Alþýðublaðið - 14.09.1954, Page 1

Alþýðublaðið - 14.09.1954, Page 1
XXXV. árgangur Þriðjudagur 14, september 1954 189. tbj. SENÐIÐ Alþýðublaðtnu stuttar greinar um margvísleg efni til fróð- leiks eða skemmtunar. Ritstjórinn. r Ovenjuleg veiðiaðferð vestra: Fimm tonna / i Skákmótið: áfur fékk 7 fonn afT*' ialn,e,,i °s •*» M** ir í annarri umferð úrsiifa Banaslys á ÞAÐ i emu Verðmæli afians um 9 þúsund kr„ en aðeins 4 menn eru á bátnum Fregn til Alþýðublaðsins ÍSAFIRÐI í gær MIKLA ATHYGLI vakti það hér í gær er lítill þilfarsbátur, Einar 5 tonn að stærð kom inn drekkhlaðinn af þorski eins og Töpuðu fyrir Bretum í fyrstu umferð AMSTERDAM í gærkvöldi. ÍSLENDINGAR tefldu við ísrael í annarri umferð úrslita* keppninnar í efri flokki á skákmótinu hér. Czerniak vann Guð mund S. og Guðmundur Ágústsson gerði jafntefli við Aloni. Friðrik á góða biðskák en Guðm. Pálmason slæma siöðu í sinni biðskák. . Holland hlýtur að virma .... . HÖRMULEGA sljs jyj,ainn síidarbátur. Hafði Einar verið- á- þorskveiðum með herpi i. Vestur-Þýzkaland og var mik V ,1 * æ tjartorgi s. 1. laug A‘ga]v{k OEr fencrið 7 toiin af borski í einu kasti. Mun verð- hrifning meðal áhorfenda. ardag að oldruð kona rakst ut an í strætisvagn og slasaðist svo að hún hlaut bana af. Slysið vildi til um kl. 4. Var þar hin aldraða kona þar á ferð og hugðist taka sér far með strætisvagni vestur í bæ. Ók vagninn af stað í þann mund er konan hugðist stíga upp í hann. Lenti konan utan í vagn inum og datt til jarðar. Konan var flutt á Landsspítalann til að nót á Aðalvík og fengið 7 toiin af þorski i einu kasti. Mun verð- mæti aflans verá um 9 þús. krónur. | A-lexander, j Skipstjóri á Einari er Hjört- ur Bjarnason. Hafði hann veitt 'því athygli í' súmar að þorskur Bretlandi, gerði óð í þykkum torfum á Sæbáts- grunni í Aðalvík, en mjög j iafntefli við heimsmeistarann laugardágskvöld norður í Að-. Batvínnik, en Najdorf, Árgeri- arvik og voru 4 a batnum. I,, „ u m-i i - 85 ftmu, vann Pachmann, Tekko- slóvakíu. grunnt er á beim slóðuin í vík-1 ir 20 stunda útivist með afla inni, aðeinj 10 m. dýpi. j Þailn' er fyrr frá greinir. Hélt j báturinn þegar á veiðar aftur, VEIDDI EKKI Á FÆRI. ler hann hafði landað. B.S. FARINN A VEIDAR AFTUR í gær kom Einar svo inn eft- Reynt var hvað eftir annað að veiða þorsk á færi þarna, * t-. t. en án árangurs. Tók Hjörtur gerðar. En þar andaðist hun um „ ■ : iBjarnason sig þvi til fvnr sið- TÖPUÐU FYRIR BRETUM. í fyrstu umferð úrslitanna1 töpuðu landarnir fyrir Bretum með IVí gegn 2Vz þannig: Frið- rik og Alexander áttu frum- lega og vandasamsr skák, sem Friðrik gerði að jafntefli með þráskák. Guðmundur S'. gerði jafntéfli við Golomhek og Guð mundur Pálmason og Bardep gerðu jafntefli. Clarke átti peði og skiptamun undir við við Inga, er Inga varð á það slys að leika af sér tveim mönn um í einum leik- Þannig verð - 2Vz vinnings sigur að IVó vinn- , (Frh. á 3. síðu.) ikl. 2 unl nóttina1. Konan hét Oddný S. Odds- ustu helgi, og fékk lánaða herpi nót hjá Pétri Njarðvík, ,neta- dóttir til heimilis að Óðinsgötu gcrðarmanna, svo og snurpu- 26. Hún var 74 ára að aldri. I bát. Héldu þeir síðan M. 12 á Nauðlenlu við Loðmund- hlusf uðu á, er lýsf var eftir þeim Voru á leið frá Veiðivötnum til Rvíkur á tveggja sæta flugvél, er syrti að Málefnaleg samslaða verkalýðsins á ákur- eyri, samvinna um fuíltrúakjör Innbyrðis baráfta í verklýðsfélögumim tal- in skaðleg og hagsmunum iaunþega hæftu leg, þegar til lengdar læfur hvar sem leitað er til saman- burðar, og gætu, með stöðug- um og hagkvæmum rekstri, verið undirstaða að stórbættu atvinnuástandi í flestum sjó- plássum landsins. Við viljum leggja áherzlu á, . . , að því aðeins verður efnahagsr ALÞYÐUFLOKKSMENN OG SOSIALISTAR í öllum stétt- legt sjáifstæði iandsins tryggt' arfélögunum á Akureyri hafa gert með sér samkomulag um full j tii frambúðar, að landsmehn trúakjör, til Alþýðusambandsþings og málefnalega samstöðu í j framleiði nóg (fyrir innflutn- LITIL tveggja sæta flugvél með einkennisstafina TF-KZA. <verkalýðshreyfingunni. Standa að því Verkamannafélag Akur- ingi sínum. Það er því eitt nær fór á sunnudagsmorgun til Veiðivatna, en bom ekki fram Bm eyrarkaupstaðar, Sjómannafélag