Alþýðublaðið - 14.09.1954, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 14.09.1954, Qupperneq 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 14. sept. 1954. Ötgefandí: AlþýSuflokkurinn. Ritstjórl og ábyrgBtrnut8«r. ; Hannib&l Valdlmarssou Meðritstjóri: Heigi SssmimdsaoB. i Fréttastióri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamene: Loftur GuS- I mundsson og Björgvin GuSmundsson. Auglýsingastjórl: ! Emma Möller. Ritstjómarsímar: 4901 og 4902. Auglýsinga- i alml: 4906. AfgreiSslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjaa, ; Hrg. 8—10, Axkriftarverð 16,00 i xnán. 1 lausasðlu: 1,00. Dr. Giinnlausur Þórðarson: Landhe vronur Togaraverkfalli verðurað afstýra ÍSLAND er land hinna ilia jngum áfram, enda voru haldn n ituðu atvinnutækja og at- ir nokkrir samningafundir, en v nnumöguleika. Stórvirk land- síðan lognuðust viðræðurnar b ína'ðartæki liggja eins og hrá- útaf, og fundir féllu ?>5ur. v ði út um allt, venjulega not- Nú er þolinmæði sjómanna- u S aðeins örfáa daga á ári, af samtakanna senn á þrotum. þýí íslendingar hafa aldrci kom izjt upp á lag með að hafa sam v nnu sín á milli urn notkun slíkra tækja. Fullkomnar vél- ar og jafnvel heilar verksmiðj ur- til margvíslegrar iðnaðar- senn a Sjómannáfélag , Reykjavíkur, Sjómannafélag iHafnarfjairðar, Verkalyðsf él ag Patreksfjarð- ar, Sjómannafélag ísafjarðar, Vcrkamannafclagið Þróttur á Siglufírði, Sjómannafélag Ak- framleiðslu eru til í landinu ureyrar og Fiskimatsveinadeild lítt eða ekki notaðar. j Sambands matreiðslu- og fram . Afkastageta íslenzkra hrað- reiðslumanna hafa gefið samn f^ystihúsa og fiskiðjustöðva er inganefnd sinni heimiíd til að ekki hagnýtt nema AÐ EIN- ]ýsa yfir verkfalli á öllum tog- |m TÍUNDA HLUTA, vélbát- araflotanum, ef samningar hafa liggja ónotaðir mikinn hluta ekki tekizt frá og rrreð 21. sept- ember. | Hefur tilkynning um þetta nú verið send félagi íslenzkra botnvörnuskipaeigenda með 12 daga fyrirvara, með eindreg- inni ósk um að bessi óvenju- lesi frestur verði notáður ó- ven.iulega vel tíl samninga, svo að ekki burfi til stöðvun- ar togaraflotans að koma. a|rsins í flestum höfnum lands og afkastamestu fr.nm- j I^iðslutækin, togarámir, hafa srið bundnir við hafnarbakka vjkum og mánii’ðum saman á þ'essu ári. — Nú er fyllsta út- llt fyrir, að allur togaraflotinn sé að stöðvast á ný. t , Hér á landi er bara refsað fyrir smáyfirsjónir, en enga höfuðglæpi. En slíkt ráðslag í atvinnulífi þjóðar, sem allt er að byggja frá grunni og verð- ur að flýta sér, getur ekki flokkast undir annað en stór- glæpsamlegt athæfi þeirra, er með völdin fara. . Um margra vikna skeið hef- ur það verið öllum Ijóst, að jþað fyrsta, sem gera þyrfti til ekki boðið nein þau boð, sem að tryggja útgerðl togaranna, við sé lítandi, og ríkisstjórn- væri að stórbæta kjör tosrara- in hefur einungis gert sig að sjómanna, svo að ungir og dug athlægi með bílaskattinum al- f ndi menn femriust á skinín. ræmda. Það eru hennar einu I>etta var milliþinganefnd rík- aðgerðir til þessa í togaramál- i istiórnarinnar í togaramálun- inu fra því í vetur að það var i m t. d. lióst, og miin hún öll fyrir hana Iagt. Er óhugsandi I afa vfrið sammála um, að annað en að (bæði útgerVjár- t rinnsta hækkun, sem hugsan- mönnum og ríkissjórn sé það Samkvæmt vinnulöggjöfinni er a'ðeins 7 daga -'restur áskil- inn til Iöglegrar verkfallsboð- unar. Má af þessu sjá að sjó- mannasamtökin vilja í hví vetna lialda svo á málum, að til verkfalls þurfi ekki að koma. Utgerðarmenn hafa til þessa Á morguru.sezt Evrópuráðið enn einu sinni á rökstóla.. en