Alþýðublaðið - 14.09.1954, Side 8

Alþýðublaðið - 14.09.1954, Side 8
40 koníír og karlar birta - til Isiendinga um uppsögn hervarnsr S ALÞYÐUFLOKKS- ) ? FÉLAG REYKJAYIKUK ' l'laeldur fund í kv'ild ki. 8,30- {« Alþýðuhúsinu við Hverfis > (götu. Fuiidarefni verður kjör > S varafulltrúa á þing Alþýðu- > ^ (rlokksins, og verðiagsmál,v S framsögumaður Jón Sigurðs ^son. Félagar eru kvattir til , { að f.jölmenna. ' *■ - % Sundkeppnin: miri'RÍ en sfðasf 14.206 REKVÍKINGAR í^8I8u synt í Samnorræmi sund jfíeppninni í gær. Vantar þá 1S82 á sömu þáttöku og síðast, ew |>á svntu 28% foæjarbúa. f innbyrðiskeppni Kvíkur, fíafnarfjarðar og Akureyfar hefur Hafnarfjörður forustuna. þfafa 1303 synt j>ar eða 24%, ,ý Kvík liafa 23% % synt en á Ak uureyri 16%. LÝKIIR Á MORGUN. Keppninni Iýkur kl. 12 amn- ■*tð- kvöld en í kvöld verða suhd ííiraðir í Reykjavík opnir til kl. .11. samnmgins og brottför alls herafla ai landinu „Kröíurnar ekki sprotínar af andúð í garð nokkurrar þjóðar, heldur af knýjandi þörf Islendinga sjálfra" BLAÐAMENN ræddu á föstudaginn við Alfreð Gíslason, lækni, Gils Guðmundsson alþm. og Gunnar M. Magnúss, rithöf- i und, er orð hafa fyrir 40 mönnum og konum, sem undirritað hafa ávarp til íslendinga út af hcrstöðvamálinu. Er fyrirhugað að safna undirskrifum undir áskorun til ríkisstjórnarinnar um að segja upp lierverndarsamningnum. Undirskriitirnar miðast við ur varnarsamningur milli Is- i ar afleiðingar hersetunnar, þjóð Ajf áhrifum ej.nnar vetnis- ernislegar, menningarlegar og sprengingar, sem gjörð var I efnahagslegar, eru líka þegar tilraunaskyni á Kyrrahafi 1„ komnar beriega i ljós.: Erlend marz, reyndist öllu lífi hætta spillingaráhrif flæða yfir ís- búin á .svæði, sem er þrefallt lenskt íþióðlíf með síauknum stærra en allt ísland, og langt þunga, f jölmennur hópur æsku | út fyrir þau takmörk berast lýðs hefur ratað á glapstigu og . geislavirkir hafstraumar, víð- atvinnuvegir þjóðarinnar riða j áttumikil, fiskimið hafa orðið til falls vegna hagnýtingar: ónothæf, og af eitruðu regnl vinnuaflsins í hernaðarþágu. hefir gróður sölnað á landi uppii Heibrigt sjálfstraust íslendinga, í órafjarlægð frá sprengjustaðn og sjálfsvirðing bíður því meiri. um. •lEINAR SIGURFINNSON bóndi /i Iðu í Biskupstungum er sjö- tugur Hann hefur verið bóndi :xuxi 25 ára skeið. dag, 14. september. Iðu 18 ára aldur, þannig, að þeir, sem undirrita áskorunina, verði búnir að fá kosningarétt við næstu, reglulegar alþingiskosn ingar. Áskorunin, sem safna á und- irskriftum að, er svóhljóðandi: „Vér undirritaðir Islend- ingar skorum á ríkisstjórnina að hlutast nú þegar til um uppsögn herverndarsamnings ins frá 5. maí 1931 og verði erlent setulið og herbúnaöur á brott svo fljótt, sem vér eigum kröfu á, eftir þeim sanmSngunn og eigi gerð á landi voru fle-iri styrjaldar- mannvirki, en þegar eru ris- in“. ÁVARPIÐ. Fer ávarpið hér á eftir: „I maímánuði 1951 var gerð lands og Bandaríkjanna. Með honum var erlendu ríki tryggð ur umráðaréttur vfir íslenzk- um landssvæðum og erlendum her leyft að dveljast hér á landi á friðartímum, þrátt fyr- ir eindregin loforð um hið gagn stæða. Æskja má éndurskoð- unar ,á ''/imningi þessum og misseri síðar segja honum upp einhliða með árs íyrirvara. Sanjningurinn var af hálfu Islendinga gerður og undirrit- aður af ríkisstjórn og síðar samþykktur af Alþingi, en álits þjóðarinnar aldrei leitað. Samningur þesú svipti þjóð- ina óskoruðu valdi vfir landi sínu og skerti fullveldi hennar stórlega. Djúptæk áhrif hans á þjóðlífið allt hlutu að verða sérstaklega háskaleg vegna fá- mennis þjóðarinnar. Skaðvæn- iS.