Akureyrar, Iðja á Akureyri, tækasta verkéfni alþýöusam- kvöldið, sem þó hafði verið ráð fyrir gert, og var þá lýst eftir , verkakvennafélagið Eining, Akureyri, Bílstjórafélag Akureyr- ar, Sveinafélag járniðnaðarmanna og Vélstjórafélag Akureyrar. Orðrétt fer samkomulagið hér á eftir: kenni í útvarpinu og flugvél send til að leita strax á sunnudags 1 kvöld. Hún kom til Reykjavíkur í gærmorgun, Flugmaður á TF—KZA var* Rúnaur Guðbjartsson, en far- þegi var Kristmundur Guð- mundsson. ÖNNUR VÉL Á SAMA STAÐ. Önnur flugvél fór einir^; að Veiðivötnum um svipað leyti á sunnudag og var ætlunin, að vélarnar kæmu aftur til Reykja víkur fyrir myrkur eða í síð- asta lagi kl. 8 á sunnudágs- kvöldið, Er hin vélin kom til Reykjavíkur kom í Ijós, að TF •—KZA var týnd, þar eð hún hafði lagt af stað nokkru á undan hinni, eða um kl. 17,40 um kvöldið. LEIT HAFIN STRAX. Er útséð var um það, að TF —'KZA kæmi ekki var strax send flugvél austur til þess að athuga hvort nokkurs staðar sæist ljós, er þeir félagar kynnu að hafa kveikt. Þá lögðu flug- Frægurlónlislarmaðui heimsækir ísafjörð ÍSAFIRÐI 9. sept. RÚS'SNESKI cellosnillingur* inn Mctislav Rostropovitsj hélt tónleika í Alþýðuhúsin í gær- kvöldi. Píanóleikarinn Abram Makarov aðstoðaði. Lögin, sem listamennirnir léku, voru eftir: Vivaldi, Hand el, Schumann, Grieg, Prokofjev „Samvinna Alþýðuflokks- manna og stuðningsmanna þe*rra og sósíalista og stuðn- ingsmanna þeirra í verkalýðs- félögunum á Akureyri, um full trúakjör til 24. þings ASÍ, bygg ist.á því, a'<V við teljum, að sú innbyrðis barátta, sem háð hef- nr verið í mörgum verkalýðs- félögum, sé aiþýðusamtökun- um mikill hnekkir í starfi þeirra og hágsmunum launþeg- anna hættuleg, þegar til lengd- ar lætur. Nú, þegar samtök atvinnu- rekenda og fésýslumanna efl- ,, ... „, , -^ast með ári hverju að sam- og Œettur eftir ceHosmHmgmn , eldni og þau njóta í stöðugt sjalfan. | vaxandi mæli stuðnings stjórn Húsið var þéttskipað áheyr arvaldanna, er þörfin brýnni endum, sem fögnuðu listamönn samheldni allrar alþýð- vinnuleysinu, sem liggur í landi langtímum í nær öllum bæjum og sjóþorpum utan Suð uriands. Á sama tíma liggja stórvirkustu atvinnutækin — togar&rnir — aðgerðarlausir mánuðum saman, skipin, sem verið hafa hin aflasælustu, takanna að knýja rikisvaldið til aðgerða til eflingar atvinnu vegunum, til aukinnar fram- leiðslu og stöðugri reksturs en nú ér. Viljum við því sérstak- lega vita seinagang síjórnar- valdanna í vor og sumar %'arð andi lausn á reksturserfiðlcik- um togaranna. Það er álit okkar, >að sam- felld útgerð togaranna sé lanas fFramh & 3 síðn V unum ákaflega með dynjandi lófataki og voru þeir kallaðir fram hvað eftir annað. Auk þess bárust þeim margir blóm- björgunarsveitirnar í Reykja-' vendir. vík, á Hellu og Heklu-sveitin MÍR-deildin á ísafirði hafði af stað að leita í fyrrakvöld og nótt. Þá lögðu 4 vélar af stað frá Reykjavík í birtin,gu í gær Framh. á 7. síðu. milligöngu um að fá þessa á- gætu listamenn til að koma hingað og sá um móttökur þeirra. 1 , ; . unnar til að standa sem bezt að vígi til varnar hagsmunum sínum og nýrrar sóknar til betri lífskjara. Verkefnin framundan fyrir samtaka verkalýðshreyfingu eru mikil og aðkallandi. Ekki aðeins við að bæta launakjör- in á sjó og landi, Iieldur einnig og ekki síður til að knýja fram a'ðgerðir til útrýmingar at- 5 Islendinpr á fund afþjéða hafránnsóknaraðsins í París Jón Jónsson fiskifræðingur flytur bar er indi um fjorskmerkingar hér við land DAGANA 4.—11. október yerður lialdin í París ársfundur alþjóðahafrannsóknaráðsins. Munu sitja þann fund 5 íslend- ingar: Árni Friðriksson forstjóri hafrannsóknaráðsins, Davíð Ólafsson fiskimálastjóri, dr. Hermann Einarsson fiskifræðingur, Jón Jónsson fiskifræðingur og Unnsteinn Stefánsson efnafræð- ingur. Á fundinum mun Jón Jónsson fiskifræðingur flytja erindi um þorslunerkingar og göngur þorsksins við ísland. Jón Jónsson fiskifræðingur 1 Árið 1948 hóf Jón Jónsson hefur í mörg undanfarin 'ár skipulegar þorskmerkimgar. unnið að rannsóknum og athug unum á göngum þorsksins hér við land. Hefur þorskurinn síðan verið merktur á 80 stöðum hér við Framh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.