í þetta sinn beinist athygli okk- j ar meira að störfum þess en ella, því að á dagskrá þess eru m. a. friðunaraðgerðir íslend- inga. Belgíumenn voru flutn- ingsmenn tillögu þess efnis, að Evrópuráðið fjallaði um þetta j mikilvæga mál íslenzku þjóð- arinnar. t Raunar er það ekki í fyrsta sinn, sena mál þetta er á dag- skrá hjá milliríkjastofnun því að á ráðberrafundi Efna- hagssamvinnustofnunar Evrópu í París, ;í desemhar 1952 var það til jumræðu að tilhlutan Ólajfs' Thors atvimiumálaráð- herra. Ræddi hann á þeim fundi löndunarbannið og rakti sögu lahdhelgismálsms, eins og sagði í fréttatilkynningu ut anríki sráðuneytisins um fund- inn. Fluthingur máisins, á fyrr greinduni fundi varð því mið- ur til lítils ávinnings eða gagns, enda er það ekki í verkahring Ef najhagssto7 uma.ri nriar • að gera út um mál sem jþessi. Hins vegar hafa fyrrgreind- ar aðgerðir vafalaust hait það í för með sér, að Belgar gripu tíl þess • ráðs, að láta þetta mikla hagsmunamál ís- Ienzku hióðarinnar koma á dagskrá hjá annarri milliríkja stofnun. sem er ekki fremur en hin fyrrgreinda bær til þess að fjalla um málið. því það gæti virzt gefa til ’ kynna. að við teljum málstaðinn veikan, að ríkisstjórn íslands •láti bað koma opinherlega fram nú, að hún vilii strax fá borna fram fráví mnartiliögu við mál,' sem okkur, að sögn forsætisráð herrans, er kærkomið að ræða. Þ-að er sannarlega rétt. að okkur ætti að verá það kær- komið tækifæri að fá að ræða þetta nú, því þá höfum við gullið tækifæri til að láta ýmis legt koma fram, sem miklu máli skiptir. Það hefur t. d. borið meira og meira á því nú í seinni tíð, að erlendis sé litið á .friðunar- aðgerðirnar frá 19. marz sem landhelgisaðgerðir. Hefur þetta hæði komið fram í brezk um- hlöðum og Norðurlanda- biöðum. Sé hér um misskiln- ing að ræða hjá hinun erlendu blöðum, þá höfum við gullið tækifæri til þess að leiðrétta hann. Jafnframt höfum við stór- -kostlegt tækifæri til þef> að láta það koma fram, að í land- helgismálum eigum við miklu víðtækari rétt en þann. sem línan frá 19. marz gæfi til kynna og að hún sé aðeins ráð- stafanir langt innan fornrar landhelgi íslands, sem íslenzka þjóðin áskilji sér og því komi ekki til rnálafað nein alþjóða- stofnun geti um þær aðgerðir fjallað. Þannig ætti að halda á. málum íslands. Þjóðin verður að gera sér fyllilega l.jóst, að hún hefur algjöra sérstöðu meðal þjóða heims í landhelgi:málum, sem lýsir sér m. a. í því, að hún eigi sögulegan rétt til 16 sjó- mílna taiKlfhelj^. iHlins. vegar er það því miður svo, að sum- ir þeir. sem hezt þykjast vilja halda á málum Islands, virðast a!ls ekki vilja, að þióðin geri sér grein fyrir þessu og þaðan af ^íður, að athvgli erlendra þíóða sé vakin á þessari fornu sé^töðu íslands. Vonardi er. að ful'ltrúar Is- lands haídi vel á májstað okk- og gangi feti framar en við b;ifum gert til hessa. Það má ekk;, ske. að nein slík mistök p’-idnr-taki sig. eins og begar Wirirðurlandáráðið fiallaði xjm hr+ta mál, sem lv«ti sér m. a. í f*ví. að einn fulltrúi í dands hélt hví fram, að 4 sjómílna skaT)r)in3vicka refflan hefði vorið í gild: iim fiskveiðaland- helpi TcianrJq fvrir aldamót. bví sanrleiknýnn pr sá. að hún hefvr pldroi r:erið hað. Gá^qr Óckír fvlcria fulltrú- nm Icl ondc á fnnd Evrónuráðs- jns ov 'heir m.unu Vafalaust "kki crlevmp hxrv, ag landhelgi Isipndc or f-ív-ct r,q fremst r.ér- mál ícior7Vn kínðprinnar og að tilvrro h°nnor n,rr framtíð. bvgg ipt á k”i p* -fnrn og skvlaus rdttiir f-inn-io verði. virtur um .ók.arrmaifremt'ð r: •. 11. 