Alþýðublaðið - 09.07.1954, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 09.07.1954, Blaðsíða 7
FÖstudagur 9. júlí 1954 ALÞYÐUBLADID Framhald aí 5. síðu. , og' hvass, prófandi skjlningur ’ gerðu það að verkum, að sta rí, hans allt varð fastmótað cg; heilsteypt. Aldrei vék hann frá stefnuskrá sinni, sem augl.jós | varð, er ritgerð nans: „Um; kvenfoúinga á íslandj að fornú og nýju“, kom út vorið 1857: og Jón Sigurðsson birti í Nýjum Félagsritum. Siguröur hafði farið til íslands vorið 1856 og ferðast víðamm'Norðurland, og fegurðártilfinningu hans var ófboðið er foann sá hvernig búningar kvenna voru: ,,ó- ■ smekklegir, óþjóðlegir og jafn,- vel beinl'ínis .áfkáraiegir“. Ten- ingunum hafði nú verið kastáð fyrir Sigurði og varð líf hans allt þrotlaus barátta til að vinna fyrir íslenzka menningu og beita kunnáttu sinni og list til þesg aö kenua þjoomni ao .virða íslenzk verðmæti, —hið fagra og þjóðlega, i stað þess ao aðhyllast útlent-pr.jál. Sigurður málari kom heim til íslands árið 1858 og hóf þá strax hið márgþætta starf sitt. Hann byrjaði að kenna ungling ,um dráttlist til þess að ungav stúlkur fengju áhuga fyrír þjóðlegum ísaum og hannyrð- 'um. Feiknin Öll af fyrirmynd- •um f.yrir ísaum dró bann upp sjálfur, en flest af því fói;st síð • ar í þruna. Megnið af fyrir- •myndurn hans að ísaum fyrir •faldbúninginn varðveittist hjá einum nemanda hans. Sökum þess að barátta Sig- • urðar fyrir kvenbúningum er íslendingum nökkuð kur.n, verður hér frekar greint frá hinu ómetanlega þrekvirki hans rneð stofnun forngripa- safnsins. og listamennsku hans ;í þágu leiklistarinnar. Áhuginn fyrir verndun bjóð legra minja hafði snemma vaknað hjá honum, eins og að framan getur, en nú komu ‘tveir menn til sögunnar, sem urðu málinu að miklu liði. Voru það þéir Helgi Sigurðsson frá Jörfa (síðar prestur að Mel- ■ um) og Jón Sigurðsson alþing- 'ismaður á Gautlöndum í Mý- vatnssveit. Jón á Gautlöndum ’sendi "Sigurði ýtarlega skýrslu um fornleifar þær. er fundust árið áður (vorið 1860) í fornri dys nálægt Baldursheimi í Mý- vatnssveit, o,g lét Sigurður birta hana í .,Þjoðólfi“ (10. apr íl 1862). En viku síðar kona hin (merka grein hans ..Hugvekja .til Íslendinga“. þar sem hann skorar á þá að hefjast handa ,um stofnun forngripasafns. No'kkru síðar gefur. Helgi Sig- urðssön landinu 15 merka fo'rn gripi. sem hann hafði safnað, með því skliyrði að stiftsyfir- völdin veiti gjofinni viðtöku. Einnig birtist eftir hann löng grein um málið í ..íslendingi“, 8. janúar 1863. Margir aðTÍr studdu málið drengilegá,'ý;^o j sem Jón Sigurðsson fofséfi, Jón Guðmundsson ritstjóri Þjöðólfs og Jón Árnason hokar [vörður, og var'hann settumim j sjónarmaður safnsins, er ’jáú'- ; völdin veittu því form]egá;yiói töku árið 1863. En Si, Guðmundsson varð aóst máður hans ýið safnið. Þvi'j komíð/fyrir á dómkirkjú| inu, þar sem sti'ftsbókásarf|úð átti inni. En ekki gekk starfið lega. þar sem ,;hami (Sigur var einn að safna. en mai|fár i þúsundir að týná“. Alia ýln rækslu samtíðarmanna sin^ þessu sviðj varð hanr. eimýfog fótækuraað reyna að bæta upp með ,,þrotlausri vinnu og ó- drepandi áhuga og þraut- Sigurður barðist baki bro|nu fyrir þessu máii' til æviloká||m það var fjárskoriurinn, s||m var allra sárastur, því fjárv ingavaldið var í höndum sem e'kkert kærðu sig u/. styrkjá fornminjasafn í Rej vík. þar sem þeir voru í .ic önn að safna íslenzkum um til danskra safna. EMki heimtaðí Sigurður