Alþýðublaðið - 25.06.1954, Side 8

Alþýðublaðið - 25.06.1954, Side 8
Hornbjargi Sigu, þar sem aidrei hafa verið tekin egg fyrr en 1951, og fengu 1300 stk. 12 klsl. effir að þeir höfðu hreinsað þaðan öll egg Fregn til Alþýðnblaðsins ÍSAFIRÐI, 22. júní NOKKRIR ÍSFIRÐINGAR hafa stundað eggjatöku á Hæla Tfíkur- og Hornbjargi nú í sumar. Þessi ísfirzki leiðangur hefur farið þrjár ferðir norður og er nýkominn úr þeirri þriðju. Fyrsta ferðin var farin um 20. maí s.l. og skömmu seinna skeði hið hörmulega slys, þegar aðalfyglingur leiðangursins, Guðmuni&ur Óli Guðjónsson fórst í Hornbjargi, er heilt klettanef lirundi á l»ann, en það var 28. maí. En þrátt fyrir þetta sviplega slys héldu leiðangursmenn áfram og eftir þann tíma hófst aðaleggjatak- an, enda veður bá miklu hagstæðara. 3ja".ðar!gur':menn eru sexj karlmenn og svo ráðskona, en hún gengur frá með sama hlut og karlmennirnir. Aðalaðseturs staður þeirra er á Horni. þar er matbúið. en matinn hafa þeir með sér í bjargið. Einnig sofa leiðangursmenn á Horni. en þegar gott er veður vill verða lítið um svefn, því bá er lagður saman dagur og nótt, og aðeins sofinn smáþlundur á þjargbrún um hádaginn. þegar heitast er í veðri. SIGIÐ Á GRÁNEFJUM. Yfirleitt hefur vel gengið og er eggjafengurinn nú ca. 25 'iþús. söluegg og er meira en helmingur af þeim 1. fl. vara. Síðan slysíð varð, nefur ein- göngu verið sigið í Hælavíkur- bjargi og alltaf haldið sig í svo- kölluðum Gránefjum. leyfi veiff íyrir 132 skíp á síldveiðar nyrðra í sumar VEITT hafa verið leyfi i 'Jtíl að gera út 132 báta og^ ; skip á síldveiðar fyrir Norð’ ^ ^urlandi í sumar. S Ekkert áreiðanlegt hefur 5 fretzt af naumast fpessa daga. Báturiim Sraum s miðimum, ^ veiðiveður • S Senn ^enda S ^ey frá Siglufirði, er fyrsturS Sfór til að Jeita síidar fyrir fá) Snxrn dögum, er komin heim^ ) aftur úr þelrri för. Fór hann * um svæðið allvíða vcstan við s ^ Grímsey, en varð emskisS s var. 5 t S Farið er s.iáleiðina yfir Horn víkir.a og lent í Hvarmadal. Þá er gengið upp á Hælavíkurbj arg ið fyrir svonefndan Tind. sem er syðst í bjarginu. Þaðan er svo haldið niður í sjálft bjargíð eftir grasflá, sa. 120 m. leiö. Því næst er sigið ofan á 'Fest- arnef og er það sig um 110 m. Þaðan halda svo 4—5 menn, eft ir því hve margir eru hverju sinni í ferðinni, en uppi á brún inni bíða hinir í tjaldi á meðan þeir, sem niður síga, athafna sig í bjarginu. RÁÐSKONA OG EINN KARL- MAÐUR DRÓGU FYGLINGANA. I tveimur síðari ferðunum var t.d. ráðskonan þar eftir á- samt eínum karlmanni. Þeina starf er að aðstoða við að draga fylgingana upp, en bað er venju lega talið 4 manna verk. en þar sem svona fátt fólk er til starfs ins, er hafður svonefndur hand vaður. sem fyglingarnir hand- styrkja sig upp eftir, jafnhliða því, sem þeir eru dregnir upp og létta þannig störf hinna fáu brúnamanna. HANDSTYRK.TA SIG Á VAÐ NIÐIJR HENGIFIÁJGIÐ. Þeir, sem niður á Festarnefið sigu, ganga vandlega frá festar endanum og er þess vandlega gætt að hann verði ekki fyrir stfeinkasti! Síðan haida þeir vest ur eftir þræðingum í bjarginu ca; 1000 m. leið út í svonefnd Gránef.. Þar er hafður vaður, en hann er Vz tommu tóg 120 m. langur. Annar endi vaðsins er tryggilega festur þarna, en hinum hent fram af hengiflug- inu. Síðan