Alþýðublaðið - 25.09.1954, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 25.09.1954, Blaðsíða 7
Laugarclagui' 25. sept. 1954 ALÞYÐUBLAÐIÐ 7 Skákmótið Framhald af 4. síðu Lothar Schmjd var að því er virtist kominn með unnið tafl gegn Penrose, en lék svo af sér ag skákin snerist við og Penrose vann fallega. SKÁK OG HEIMSKAUTA- FARIR. Morguninn eftir voru svo tefldar bjðskákir og iþá tefldu íslendingar við Búlgara. Það voru einkennilegar andstæður, er þar mættust,, Búlgararnir eru allir ungir menn nema e'nn, Zvetkoff, þeir eru allir tinnudökkir og skarpleitir, full ir af sigurvilia, manni finnst næstum fanatísk glóð í augun- um. Enkum var munurinn á Inga og andstæðing^ hans eftir tektarverður, enda lagði einn blaðamaðurinn fjálglega út af honum, fvrirsögnin var ,.Pró- fíil irá ísuii' , og i grein- inn: var lýsing á ijósum vlk- ingalokkum Inga, sem blaða- maðurinn sagði að minntu sig á rorrænar hetiur eins og Erið þjóf Nansen og Eoald Amund- sén. En svo fór svipmStið út um búfur. þeear Ingi lék af sér í ‘hörkuihraðskák undir lok- in. Það hefðu Friðþjófur og Hróaldur ald.rei gert. GANGUR SKÁKANNA. • Friðrik valdd nknzoindverska vörn gegn Mileff og tókst að snúa taflinu sér í hag á furðu- skömmum. tíma. AS lokum var Búlgarinn orðinn svo aðþrengd ur að hann sá iþann kost vænstan að láta mann. Tveir af dönsku taflmeisturunum komu að er Búigarinn hafði fórnað manninum og horílðu undrandi á taflíð. Þeir sögðu mér á eftir að þeim hefði kom ið saman um, að ef þessi leik- flétta Búlgarans reyndist rétt, hefðu áreiðanlega ekki verið h.ugsaðar aðrar geníalli á þessu taflmóti, svo djúp væri hún. Iíún reyndist ekki held og Búlg arinn gafst upp nokkru seinna. Þessi sigur Friðriks varð okk- ar eini í viðureigninn og virt- ist mér þó horfa reglulega vel framan .a,f. Guðm. Pálmason sýndist elga öllu betra, en hon- um sást yfir óþægilegan leik, er hann hefði auðveldlega get- að komið í veg fyrír. Við það náði Búlgarinn sér á strik og tefldi skákina ljómandi vel til enda án þess að gefa Guðmundi nókkurt færi á að iafna leik- inn. Guðm. S. átti nokkuð jafnt ta£I allan tímann, þó aðeins betra og jaf >vel vinningsfæri, en þau voru hættuleg fyrir hann sjálfan og lítill umhues.- unai'tími eftir svo að hann tók i afnteflisboði and >tæðingsins. Ingi sótti fast, á andstæðing sinn og virtist eiga sóðar vinn ingshorfur, en hefir líklega ekki fundið beztu leiðina, því að taflið jafnaðist og var ekki annað að sjá en lokin hlytu að verða jafntefli, er Ingi lék af sér í hraðskákinni eins og fyrr er sagt og lét skáka af sér hrók. Búlgaría hafði þannig unnið sigur með 2V2 gegn l!á. Eftir þessa umíerð stóðu leik- ar þannig. 1.—2. Sovétr. og Júgósl. 12 3. Argentína 10 4. Tékkóslóvakía 9Vá 5. —6. Ungv. og Tsrael 8Íá 7.-8. Holi. og V.-Þýzkal. 