Alþýðublaðið - 14.09.1954, Side 3

Alþýðublaðið - 14.09.1954, Side 3
JÞriSjudagur 14. sept. 1954, RLUÝBUELaBSÐ ' Útvarpið 19.30 Tónleikar: Þjóðlög 20.30 Erindi: Að hofi Geirs goða (Ólafur Þorvaldsson þingvörður). 20.55 Undir Ijúfum lögum: Carl Billich o. fl. leika lög eftir Gerhard Winkler. 21.20 Upplestur: ..Svefnpok- inn“, smásaga eftir Tuuli Reijonen -Halldór G. Ólafs- son þýðir og les). 21.45 Tónleikar (plötur): Sin- fónía nr. 13 í G-dúr eftir Haydn (Philhormoníska hljómsveitin í Vínarborg 22.10 ..Ilún og hann“, saga eft- ir Jean Duché; XVII. (Gest- ur Þorgrímsson les), 22.25 Dans- og dægurlög: Staf- fan Borms syngur (plötur). Vettvangur dagsing Skussinn og hæfileikamaðurinn — Valið eftir flokkslit — Slæmt fordæmi forysíuflokks — Draugur vakinn upp — Hefur Tíminn étið folald? — Synd, sem býður annarri heirn. Samsfaða Tiárétt: 1 elidsgrip — 6 meiðsl -— 7 hægur gangur — 9 drykk- sur — 10 kvendýr — 12 tveir samstæðir — 14 lita — 15 lífs- iskeið — 17 þrá. Lóðrétt: 1 fengsæl —• 2 slæmt — 3 hryggur — 4 missir — 5 ógengar — 8 bindiefni — 11 flík — 13 tala — 16 greinir. LAUSN Á KROSSGÁTU NR. 724. Lárétt: 1 argsamt — 6 sir — 7 hagl — 9 SI — 10 nef — 12 gg — 14 sorp — Í5 lek — 17 5 ðrast. Lóðrétt: 1 athygli — 2 gagn »— 3 as — 4 mis — 5 tryjji — 8 les — 11 foss — 13 geð — 14 kr. VEITING skólastjóraemb- ættisins á Akranesi mælist ekki vel fyrir."Öllum þykir það vera augljóst, að, pólitísk hlutdrægni liafi verið látin ráða veiting- unni.þar sem annáluðuni skóla- maimi með.,áratuga reynslu, sem nýtur óskoraðs trausts, var hafnað, en óvanur maður með litla reynslu var valinn. Það er slæmt þegar svona kemur fyrir því að það dregur allt af dilk á eftir sér, enda er hér ekki upphafið. Það var löngu kunnugt áður. BLAÐIÐ TÍMINN birti um þetta mál stórorða hrakyrða- grein, og hefði sannarlega verið hægt að gera sig skiljanlegan á annan hátt. Þar virtist Ólafi Björnssyni á Akranesi kennt um allt saman. Hann er að vísu duglegur, þó að sagt sé að margt fari í handaskolum hjá honum, en ekki held ég að hann eigi aðalsökina. VITANLEGA gat Morgun- blaðið ekki þagað við þessari 'þvatlegu árás Tímans. Það tók sig til og svaraði um hæl og Svarið var á þessa leið:: „Hef- ur Tíminn étið folald?“ Svo lítur út fyrir, að með þessu hafi Morgunblaðið gjörsamlega stungið upp í Tímann, því að ekki hef ég séð svar hans. HINS VEGAR held ég ekki, að Tíminn hafi étið folald, en trúað gæti ég því, að með hlut- drægni sinni í embættisveiting- um hafi Sjálfstæðisflokkurinn vakið upp draug og magnað og geti átt hann yfir höfði sér í framtíðinni. ÉG ÁLÍT, að Sjálfstæðis- flokkurinn hafi orðið fyrir slysi, sem geti orðið honum dýrt, og ekki að eins honum heldur og allri pjóðinni. Sjálfstæðisflo.kk- urinn hefur ráð á því að sýna frjálslyndi og samviskusemi í embættaveitingum. Hann er stór og mikill flokkur, og þjóðin hlýtur að gera kröfu til hans um að hafa gott fyrir öðrum flokkum. , EF HANN gerir það ekki getur hann orðið fyrir mjög þungu áfalli. Flokkurinn he*fur meðl annars grætt á því að mikill fjöldi landsmanna hefur ekki litið á hann sem einsýna og einstrengingslega klíku. En til dæmis með hlutdrægni sinni í embættaveitingum, með því að taka skussann fram yfir hæfileikamanninn af því að skussinn er með flokknum á kjördegi, en hæfiieikamaðurinn ef til vill ekki, þá er hann að sanna, að hann er ekkert annað en einsýn og einstrengingsleg flokksklíka. Auglýsið í Alþýðublaðinu í DAG er þriðjudagurinn 14. keptember 1954. Næturlæknir er í læknavarð etofunni sími 5030. FLUGFEKÐIR Flugfélag fsiands. Millilandaflug: Gullfaxi er yæntarfegur ttil Reykjavíkur frá London og Prestvík kiukk- an 16,30 í dag. Flugvélin fer til Kaupmannahafnar kl. 8.