'Pfit., 1954. levt væri, að Tpvst gæti benn- i n bátt vanfTamálsins. væri 300 "kúsund krónnr á skineböfn á — Rumir nefndarmenn nnu bó hafa taliS þessa upp- ð allt nf lága. Aðalatriði málsins. er vel Ijóst, að í þessu máli verð- Ur að sýna víðsýni og hug- kvæmni — en Ieggia alla stirfni og smámunasemi á hilluna. Málið er stórt og vandasamt. Það vita allir, en því meiri sem nauðsyn er að Ieita nú þegar það, að engum dulldist, að allra ráða til úrlausnar, svo að mja yrði um ný og stórbætt miklum vanda verði afstýrt, ;jör togarasjómanna. | áður en í óefni er komið. Mwin skvldú því ætla, að all Þ»ð vrrður a'ð veita tovara- hefðu Iagzt á eitt um að úterérðínni hina beztu aðstöðu 'aða slfkum samningum og ti' að búa siálf að sínu, þó að ná fullnægjandi máihitokum. | bað kunni að draga eíttbvað úr ýln bví miður hefur reynslan f'rnðamK'niIeikiim milliliða. Og ýkki bent í þá áttina. J framleiðsluistarfiS á togur- f Lanvt er síðan sjómanna- unnm verður að vera betur ^amtökin sögðu udo samning- Tannað en önuur störf. Þetta ym. sýndu síðan bá linurð að levfa skinnnum að ganga við Óbrevtt kiör — og lögðu fram tillnarur sínar til nýrra samn- inga. ViTdu umboðcmenn sjó- manna þá þegar halda samn- “••u bau böfnðsiónarmi'ðí bafa verður í buga, þeirar var- anT,ewi-a úrrmða er Teiíað. fil kess að tryggía reksf.ur togara- nnfanc:. -- óráðsfálm en engin lausn. Sfarfssfúlkur vantar í Kópavogshælið nýja. Strax eða 1. okt. Uppl. gefur yfirhjúkrunarkonan í síma 3098. FRAVISANIR. Eing og ég sýndi- fram ' á 'í' grein hér í blaðinu 25. f. 'tn.; var það að lítt athuguðu, eða undirbúnu, máli, sem ríkis- stjórn íslands lét flytja frið- unarmálið fyrir Norðurlanda- ráðinu. Hyggilegra hefði verið að athuga það mál betur, áður en af stað var farið. Eftir því sem málgagn forsætisráðherr- ans, Morgunblaðið,.,upplýsti, þá var tilætlunin með því sú, að fá samþykktan stuðning við friðunaraðgerðir íslenzku ríkis stjórnarinnar, og n& Norður- löndin flvttu mál íslands fyrir Evrópuráðinu. Ge«n yfirlýstri andstöðu forsætisráðiherra Is- lands var málinu samt vísað frá á þeim forsendum. að það hevrði hvorki undir Evrónu- ráðið né Norðurlandaráðið. Það furðuleffa skeði þó, að ráðherr- ann lýsti ánægju sinni yfir þessari afgreiðslu. í frávhuninni felst þó það, að því er virðist, að Norður- löndin munu vinna að því, að málinu verði vísað frá Evrópu- ráðinu. Því þar sem Norður- landaráðið er aðeins ráðgefandi stofnun getur hað ekki gert neinar ' skuldbindandi sam- sem bvkktir um sameiginlega af- stöðu Norðurlanda til einstakra mála. Brezk blöð foafa fagnað þess- ari árangurslausu för okkar með þetta mál fyrir Norður- landaráðið. Sannarlega hefði ríkisstjórn íslands átt að yfera innan hand ar að fá: samþykkta sams kon- ar samstöðu um frávísunj, á fur.di utanríkisráðfoerra Norð- urlandanna, sem haldin var hér í Reykiavík tænum hálfum mánuði eftir að Norðurlanda- ráðið hélt fundi sína. Slík sam bvkkt hefði getað farið fram í kyrrbey oa ekkert hefðí þurft að 1 íta udpí um hana, sem verið hefði miklu viðfelldnara; Síldarsalfendur! . .Munið stofnfund félags síldarsaltenda á suðvesturlandi í fundarsal L.Í.Ú. kl. 2 í dag. Mætið stundvíslega. Undirbúningsnefndin. 2-4 herbergja íbúð óskast til leigu frá 1. okt. vetrarlangt eða lengur í Hafnarfirði, Reykjavík eða nágrenni. Fjögur i heimili. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Símaaf- not, koma til greina. Upplýsingar í" síma 5036. BJARNI M. JÓNSSON. 80 cm. br. kr. 550.00 og 70 cm. br. kr, 450,00, Verzlunin ÁSBRÚ. Grettisgötu 54, sími 82108 Tökum að okkur húsbyggingar Færimót h.f. Sími 80427.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.