Alþýðublaðið - 14.09.1954, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 14.09.1954, Qupperneq 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjuilagur 14. sept. 1954. Kosmngaspjal! Framhaia aí 5. síðu. má ,sjá verkamann, sem sýnir ■konu sinni nokkrar krónur, er [hann telur úr launaumslagi eínu, en fyrir neðan myndina stendur: „Meira varð ekki eft- ir“. „Skattarnir verða að lækka“, segja hægrimenn, og hafa það kjörorð sitt í þessum lcosningum. „Réttlát skatta- og launalög!“ segja alþýðu- flokksmenn,. og láta sér það íiægja. „Elragið úr vígbúnað- inum — lækkið skatt£na“ er slagorðið, sem kommúnistar álíta sér vænlegast til fylgis í kosningunum. 'Og almenningur spyr, hvern ig á' því standi, að skattarnir skuli aldrei iækka. enda þótt allir fiokkar séu„ sammála um Jaað fyrir hverjar kosningar. Honum. skilst ekki. að. skatta- álagningin er ekki aðeins fram Scvæmd í.því skyni að afla fjár til reksturs þess opinbera og standa straum af kostnaði ým- íssá félaesmálalegra fram- kvæmda, heldur eru skattarnir fyrst og fremst einskonar auð jöfnun. Wiefors, fyrrverandi fiármálaráðherra komst einu sinni þannig að orði, ,,að þeg- ar allir væru orðnir jafn fá- tækir. yrði fátæktin léttbær- ari“. Það |r gott útlit með, að gvo fari áður en langtum líð- iir. Borgaralegu flokkarnir höfðu reist kosningahöll eina mikla á háum stoðum skattalækkana. Sböld fjármálaráðherra gerði f>eim hinsvegar þann ógreiða, að fella stoðirnar undan höll þessari í blaðaviðtali þann 17. ágúst síðastliðinn. Hann kvað ríkisstjórnina hafa í hyggju að lækka skattana um aðeins 10% 'pg hafði þó þann fyrirvara, að Slík lækkun yrði því aðeins íframkvæmd, að afkoma yrði ’ jafn góð og að undanförnu. Og iað síðustu bætti hann gráu of- jan á svart með því að lýsa yíir því, að slík ákvörðun yrði ekki tekin fyrr en á ríkisþingi 1956, — en það ár fara líka fram kosningar. Síðan kosningabaráttan hófst, ■hefur hver sunnudagur verið .rækilega notaður til funda- halda og áróðursstarfsemi. Þess .utan hafa farið fram útvarps- ;umræður, meðal annrs hafa flokksforingiarnir haft þar hyer sitt kvöld til umrá 'i, og hafa þeir boðið fulltrúum . inna flokkar.na þátttöku í umræS- unum. svo að nóg hefur verið að gera. Ekki verður neinu með líkindum spáð um kosn- ingaúrslitin. Þó gengur maður þess ekki dulinn. að stjórnar- samvinna alþýðuflokks- og bændaflokksmanna hefur gert marga, er áður fylgdu bænda- flokknum, honum fráhverfa. Er þá nokkur ástæða til að ætla, að hægrimenn fái eit.t- hvað af þeim atkvæðum. Án efa mun þjóðflokkurinn auka enn fylgi sitt; hann ræður yfir miklum áróðursblaðakosti, og enda þótt afstaða hans til land- búnaSa'rmála sæti gagnrýni, eru kröfur hans um aukið réttar- oryggi líklegar til að afla hon xim fylgis. Alþýðuflokkurinn tapar sennilega nokkru fylgi, en vart svo, að þess gæti til muna. Kommúnistarnir munu berjast sem óðir, en bíða samt mikinn óágur. Mikill áhugi er fyrir þess- 'um kosningum, og ?,róðurinn færist síféJlt í aukana. Veðrið hefur þó þegar allt kemur til alls. mest áhrif á bátttökuna. og allir vona, að bað verði gott þann 19. september. Niéls Erik Kers. S. Franke: 45. DAGUR. þessa hvítu og fallegu hendi í sína og þrýsta á hana heitum kossi, en hún þorir það ekki, því hvernig myndi þessi f/na kona f>regðast við því? Þær standa eitt augnablik andspænis hvor annarri, hin hvíta og hin brúna, og sálir þeirra reyna að <nú sambandi sín á milli, en þeim er það um megn, því að á milli þeirra stendur Terwinden og allt það, Til þíns túan pá? Það er í því fólgin mikil áreynsla fyrir systir Grétu að bera fram þessa spurningu. Hún skilur eiginlega ekkert í því, að hún skuli gerast svona nærgöngul við stúlkuna um ernkamál hennar. Því er hún % að þessu? Hún er búin að vinna sitt verk fyrir þessa stúlku. Hún hefur sinnt henni af þeirri alúð og þeim kærleika, sem henni er svo eigmlegt, lengra þurfti hún ekki að j Það er líka á milli þeirra sá ganga. Hér er hún til þess að ' múr, sem aðskilur vestrið frá binda um sár og styðja þreytt austrinu, múr, sem systir Gréta höfuð, en um þá sem hún hefur j á stundum hefur reynt að veitt heilsuna á ný, á hún ekki j brj.