Alþýðublaðið - 13.07.1954, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.07.1954, Blaðsíða 1
Munið happdrætfið! Happdrættismiðarnir eru nú komnir út um landið, og verður sölu víða lokið eftir nokkra daga. Takmarkið er að hafa selt 500 miða í Reykjavík fyrir næstu mánaða- mót. — Happdrættismiðar eru til sölu í auglýsingaskrif- stofu Alþýðuhlaðsins og hjá Gesti Guðfinnssyni, af- greiðslumanni blaðsins. 0 0 Efri myndin sýnir þrjá fyrstu hestana í úrslitaspretti á kapp- reiðunum á Þveráreyrum. Gnýfari er fremstur. Hesturinn á neðri myndinni er bezti stóðhesturinn. Ljósm. Har. Teitsson. ikiEI mannfjöldi á iands- mófi íslenzkra hesfaminna Gnýfari vann 350 m. Léttfeti 300 m. Fregn til A.lþýðublaðsins. AKUREYRI I gær. LANDSMOT íslenzkra hestamanna fór fram á Þveráreyrum við Akuréyri nú um helgina. Sótti gífurlegur mannfjöldí mótið eða nokkuð á 5. þúsund manns. Kappreiðar voru á mótinu og sigraði Gnýfari frá Gufunesi í 350 m. stökki, en Léttfeti frá Stóra-Dal í Eyjafirði sigraði í Frjðlsar þjöðir verða þvi aðeins frjáisar, að þær séu órofa heild Orð Ismay lávarðar, framkvæmda- sfjóra NATO í úfvarpsræðu í gær lávarðurinn og fyigdariið komu si. sunnudag. ISMAY LÁVARÐUR, framkvæmdastjóri Atlantshafs- bandalagsins, kom í heimsókn til Reykjavíkur sl. sunnudag og mun dvelja hér þangað til á morgun. í fylgd með lávarðinum eru Mr. Geoffrey Parsons, upplýsingafulltrúi og aðstoðarstúlka hans, Mr. Brunel og Óttar Þorgilsson, er starfar hjá Atlants- hafsbandalaginu í París. Þá kom með sömu flugvél Hans And- ersen, fulltrúi fslands hjá NATO. Jsmay lávarður ílutti eftir- j Allar ákvarðanir ráðsins farandi ávaro .í Rikisútvarpinu verður að gera í einu hljóði. í kvöldfréttat'maniim í gær- Úrslitin í kappreiðunum. fara hér á eftir: 350 M. STÖKK 1. Gnýfari frá Gufunesi 26,6 sek. — 2. Blesi xrá Sauðár- króki, hlióp á sama tíma, en var þó sjónarmun á eftir. -— Gnýfari' hlaut þó ekki nmea 2. verðlaun sökuin þess a£ hann náði ekki tilskildum lágmavks- 300 M. STÖRK 1. Léttfeti frá Stóra-Dal í Eyjafirði 23,8 sek. — 2. Perla frá Árgerði í Evjafirði 24.0. Einnig fór fram keppni í skeiði, en allir hestarnir hlu.pu upp. HÉLT SLEIPNISBIKARNUM Úrslit dómanna urðu þessi: Stóðhestar: 1. Hreinn fró Þverá, eign Hóla'búsins í Hjaltadal, 400,5 stig. Verðlaun in voru Sleipnisbikarinn, er Hreinn hlaut einnig á siíðasta landsmóti. 2. Sörli frá R;p í Sikagafirði 390,8 stig. Tamdar reiðhryssur: 1. Ljónslöpp, Akureyri, eign Björns Jónssonar, 320,5 stig. 2. Bnúnka, Sauðárkróki. 318 stig. Framhald á 2. síðu. 100 m. Áll hefur brotizt austur úr aðalvatnsflaumnum og liggur hann upp að Skaftafellsbrekk- um, þannig, að hætta getur orðið á að vatnið flæði yfir veg- inn heim að Skaftafelli, eftir því sem Ragnar Stefánsson skýrði blaðinu frá í gser. Aðalkvíslar hlaupsins eru enn þær sömu, en hafa breikkað .nokkuð. Álarnir, sem falla austar á sandinum, sameinast kveldi: ,,Það er mér mikil ánægja, að vera nú staddur í Reykjavík sem gestur mkisstjórnar ís • lands. Ég er stoltur af því, að ísland er eitt hinna fjórtán ! þátttökuríkja, sem ég þjóna sem framkvæmdastjóri Norður Atlantshafsbandalagsins. Yður er sjálfsagt kunnugt um, að ráð bandalagsins hefur bækistöð rína í París. og aS í því sitja fulltrúar 14 ríkis- stjórna sjálfstæðra fulivalda ríkja. Þar er hvorki um grein- armun að ræða milli stórra ríkja og smárra né rnilli ríkra landa og fátækra Þess vegna hefur minn ágæti vinur Hans Andersen, fastafulltrúi Islands, nákvæmlega jafnmikil vöid og fastafulltrúi hinna voldugu Bandarikia. Hið sama má segja um fyrirrennara hanr., Gunn- laug