íé xyrir an sig, og þó hann iðulega íátti ek'kert til næst.i raáls, gaf hÉKn sjálfur safninu hvað eftir £pnT að merka gripi, sem hann óMað hefur burft að gjalda pcniaga fyrir. í hálfrar aldar mihnirig- argrein um þjóðminjasa&ið 1912, segir Matthías 'Þór^rapu þjóðminjavörður: ..Undirstalfan var nú til orðin undir bá smfn un. sem síðan hcfu” á urcjpn- um árum þróazt í skjóli’ þjóð- rækni íslendinga, og á ks aridi. öldum mun verða þ0i dýrmætasta þjóðarejgn Sij ur Guðmundsson mátari rauninni hinn eirii og eigiri) forstöðumaður safnsns, ijnz hann dó. ... Hann lagð grjjfid- völlinn, hann viðaði að efnij|og með skýrslum sínum um sa|’n- ið og lýsingum sínum á gfip- um þess gerði hann garþfan frægan innan lands og utaiif . . '"'Í ,,Þeim, sem nu njota av#ft- anna af starfi hans, verður .Mdr ei skiljanlegt hvað þessi I$tr- átta kostaði hann“, segir -|ón Auðuns í ritgerð sinni um |g- urð. ,,Ár eftir ár sat hárifi í klefanum á dómkirkj.riloftinu, beygður yfir forngripina, kajd Beacon Diesel f ;rr ■ Frá 1 kva. til 20 kva., Frá firmanu: Workman Reed & Co. Ltd., England. Þessar rafstöðvar eru éinfaldar, og eru þannig öruggar og traustar að stjóma og með- höndla, umfram aðrar tilsvarandi vélar. Jafnframt þurfa stöðvarnar óvenju litla gæzlu, og lítið viðhald. — Þessir kostir brezku framleiðslunnar á BEACON-VÉLUM gerir þær eina þeirrá beztu í heimi. — Heppilegar stöðvar fyrir sveitaheimili, vinnustaði og báta. Vcsturgötu 2 Sími 80946 ---Reykjavík. ans, en síðar KvöldiY-lagio, og var hugmynd hans áð byrja á fjársöfnun um land allt til þess að byggja safninu veglegt hún. En það varð ekki fyrr en 70 árum síðar, i sambandi við lýð- veldishátíðina, að þessi hug- mynd hans varð að’virkileikc, En hugsjónamaðurinn Sigurð- ur málari sá svo mikið lengra en aðrir menn. að ýmsar um- bótatilraunir hans urðu að bíða betri tíma. Það má segja, að Sigurður kom alls staðar við sögu, þar sem um menningarframtök var að ræða. í plöggom hans í gamla rauða koffortinu fund- ust ógrynni af eíni, sem hon • um hafði ekki enn tekizt að nota: minnsgreinar, teikningar og drög að ýmslegu úr forn- fræðinni, þar á meðal um út- búnað seglskipa, sögu íslenzkra' eru iþannig til komnir, að húsakynna frá upphafi, umj„skuggar“ áf hlutum, sem klausturbúninga, og stórt safn bráðnuðu eða eyddust við um 'kvenbúningi. Þekking j sprenginguna, brenr.dust inn í hans á fornbúningum, vopnum . efni, sem ekki eyddust, svo og þess háttar kom að góðum sem ýmsar bergtegundir og notum í sambandi við leiklist- j veggi úr steinsteypu. Á stétt arstarf hans. Rannsóknir hans.brúar einnar. sem gerð er úr um Þingvelli voru stórmerkar, höggnu grjóti, getur til dæmis og þó hann viðurkenndi að að líta greinilegan skugga af þetta væri ófullkomið og að- j manni, hesti og vagni; á nokkr eins brautryðjendastarf, bætti um steinveggjum má sjá garð að gresja, eins og dæma má af efni þeirra: „Minnisvarði Ingólfs á Arnarlióli“ ,Um veit ingahús og sæluhús l.vrii- ferða riienn“, „Lítið eitt um vatns- ástandið hér í bænum“, „Tjöru in og skipulag bæjárins“, en Þetta er aðeins lítið sýnishorn af tillögum þeim, er hann gerði í bæjar- og framfaramálefnum, og stöðugt hélt á lorti. Frá dauðanum Framhald af 5. síðu. „friðardag“, og fer aðalathöfn- in fram við minnismerkið hjá hópgröfinni. „HELSKUGGAR“. Enn má líta víða í borginni hina furðulegu ,,skugga“ eftir kjarnorkusprenginguna. Þeir ur og klæðlítill og oft svang|ir, ’ en brennandi í andanum. %. . Fyrir allt þetta stendur þjþ|in í meiri þakklætis&kuld ••l* *ið hann en fyrir allt annað, ;sfm hann vann, og var þaðípió margt og merkilegt. ÓmÖgu- legt er að segja hve niikju áf ómetanlegum þ.jóðlegum fjlr- sjóðum varð bjátgáð?;';einimtt vegna þess, að harin ■- hmst handa þegar hann gei;ði.