óta niður, en ávallt árangurs- að láta sig varða framar, eftir Jaust. og (sem eftir það hefur skeð. Hún stendur annars vegar við þennan múr, en Sarína hinum megin. Hvaða hjálp getur systir Gréta veitt þessari stúlku, þegar allt kemur til alls? að þeir eru heilbrigðir orðnir. Það er ekki hennar hlutverk. Og hvernig ætti hún svo sem, þótt hún vildi, að linna sálar- kvalir Sarfnu? Og hvað veit hún yfirleitt um það, hvaða tilfinningar hrærast í brjósti þessarar litlu stúlku, sem segist ekki vilja fara til þorpsins, þar sem fólkið hennar býr? Nei, segir Sarína. Heldur fer ég aftúr til herbúðanna. Systir Gréta sér hvernig það koma höi-kudrættir kring am munninn hennar litla, þegar hún gerir það upp við sig, að þrátt fyrir allt vilji hún -heldur fara til hérbúðanna heldur en til fólksins s'íns. Hverju megnar hún hér? ;;.é Og hvers vegna leikur henni svo hugur á að hjálpa þessari j ^ stórra fórna stúlku meira en hun hefur Hinn ung. ^ ^ ^ þegar ger íyndislega brúður hans, Adeh, 1 undirmeðvitund hennar , yoru fyrgtu; gíðan haf& fu bregður fyrir andliti Terwmd-, Qg hu,ndruð fallið fyrir hinum ens læknis. I svarta dauða, og það ríkir Hún sér fyrir sér svalir. Það hvarvetna mikn sorg er milt kvöld og hún kemur j Jafnvel bcrnin tala lágt, og ^vænt í heimsókn til læknis- það hví]ir einhver hátíðleiki ins; og um leið og hún stígur yfir lei,k þeirra fram á svalirnar, læðist lítil- j Það hv;]ir angurværð yfir javönsk stúika fram hjá ■henni, (kampungnum, jafnvil þóti' til þess að hún geti verið í ein- sþ]in S<kfni g]att og geislar heirn ar séu hæfilega heitir. Sai'ína röltir eftir veginum fi á sjúkrhusinu. Hun ‘er með ( hverfinu líf, svolítinn böggul undir hend- inni. Vegurinn er fyrst breiður; svo mjókkar hann eftir pví sem nær dregur kampúngaþyrping- unni í úthverfi bæjarins. Meðfram stígnum eru lim- gerði utan um lóðabletti; innan við þau leika sér nakin, brún 'börn. nema, ef eitt orð skyldi við og við hrjóta af vörum hennar, orð, sem hún skildi; Ma sagði svo rnargt, sem enginn skildi, og.það kæmi engum að gagni að nema orð og hafa eftir, sem hann ekki skildi. Það býr svo margt í brjósti Sarínu, sem hún þarf að segja einhverjum, sem ekki spyr en þó skilur; einhverjum, sem ekki lítilsvirðir, heldur klappar manni vingjarnlega og skiln- ingsríkt á hendurnar, Ein- hverjum, sem sjálfur hefur ef til vill legið á sjúkrahúsi og hvítur læknir og hvít systir hafa stundað af alúð og' nær- gætni. En hús Ma er tómt. Þarna standa þeir á gólfinu eða hanga eins og viðundur á veggjunum, pottarnir hennar, kopparnir og kirnurnar, sem hún notaði til meðalagerðar- innar baleh-balehinn hennar er líka a sínum stað, en Ma er hér ekki til þess að gefa um- ■ Það er fátt fólk á ferli og kyrrð og ró umhverfis h'úsin, því hin svarta sýki hefur kraf- Þarna hangir sprungni speg illinn hennar á veggnum í horninu eins og hlutur úr öðr- um' heimi, meiningarlaus og tilgangslaus nú, þegar Ma getur ekki haldið honum fyrir iandlitinu hennar Sarínu eða Tokínu til þess að sannfæra þær um hversu fallegar pær séu. Dra-vlðgerðlr. s 1 S 1 ■ s S Fljót og góð afgreiðsla. s ngudlaugur gíslason,$ Laugavegi 65 Sími 81218, Samúðarkort s S s Slysav*maíé'»gg íslaz.á*( kaupe flestír. Fást kjáS slysavamadeildum umS laná alít í Rvfk I hann- S S yrðaverzluninnl, Banks- ? rtrætl ð, Verzl. Gunnþðr-^ nnnar Halldórsd. og skrlt-i atofu félagsins, Grófin i.) Afgreídd i aíma 4887, •— ? Heitið á slysavamafálagif ^ 5>a8 bregst ekkL ÐVALAJSHEIMIU ALDRAÐRA SJÓMANNA Minnfngarsplöld fást hjá: (jVeiðarfæraverzl. Verðandí, ( C sími 3786; Sjómannafélagí { S Reykjavíknr, síml 1915; Té- ^ ^baksverzl Bóston, Laugav. 