Alþýðublaðið - 21.09.1954, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 21. sept. 1954
Útvarpið
20.30 Erindi: Sílclveiðarnar í
sumar (Davíð Ólafsson fiski-
málastjóri).
21.00 tTtvarp frá Dómkirkjunni
;3anileikur á celló og orgel.
Mstislav Rostropovitsj og
Páll ísólfsson leika tónverk
eftir Bacli, Hándel og Schur
bert. t
22.00 Fréttir og veðurfregnir. ,
22.10 ..Frescó“; saga eftir Ouida
IV. (Magnús Jónsson próf.).
22.25 Þýzk dans- og dægurlög,
(plötur).
23.00 Dagskrárlok.
KROSSGATA.
Nr. 730.
Lárétt: 1 óframíærinn, 6
spil, 7 'hús, 9 tveir samstæðir,
10 möguleikar, 12 beygingar-
ending, 14 vel klæddur, 15 fyr
írmæli, 17 kvæðið.
Lóðrétt: 1 hégómaskapur, 2
spurt, 3 greinir, 4 stórfljót, 5
jfoér, 8 brún, 11 land, 13 pípa,
16 athuga.
Lausn á krossgátu nr. 729.
Lárétt: 1 einrænn, 6 fúi, 7
Jiaum, 9 af, 10 tóm, 12 kú, 14
túli, 15 urð, 17 niðrar.
. Lóðrétt: 1 einokun, 2 naut, 3
æf, 4 nút, 5 niftiii. 8 móc, 11
múra, 13 úri. 16 ðð.
Augíýsið í
Jbvðublaðin
Frá framkvæmdanefnd
Samnorrænu sundkeppn-
innar.
NÚ ÞEGAR keppninni er lok-
ið vill n'efndin þakka þátttök-
una, sem er íslandi til sóma
hvort, sem um verður að ræða
sigur eða ekki.
Nefndin þakkar öllum sund-
nefndum og trúnaðarmönnum
fyrir ánægjulegt samstarf og
starfsfólki sundstaða þakkar
nefndin fórnfýsi og ötulleika.
Þá vill néfndin þakka blöðúm
og útvarpi virka aðstoð svo og
öllum þeim, sem lögðu keppn-
inni lið.
Þáttta'kendur sem eigi gátu
fengið merki að lokinni pátt-
töku, en vilja eignast mer'ki,
snúi sér til starfsfólks sund-
staðar og leggi þar frám beiðni
sína.
Þann 1. nóv. kl. 12 á hádegi
tilkynna Norðurlöndin hvert
öðru árangur keppninnar.
Síðdegis þann sama dag mun
framkvæmdanefndin birta ár-
angur hverrar sýslu og kaup-
staðar, svo og hver árangur
keppninnar varð hjá öllum
þátttökuþjóðunum.
Hafi sundnefndir óskir fram
j.ð færa um úrvinnslu nafna-
skránna, eru þær beðnar að
koma þeim óskum á framfæri
við framkvæmdanefndina sem
fýrst.
í framkvæmdanefnd Sam-
norrænu sundkeppninnar.
Érlingur Pálsson.
Þorgeir Sveinbjarnarson.
Þorsteinn Einarsson.
Gaf konunni glóðar
auga á silfurbrúð
kaupsferð.
SILFURBRÚBKAUPSFÖR
norskra hjóna íil Damtierkur
nú í sumar virðist æíla að enda
með skiínaði vegna þoss að
máourinn rétti konunni
hægri handar hnefahögg og
gaf henni gló'ourauga, en með
vinstri hendinnj barði hann
sína eigin spegiímrnd í ó-
kunnu húsi í þeirri trú, að speg !
ilfnyndin væri elskhugi, sem
konan hefði tekið séi.
Þau hjónin bjuggu í einbýl-
ishiúsi. sem þau hói'ðu tekið á
leigu, er þau komu til Hafnar.
FýrSta kvölchð, sem þau voru
í HÖfn, urðu þau ósátt út af
amáræði og skildu 4 Ráðhúss-
torginu. Þegar konan kom
heim. komst hún ekki inn, þar
eð maðurinn var með lyklana.
Hún beið og beið í marga tíma.
Sky.ndilega kvað við ferleg
hársyrti í næsta húsi. Var þar
eiginmaðúrinn kominn og
hafði farið húsavilt. Hann var
í eitthvað þokukenndu ástandi
og ,hélt sig hafa séð konu sína
ganga þar inn með ókunnum
manni. Hánn sparbaði upp dvr
unum og gekk inn í fordyrið
— og þar stóð kauði fyrir fram
an hann. Hann barði þraust-
lega til hans, svo áð spegllbrot-
in flugu út um ,allt. Þegar hánn
svo fann konu sína síðar, gaf
hann her.ni glóðarauga.
Lögreglan lét eiginmanninn
lausan, er hann hafði greitt
500 króna skaðabætur fyrir
brotna hurð og stóran spegil.
En kónan fór meö íyrstu ferð
til Osló og hefur. heimtað skiln
að.
AuglýsiS
í Alþ.ýðublaðinu
Bróðir minn '
KJARTAN GUÐMUNDSSON Spítalastíg 1.
verður jarðsu'nginn fimmtudaginn 23. p. m. frá Aðventkirkjunm
kl. 1,30 e. h.
Blóm og kransar afbeðnir Þeir sem vilja minnast hins látha
er vinsamlega bent á Dvalarheimili aldraðra sjómanna og Óháða
Fríkirkjusöfnuðinn.
í DAG er þriðjtidagurinn 21.
september 1954.
