Arnar-
hólstúni eldsnemm í á morgn-
ana.
ANNARS var hér um að ræía
vísindalegan leiðangur og bað
er víst ekki ölíuin hent að taka
þáti. í slíkum ferðum, en ýrnis
konar samtök efna tii fjalla- og
jökulfara, Ferðafélag íslands,
Ferðaskrifstofan, Páll Araspn
og Guðmundur Jónasson, Far-
fuglar og rnargir fleiri að ég !
held.
ÞAÐ HAFA sagt mér menn,
sem tekið hafa pátt í slíktim
ferðalögum, að þau séu ógleym-
anleg, að þu þroski menn cg
stæli þá, ekki aðeins líkamlega
heldur og andlega. Og þess
vegna ríður líka á fyrir ungt
fólk að fara á fjöliin.
Hannes á horninn.
>
s
s
S
s
i
s
s
V
s
s
s
$
■\
soyrtMrer
h«f« á féom ánua
oirnið séx iýChyllí
cm luið ftllt.
ÚR ÖLLUM ÁTTUM
í dag er fimmtudagurinn
24. júní 1954.
Næturvörður er í Ingólfs
apóteki, sími 1330.
Næturlæ'knir er í læknavarð
Etofunni, sími 5030.
FLUGFERÐIR
Lol'tleiöir h. f.:
Hekla, millilandaílugvél Loft
leiðá, er væntanleg il Rt.vikur
kl. 19,30 í dag frá Hamborg og
Gautaborg. Flugvélin fer héðan
til New York kl. 21.30.
SKIPAFRÉTTIR
Eimskap.
Brúarfoss fór fra Akureyri í
gærkveldi til Nevvcastle. Hull
og Hamborgar. Dettifoss fór
frá Hull 22/6 til Keykjavíkur.
Fjallfo'ss fer frá Hamborg 26/6
til Antwerpen, Rotterdam,
Hull og Reykjavíkur. Goðafoss
fór frá Hafnaríirð: 21,6 lil
Pörtland og New York. Guli-
íoss fór frá Lei-th 21/6, var
væntanlegur til Reykjavíkur í
morgun. Lagarfoss kom til
Hamborgar 14/6. Reykjafoss
fer frá Kotka 26/5 til Sörnes,
Raúmo, Sikea og þaðan til ís-
lands. Selfoss fór f'rá Lysekil í
gærkveldi til Norðurlandsins.
Tröllafoss fer frá Reykjavík í
kvöld til New York. Tunguíoss
fór frá Hafnarfirði í gærkveldi
til Keflavíkur og þaðan síðdég
is í dag til Reykjavíkur.
Ríkisskip:
Hekla fer frá Kaupmanna-
höfn í kvqld til Gautaborgar. —- í
Esja er í Reykjavík. Skjaldbreið [
er á Breiðafirði. Þyrill er í (
Reykjavík.
A F M Æ L I
Attræð er í dag
frú Jóhanna Jónsdóttir frá
Hofi 'í Vopnafirði, nú til heimil-
is að Suðurgötu 48, Siglufirði.
— * —
Fyrirlestur:
Sr. Jóhann Hannesson kristni
boði heldur opinbert erindi í
kvöid kl. 8.30 í TCFUM-húsinu,
á vegum Samtaka játningar-
trúrra presta. Efnið er hjálp-
ræðisleiðin(
freðaskrifstofunni Orlof borizt
miikill fjöldi fyrirspurna urn
ferðir á sólmyrkvastaðina. Má
búast við að fjöldi fólks ta-ki
þátt í hópferðunum til Víkur
og Vestmannaeyja, þar eð bazt
verður að fylgjast með myrkv-
anum á þeim stöðum.
Hópferðir
Framhald af 1. síðu
• verður bátsferð út í ejrjar. —
Kunnugur maður mun sýna
ferðafólkinu nrarkveröustu staði
I í Eyjunum. Þeir sem vilja
I bregða sér ti.1 Eyja sólmyrkva-
! daginn 30. júní, geta flogið að
j morgni þess 30. júní.
