Alþýðublaðið - 15.09.1954, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 15, sept, '1954
ALl»YÐUBLAÐie
f
Allf á ims slað
Skákbréf
fyrirliggjandi.
Laugavegi 118 — Sími 81812 — Símnefni: Egill.
St. Paul-vélstiirtuv
eru viðurkenndar sem allra
béztu vélstuiHur, sem hér
hafa verið notaðar. — Þœr
lyfta hát.t og eru fljótvirkar
og öruggar. - Þær eru byggö
ár í sérstakan ramma og pví
mjög auðvelt að koma þeim
fyrir á grind hílsins og mun
ádýrara að setjá þær á en
aðrar sturtur.
Þéir'’ bílstjórar sem hafa
að fá nýja bíla
sér St. Paul-
en þeir
annars staðar.
.St. Paul Hydraulic Hoist, Inc., ?
framleiSir einnig Frate-Grate
vörulyftuna.
Leitið upplýsinga hjá okkur í dag.
Einkaumboðsmaður á fslandi:
Kristinn Guðnason
Klapparstíg 27 — Sími 2314
er eitt af liinum ágætu tækjum er
skapast hafa í hinni tæknilegu þróun
„VITAL“ slítur ekki né eyðileggur
þvottinn. — „VitaÍ“ sparar yður tíma,
rúm og peninga. —
. 1 árs ábyrgð. ..
Útsölustaðir:
Laugaveg 63 — Sími 81066
Raffækjaverzl. Har. Eirtaonar h.f.
Vestmannaeyjum
i Vesturgötu 2 — Sími 8Ö946
Vökuli
Sauðárkróki
(Frh. af 4. síðu.)
farið var að athuga hana nán-
ar heima kom í ljós að hvítm*
átti fleiri úrræði en í fljótu
bragði virtist. Guðm. var bú-
inn að búa sig undir að koma
honum í leikþröng og hlaut þa
eitthvað undan að láta. En nú
kom í ijós að Grikkinn gat los-
að sig laglega úr klípur-m með,-
því að fórna peði og var taflið
þá all tvísýnt, þótt Guðm. æ.tti
talsverðar vinningslíkur. V.’ð
fórum að sofa um tvöleytið, en
Guðmundi varð ekki svefn-
samt um nóttina og mætti tii
leiks kl. 10 morguninn eftir ó-
sofinn að mestu. Skúkin tefld-
ist svipað því sem hann he.töi
gert ráð fyrir, Grikkinn fann
alltaf beztu varnarleikina,
enda óvíst að hann hafi gefið
sér mikinn tíma til svefns.
Guffm. fórnaði níáhni fyrij* tvó
peð og kornst mjög nærri vinn-
ingi. en þó ékki nógu. Um það
ei 1-auk átti andstæðingur hans.
riddara einan éftir gegn tveim
ur peðum, sínu á hvorum jáðri
taflborðsins. En kóngurinn ög
riddarinn gátu ráðið við peðiii.
Við urðum því að láta okkur
nægja að vinna Grikki með
214 gegn 1V>.
Okkur fannst báð bæti dá-;
lítið úr skák, hve vel Fimlár
vörðuSt Austurríkismönnum.
Engri skák 'þeirra lauk fyrir
bi'ð ög þurfti að téfla flestar
lengi íram eftir daginn eftir.
Leik.ar fóru svo áð Austurrík-
ismenn unnu tvær, en 'ívær
urðu jafntefli. Staðan fyrir sið
ustu umferð er því þessi: 1.
Sovétríkin 13 vinn., 2. íélánd
lÖ1/z. 3. Holland 10,Austur-
ríki 6V>. 5. Grikkland 3!/2 og G.
Finnland 214.
Samkvæmt. tölunum ætturn
við að vera öruggir með að ná
3. sæti, en á því veltur hvort
við komumst í aðalúrslitin eða
ekki. En við eigum Sovétríkin
eftir og það getur riðið bagga-
muninn. Ef við <öpum öllum
fjórum skákunum við Eússa
og Austurríki vinnur Holland,
erum við komnir niður í fjórða
sæti. Eg skrifa þessar línur á
laugardagsmorgni, og í kvöld
slagurinn að standa. Piltarn-
ir sitja hér inni í stofunni og'
eru að kynn.a sér skákir og
skákstíl • Rússanna, tilhlökkun
og kvíði vegast á; enginn veit
hvað kvöldið ber í skauti sínu.
