Alþýðublaðið - 01.09.1954, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 01.09.1954, Blaðsíða 7
Miðvikudagur, 1. sept. 1!)54 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Í7 i Guðmundur Böðvarsson Frainhald aí 5. síðu. brigða mannanna í heimi að- steðjandi sterkviöris. Ljóðin Blindir rnenn, Of seint, Dofins fjöll og Kvöld 1 smiðju eru skáldinu mikill sigur. Þau eru kannski ekki viturlegri en spámannskvæði Guðmundar frá styrjaldarárunum. Gæfu- munurinn er hins vegar sá, að þau lúta vaxtarlögmáli listar- innar og túlka skoðanir og boð- skap manns, sem nefur orðið vitur af reynslu sinni og heimsins og gerir upp við sjálf- an sig og samtíðina í stað þess að láta sér nægja að iesa yfir meðbræðrunum. Listin tvinn- ast gagnrýninni og gag'nrýnin listinni — og svo bætist fyrir- heitið við: Og hvað er á að minnast þó þögnin sitji um þann sem þreyur strío á virkra daga sviði. Þá fyrst er um að sakast ef það verk sem maður vann var vikaunatt í tjónsins mála- liði. Því draumur vor skal kljúfa hvern dimman nætursæ þó djásn vort heimti eilífð til að þróast. Og tilraun vor til sigurs skal endurtakast æ þó aldaraðir verði að hverfa og sóast. ‘Svo vinnist þér á morgun það sem vannst ei mér í dag. — Það verða skal að lokum hinzta kveðjan, er kyrrist um í smiðju og kemur sólarlag og kulnað sindur liggur kring- um steðjann. Guðmundur Böðvarsson er fimmtugur í dag og ætti sann- arlega skilið meiri og betri kveðju en- fátæklega hugleið- ingu um ljóð sín og list. Henn- ar er von, því að ennþá er sumar og sól. Hörpusveinninn í Hvítársíðunni er þess verður, áð Borgarfjörðurinn brosi við honum í unrboði íslands. Helgi Sæmimdsson. Þýzkalandsför (Frh. af 8. síðu.) VÍNUPPSKERAN. , Þessi árstími er einkar hent ugur til ferðalaga á þeim slóð- úm, þar sem dregið hefir úr hitunum og vínuppskeran stendur sem hæst. Mun þátt- takendum ferðarinnar gefist kostur á að taka þátt í hinni ósviknu gleði vínbændanna yfir uppskerunni. Uppskeru- hátíðirnar eru nijög vinsæl- ar liiá ferðamönnum, seni flykkjast til þeirra víðsveg- ar að til þess að taka þátt í þeim. Verkíail Framhald af 5. síðúíj’ Threewheeler Express framb. Station Miðstöð innif. BERGUR LÁRUSSON '5 Iianomag sendiferðabílaf: m/ dieselvél 3A tonn með 3ja manna húsi og palli f Hanomag sendiferðabílar jn/ dieselvél VÆ tonn með 3ja manna húsi // H. ÓLAFSSON & BERNHÖIfT. Standard Vanguard, 5 manna 4 dyra ;:J Standard 10 4 manna 4 dýra Standard 8 De Luxe 4 maiína 4 dyra // Standard Estate 5 manna 4 dyra f Standard 8 4 manna 4 dyra Standa’.’d Sendiferðabiffeið EGILL VILHJALMSSON HF. Pontiac 6 manna Willys jeep CJ38 án blaS§u Willys sendiferðabíll riiéð drifi á öllum hjólum /; Willys sendiferðabíll án frajn hjólsdrifs V^illys Station walgon, drifi á öllum hjólum Willys Station wagon, '.