Næturlæknir er í læknavarð
stofunni sími 5030.
FLUGFEliBIR
Flugfélag íslauds.
Millilandaflug: Gullfaxi er
væntahlegur til Reykjavíkur
frá London og Prestyík kl.
16.30 í dag. Flugvélin fer til
Kaupmannahafnar lil. 8 í fyrra
málið.’ Innanlandsflug: í dag
er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (3 ferðir), Blöhduóss, Eg
ilsstaða, Fáskrúðsfjarðar, Flat-
eyrar, ísáfjarðar, Neskaupstáð
ár, Sáuðárkróks, Vestmanna-
eyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Á
morgun eru ráðgerðar flugferð
ir til Akureýrar (2 ferðir),
Hellu, Hornafjarðar. ísafjarð-
ár, Sands, Siglufjaröar og Vest
mannaeyja (2 ferðir).
Loftleiðir.
Edda, millilándaflugvél I.oft
leiða, er væntanleg til Reykja-
víkur kl. 1.9.30 í dag frá Ham-
'borg, Kaupmannahöfn, Osló
og Stavangri. Flugvélin fer á-
leiðis til New YoVk kl. 21.30.
Hekla, millilandaflugvél Loft-
leiða, er væntanleg til Revkja-
v-íkur kl. 11 á morgun frá New
Ýork. Flugvélin fer 'héðan kl.
12.30 áleiðis til Staíangurs, Os-
lóar, Kaupmannaliafnar og
Hamborgar.
SKIPAFRLTTIR
Skipadeild SÍS.
. Hvassafell lestar síld á Norð
■ur- og Austurlandshöfnurn.
Arnarfeli losar á* Norðurlands-
höfnum. Jökulfell er í New
York. Dísarfell fer frá Rotter-
dam í dag til Bremen, Litlafeil
er í Reykjavík. Birknack er í
Keflavík. Magnhild fór frá
Stettin 14. þ. m. áleiðis til Ilofs
óss. Lucas Pieper x'ór frá Stett-
in 17. þ. m. áleiðis til íslands.
Lise fór 15. þ. m. frá Áiafoorg
áleiðis til Keflavíkur.
Ríkisskip,
Hekla fór frá Færeyjum í
gærkveldi áleiðis til .Reykja-
víkur. Esja er væntanleg til
Reykjavíkur árdegis í dag að
vestan úr hringferð. Herðu-
breið er á Austfjörðum á noi'ð-
urleið. Skjaldbreið var vænt-
anleg til ísafjarðar í gærkveldi
:á suðurleið. Þyrill er á leið tíl
| Bergen. Skaftfelliiigur á að
[ fara- frá Reykjavík í dag til
Vestmannaeyja.
Eimskip.
j Brúarfoss fór frá Revkjavik
í gærkveldi til Hull, Boulogne,
Rotterdaimi og Hámborgar.
, Det.tif oss fór frá FMkkefjord
; 18/9 til Keflavíkur. Fjallfoss
jfór frá Antwerpen í gær til
Rottei’dam, HuU og Reykjavík
ur. Goðafoss fer frá Ventspils
22. '9 til Heisingfors. Gullfoss
fór frá Reykjavík 18/9 til
Leitli og Kaupmannahafnar.
Lagarfoss fór frá Vestmanna-
eyjum í. gærmorgun. Var vænt
anlegur til Reykjavíkur í gær-
kveldi. Reykjafoss fer væntan-
lega frá Reykjavík í kvöld til
Vestur- og Norðurlandsins. Sel
foss fór frá Vestmannaeyjum
18. 9 til Grimsby, Hamiborgar
og Rotterdam. Tröllafoss fór
frá Reykjavík 9 9 til New
York. Tungufoss kpm Ul Na-
poli 18/9. Fer þaðan til Sa-
vona, Barcelona og Palamos.
Haustfcrmingarhörn
séra Jóns Auð'ins konii í
Dómkirkjuna. á fimmtudag kl.
6 e. h. •
Haustf ermingarbörn
séra Óskars J. Þorlákssonar
komi í Dómkirkjuna á föstu-
dag kl. 6 e. h.
Haustíermingarböru
í Laugarnessókn erú beðin
að koma ti.l viðtáls í Laugar-
neskirkju (austitrdyr) fimmtu-
daginh næstkomandi kl. 6 s'íðd.
Séra Garðar Svavjrsson.
Brciðf irðingar.
Bridgedeildi.n tekur til starfa
í kvöld kl. 20.30.
m
Aldrei er eins mikil
börf fyrir góða
hrærivél eins og
einmitt á haustin.
English
Eieetric
Hrærivélin
hefir undanfarinn
áratug veitt þús-
undum húsmæðrá
ómetanlega aðstoð við heimilisstörfin.
Kostar aðeins kr. 1069,00 hjá okkur.
LAUGAVEG 166.
Til að rýma i'yrir nýjtim birgðum bjóðum
íjómplötMr
með miklom afslætti;
Cowhoy-plötur á afteins kr. 10,00
Ýmsar eldri plötur á afteins kr. 15,00.
Amerískar — Sænskar — Enskar.
Utsalan stendur a'ðeins í nokkra daga.
Lítift iiin á meftan xírvalið er mest.
SígHÖar Helgmlöttur
Lækjargötú 2 — Sími 1815
notuð, en í góðu standi, með öllum ú'tbúnaði og .miklu
aí varalxlutum, er til sölu.
ar.
Semja ber við undirrítaðan, sem gefur upplýsing-
Ísaíirði, 17. sept. 1954.
Bæjarstjóri.