Alþýðublaðið - 25.08.1954, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.08.1954, Blaðsíða 1
XXXV. árgangux Miðvikudaginn 25. ágúst 1954 174. tbl. Dregið í happdræftinu 10. september. Enn er nokkuð óselt í liappdrætti Alþýðublaðsins. Eru útsölumenn því beðnir að herða söluna og gera skil híð fyrsta. — Dregið ^erður 10. september. * is Stórmerkur fornleifafundur: land 3:2 Steinkisfa Páls biskups Jónssonar fundin undi 2:0 Svíum í vil í fyrri liálfleik. LANDSLEIKURINN í knattspyrnu inilli Svía og ís- Jendinga, sem íram fór í Kalmar í Svíþjóð í gær, fór þannig, að Svíar unnu með þremur mörkum gegn tveirr.< I fyrri hálfleik höfðu Svíar sctt tvö mörk, en íslendingar ekkert. Islendingar settu svo tvö mörk í seinni hálfleik, og gátij Svíar ekki sett vinnings mark'ð fyrr en alveg á síð-! ustu mínútum leiksins. Þessi frammistaða íslenzka landsliðsins má teljast með áirætum, þar sem mjög gott h’ð mun hafa Ieikið af Svía ( hálfu. Þetta sama landslið Svía vann nýlega Finna með miklum yfirburðum, 10:1. j Af hálfu íslendinga skor- uðu mörkin Ríkharður og Þórður. SÞ veikari án kín verskra komma. DAG HAMMARSKJÖLD framkvæmdastjóri SÞ sagði í ræðu, er hann hélt s.I. sunnudag í félagi SÞ i Chi- cago, að að sínu áliti væri það óeðlilegt og veikti SÞ, að kínverska alþýðulýðveld ið, sem hefur innan sinna takmarka stóran hluta íbúa Asíu, væri ékki meðlimur Sameinuðu þjóðanna. Hammarskjöld sagði enn fremur í fyrirlestri sínum, að ríkjunum í bandalaginu kæmi ekki alltaf vel sgsaan, en maður getur ekki kennt skipinu um storm.ínn, sagði Hammarskjöld. og skipið er hið eina, sem haidið getur okkur á floti. ur mooergi sem senm- lega hefur verið sóft í Vörðufell Ennfremur hafa fundizf grafir fimm biskupa. LANGMERKASTI fomleifafundur, sem gerður hefur verið við rannsóknirnar í Skálholti í sumar, varð nú um helgina. Sl. laugardag var verið að grafá undir syðri krossarmi kirkjunnar, er komið var niður á steinkistu milda. Var unnið um helgina við að hreinsá kringum kistuna, og er kornið í ljós, að hér mun veva um að ræða steinkistu þá, er Páll biskup Jónsson, Löfts- sonar, Sæmundssonar fróða, lét gera sér og var jarð- settur í árið 1211. Samkomulag milli verkfræð- inganna og Reykjavíkur Fornleifarannsóknirnar í i Skálholti hafa gengið að ósk- j um til þessa. Ýmsir smámunir | hafa fundizt, og tekizt hefur að lesa í sundur kirkjugrunn- áná. 5 BISKUPAR Þá hafa fundizt grafir og kistur 5 Skálholtsbiskupa, þeirra Þórðar Þorlákssonar, En deila verkfræðinganna við ríkið er óleyst ennþá. I Jóns Vídalín, Jóns Árnasonar, DEILU verkfræðinganna við Reykjavíkurbæ er lokið. Bæjar- !linns Jónss0nar °S Hannesar j ,.er . Finnssonar. voru. silfurskilu.ir rað veitti borgarstjora i gær umboð til að undirrita samninga á öllum kistunum og áletruð via þá, og verkfræðingarnir samþykktu kjarasamkomulag við nöfn á þá flesta. bæinn að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu. STEINKISTAN ' * Ríkisstjórnin á hins vegar j l eftir að semja við verkfræðir.g sögu hans, að hann hafi látið gera um slg „3arkofaj»“ úr • steini. ÁSMUNDUR 0G VIL- HJÁLMUR KEPPA í DAG. EVRÓPUMEISTARAMÓT- IÐ hefst í dag og verðut lceppt til úrslita í eftirtöld- um greinum: maraþonhlaupi, þrístökki, 10 km. lilaupi og spjótkasti kvenna, einnig verða undanrásir í 100 m. hlaupi, 400 m. hlaupi, 110 m. grindahlaupi og 800 m. hlaupi karla og kvenna, und- ankeppni verður í hástökki kvenna. Þrír íslendingar keppa i dag, þeir Ásmundur og Guðm. Vilhjálmsson í 100 m. og Vilhjálmur Einarsson í þrístöklíi. EKKERT AKVEÐIÐ HVAÐ GERT VERÐUR Er blaðið hafði tal af Kristjáni Eldjárn þjóðminja- verði í gær, en hann er i (Frh. á 7. síðu.) Reyfingsafii DJÚPUVlK í gær. REYTINGSAFLI hefur verið á Húnaflóa undanfarna' daga, en tregt í dag. Mörg síldveiði- skip eru hér á litlu svæði, 60-70 útlend síld- arskip á Seyðis- firði. Fregn tfl Alþýðublaðsins. SEYÐISFIRÐI í gær. FJÖLDI útlendra síldar- skipa kom hér til hafnar um helgina. Munu þau hafa ver- ið 60—70 talsins, flest norsk, en einnig finnsk og sænsk. Þessj, skipi