Alþýðublaðið - 15.07.1954, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.07.1954, Blaðsíða 6
I ALÞYÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 15. júlí 1954 Veðurfræði .r-v>y«y'. (Frh. af 8. síSu.) röðinni og sú fyrsta, sem hald in var á íslandi. Mættir voru allir veðurst&fusrjórar nema hinn danski. sem gat ekki kom ið vegna lasleika. Auk forstjór anna tóku þátt í ráðstefnunni 4 fulltrúar frá Danmörku, 1 frá Svíþjóð, 1 frá Noregi og 10 íra íslandi. Þar að auki hafa íuii- trúar frá póst- og sfmamála stjórninni og Rannsóknaráot ríkisins mætt á sumum fund- um. Til umræðu vor'j tekin 13 mál, og sum beirra í allmörg- um liðum. Gerðar voru 15 sani þykkir á fundinum. ÞEIR, SEM KOMU Þessir menn sátu fundinn: Nor.ski veðurstofustjórinn Th. Hesselberg og aðstoðarmaður hans P. T’hrane, sænski veður stofustjórinn G. Angström og A. Nyberg frá Stokkhóimi, finnski veðurstofusvjórinn M. Franssila og Danirnir E. Can- sen, G. Crone, H. Thomsen og K. Andersen, allir frá Kaup- mannahöfn. S. Franke: Arabalönd (Frh. af 8. síðu.) Þóroddur til Amman, höfuð- borgar Trans-Jórdaníu. Mætti selja þangað eitthvað meira af saltfiski og einnig nokkuð af síld og niðursuðuvörum. MIKIL EFTÍRSPURN EFTIR FISKI OG SÍLDARMJÖLI Þóroddur leggur á þaö á- herzlu eftir að hafa athugað söliihorfur í Arabalöndunum, • að frekari verzlun værj eink- um möguleg við tvö Arabaland ar.na, þ. e. Egyptaland og Ky- prus. Segir 'hann eftirspurn eftir fiski og síldarmjöli mikla í londum þessum. Hyggst Þór- oddur reyna viðskipti við lönd þessi á næstunni. Exemsjúklingar Framhald af 8 síðu. dæmi skal að lokuvn nefnt. VARÐ ALHEIIiL Verkstjóri einn sunnan- . lands, er lesið hafði áður nefnda fregn Albýðuhlaðsins, tók sig til og heimsótti Kvisí- jári í Húsavík s.I. sunar Hafði hann þjáðst af exem árum saman, leitað laeí ia, en þeir fengið við ekkert váðið. Með lyfi Kristjáns iinnti svo á fáum dögum hinum öfsalega kláða, er maðurinn hafði haft, og á skömmum tíma var hann or'ðíun lieiíl heilsu og lsennir sér ekki meins af exem síðari. Féiagslíf Ferðafélag íslands . . fer tvær skemmtiferðir urn næstu helgi. Önnur ferðin er 2Vi dags hringferð um Borg- arfjörð. Ekið um Kaldadal að Húsafelli og gist þar í tjcld um. Á sunnudag er farið í Surtshelli. Seinni hluta dags er ekið niður Borgarfjörð upp Norðurárdal að Fornahvammi og gist þar, á mánudag er gengið á Tröllakivkiu. Farið heim um Hvalfjörð. —- Fin ferðin er í Laadmannalaugai 1 lá dags ferð, gist í sæluhúsi féiagsins þar. — Lagt a.f stað í báðar ferðirnar kl. 2 á laug- ardag frá Austurvelli. Farmið- í'~ séu teknir fyrir kl. 4 á föstu dag. að vera sem næst henni. Hann. ölvast af iim.inum, sem leggur úr hári henrar, cg hann ham- ast eins og óður maður við vinnu sína. Það fara ekki rn.