8, S C sími 3383; Bókaverzl. Frófl, ^ SLeifsg. 4, sími 2037; VersL’ S Laugatelgur, Laugateig 24,1 Ssími 81666; Ólafur Jóhanns-? Sson, Sogablettl 15, síml) S 3096; Nesbúð, Nesveg 3f.- 'jGuðm. Andrésson gullsmið-^ ^ur Lugav. 50. Sími 3769, { SÍ HAFNARFIRÐI: Bók«-Í SverzL V. Long, iínsi 8288,^ $ hefur afgreiðaln í Bæjar-^ bilastöðinni 1 Aðalitrarií ^ 18. OpiS 7.60—22. ás sunnudögum 10—18. 8imi 1395. Nýja sendf- - bflastööfn h,f. rúmi með lækninum. Skrítið að henni skyldi endi- Sarína nemur hvergi staðar. Iega verða á að fara að hugsa Hún ætlar til Ma Kromoredjo. um þetta núna. j Hún ætlar að tala við hana Hún var farin að halda að eða fá að minnsta kosti að sitja pessar tilfmningar væru kuln- ' stundarkorn á he-nnar baleh- aðar út með öllu, enda ekkert baleh. orðið til þess að blása í þær lífi Ma er gömul og hefur hlotn- allt til þessa dags. j azt mikil lífsreynsla. Eins og Hún strýkur handarbakinu góð móðir mun hún reynast . ýfir ennið, eins og til þess að Sarínu litlu og gefa henni góð Þarna ennþa. , Tz’jákolaeldurinn á hlóðun um er kulnaður; það er einhver undarleg lykt hér inni, inni- lokað og fúlt loft, og það er ekki sú lykt, sem tilheyrði Ma Kromoredjo. Það er þefur af sótt.hreins- unarmeðulum og hann er vond- ur og hann fær mann til þess að minnast sára og sárabinda, blóðs, sjúkdóms og dauða. Sarína situr fyrir framan kofann og strýkur hendinni yfir ennið. Hún horíir á húsið hennar Ma og skilur ekki neitt í neir.u. Ekki eitt einasta augnablik hvarflar að henni sú hugsun, að Ma Kromoredjo sé ekki lengur til. Gamla konan til- þeyrir og er gersamlega sam- gróin krúsunum og kirnunum þarna inni og það er bókstaf- 'íega óhugsandi að hún, sé ekki til. fyrst þetta drasl hennar er reka burtu áleitnar og óþægi- legar hugsanir. ráð. Sarína þarfnast ástar og um- Hún starir á Sarínu, .sem^hyggju. stendur fyrir framan hana eins og bíðandi eftir bendingu henn- ar um að mega fara. Já, Sarína. Þð er alveg rétl Hérna er vottorðið þitt. Þao stendur í því, að þú sért aíýeg heilbrigð. og að þú megir fara hvert, sem þú vilt. Já, systir. Að vísu virtist svo, sem. systir Gréta vildi auðsýna henni, slíka ást, en hún gerði það ekki, og kannske var það vegna þess' að sjálf þorði Sarína ekki að gera það, þótt hana langaði til. En Ma mun hughreysta hana. Hana langar til þess að krjúpa á gólfið við hliðina á þessari Hvað á Sarrna að segja gömlu og’vitru konu og horfa á, annað en: „Já, systir?“ Sarínu . þegar hún býr til töfradrykk- dauðlangar til þess að taka ina sina. Bara .sitja og sitja og Annað fólk eins og Djodo þinn ungi og hin fagra Adeh þans getur sýkzt og dáið af jþinum svarta dauða. Allah vill þafa það svo. en Ma Kromo- ýedjo er öðru vísi en annað fólk. Jlún þekkir leyndardóma and- ánna og hún kann töfraþulur, Bem vinna á öllum illum önd- |ún hinnar svörtu sýki. ~ Hvernig má það þá vera að hún er ekki í húsi sínu th þess 'áð taka á.móti Sarínu og segja: fComdu inn, mín dáhind; ég hef beðið þín lengi, því ég vissi að Mlnn!ngarsp]ö!d BarnaspítalasjóSi Hríngtln*C eru afgreidd I Hannyrða-? verzl. Refill, Aðalstrætf (áður verzl. Aug. Svenií- ^ sen), í Verzlunhmi Vietotv ^ Laugavegi 33, Holts-Ápó-^ teki, Langholtívegi Verzl. Á-lfabrekku við SuS-S urlandsbraut, og t>or*tein& S búö, Snorrabraut 61 S S s s s s s s Smort brautl og snittur- Nestispakkar. ódýrast og bezt. Vtfr Bamlegaí^ panti8 fyrirvara. MATOARINN Lækjargótc S Sími 3014». Hús og íbúðir l «f ýmsum stærSam * y bænum, útveríum l arins og fyrir ntan b«r Á iim til sðlu. — Höfum S einntg til söln JarfflLs.S vélbáta, biír*i3lr «g verðbréf. Wýja fastefg»a««lsfe*í Barakastrætl 7. Bimi 1B1».

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.