8 9. Búlgaría 7 10. —11. England o;: ísland 5 12. Svíþjóð 2H í neðri flokknum eru-Kanada og Austurríki enn jöfn efst, Grikkland og Fánnland standa sig vel þar og það teljum við okkur til tekna. Athugasemd umbæjakeppni miili Akraness og Reykjavíkur í TILEFNI af frétt, sem birt* ist í dagblaðinu „Timinn“ -S.l.4 fimmtudag um bæjakeppni í knattspyrnu milli Akraness og Reykjavíkur, vill íþróttabanda j lag Akraness taka fram eftir-' farandi: , ! Bæjakeppni hefur farið fram tvisvar áður, 1952 og 1953. en árið 1950 skrifaði ÍA KRR bréf um írekara sam- starf, bæði til þess að auka á- huga fyrir knattspyrnuíþrótt- inni og einnig til tekjuöflupár. í bæði skiptin sem þessi keppni hefur farið íram, hefur . ágóðahluta verið skipt til helm inga og ekkert annað komið til Landbúnaðarafurðir Farmhald af 1. síðu. fyrir febrúarlok ár hvert. Sé það gert, er það vcrkefni verð- lagsnefndarinnar aö finna nýj- an grundvöll, En bó að grund- vellinum sé ekki sagt upp, get ur hann hækkað og lækkað samkvæmt vísltölum sínum. Þegar verðlagsnefndin befur fundið verðgrundvöll, tekur Franileiðsluráð landbúnaðarins við grundvellinum cg ákveður verð einstakra landbúnaðaraf- urða. eða ÍA. j í NEFNDINNI Á s.l. sumri áttu formaður! Verðlagsneínd tendbúnaðar- IBR og formaður KIIR taI viÖ afurða iykur yenjuiega storf- formann ÍA um breytt fvrir komulag á keppninnl og var það hugsað í sambandi við 1Ö ára afmæli ÍBR. um fyrir ágústlok, e-n þó drag ast störf nefndarinnar oft fram í september og varð svo að þessu sinni. Átti Alþýðublaðið tvt i , . , -u • í gær tal við Sæmund Ólafs- Nokkru semna kom beiðrp ö , ,u , ... , . , , .... f * .son, fullti'ua Sjomannafelags um sama efni í breii t:l IA. „ ’ . ,, ..... . ö c,., f. ,,, . Reykjavikur í nerndmni, um Stjorn lA tok beiðm þessa tú ,J,r , , . , , ’ , „ i t, " storf nefndarmnar nu í haust. athugunar, en vegna þess hve „ , „ , .. ,,...7 ' , Skynr Sæmundur svo fra. að aliðið var sumars og nokkrir af kappliðsmönnum ÍA farn.r verðgrundvellinum hafi verið norður á Siglufjörð í atvinnu,. . UPP ^mkomulagi auk þess sem undirbúningur. eff8-)a a<^: a ^es:au smm. vegna væntanlegrar Þýzka- j RANNSÓIÍN Á ÁHRIFUM landsfarar stóð sem hæst, taldi j VÉLVÆÐINGAR stjórnin sér ekki fært að bseja ] Fór fram á vegum nefndar- keppnin færi' fram fyrr en ,1. innar allvíðtæk rannsókn á september eins og aður hafðj; efnahagslegum áhrifum vél- verið. Með þessu svari stjórnar væðingar landibúnaðarins. — ÍA féll af sjálfu ser niður sú Virðast niðurstöður rannsókn- hugmynd, að annar kappleikm arinnar ekki benda tií þess, að færi fram á Akranesi, þar sem ] vélvæðingin geti lækkað verð vonLaust var að leikur bar svo 14 landbúnaðarafurðunum að síðla sumars gæti geíið nokkj*- ar tekjur. ' 4: svo stöddu og stafar það ef til vill að verulegu leyti af því, að Þá eru það hrein ósannindí. landbúnaðarvélarnar standa ó- að ÍA hafa haft á móti því aá. nofa^ar mikinn hluta ársins. ÍBR væri með í skiptingu . áj-: HÆKKUN UM 1,3% góða. Engu öðru var neitað af i Eins og fyrr segir varð sam- hálfu ÍA en því, að ke'ppriiú' Jmmulag um að hækka grund- gæti ekki farið fram fyrr en -í völlinn