Pétursson, sem um langan tíma starfaði með ágæt.um í ráði bandalagsins. ekki aðalvatninu heldur renna til sjávar austan Ingólfshöíða, en aðalvatnsmagnið miklu vest- ai’. Jökullinn óbrotinn enn. Ekki hefur áin ennþá brotið neitt af sér jökulsporðinn. — Dimmt er yfir jöklinum og hefur ekkert til hans sézt síðan fyrir helgi, en Ragnari sýndist að heldur væri að létta tii í gæ?. Ekkert land þarf að gera nein- j ar þær ráðstafanir, sem það get ! ur ekki fallizt á, jafnvcl þótt 13 bandaíagsríki fari þess á Jeit. Frh. á 7. síðu. ■Bíllinn var að sveigja af þjóðveginum inn á götuna heim að þorpinu á Laugabökk- um við Miðfjarðará. Stutt en brött brekka er þar upp af veg inum. I brekkunni stöðvaðist vélin og tók bíllinn að renna aftur á bak. Bílstjórinn óttað- ist að bíllinn rýnni niður í skurð við veginn og sveigði til þess að bíllinn rynni inn á brúna, en hann náði ekki beygj unni og rann híílinn aftur á Slökkviliðið var kvatt á vett- vang til að slökkva í bílnum, sem brann, og tókst því það fljótt. Bíllinn var eign starfs- manns Hamiltonfélagsins á Keflavíkurflugvelli og stóð við Mikubraut á enda Rauðarár- .stígs. Hálfbrunninn eldspýtustokkur. I Þar var einnig annar bill, j Frá happdrætfinu. j j HNÍFSDALUR varð fyrst- Í ■ Ur til að gera skil í happ-: • drætti Alþýðublaðsins. ■ Seldust þar aljir miðarnir,» ■ sem sendir voru þangað. : ■ Hvaða staður verður næst • •ur með 100% skil? Tilkynn-; ■ ið formanni happdrættis- jj • nefndar strax, þegar sölu er • • lokið. “ ■ u ■ j Siys í Kópavogi. SLYS varð á sunnudag sáðd. í Kópavogshreppi. Maður var að draga upp fötu með steypu- hræru við hús í byggingu. en fatan hrapaði og lenti á mann- inum. Meiddist hann nokkuð. norðan og stöðvaðist ekki fyrr en niðri í hylnum. Ingólfur Guðnason, sem á heima að Laugabóli, húsi þarna í þorpinu, sá slysið og brá skjótt við. Var mönnumim bjargað fljótt úr ánr.i, og má teljast mest að þakka snarræði Ingólfs hve vel tókst. Mennirn- ir voru fluttir til læknisins á Hvammstanga og þar gert áð sárum þeirra. Einn þeirra fór úr liði í mjöðm. Bifreiðin er úr Reykj avík. líka eign starfsmanna Hamil- ton. Og við athugun kom í Ijós að í honum var hálfbrunninn eldspýtustokkur, og plastkápa, er skemmzt hafði af eldi, en, bíllinn óskemmdur. Vaknaði þá sá grunur, að kveikt hefði verið í bílunum báðum. (Frh. á 3. síðu.) Hæfia á að Skeiðará ffæði yfir veginn heim að Skaffafelli Áin hefor vaxið mikið og er nú vatns- magnið þre- eða fjórfaft sumarvatn. K. VEGURINN í Norðurárdalnum í Skagafirði er enn ófær venjulegum bifreiðsim, þótt hann megi teljast fær jeppum og öðrum létthlöðnum, er hafa drif á öllum lijólum. Þó hafa tugir aimarra bifreiða farið veginn, en farið illa út úr því margir hverjir, misst lítblástursrör og skemmt hljóðdunka. Verið er að byrja á endurbyggingu vegarins, og er verið að safna saman vinnuflokkum og véium víða að. Bíll með þrjá menn rann fram af brúarsföpli í Miðfjarðará Allir mennirnir hætt koinnir og hlutu alhr meiosli, einn for ur Iioi a mjoom. Fregn til Alþýðublaðsins. HVAMMSTANGA í gær. FÓLKSBÍLL rann út af stöpli brúarinnar á Miðfjarðará í dag um kl. 10 f. h. niður í djúpan hyl. Þrír menn voru í biln- um og slösuðust allir meira og minna, auk þess sem þeir voru allir hætt komnir að drukkna. bak út af brúarstöplinum að Kveikfi í tveim bílum og ann- ar brann tif sfórskemmda Bn íkveikjan á hinum misheppnaðist. KVEIKT var í tveimur bílum hér í Reykjavík á laugar- dagsmorguninn og brann annar til mikilla skemmda, en hinsi skemmdist ekki, af því að íkveikjan misheppnáðist.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.