örg orð á milli þeirra. Þeirra þarf heldur ekki með. Þau eru hluti af hinni stóru heild, sem heíur sína eigin rödd. Hinn einstaki hverfnr inn í þá hina miklu einingu, sem hér ríkir. Sarina og Sonoto munu brátt ganga í heilagt hjónaband, en hvað er það í samanburði við hið stóra og mikla, sem AUah einn þekkir. Að koma uppskerunni und- ír þak, til dæmis, áður en næsti regntími byrjar, það er nú eitt. Allir vita, hversu það er mikilvægt. Sarina sker öxin af stráun- um, þeim hinum sömu kann- ske, sem hún sjálf plgntaði í mjúkan leárSnn tfyri.r nokkr- um mánuðum síðan. Kannske var þeim. líka plantað af gömlu Ma Suto. sem nú var búin að hvíla í hinztu hvílu sinni í nokkrar vikur. En hvað um það; hvert ein asta strá hefur í sér eitthvað af Dessa Biru. Ungir og gamlir hafa sáð rísnum og plantað honum út; höfuð hefur beygt sig yfir hvert einasta strá, andi ein- hvers hefur leikið um hvert og eitt þeirra: ekki eitt einásta strá, hefur íarið á mis við ósk ir, góðar hugsanir cg fyrirbæn ir. fyrr eða síðar. Og allt þetta er nú orðið sani gróið rísnúm og honam óað- skilianlegt. öll ast Dessa Biru. öll þián ing bess og brá liíir í rísnum, sem nú er fullþroskaður orð- inn. Nú eru kornöxin full og þung og siá. — Sarina og Sonoto, höfðinginn -cg fátæklingurinn, allt, sem lifir og vonar, beygir enn höfuð sín til þeirrar jarð ar, sem örlát lætur té upnskeru eins og til er sáð. Og öll finna bau til þeirrar dásemdar að til heyra hvert öðru, vinna saman, lifa saman og deyja saman. Ma Suti/ heiur fengið sina langbráðu hvíid, og hin hvíta systir flytur íbúum Dessa Biru meðul gegn sjúkdómum og þján inaum. sem 'herjað hafa mann fólkið þar frá örófi alda; Son oto bygeir hús og Sarina syng ur um hina takmarkalausu þrá, sem bvr í ungu briósti hennar. En allt þetta eru bara einstak ir smámunir í lífí einstakling- anna, sem fyrst fá gildi þegar þeir eru runnir inn í hið stóra og mikla, sem. lifir og hræ.rir.t með heirri heild, sem hefst við í Dessa Biru. Við mikilfengleg tækifæri finna allir til þess, að þeir eru einning úr einni held: tl dæm is begar hið nýia ár hefst og fcegar hinum heilögu öndum í Waringintrénu eru færðar fórnir. Lífið í Dessa Biru .Biru ur nefnilega alveg ákveðið form og sinn ákveðna, eígin 8. DAGlíR: blæ; sérstakan hljóm og sitt sérstaka mál án oröa. sem all ír íbúar þess skilja. Allir eipa sinn þátt í því, án þess að gera sér grein fyrir því. Dessan býr í hjörtum barna sinna. talar beirra tungu. finn ur til í gleði beirra og í sorg beirra. Það eru ekki bændurnir. sem sá, Dlanta og uppskera. heldur Dessan. Það er ekki Sarina. sem jsrift ir sig, af því að hað er ór.