Alþýðublaðið - 14.09.1954, Side 7

Alþýðublaðið - 14.09.1954, Side 7
ALÞVÐUBLAÐIÐ í»riðjudagur 14. sept. 1954. f M.s. LAGARFOSS Tekið á móti fliitningi til V estmannae y ja og ísafjarðar miðvikudaginn 15. september. M.s. Revkjafoss Fér héðan máimdaginn 20. sept ember til vestur- og norður- landsins. Viðkomustaðir: VatreKSÍjní. ar f saf jörður Sigluf jörður Akureyri Húsavik Tekið á móti fluthiiigi árdegis á laugardag og mánudag. H.F. Eiinskipafélag íslands. V s « b ■ w’wrm ■ » á a ■■ ■ ■ í ar, heldur af knýjandi þörf vor ísleridingá sjálfra. Hun er og fram borin í þeirri von, að með því að bægja vígbúnaði og styrj aldarhættu frá voru eigin landi styðjum Vér bezt friðarviljá annarra þjóða, kröfu mannkyns ins um frið. Vér undirritaðir heitum á hverskonar samtök lands- manna og- sérhvern ein.stakl- ing’ að meta nauðsýn þjóðar- innar í þessu örlagaríka máli, og styðja af alefli kröfuna um brottför alls herafla af íslandi og fylgja henni fram til sig- urs.“ UNDIRSKRIFTIR. ,,Aðalbjörg Sigurðardóttir, frú, Alfreð Gíslason, læknir, Arngrírnur Ki-istjánss. skólastj., Bénedikt Davíðsson, form. Tré smiðafél. Réýkjavíkur, Björn Bjarnason, forriiaður Iðju. Dr. Björn Sigfússon, háskólabóka- vörður, Björn Þorsteinsson, sagnfræðingur, Bolli Thórodd- sen, bæjarverkfr., Brynjólfur Tngólfsson, lögfr., Finnbogi R. Valdimarsson, fj'bm., Friðrik Ásmundsson Brekkan, rithöf., Gils Guðmuridsson, alþm., Gfsli Ásmundsson, kennari, G-uðgeir Jónsson. bókbindari, Guðm. Thóroddsen. prófes., Dr. Guðni .Jónsson, skóíasti., Guðríður Gísladóttir, frú, Guðrún Sveins dóttir, frú, Gunnar J. Cortes, læknir. Gurinar M. Magnúss, rithöf. Hallberg Hallmúndsson. B.A.. Halldór Kiljan Daxness, rithöf., Hallgrímur Jónasson, kennari, Hannes M. Stephen- sen, form. Ðagsbrúnar, Helgi Sæiriundsson, ritstjóri, Jakob Bériediksson, magÞter, Jón Har aldsson, stud. odont:; Kristín Ólafsdóttir, læknir, Kristinn Björnsson yfirlæknir, Kristián Gunnarsson. skipstjóri, Laufey Viihjálmsdðttir. fró. Ragnar Ó1 áfsso'n, hæs tn.rétt íuJöam., Rik- harður Jónssön, mvndhöggvari Sigrfður Eiríksdóttir, hjúkrun- arkona, Stefán Pálsson, tannl Theódór Skálason, læknir, Þó.r- arinn Guðnason, læknir, Þor- björn Sigurgeirsson, eðlisfræð- ingur, Þórballur Bjarnason. prentari, Þorsteinn Valdimars- son, skáld.“ FRA getum við- útvegað ýkkur FORD vörubíla að burðarma gni frá 3 til 15 tonna. Benzín mótor eða Diesel mótor. • • Einfalt drif. — Tvöfalt drif. — Fjórhjóladrif Samkvæmt ársskýrslu Vegamálaskrifstofunnar frá 1. jan. 1954, e.ru 27,4% allra vörubíla í landinu frá FORD, eða fleiri en af nokkurri annarri tegund. — Verðið hvergi hagstæðara, eða allt frá krónum 42.000.00. Afgreiðsla með fyrstu ferð. . Laugavegi 168—170, Réykjavik. Sími 82295. Tvær línúr. Nauðlenfu Framhald af 1. síðu. f morgun og auk þess fluévél frá '| Keflavík. _ Skyggni var lél.egt og hamlaSi nokkuð. SÁST Á FLUGI. Kl. 9,30 í gærmorgun sást svo TF—jKZA koma fljúgandi. að Múlakoti í FÍjÓtshlíð og flaug hún einn hring þar y-fir, | svo að vel sáust einkenriissíaf-! ir hennar og flaug hún síðah í,- vestur. Vr«r' Jbá_þeg:ar hringt' til Reykjavíknr og það tilkymrt. j Nokkru síðar tilkynnti ’svo, björgunarvélin frá Keflavík,! að hún hefði séð TF—KZA á , flugi. Lenti vélin svo í Reykja1 I yík heilu og höldnu kl. 10,28 ! í gærmorgun. i i HEYRÐU LYST EFTIR SER. Flugmaðurinn skýrði svo frá við komuna til Reykjavík- ur, að um klukkustund eftir að þeir félagar hefðu lagt af stað, hcfði skyggni vybsnað svo, að leiðin lokaðist alveg. Var þá ekki um annáð að gera en lenda, þar sem þcór voru komnir, en flugmaðurinn tel- ur, að þa'ð hafi verið rétt sunn an við Loðmund. Létu þeir svo íyrirbérast um nóttina og leið sæníilega, þótt þeim væri dá- lítið kaflt. jEkkert séfnditæki var í vélinni, svo að þeir gátu ekki gert vart vi.ð sig, en hins vegar höfðu þeir móttakara og heyrðu að lýst var eftir þéim. Snemnia í gænnorgun. lögðu þeir svo af stað, er skyggni batnaði. Farmhald af 1. síðu. land og' mun láta nærri að merktir hafi verið 10 þús. þorsknr á þessu tímabili. Undanfarið hefur Jón Jóns- son unnið að rannsóknum á fiskmagninu í Faxaflóa. Hefur hann komizt að þeirri niður- stöðu, að ýsan er mun meiri í flóanum en fyrir friðunina. Mun innan skamms verða skýrt nánar frá rarinsóknunum í Faxaflóa ÞEGAR LISTINN yfir inn- flutningsverð og söluverð á bifreiðum var birtur hér í blað inu á dögunum, féllu niðúr nöfn tveggja þeirra fyrirtækja. sem flytja' inn Fordlbifreiðir, en það'gera hér þrjú fvrirtæki. Fyrirtækin, sem ekki var getið um, eru: Svcinn Egilsson h. f. og BííaSalan á Akurc.yrk Þriðj 5. Unnflytjandinn er K. Kristjáns son h. f.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.