ájn framhjóladrifs Willys 1 tonn vörubíll mgð drifi á öllum hjólum '/ G.M.O. Sendiferðabíll óýff- byggður Vi tonn G.M.C. jSendiferðabílJl, yff- byggður Vi tonn G.M.C. Sendiferðabíll, óyfií- byggður 1 tonn G.M,C. Semjjiferðabíll, yfif- byggður 1 tonn ,] Morris Minor, 4 manna fólUs bifreið 1 Morris Oxford 5 manna 4 d. Morris Cowley 5 manna 4.M. Morris Sendiferða. J/4 t. yLþ- Morris Sendiferðabíll Vz ?t. Framhald al 1. síðu. Samningafundur hefur verið boðaður í kvöld. Almennt var búizt við verk- falli á Akranesi í gær. og reru engir bátar til að leggja upp afla þar. Bátar Haralds Böðy- arssonar reru, en ætla að leggja upp í Sandgerði. I'ogarinn ís- ólfur bíður með fiskfarm eftir löndun á Akranesi. Hannes á liomimi. Framhald af 3. síðu. nokkrum árum undurfagra smáeyju í skerjagaröinum við borgina. Hana hafði hann keypt 'fyrir 40 þúsund krónur (sænskar). ' 'i n & yfirb. Morris Sendiferðah. L.D.^-1 yfirb. 1 tonn Morris Sendiferðab. L.C.-j-2 lVi tonn - /| RÆSIR HF. Bifreiðar frá Daimler—Behz A.G. Stuttgart. 170 S.V. / 170 S.D. (Diesel) 180 180 D (Diesel) 220 ,300 Allir með miðstöð. Plymouth Dodge Kingsway Coronét 6 Coronet 8 De Soto Diplomat | Powermaster 6 * ,<•» Fire Dome 8 / Chrysler Windsor 6 New Yorker 8 .Imperial 8 Dodge Utility (Station) I íSendif .bíll (lokaðui') iSenc?j(fjbíl3. Vi ionn Vörubíll 3á ,tonn $ Vörubíll ÍVÍ: tonn/ KR. KRISTJÁNSSON HF. ? Ford Popular (England) Anglia Prefect Consul Zephyr Six Thames sendif.b. % t. Tham.es Sendif.b. 14, t. Ford Taunus 12 (Þýzkálahd) — — Sendif.ib. V2 th. — — Sendif'.b. 1 tn. U.'S.A. Ford Mainline 2 dyra 6 cyl. — — 4 dyra 6 cyl. — Customline 4 dyra 6 c. — — 4 dyra 8 cyl. — Crestline 4 dyra 6 cyl. FOB. Útsöluver'ð. 11.000.00 29.000.00 16.000.00 42.000.00 16.320.00 47.288.00 29.115.00 76.712.00 29.330.00 77.271.00 20.000.00 64.000.00 15.000.00 48.500.00 14.000.00 44.850.00 .&■ 1 FOB. Utsöluverð. 27.000.00 12.500.00 20.000.00 71.850.00 41.100.00 51.240.00 24.600.00 90.400.00 18.150.00 29.800.00 24.700.00 71.300.00 19.530.00 56.300.00 27.180.00 91.700.00 21.900.00 73.900.00 22.100.00 19.100.00 21.300.00 22.300.00 24.650.00 13.625.00 18.755.00 17.750.00 12.140.00 16.690.00 22.715.00 23.500.00 54.900.00 61.400.00 64.200.00 70.900.00 23.910.00 27.170.00 28.890.00 31.740.00 36.230.00 60.630.00 21.730.00 22.000.00 26.080.00 27.470.00 22.210.00 29.230.00 33.040.00 30,940.00 38.610.00 50.530.00 25.480.00 21.190.00 17.730.00 19.300.00 20.380.00 Mainline Ranch Wagon (Station) 6 manna 6 cyl. 24.422.88 83.000.00 — Customline Country Sed an (Station) 9 m. 8 cyl. 27.446.16 92.000.00 Mercury Custom 