handstyi’kj.i fvgling- arnir sig niður eítir þessum vað ofan á bert og nakið kletta- nef, sem Steinpallur heitir, og sem tkagar fram úr sjálfu bjarg inu og er bverhnípt í sjó niður og um það bil 160 rn. háti. Þá er 'komið í aðalvarplandið í Grár.efjum. EGGIN DREGIN .4 STRENG ÚT í BÁT. A Steinpallinum er fest traustum vírstreng cg er annar I endi hans strengdur út í vél- ‘ bát, sem liggur fy-rir festum skammt frá landi fram undan bjarginu. Fyglingarnir dreifa. sér nú um nærliggjandi þræð- inga og klettasylíur og tína í kvippur sínar eegin. sem á vegi . þeirra verða. Síðan er fengur- inn borinn allur saman á einn stað, hjá fyrrgremdum vír- streng. Þar eru svo eggin sett í sterkan kassa, 250—300 stykki í einu, og er kassinn síðan bund inn í hlaupablokk, er leikur eft- ir vírstrengnum. í blokkina er bundið tóg, líkt og í björgunar stól, og geta beir því, sem í Sðnþing fslendinga haldið á ákureyri og seft á morgun 50-60 fulltrúar af öllu landsnu sækja |>að SEXTÁNDA IÐNÞING ÍSLENDINGA verður haldið á Ak- ureyii í lok þessa mán. og sett í Varðborg kl. 2 e. h. á morgun. Að öðru leyti fara þingstörf fram í gagnfræðaskólahúsinu. Þing- fulltrúar verða 50—60 og munu þeir vera að byrja að koma til Akureyrar samkvæmt fréttum þaðan í gær. Helztu mál, er fyr-ir þinginu Iðnþingið er haldið á Akur- liggja, eru frumvarp til laga um iðnskóla, Iðnaðarbankinn, iðnskýrslur. tolla og skattamái, iðnaðarmálastQfnunj n, bátasmíð ar og innflutningur. skipulags- mál byggingariðnaoarins og íánsfjárþörf iðnaðarins, Bygging firiggja nýbýia á [ Fijófsdalshéraði að hefjasf Búnaðarfélag Austurlands 50 ára Fregn til Alþýðuhlaðsins SEYÐISFIRÐI í gæj? BÚNAÐARFÉLAG Austurlands hélt nýlega þing að Eið- um. Er félagið 50 ára á þessu ári ög minntist það afmælisins át þinginu. Pálmi Einarsson landnámsstjóri flutti erindi uni ný- býlaframkvæmdir á þinginu og skýrði frá því að framkvæmdía? við bvggingu nýbýla á Fljótsdælahéraði hæfust innan skamms, Pálmi Einarsson gat þess* " í erindi sínu, að ákveðið væri að reisa 10 nýbýli á Fljótsdals- héraði. Eiga 3 þeirra að rísa á Ketilsstaðavöllum, 4 á Bónda- stöðum og 3 á Hjaltastöðum. BYRJAÐ Á KETILSTÖÐUM í SUMAK. Framkvæmdir á Ketilstaða- völlum eiga að hefjast innan skamms. Er ætlunin að bygging þeirra 3ja nýbýla er þar á að reisa komizt langt í sumar. STOFNENDUR SJÖ. Að loknu þinginu að Eiðum var haldin veizla til afi minnast 50 ára afmælis félagdns. Félag- ið var stofnað 22. júní 1904, og voru stofnendur þessir sjö bænd ur: Jónas Eiríksson Eiðum, Vig- bátnum eru, algerlega stjórnað £ús Halldórsson Sandbrekku, ferðum eggjakassans, en þeir nota véldrifið línuspil til þess að draga hann upp í bjargið aftur. Á þennan tæknilega hátt eru svo eggin flutt úr bjarg'nu Framhald á 7. síðu Gunnar Pálsson Ketilstöðum. sr. Magnús Blöndal Jónsson Vallanesi, Björn Pálsson Rangá, Jón Eiríksson Hrafnabjörgum og sr. Einar Jónsson Bakka, Borgarfirði. Richard Beck og frú i farín fil Ausffjarða RICHARD BECK prófesso)? og Berta kona hans flugu til Austfjarða á fimmtudaginn í nokkurra daga heimsókn í átt högum hans í Reyðarfirði og á þeim slóðum. Síðan fara þau hjón iandveg norður um lancf til Akureyrar og fljúga paðan. hingað til Reykjavíkur 3. júlí. Síðar í júlímánuði koma þau í aðra landshluta, eftir því sem tími þeirra leyfir. 