ó í hennar iiiarta: það er Desian, sem s'kioar einu afkvæmi sínu á þann bekk sem þvi er ætlað ur, og vei heirn, sem hliðrar sér hiá að hlvða. Því vil.ii Dessunar eru lög. Og allra .gleði er Dessumiar gleði. Sko. Sonoto. secir Sarína láfft. eD" í rödd hennar titrar nokkuð af þrá hennr.r: finndu, hvað öxin eru bung. Sonoto lætur augún hvarfla bar forn-hún á líkama henns krýpur við hlið han.s. og kvn leg rinculreið kemst á h;’g hans. Varir hennar eru ráfcar og ar.mar hennar vírðast þrá heit faðmlög. Okkar rís verður ennþá þyngri. Sarina, hijóðar svar hans. Þega', ? ve sta n.s t að‘v i ndurinn hefur farið' vfir, botnar Sar- ína. Og bá mun Dsssan einnig uppskera okkar rís. segir hann íagnandi. ... En Nína. sem ásamt. Adínií bograr yfir akrinuni ekki langt frá, getur ékki staðizt freistinguna að .virða fyr?r sér hinn fagra Sonoto, ssm bráðum mun ganga að eiga Sarínu. En milli akurreinanna beggja vegna bambuslimgirðir ins liggur Dessan -.jálf eins og kærleiksrik móðir og hún tek ur Nínu í faðm sinn. Kannske hefur stúlkan Nína ekki ást á Sariman. heldur á Sonoto; en hó hefur Dessan. á- kveðið að bau Nína og Sarim an skyldu verðá hjón, alveg 4 sama hátt os hún réði :bví,. .að Soroto og Sarina- skyld'ú verl5a hjón. Einstakl.ingujrinn ma* <i’gár óckir eiga, ef þær ganga í ber högg við vilia Dessunnar. Sjá, hvernig hm þroskuðu öx liggja til þerris á hánni á ak- urreinunum, hvar vetna milH áveituskurðanna; r's.inn, sem allra og ætlaður öllum, sem þroskazt hefur tii bess að við halda lífi alls þess, sem hvert fyrir sig er hluti af Dessa Biru. Sarina (|g Sonoto eru bara litlir hlutar Dessa 'Biru. Dessan sjálf er ein. l'æknablaðinu, sem hon'im barst samtímjs. bréfmu. Af lestri beirrar greinar sér hann, að sem lækn;. eru hon- u mopnir allmargi-: mögu.’.eik ar tii þess að framkvæma niargs konar vísindalegar' rann sóknir. aðeins ef hann nenr.ú því. Honum dettur sérstaklega í 'hug í því sambandi hverru .stór hundraðsíhluti h*nnanna sýktust árlega. Hann veit að heilbrigðisástandið í hermanna skálunu mer ekki sem allra að það væri ómaksins vert að bezt, og hann sér í hendi sinni reyna að komast að þvi, að hve miklu leyti hitabeitislofxiag- Inu er um að kenna. ' Um þessar mundir eru til dæmis allmörg maiaríutilfelli. Sem sagt, nóg um að hugsa. Þar með l'variflar hugsun hans um stund frá Louise Donk ér. En þegar hann heíur á ný lokið vinnu sinni dag’rm eftir, bregður henni enn fyrir í hug hans. ; Ekki svo miög annafs IjOu- is’e sjálf.-fcvií að á milli þeirra gat ekkert verið framar af auð skildum ástæðum. s, Það er miklu frekar eitt- hvað óraunverulegt og hug- I.ægt, sem sækir á hann. Að það gagntaki hann, er of mikið ,sagt. Þaí5 virðist alltaf vera íyrir hendi, enda þótt bví gefist 'ekki tóm til bess að komast upn á yfirfcorðið, meðan hann hefur verkefnum að sinna. Stundum ber bað svinmót Louis Donker: Dálítið fölt, taugaóskyrkt andlit með djúp urn, bláum aucum og vörum, sem virðast heifia sig unp að andliti har.s; svo aht í einu hefur báð kannske tekið á sig allt annáð vfirbragð, honu.m a’ls ókunnugt cg þó gerkunn- ust andlit: hann getur bara ekki komið þvf fvrir sig hvar hann hefur séð bað. Það lokkar og heldur honum föngnum. s Dra-viðgerðlr. ) ^ Fljót og góð afgreiðslaÁ )GUÐLAUGUR GÍSLASOlO Laugavegi 65 ^ Sími 81218. Samúðarkort Bréfið, þar sem mirin.si var' á Louise Donker, heíur þeg'ár haift mik.il og varanleg • áhi'i&.