Ú.J. lokið að ganga i Alþjóðasam- band ungra jafnaðarmanna hnekki sem hersetan varir leng ur. Hingað til hafa ýmsir sætt sig við þessi vandkvæði her- setunnar á þeim forsendum, að herstöðvar hér á iandi tryggðu öryggi vinveittra þjóða og myndu veita íslendingum vernd, ef til styrjaldar kæmi. Grannþjóðir vorar hafa þó ekki viljað kaupa hugsanlegt örvgffi verði erlendrar hersetu í lönd- um sínum, og vfir eðli vopna- Með tilkomu þessa vopns hef- ur skanazt nýtt viðhorf, sem öllum íslendingum er skylt að gera sér grein fyxir. Það er orðið eins' ljóst og verða má. að dvöl eriends hers í landinu veitir enga vörn, þvert á móti býður hún heim hættunni á gereyðingu í styrjöld. íslenzku þjóðinni er lífsnauð syn að iandið sé ekki herstöð eða útvirki framandi stórvelda. Því ber að segja upp varnar- verndarinnar hefur brugðið i samningnum frá 5. maí 1951.. slíku liósi af atburðum síðustu | Sú krafa er ekki sprottin af mánaða. að hverjum hrýs hugur við. manni andúð í garð nokkurrar þjóð- Framh. á 7. síðu. Þýzkur sérfræðingur kennir söng* kennurum hér raddþjálfun barna Kemur á vegum söngkennarafél. íslands SÖNGKENNARAFÉLAG ÍSLANDS og fræðslumálastjór- inn halda námskeið fyrir söngkennara 18.—29. september og verS ur aðalviðfangsefnið raddþjálfun barna. Til þess að kenna þessæ grein liefur verið fenginn þýzkur sérfræðingur, Paul Nitsche, en auk lians munu nokkrir færustu söngkennarar íslenzkir flytja erindi um söng- og tónlistarkennslu í skólum almennt. G. Þorsteinsson kjörinn formaSur sambandsins næsfa kjörtímabii 15. ÞING Sambands ungra jafnaðarmanna var haldið í SSeykjavík dagana 10.—12. sepíember. Var þingið sett á föstu- dagskvöld af Jóni Hjálmarssyni fráfarandi formanni en þinginu íamk síðdegis á sunnudag, Þingið sátu 44 fulltrúar frá félögum «ngra jafnaðarmanna í Reykjavík og Hafnarfirði og víðs veg arr að utan af landL Þingið samþykkti að SUJ sækti um upp- röog-u í Alþjóðasambanð jafuaðarmanna (IUSY) og einnig var samþykkt að ganga { samvinnunefnd ungra jafnaðar- líííanna á Norðurlöndum,. í stjórn S. U. J. fyrir næsta j ar ályktanir í atvinnu- og kjörtímálbil voru kjörnir eftir-j verkalýðsmálum, svo og stjórn taldir menn: Eggert G. Þor- steinsson. alþingismaður, for- maður, Stefán Gunnlaugsson, bæjarstjóri, varaform., Björg- vin Guðmundsson, blaðamaður ritari, Albert Magnússon, verka onaður, Ástbjartur Sæmudsson, .fikrifstofumaður, Eyþór Árna- son, bókari og Lúðvík Gissurar ,eon, stud. jur. meðstjórnendur. VANTRAUST Á STEFNU RÍKISSTJÓRNARINNAR. Þingið gerði margar ýtarleg- málaályktun. Lýsti þingið i a- lyktunum þessum vantrausti á stefnu núverandi ríkisstjórnar og ibenti á úrræði jafnaðarstefn unnar til lausnar á vandamál- úm þjóðfélagsins. UPPSÖGN VARNAR- SAMNINGSINS. I stjórnmálcVúykituninm er m. a. komið inn á dvöl hins Söngkennarafélag ídands var stofnað fyrir þremur árum, og hefur á þeim tíma efnt til þriggja námskeiða alls í sam- vinnu við fræðslumálastjóra. TÚLKUR Á NÁMSKEIÐ- INU. Paul Nitsche er einn þekkt- : asti sérfræðingur á sviði skóla söngs í Þýzkalandi. Hann stund aði nám í tónlist og heimsspeki við Kölnarháskóla 1929—1934. Hann hefur kennt við ýmsa ‘skóla í Rínarlöndum. stjórnað blönduðum kórum og æsku- jlýðskór, sem er mjög þekkt- ur af söng sínum í útvarp £ Þýzkalandi log víðar t, dl í Brussel og Róm. Nú er Nitsche kennari í raddmyndun í kenn- aradeild tónlistarháskólans I Köln. ÞEKKTUR SÉRFRÆÐ- INGUR. Þátttaka á námskeiðinu eP ókeypis. Óskast hún tilkynnt skrifstofu. fræðslumálastjóras ekki síðar en í dag. Verður námskeiðið haldið í Gagn- fræðaskóla Austurbæjar og hefst á laugardag kl. 2 e. h. Túlkur verður við kennsluna. Eggert Þorsteinsson í ræðustól. I , langan tíma fela í sér mikla hættu fyrir fjárhagskerfi þjóð- arinnar og menningu og beri því að losna við hið erlenda varnarlið, sem hér er eins fljótt og aðstæður og uppsagnará- erlenda hers í landinu. Segir ( kvæði varnarsámningsins leyfa. þar m. a. að þingið telji „dvöl j Ályktanir þingsins verða birtar erlends herliðs í landinu umlí heild síðar í blaðinu. 13. þing ÁlþýSusambands Vesffjarða á Isafirði í lok sepf. STJÓRN Alþýðusambands Vestfjarða hefur ákvcðið, aö 13„ þing sambandsins vcrði haldið á ísafirði dagana 26.—27. sept-* ember og verði það sett kl. 10 f. h. í Templarahúsinu. Félögin, sem eru í Alþýðu- sambandi Vestfjarða, eru: fé- lögin á ísafirði, Súðavík, Hnífs dal, Bolungavík, Suðureyri, Flateyri, Þingeyri, Bíldudal, Patreksfirði og Flatey á Breiða firði, þ. e. á öllu svæðinu frá Flatey til Súðavíkur. Núver- andi forseti sambandsins er Hannibal Valdimarsson. Aðal- málefnið, sem rætt verður á þinginu, eru heildarsamning- arnir fyrir Vestfirði, en sam- bandið hefur gert heildarsamn inga bæði fyrir landverkafólk og sjómenn.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.