“ -- Sigurður stofnaði 'féMg^æm fyrst var nefnt Leikfélag átid- ..........................T” það úr brýnni þörf. Arið 1878, fjórum árum éftir að hann dó, byggð samkvæmt ýtrustu kröf um- um heilbrigði og þægindi. Þar verða stór iðnaðarhverfí, menningarmiðstöðvar, skctnmti garðar og götur breiðar. Deild- ar meiningar kunna þó áð verða um það, hve smékkiega þeir notfæri sér ógriaratburð- inn í auglýsingaskyrú. Frá ev- rópisku sjónarmiði munu hln kvalaafskræmdu mannshöiuð. s'korin í tré, sem úir og grúir þar af í öllum miniagripaverzi unum, ásamt póstkortum með teikningum og Ijósmyndnm af helsærðu fólki. varc geta kall- ast smekkleg aðferð til áð „selja sínar eigin hörmungar“. En hugsanaháttur þeiTra er fró brugðinn okkar, þót tmannieg- ar’ tilfinningar og þjóningar hlýði sömu lögmálum sársauka, ótta og kvíða, þar sem annars staðar. skugga af vindustigum, er gerðir höfðu verið úr málrni, gaf Bókmenntafélagið út hið.j og í granítþrepið við aðalbanka merka rit hans: Alþingisstaður. bæjarins er ristur skuggi af hinn forni við Öxará, með (manni, er sat þar, þegar spreng stóru korti, sem hann teiknaðijingin varð. Þetta fyrirbæri á af Þingvöllum, eins og hann ’ rðt síria að rekja til þess, að hugsaði sér þar umhorfs til forna, með teikningum af • klæðnaði, tjaldbúðum. hlaðbúð j um og virkisbúðum; svo og aí húðfati (:sem er nokkurs konar ,,sleeping-bag;'), er notað ,var i ferðalögum. Margar af skála- myndum Sigurðar eru í þýð- ingum Dasents af Njálu. Marg- ar af ritgerðum þeim, sem fundust eftir hann,-voru samd- ar til að lesa upp á fundum Kvöldfélagsins (Leikfélags and geislarnir frá sprengingjinni breyttu litblæ steinsins, þar sem þeir náðu að falla á hann, en hinn upprunalegi litur hélzt, þar sem einhver mót- staða var. og myndar hann ,,skuggann“. MIÐUR SMEKKLEGIR MINJAGRIPIR. Borgarbúar hafa sýnt hinn mesta dugnað við endurreisn- ina. Hin nýja Hiroshima verð- ans), og er þar urn auðugan ur nýtízku borg, skipulögð og Nýr svefnvagn Farmhald af 1. síðu. fyndust nema á mæla í byggð- um, en líklegt þykir, að inriati við 50 km. f jarlægð frá. upp- tökunum heifðu menn orðið þeirra varir. Hins vegar virð- ast upptökin liggja í óbyggð um. Annars fvlgja fremur litl ar jarðhræringar eldsumbrot- um á Grímsvatnasvaeðinu, að þvd er talið er. ATHUGUN Á GRÍMSVÖTN- UM. Þessir j irðskjálf tar berida til þess, -að einihverra tíðinda sé að vænta frá eldstöðvun- um í Grímsvötnum, pótt ekkerí' verði enr. um þetta sagt með vissu. Nú stefnir hugur vís- indamanna í Itóykjavík til þess, að fljúga austur yfir Gnímsvötn til að sjá, hvað þár sést á yfirhorði jökulsins, en dimmviðri hefur verið ýfir jökl inum, a.m.k. að sunnan vei-ðu. En birti vel. verður þegar flog ið. sumarsins. Urval Reykjavík - Norðmenn leika á íþróttavellinum í kvöld klukkan 8.30. .. | Hvernig tekst úrvalinu? ,4 Akurnesingar gerðu jafntefli. Aðgöngumiðar á kr. 3 fyrir börn, 15 krónur stæði, 35 kr. stúka verða seldir á íþróttavellinum í dag og frá kl. 12. Kaupið snemma til að forðast þrengsli. v Verður ÞETTA bezti leikur ársins? MÓTTÖKUNEFNDIN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.