um 1,3%. Stafar þessi september, j hækkun af aukinni kjarnfóður Samskipti ÍA og ÍBR hafa notkun og aukinni notkun á alla tíð verið mjög góð og ÍBÉ tilbúnum áburði, svo og aukn- ásamt KRR áttu sinn m'.kla urn kostnaði við vélar og hækk þátt í því, að Akurnesingar aðri kaupgjaldsvísitölu. Einnig gátu látið þrjá leiki fara fram vei’kar til hækkunar á kinda- í Reykjavík í vor í sambandi . kjöti lækkað verð á gærum. við heimsókn Þjoðverjannai Enda hefur ÍA reynt á allan hátt að tryggja góða samvinnu j og héfur lið í A á undanförnum j árum keppt fjölda leikja í j Reykjavík ýmist á vegum einf I stakra félaga eða KRR, sem gefið hafa svo hundruðum þúsj- unda skiptir í tek.jur, og hefur aldrei verið krafizt neinnl launa, heldur verið iitið á það sem sjálfsagða íþróttalega að- stoð. ÞeSí vegna hlýtur það að; vekja ugg ef svo á áð skilja, að aðstoð ,sú. sem ÍBR veitti ÍA í sambandi við heimsókn Þjótf' verjanna á s.I. vori hafi átt áð kosta eftirgjöf á tekjum af eina örugga. tekjukappleik ÍÁ hingað til. Stjórn ÍA vonar ein dregið að hór sé um einhvern misskilning að ræða og lítur svo á, að eina eðl ilega lav.rn þessa máJs sé sú, að bæjakepp.n in fari fram n.k. sunnudag'.-eiiis um hærra en í fyrra. Áætlað verð á hrossakjöti til bænda verður 5,75 kr. eða 70 aurum hærra en í fyrra. Nauta- og alikálafkjöt 14,50 kr. eða 50 aurum hærra en í fyrra og fyr ir kýrkjöt 7 kr. kg. eða saina og í fyrra. Þá mun Framleiðslu- ráð hafa áætlað að bændur fái 2,10 kr. fyrir kg. af kartöflum eða 2 aurum meira en í fyrra. Framleiðsluráð heíur á undan- förnum árum. áætlað 2,60 kr, pr. kg. í sláturlaun, flutnings- kostnað o. fl. Þennan lið hefur ráðið hækkað í 2,80 kr. pr. kg, Ilaustvcrð á súpukjöti var 19 kr. í fyrra, en búizt er við að það hækki nú í 20 kr. Rík issjóður greiðir nú orðið nið ur livcrn mjólkurlítra um 98 aura. Niðurgreiðslur á lcjöti nema 84 aurum á kg. Ostur og rjómi hefur mí hækkað um 30 aura og skyr um 15 aura. UPPLÝSINGAR SKORTIR Neytendafulltrúarnir í verð- lagsnefnd landbúnaðarnafurða leggja áherzlu á að færa verð á landbúnaðarafurðum niður, en þær upplýsingar, sem kröf- ur þeirra verða að byggjast á, eru ekki eins haldgóðar og æskilegt væri. Hafa þess vegna verið framkvæmdar ýmsar rannsóknir á kostnaði við bú- reksturinn á vegum nefndar- innar til þess að nefndarmenn fengju nauðsj'-nlegar upplýs- ingar. Að þessu sinni var sam- þykkt að framkvæma á næsta verðlagsári rannsókn á kjarn- fóðurnotkuninni og tilbúnuna áburði, svo og magni aðkeyptr- ár vinnu við meðalbúið og vaxtagreiðslum. Verða niður- stöður þessarar rannsóknar lagðar til grundvallar verðút- reikningi 3a n db vin a ð'a r a fu r ða næst-a ár. HYGGILEG LÖGGJÖF Að lokum kvaðst Sæmund- ur Ólafssan vilja taka það fram, að hann álíti löggjöfina um verðútreikning landbúnað- arafurða hvggilega og géða. þar sem neytendur og framleið endur gætu samkvæmt henni samið um verð- landbúnaðaraf- urða. Segir Sæmundur að sam- starfið í nefndinni