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag er á- •ætlað að fljúga til Akurevrar (3 ferðir), Blönduóss, Egils- staða, Fáskrúðsfjarðar, Flat- isyrar. Isafjarðar, Neskaupstað ,ar. Sai|ðárkn'/ks, Vestmanna- eyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Á morgun eru ráðgerðar flug- ferðir til Akureyrar (2 ferðir), Hellu. Hornafjarðar, Isafjarð- ar, Sands, Sialufiarðar og Ves.t mannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir. ■Hekla, millilandafhigvél Loft leiða, er væntanleg til Reykja- víkur kl. 11.00 í dag frá New York. Flugvélin fer kl. 12.30 i.il Evrópu. SKIPAFRÍiTTIR Eimskip. Brúarfoss fer frá Húsavík um hádegi í dag 13/9 til Hríí- eyjar, Akureyrar, Dalvíkur, Ólafsfjarðar, Siglufjarðar, ísa- íjarðar, Patreksfjarðar og R.- víkur. Dettifoss kom t.ii Gauta fcorgar 13 9. Fer þaðan til Haugasunds og Flekkefjord. Fjallfoss er í Kaupmannahöfn. GöðafoSiS kom til Rotterdam 12 9. Fer þaðan til Hamborg- J ar, Ventspils og Helsingfors. Gullfoss fer frá Leith í dag 9/9 til Reykjavíkúr. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 9 9 frá New York. Reykjafois fór frá Iiull 12/ 9 til Reykjavíkur. Selfoss kom til Reykjavíkur 13-9 frá Hull. Tröllafoss fór frá Reykja vík 9 9 til New York, Tungu- foss fór frá Eskiíirði 8 9 til Napoli, Savona, Barcelona og Palamos. Ríkisskip. i Hekla er í Bergen á leið til Kaupmannahafnar. Esja fer frá Reykjavík í dag austur um . . land í hringferðl Herðubreið er á Austf jörðum á norðurleið.; Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag vestur um land til Akur- eyrar. Þvrill er í Hafnarfirði. Skáftfellin.eur fer frá Reykja- vík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild S.l.S. Hvassafell er í Borgarnesi. Arnarfeli er í. Reykjavík. Jök- ulíéll fór frá Hafnarfirði 7. þ. m. áleiðis til Portlands og New York. Dísarfell fór frá Reykja vík i gær áleiðit til Rotterdam. Litlafell er í Reykjavík. Best- um er á Akureyri. Birknack fór frá Hamborg 12. þ. m. á- leiðis til Keflavíkur. Magnhill lestar kol í Stettin. Tœkifœrisverð a í skófatnaði • • * '2 * Bamaskór, kvenskór frá kr.; ■ 20,00 parið. Karlmannaskór ; * frá kr. 98,00 parið, kven-; ; bomsur frá kr. 20,00 parið.; •> • K • ; Sterkir strigaskór ; * karlmanna. ; j kr. 25,00 parið. m “ m * Skóbúð Reykjavíkur : ; útibú, Garðastræti 6 Framhald af 1. síðu mönnum slík höfuðnauðsyn, að einkis megi láta ófrestað til að tryggja hana. I því sambandi verði fyrst og fremst útvegað fé til að bæta aðhöðu útgerð- arinnar t'l fullvinnslu aflans í landinu og jafnframt knúin fram lækkun á útgerðarkostn- aðinum, svo sem olíu, veiðar- færura, yátryggingargjöldum, vöxtum o. fl. Jafnl'ramt séu togarasjómöimum íryggð svo góð kjör, áð þessi afkastamesti atvinnuvegur sé jafnan eftir- sóttur af vöskustu mönnum. Eitt ef næstu verkefnum al- þýðusamtakanna e.r að knýja fram raunhæfar aðgerðir af liálfu ríkisvaldsins í húsnæðis- málurn. Að ekki verði svikin lengur en orðið er marggefin loforð um byggingu sements- verksmiðju, en innlend fram- leiðsla á sementi myndi verða ‘ mikil lyftistöng fjrrir bygging- arframkvæmdir í landinu. Vilj um við í þessu sambandi minna á, hve hörmulegt íbúðarhús- næði margt verkafólk býr við. Verður að knýja fram stór- auknar fjárveitingar og lán til byggingar verkamannabústaða, sem eru