3 ídenzkir stúdentar á alþjóð- legt stúdentamót á Ítalíu STÚDENTARÁÐ Háskóla fslands hefur álcveðið að senda þrjá fulltrúa á alþjóðlegt, stúdentamót er haldið verður í San Marino á ítalíu í ágústmánuði íj sumar. Er mót þetta haldið af ítalska stúdentasambandinu og verður sótt af stúdentum frá flest löndum heims. Íslenzku stúdentarnir, er*~------‘--—---------- munu sækja mótið eru þeir Ein- ar Sverrisson stud. oecon., Þórir Einarsson stud. óecon. og Jón Böðvarsson stud. mag. 10 DAGA MOT. Mótið á að hefjast 25. ágúst og standa til 4. september. — Viðfangsefni mótsins eru eink- um menningarlegs eðlis, en mót ið er þó fyrst og fremst kynn- ingarmót og stúdentum allra þjóða heims heimil þátttaka i því. KOMA VIÐ f RÓMABORG. íslenzku stúdentarnir er munu sækja mótið, hyggjast ferðast nokkuð um Ítalíu. — Hafa þeir mikinn hug á þvi að heimsækja Rómaborg cg ef til vill munu þeir bregða sér yfir til Feneyja. EfdsvoðiíVíkíMýrdal VÍK í Mýrdal í gær ELDUR kom upp í íbúðar- húsi hér i gær. Skammdust herbergi og eidhús allmikið í eldinum. Slökkiliðið kom á 150 nemendiir í Tón- líslarskólanum í vetur TÓNLISTARSKÓLANUM ' var sagt upp í byrjun þessa: mánaðar í Tripolibíó. Nemend' ur höfðu verið um 150 í vetur og lærðu flestir píanóleik, éra fiðlunemendur voru einnig margir og nokkrir laerðu á celló og einnig á blásturshljóðfærí, auk tónfræði og sögu, Þetta var 24. starfsár skólans. Frestað' var burtfararprófum nokkurra nemenda til næsta árs, en þœ á skólinn 25 ára starfsafmælL Aðeins einn nemandi.. Fjölnis Stefánsson, var brottskráðui? með burtfararprófi í tónsmíðíý Skilaði hann fjöldamörkum prófverkefnum og var eitS þeirra leikið opinberlega á nem endatónleikum í Austurbæjar vettvang og tókst því að koma í veg fyrir útbreiðslu eldsins. . bíói; sónata fyrir fiðlu og píanó.' eyri að bessu sinni í tilefni þess, að bæði Iðnaðarmajmafél. Akur eyrar og Trésmlðafélag Akur- eyrar eiga hálfrar aldar afmæ’i á þessu ári. Mun þetta vera í annað sinn, sem iðnþing íslend- inga er háð á Alcureyri, ÍSLANDSMEISTARAMÓT í handknattleik karla- (úti) verS ur haldið í Hafnarfirði 27. til 31. júlí n.k. Framkvæmdastjórn ÍSÍ samþykkti nýlega að fela í þróttabandalagi Iiafnarfj arðar að sjá um íslandsmeistaramót- ið í handknattleik karla og að mót þetta fari fram 27. til 31. júlí n.k. Lá við, að bandarískir vinnu-1 veitendur snuðuðu íslenzkí starísfóik um ívær milij. kr.? SAMKVÆMT UPPLYS INGUM, sem dagblaðið Tím- inn , blað utam-íkisráðherra birti í ?ær, hafa iei'ðirétting- argreiðslur til vxjrkafólks hjá hinum erlendu vinnuveitend- um á Keflavíkurvelli, hafi numið um 2 millj. ltr. síðan núverandi utanríkisrá’ðherra tók við þessum málum. Frá þessu er skýrt x við- íall við einn mannanna í vinnumálanefnd, „aðalverlc- efni nefndarinnar vár ao rannsaka þann aragrúa kaupkrafna, er gerðar höfðu verið á hendur haudarískunx vinnuveitendum á vellinum, vegna vangoldins kaups til íslenzkra starfsmanna og vinna að lausn þeiiTa“, segir Tíminn. Fullyrðir blað.ð beinlxnis, að legið hafi við borð, að íslenzkt starfsfólk væri snu'ðað um hvo.vki meira né mlimia en 2 millj. kr. í kaup greiðslum, og þjóðin unx 2 millj. kr. í dollavalekjtmj.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.