4 dyra 27.393.12 100.000.00 — Montereu 4 dyra 28.323.36 105.000.00 Lincoln Custom 4 dyra 41.240.64 150.000.00 — Capri 4 dyra 43.362.24 155.000.00 Lincoln Capri 2 dyra Haard Top coupe 45.141.12 160.000.00 COLUMBUS HF. Renault Fólksbílar ,,4CV“ 4 manna 4 dyra 13.616.00 45.000.00 „Frégate" 6 m. 4 d. 25.865.00 83.000.00 Stationbí'lar „Station R 2100“ 2 dyra 14.296.00 42.000.00 Station Prairei“ 4 d. 21.930.00 64.000.00 Sendiferðab. R 2100 12.292.00 32.000.00 ,,Colorale“ 20.400.00 52.500.00 R 2065 18.857.00 49.000.00 TÉKKNESKA BÍLAUMBOÐIÐ. Skoda Zedan 20.500.00 57.500.00 Station 21.500.00 58.500.00 Sendiferðabifreið 20.500.00 44.000.00 GARÐAR GÍSLASON HF. Austin A. 30 2 dyra 12.201.90 40.050.00 Austin Á. 30 4 dyra 12.796.00 42.000.00 Austin A. 40 4 dyra 16.440.58 53.960.00 Austin A. 70 4 dyra 20.256.53 66.480.00 Austin A. 40 yfirbyggður, ó- málaður sendif.b. 15.115.28 39.690.00 Austin A. 40 Pickup 15.115.28 39.690.00 Austin A. 70 Pickup 19.959.48 52.410.00 Austin A. 40 Station 17.628.78 51.690.00 Austin A. 70 28.071.23 82.300.00 SVEINN BJÖRNSSON & ÁSGEIRSSON. Volvo P.V. 444 Fólksbifreið 16 bp. 4 manna 19.561.00 61.500.00 Volvo P.V. 445 Fjölskyldubif- reið (Station) m/miðstöð 22.716.00 65.300.00 Volvo P.V. 445 Sendiferðabíll 500 kg. m/miðstöð 22.085.00 55.400.00 ORKA HF. Fiat. 500 (Fólksbifreiðar) 10.400.00 35.300.00 Fiat 1100A 14.300.00 47.900.00 Fiat 1100B 15.080.00 50.530.00 Fiat 1400A 21.430.00 69.250.00 Fiat 1400 Diesel 25.180.00 80.560.00 Studebaker 2 dyra 21.670.00 80.100.00 Studebaker 4 dyra 22.170.00 82.860.00 Fiat Belvedere Station 14.110.00 40.660.00 Fiat 1100 Family 19.400.00 55.800.00 Studebaker 26.450.00 89.140.00 Fiat 500C Sendiferðabílar 11.440.00 29.980.00 Studebaker 27.110.00 78.070.00 Studebaker Vörubílar 1 tn. 18.770.00 53.720.00 76.300.00 85.600.00 92.300.00 100.700.00 117.500.00 189.600.00 81.200.00 82.200.00 97.500.00 102.700.00 83.000.00 109.300.00 123.500.00 115.700.00 144.300.00 188.900.00 73.400.00 61.000.00 51.100.00 55.600.00 58.700.00 Þá eru loks Töflin vinsælu komin Skák - mát! 9.754.67 12.681.75 13.593.47 15.400.90 17.366.00 9.272.53. 12.430.40 15.846.72 17.103.36 19.357.20 20. 073.60 20.636.64 21.689.28 22.656.24 22.888.80 32.700.00 41.600.00 44.600.00 50.500.00 57.000.00 24.300.00 32.700.00 52.000.00 45.000.00 50.900.00 75.000.00 77.000.00 81.000.00 84.000.00 85.000.00 5-Tafla kassarnir vinsælu kr. 59,00' Taflmenn, Verð kr. 32,60 til 186,60 Taflborð. Verð kr. 10,00 til 33,60 Taflborðin vinsælu úr Linoleumdúknum eru væntanleg á næstunni í tveim stærðum: 40 cm. og 48 cm. Sendið pantanir strax. Bókahúð NORÐRA Hafnarstræti 4. — Sími 4281.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.