raunhæfustu aðgerðir sem énn hafa komið fram til úrbóta á húsnæðisskortinum. Verkalýðssamtökin verða a® beita sér af alefli gegn þeirri þróun síðustu tíma, að fólkið néyðist til að flýja heimkynni sín á Vcstur- Norður- og Aust- urlandi vegna atvinnuástands- ins í þessum landshlutum. en hetta mál er vel yfirstíganlegt. Viljum við í því efni m. a. leiða athygli að ríki-útgerð nokkurra togara til atvinnu- jöfnunar. Hvað snertir atvinnulíf Ak- ureyrar, viljum við alyeg sér- staklega nú leggja áherzlu á hina knýiandi nauðsyn á bysff ingu hraðfrystihúss liér án taf ar. Teljum við þetta slíkt nauð synjamál. að segja megi að vöxtur atvinriulíf.sins í bænum standi os falli með því. Verkrjý.ðsbreyfingin verður að beita samtakamætti sínum gea:n verðbólgustefnu ríkis- stjórnarinnar, sem m. a. hefur komið frarri í fellingu íslenzku krónunnar æ ofan í æ, ýmist með beinum eða óbeinúm geng islækkunum. Af þessu tilefni og síhrakandi kaupmætti launa, er óhiákvæmilegt að alþýðu- samtökin taki upo baráttu fyr- ir því, að 8 stimda vinnudagur færi vinnandj mönnum lífvæn lo-ra afkomu. annað tveggja með því að færa niður vöru- ; Krœkiberin c «! I komin aftur. Seld i heild- * sölu og smásölu. N n \ B Ú Ð I N ■ Laugaveg fi?>. ■ ‘ Upplýsingar í síma 6990. verð eða með lækkuðum laun- um. Og' einnig fyrir því aö verðlagsuppbót komi á kaup mánaðarlega, þar sem ríkis- stjórnin hefur hvað eftir ann- að leikið þann leik, að „hag- ræða“ verðlaginu með beinu tilliti til þriggja mánaða frests ins. Við.teljum að verkalýðssaixt tökin eigi að lýsa megnri .van- þóknun sinni á því, að eí'na-' hagsafkoma Vxndsmanna er stöðugt gerð háðari dvöl er- lends herjiðs í landinu ág.fram kvæmdum á þess vegum. Vio teljum það góðar friðarhorfur í heiminum. að tafarlaust eigí að segja upp hervarnarsamn- ingnum við Bandaríkin og fá hann alveir úr gildi feilldan. Loks viljum við láta í Ijos þær ótkir okkar, að innaix v e í k al ý ð ssa m t aka n n a m e gS hæfileikar rjr>ýðunnar tfl að1 standa saman njóta síu hezt, því að þar felast mögu'- leikar hcjinar til að hæta har' sin-r og lífskjör í framtíðinnL Torfi Vilhjálmsson. Verks- mannafélagi A kureyrarkaup- .staðar, Stefán Árnason, Verk.u mannafélagi Akureyrarkauost. Sigurður Rósmundsson, í stiór-i Sjómannafél. Ákureyrar. Hiör- leifur Hafliðason, gjaldk, Iðju, Konráð Sigurðsson, varaform. Iðiu, Lísbet Friðriksdóttír, í stjórn Einingar, Jón B. Rögn-' valdsson. form. Bílstjórafélagíi Akureyrar. Árni Mágnússon ií stiórn íúPtrúaráðs verkalýðsi.. Jón M. Árna-on, Vélstjórafél. Akurevrar. Jóhannes Jósepsson, form. Verkamannafél. Akureyx’ arkaupst.. Biörn Jónsson, vara- form. Verkamannafél. Akur- eyrarkauost.. Tryffgvi Helgasorr. form. Sjómannaféi. Akurevrar. Jón Ingimarsson, form. Iðiu, Kristíán Larspri. ritari Iðiu, Elfsabet. Eiríksdóttir. form. Ein ingar. Raynar Skióldal. ritari Bíl.stiórafél. Akure'frar. .Tóhánn Irdriðac-on. F'rpínafól. iárniðn- aðarmanns. F«ilí Sigurbiörns- 'on, Vélstiórafél. Akurevra.r. Skákln Farmhald af 1. síðu. ings tapi. í þessari umferð van) t Júgóslavía Holland 3:1 og Sovéi; ríkin Svía með 3Vé gegn V2. RÖÐIN. Röðin í úrslitunum er þessi: Ungverjar, Búlgarar, Island., Sovétríkin, Júgóslavía, V.Þýzka land, Tékkóslóvakía, Holland, Svíþjóð, Bretland, ísrael, Arg- entína. ■ Stúlkur óskast Upplýsingar i, skrifstofunni í IÐNÓ kl. 4-—6 í dag. og næstu. daga. Pússningasandur Seljum pússningasand (fiörusand) Pétur Snœland h J* ,. Sími 81950

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.