á Trewinden lækni. Hið l'yrsta kvöld, eíýir að hann las bað. iagði hgnn. það frá' sér eins og hvern annan þýðingarlítinn hlut. Það var svo feiknamargt, annað; sem meira máli skiptí'. í fyrsta lagi var fróðleg og skemmtilega skrifuð grein í S S V V . s Slysavamaré.' *gs Islanét s kaupa flestir. Fá«t híás { alysavarnadeildum ma S (, land allt. í Rvík 1 hans- S S yrðaverzluninni, Banka- S S atræti 6, Verzl. Gunnþór- S S unnar Halldórsd. og akrlf- J S stofu félagsins, Grófin 1.1 S Afgreidd í síma 4897. >— > S HeitiS á slysavarnaíélagii \ Það bregst ekkL DVALARHEIMILI ALDRAÐRA SJÓMANNA Mínnínéarsplöld fást hjá: S Veiðaríæraverzl. Verðandl, ^ • sími 3786; Sjómannaféíagl s ) Reykjavíkur, eíml 1915; Tó» s ? baksverzl Boston, Laugav. S, s ^síml 3383; Bókaverzl. Fróði, S sLeifsg. 4, simi 2037; VerzLS S Laugateigur, Laugateig 24, S Ssími 81666; Ólafur Jóhannt-S Sson, Sogabletti 15, ífmiS S3096; Nesbúð, Nesveg 38. S SGuðm. Andrésson gudsmið-1 'lur Lugav. 50. Sími í \t HAFNARFIRÐI: Bóka-s Sverzl. V. Long, BÍnú 8288. S $ Nýja sendl- ) bíSastöðm h.f* s s S s s hefur afgreiðslu í Bæjar- S bílastöðinni 1 Aðalstræti S 16, Opið 7.50—22. sunmidögum 10—18. — ^ Sfmi 1395. ? Það getur birzt honum. msð an hann hvílir í hægindastóln um úti á svöiunum og bíður eftir bví að Alí bari matjnn hans á borð. Gg það getur líka óg ekkí s'ður skotizt að hon- um í svefni og haft af honum hvíld. Það er bara vegna bess jhversu pjnmana ég er7"hugsar hann. Ég verð að berjast á móti þessu: en kenningar eru nú eins oy hær eru, samt sem áður. Að vísu er hað 'honum fróun að íravnda rÁ'\ að ein- manaleikinn einn cé •va'jdÚT °ð þes.-u breytandi hugam'Handj en fullk'Ominn frið veitir það honum ekki. Hanr Petur að vísu alltaf hrisst betta a'f sér, ef hann beitir sér af a'lefli. en aðems um stundarsakir. Innan t.íðar kemur hetta vfir hann aftur, með auknurn krafti og óbil- girni. Það ber við, að mvnd Sar'nu bregður fvrir í hug hans. eins og hann sér hana fvrir sér. þar sem hún ýtir gömlu konunni i með afskræmda fótinn að lækn S .......^ S BarnaspftalasjóBs HringnlnsS S eru afgreidd f Hannyrða-S S verzl. Refill, Aðalstræti 11) S (áður verzl. Aug. Svend » S sen), í Verzluni/ml Víctor^ S Laugavegi 33, Holts-Apó-^ ^ teki, Langholtsvegi Verzl. U,s Álfabrekku viS Suð-S ^ urlandsbraut, og Þor*teimt>\ ^búð, Snorrabraut 81. Smurt brauö og snittur. Nestispakkar, Ódýrast og bezt. Vin- samlegast pantið fynrvára. MATBARINti Lækjargota 8 Sim! 80 .14« S s Hús ék íhúðir sf ýmsum stæröma * bænum, útver^um arins og fyrir ut&a inn til sölu. — Hðíuift- ainnig til söln jarðix, ^ vélbáta, bifrílðir { S s s S S s I meSb s S s s s s s s s s s verðbréf. Nfja Barikastræti 7. gími 1518.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.