hafi stöðugt farið batnandi og sá skilningur orðið æ ríkari meðal neíndar- manna, að þeim beri að semja um wrð á um í stað bess að láta hagstofu stjóra úrskurða það. Bílar. Ef þér þurfíð að selja bfl : Þi látið okkur leysa: vandann. « BlLASALAN í Klapparstig 37 * Sími 82032 ; I ALITA VERÐIÐ OF HATT Fulltrúar neytenda hafa haldið því fram á undanförn- um árum, að verið á landbún- aðarafurðum væri of hátt og færa þeir fram sem aðalrök að afurðamagn meðalbúsins sé áætlað of lágt. (E:i meðaibúið : er 6 kýr mjólkandi auk kálfs | og kvígu, 86 kindur, 8 hross, 1700 kg. kartöflur svo og ýms- ar landsnytjar, sem áætlað er að gefi 1600 kr. arðs til viðbót- ar.) Bændafúíltrúarnir halda því hins vegar fram, að verð á landibúnaðarafurðum sé of lágt. Færa þeir fram sem rök, að á undanförnum árum.hafi þeir aldrei fengið þið verð fyr ir mjólk- -og kjötafurðir, sem verðlagsjhevnd'n hefur áætlað. Á hinn bóginn halda neytenda fulltrúarnir því fram, að milli- liðakostnaður sé of mikili. A3 þe'rai nntii hefur þá milliliða- kostnaður á öSru kindákjöti en Fulllrúakjörið í Félagi járn- iðisaðarmanna í Reykjavík kjarábætur. og síðustu samn- inga okkar, þar sem aðeins náð ist um 1,5% hækkun. Hvorir haldið þið að séu betur færir um að sjá málum ykkar borg- ið. kommúnistar eða andstæð- ingar þeirra? Valið er ekki erxitt. Kjósið B-listann, kjósið lisia ykkar sjálfra. Járnsmiður. JÁRNSMIÐIR! Þegar við göngum að kjörborðinu nú um helgina, höfum í huga síðustu samninga, sem gerðir voru í sumar af kommúnistum félags- ins, þar sem samið var af stór- um hóp manna, hvað sumar- leyfi snertir. Gerið saraanburS á hinum nýju togavasamning- um. sem gerðir voru undir for ustu ASÍ, þar sem náðust 31% Glœsilega HLUTAVELTU h e 1 d u r Stokkgeyringafélagið í Lisíamannaskálamim sunnudaginn 26. þ. mán. Verða bar margir ágætir drættir, t. d.: 1 TONN KOL — 2 FALLEG RÚMTEPPI — KAFFI- STELL — RÁFMAGNSLAMPAR — RAFMAGNS- KANNA — KARLMANNSULLARFRAKKI — KÁPUR — KJÓLAEFNI og margs konar annar FATNAÐUR —10 VEGGKLUKKUR — MÁLVERK — KARTÖFLU- POKAR — FARSEÐLAR — Alls konar MATVÖRUR — SÆLGÆTI —• LEIKFÖNG — SKRAUTMUNIR og ótal margt fleira1. Dráttur 1 króna. — Inngangur 1 króna fyrir full- orðna og 50 aurar fyrir börn. — Ilúsið opnað kl. 2. HLUTAVELTUNEFNDIN. og ákveðið hafði verið. Á .þanri supukjöti lækkað aHýe'ruIega. hátt einat) sýnum við Klmiifj miHa fjölda, sem metur 'knatl- spyrnuíþróttina, a3 þótt íbrótí- in sé notuð til tekjuöflúnár, veldur gilcli íþrótiAr'nnái-s'og ] íþróttamennskan meiru. íþróttabandalag Akraness. BÆKEDN ALgJKA AFURÐA Franfloiðslorá'ð la ndbúnaðar ins æílast nú til þess að bænd- úr |ái 2,75 fyrir mjólkurlítrann I e'ða 2 aurum hærra c.i í fyrra. Fyrir lambakjöt skulu bændur fá 15 kr. fyrir kg. tða 65 aur- vantai’ unglinga eða fullorðið fólk til að bera blaðið til áskrifenda í Hafnarfirði. Upplýsingar hjá Sigríði Er- lendsdót.tur. Kirkjuvegi 10, Hafnarfirði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.