hcýa vej(1ð að síidveiðum austur í hafi, 100 —160 sjómílur út af Seyðis- firði. Sjómennirnir létu ekki vel af veiðinni, en óhagstætt veður mun hafa verið þar undanfarið. Nokkur íslenzk skip eru nú lögð af sta'ð austur í haf að leita síldar úthúin til að veiða og salta um borð. Hef- ur ekki borizt nein fregn af veiði þeirra enn. GE. ana, og skortir ríkið verkfræð- inga, unz það verður gert. Deil an er þegar búin að standa lengi, sem eins og menn muna hófst með því, að verkfræði.ng ar hjá bæ og ríki cögðu upp j starfi, þar eð launakjörin voru þeim óviðunandi borið saman við starfsbræður þeirra hjá einkafyrir tækj um. FYR.STU SAMNINGAR ! VERKFRÆÐINGA j Úrslitin í atkvæðagreiðsl- unni. meðal verkfræðinga eru ; um voru 55, 9 voru á móti, en þau, að samþykkir samningn- 2 seðlar voru auðir. Þetta eru fyrstu kjarasamningar. sem fé ilag verkfræðinga gei'ir fyrir fé I lagsmenn sína. En langmerkasiur er fund ur steinkistunnar, sem áður getur. Er hér um að ræ?La tveggja metra langa kistu, sem höggvin er í heilu lagi úr móbergi. Kistulokið er líka úr steini, nokkuð sprungið, en þó í lieflu lagi að sjá. Kunnugir menn fyrir austan draga þá ályktun af móberginu, sem kistan er höggvin úr, að efnið liafi verið sótt í Vörðúfell. KISTA PÁLS BISKUPS JÓNSSONAR Þykjast fræðimenn þess fu'l vjssir, að hér hafi fundizt kista Páls biskups Jónssonar Lofts- sonar, Sæmundssonar fróða í Odda, en hann var biskup í Skálholti á árunum 1195— 1211. Segir einmitt frá því í Yargas, einræðisherra Brazi- líu, framdi sjálfsmorð í gær Hafði áður afsaíað sér völdum. VARGAS, einræðisherra Brazilíu framdi sjáifsmorð í gær, eftir að hann hafði afsalað sér vældum í liendur varaforsetans. Hefur verið fremur óeirðasamt í Brazilíu undanfarið, og við- búnaður af hálfu andstæðinga einræðisherrans. Vargas fannst örendur í einkaherbergi sínu skömmu eftir að hann afsalaði sér völd- um. Þar fannst marghleypa og fennfremur bréf, er hann hafði ritað, rétt áður en hann framdi sjálfsmorðið. Stóð í bréfinu, að hann kysi heldur dauðann en lifa það, að andstæðingar hans næðu undir sig völdum. Segist hann og gjarnan hafa viljað gera meira fyrir þá fátækustu með þjóð sinni. (Frh. á 7. síðu.) Uppreisn á Indó-Kína Hlaða hrennnr HEY brann í hlöðu að Skaft árdal á Síðu um helgina, en eldurinn varð þó slökktur áð- ur en heyið var albrunnið. í gær kom svo upp eldur í því heyi, sem eftir var, og brann það og hlaðan, en liún stendur þó uppi. Hvaða gislihús er f Bankaslræti 6! VEGFARANDI, sem átti lei'ð um Bankastræti kl. 5 á laugardag, varð áheyrandi að einkennilegu samtali manna, er virtust vera útlendingar og mæltu á enska tungu. Virtust þeir í du!arfullum er indagerðum fyrir utan húsið við Bankastræti 6. Heimildarmaður Alþýðu- blaðsins kvaðst bafa orðið var við hóp manna fyrir ut- an hús þetta, þegar hann gekk niður Bankastræti. Á undan lionum á götunni gekk maður, sem slóst í iiópinn, en þeir, sem fyrir voru sögðu honum á ensku: „Sem stend- ur er ekki hægt að fá nein herbergi.“ Af þeim, sem fyr- ir voru, stó'ðu tveir upp við dyrnar á húsinu Bankastræti 6, en fjórir úti á gangstétt- inni. Telur heimildarmaður EINN stríðsfangi var drep- inn og margir særðir á norska flutningaskipiniu Skaugum sl. sunnudag, þegar franskir varð- menn urðu að skjóta á stríðs- fangana, sem gerðu uppreisn úti a rúmsjó úti fyrir strönd Indó-Kína. Stríðsfangarnir blaðsins vafalaus, að hér hafi j^öfðu smyglað vopnum um borð og tóku ráðin í sínar hend verið um útlendinga að ræða þó að allir væru þeir í borg- aralegum klæðum. ur vegna þess að þeir vildn í tilefni þessa verður ekki ekki láta senda sig heim, sögðu komizt lijá því að spyrja .þess, hvers konar gistihús sé rekið í húsinu Bankastræti 6. Er þess að vænta, aö viðkom- andi aðilar geri grein fyrir því máli, þar eð ókimnugt er, (Fith. á 3. síðu.) frönsku yfirvöldin í Saigon. Skaugum var á leið frá hafn arbænum Haiphong til Sam Song, Iþar sem Frakkar skiptast á stríðsföngum við Viet-Minh Framhald á 6. síðtt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.