MIKILL ÁHUGI.
Áhugi fólks á sólmvrkvanum
virðist geysimikill og hefur
Fóiksfeysi
Farmhald af 1. síðu.
þá óttast, að grös færu að
biómstra. en þá tekur fyrir blað
vöxt.
VÆTA SÍÐUSTU HAGA.
Síðustu viku hefur komið
væta einhvern, tíma alls staðar
á landinu, og hefur gras tekið
miklum framförum. Sláttur
hefst nú vfirleitt alls staðar þar
sem eAki er þegar byrjað nú
þegar eða strax, og ve.1 þornar,
og er það hálfum mánuði fyrr
en t. d. sums staðar í fyrra, þótt
þá væri talið, að sláttur hæfis|
snemma.
Auglýsið í
er selt á þessum stöðum:
Á u s I u r b æ r:
Adlon, Laugaveg 11.
Adlon, Laugaveg 126.
AlþýSubrauðgerðin, Laugaveg 61.
Ásbyrgi, Laugaveg 139.
Ás, Laugaveg 160.
Bíóbarinn, Austurbæjarbíói.
Café Florida, Ilveríisgötu 63.
Drífandi, Samtúni 12.
Flugbarinn, Reykjavíkurflugvelli.
Flöskubúðin, Bergstaðástræti 10.
Gosi, Skólavörðustíg 10.
Havana, Týsgötu 1.
Hilmarsbúð, Njálsgötu 26.
Krónan, MávafiHð 25.
Mjólkurbúðni, Nökkvavog 13.
Féfursbúð, Njálsgötu 106.
Rangá, Skipasundi 56.
Stefánskaffi, Bergstaðastræti 7.
Veitingastofan, Bankastræti 11.
Söluturn Austurbæjar. HlemmtorgL
Sölusturninn, Bankastræti 14,
Tóbaksbúðin, Laugaveg 12.
Tóbaks og sælgætiscerzl., Hverfisg. 50.
Tóbak & Sælgæti, Laugaveg 72.
Veitingastofan Ogn, Sundlaugaveg 12.
Veitingstofan, Þórsgötu 14.
Veitingstofan, Óðinsgötu 5.
Verzlunin, Bergþórugöu 23,
Verzlunin, Hverfisgötu 117.
Verzlunin, Nönnugötu 5.
Verzlun Jónasar Sigurðssonar, Hverfisgötœ
Verzlun Árna Sigurðssonar, Langholtsveg 1
Vitabarinn, Bergþórugötu 21.
Vöggur, Laugaveg 64.
Þorsteinsþúð, Snorrabraut 61.
' W:
7L
74»
Vesturbær:
Adlon, Aðalstræti 8,
Bókáverzlun Sigfúsar Eymuiidssonar, Austurstr,
Ðrífandi, Kapl. 1.
Fjóla, Vesturgötu 29.
Hressingarskálinn, Austurstra?ti.
Matstofan, Vesturgötu 53.
Pylsusalan, Austurstræti
Silli & Valdi, Ifringbraut 49.
Sæborg, Nesveg 33.
Söluturninn, Lækjartorgí.
Sölutnrhinn, Vesturgötu 2. /
Veitingastofan, Vesturgöíu 16.
Verzlunin, Framnesveg 44.
Verzlunin, Kolasundi 1.
West-End, Vesturgötu 45.
Bakaríið. Nesveg 33. -ú ,!?■,/-.í :
Képavogur:
*
silp
—. c .ílE
f "í ás
Blaðskýlið, Kópavogi.
Kaupfélagið Kópavogi.
KRON, Borgarholtsbraut.
KRON, Hafnarfjarðarvegi.
Verzlunin Fossvogur.
Verzlun Snorra .Tónssonar, Kópavogi.
Satin - poplin
Þrír litir.
Dragta- og pilsaeíni
Ásg. G. Gunnlaugsson & Co.
Austurstræti 1.