Guðmundur S. fær frí í kvöld,
3ar er sama ságan og áður: mér
iykir slæmt að missa hann, en
hann er sá eini, sem á eftir að
fá frí og ái/veit ekki hvort
hann er a’lveg búinn að ná sér
eftir aðfaranótt ög morgunn
dagsins í gær.
í gærkvöldi var ekkert teflt,
hollenzka skáksambandið bauð
til bátderðar um skurðina í
Amsterdam, og ána Amstel, sem
borgin ber nafn af. Skurðirnir
iiggja um borgina þvera og
endilanga oe vfir bá liggja brýr
öllum aldri og í alls kyns
stil, þær eru sagðar yfir 400 í
alit. Bátarnir. sem farið var í
minna meira á gilæsilega lang-
fer&abíia en skip, bátstiórinn
situr framm í eins og í bíl og
stjórnar öllu. Kynnirinn. í okk-
ar bát var ung og lagleg stúlka,
hún geikk um bátinn í unphafi
ferðarinnar til þéss að kvnna
sér hváSs mál hún þvrfti áð
tala. Ekki bauð hún okkur að
tala íslenzku, en rússnesku lét
hún sig ekki muna um sövét-
meisturunum til mikillar hrifn
ingar.
Eftir /bátferfSj'na bauð hol
■lenzka skáksambandið tafl-
mönnunum á kabarett ög sátu
menn þar í góðu yfirlæti fram 1
undir kvöld við skemmtiatriði
og spjail. Ingi heldur áfram að
vekja athýgli sem yngsti kepp-
andi mótsins. Á kabarettimiíí
kom til okkar teiknari, er vildi
fá að teikna hann. Þessi mað-
ur var búinn að teikna myndir
af ýmsum af frægustu tafl-
meisturunum. En svo er líka
búið að taka mymdai’öð af Inga.
Einn daginn kom til mín ínað-
ur, fulltrúi frá ég man ekk'i
hvað mörgum þýzkum, hollenzk
um og aurturískum myndablöð
um og sagðist eiga að taká
myndaraðir af tíu skákmeist-
urum, við taflborðið og í einka
lífinu; nú væri hann búinn að
taka myndir af mr. Jóhanns-
son, yngsta keppandanum á
mótinu. við taflborðið, væri nú
nokkur leið að fá að koma heim
til okkar og taka mynd af mr.
Johannsson? Við tókum vel í
bað og var nú ákveðinn, tími.
Um kvöld.ið var mikið um það
rætt'hvað við gætum látið mr.
Johannsson gera í einkalífinu,
og kom mönnum saman um
það, að eldhúsið væri éinna
bjartast og ibezt fallið til
myndatöku og væri tilvalið að
láta mr. Johanns^on vera að
búa til morgunk’affið handa
fjölskyldunni. En myndaföku-
m!ennirnir höfðu hugsað sér
einkalíf mr. Johannssons á ann
an hátt, þeir kom,u ekki eintí
sinni inn, heldur báðu auð-
mjúklega levfis að fá mr. Jo-
hannsson léðan í háíftima eða
svo. Mr. Jöhannsson ók svo
burt með þessu ágæta fólki og
var stefnt beint á einn helzta
róðraklúKb borgarinnar. Þar
var mr. Johannsson drifinn úr
jakkanum og rændur hálébindi
sínu. Síðen 'rar hann settur út
{ kannróðrffbá t oe mvndaður
frá öllum bliðum :til bess aS
allir gætu séð hvernig mr. Jo-
hannsson, yngsti kepnandinn á
mótinu og afkomandi hinna
fornu ■'u'kinga hegðaði -spr í
einkalífinu.
Úndir verkamannasfj.
Framhald af 5. síðu,
lega stjórnarandstaða er kann-
ke enn sundraðri en fyrr.
Hin pólitíska barátta, hefur
yfirleitt verið róleg og hógvær
í Noregi eftir stríð, og verka-
mannaíflokkuTinn hefu,r allaw
tímann haldið hinni pólitískrs.
forustu. Baráttan gegn verð-
lagslögúnum, eina alvarlega
tilraun andstæðinganna til að
ná yfirhöndinni, gaf ekki þann
árangur. er freistaði til nýrra
áhlaupa.
VER2S.UN1H
Verðlækkun
40 prósenf
afsláffur
<i
■
Kvenblússur úr nælon og
everglaze.