Alþýðublaðið - 15.10.1954, Side 6

Alþýðublaðið - 15.10.1954, Side 6
ALÞYÐUBLAÐHi Föstudaginn 15. október 195Æ Útvarpið 19.30 Tónleikar: Harmoniku- lög (plötur). 20.20 Útvarpssagan: „GulT' eftir Einar H. Kvaran, II -Helgi Hjörvar). 20.50 Einsöngur: Erna Sack syngur (plötur). 2.10 Úr ýmsurn átturn. — Æv- ar Kvaran leikari velur efn- ið og flytur. 21.3() Tónleikar (piötyr): gin- ■fónískir dansar eftir Grieg (Rí ki.sóper uhi j ómsvei ti n í Rérlín Jeikur; Dr. Wéissjpan stjórnar), 21.45 fVá útlöndum (Axel Thorsteinsson). 22.10 „Brúðkaupslagið“, saga eftir Bj.örnstj.erpe Björnson, V (Sig. jfeorsjpújsson )es). 22,25 Dæguríög; Gene Áutry ' syngur (plötur). KROBSGATA. bír. 746. Lárétt: 1 kveðskapur, 5 snemma, 8 hvílast, 9 tveir eins, 10 íþrótt, 13 mynni, 15 kven- kenning, 16 bakkeisi, 18 kven- dýrið. Lóðrétt: 1 málareksíiuy 2 bogin, 3 ullarílát, 4 búfjáraf- urð: 6 mannsnafn, 7 er rottan, 11 mataríiái, þf., 12 farga, 14 Verzlun, 17 forsetning. Lausn á krossgátu nr. 745. L'árétt: 1 fimmti, 5 ötul, 8 laki, 9 ge, 10 raft, 13 ta, 15 fart, 16 ugla, 18 Naríi. Lóðrétt: 1 Falstur, 2 iðar, 3 mök, 4 tug, 6 tifa, 7 leiti, 11 afl, 12 traf, 14 agn, 17 ar. íONPEMIlSwi latjólfsstræti 4 - ,Simi7776 Með OPEL CARAVAN hinni athyglisverðu ■ GRAHAM GREENE t V 5 4» n r T~ 4 7 « <r fO n IZ 12 fV IS /4 n L /8 N JOSNARINN 13 { Dra-v!ðger5Ir. ^ \ Fljót og góð afgreiðslaÁ SGUÐLADGUR GlSLASON,s ) Laugavegi 65 ^ Sími 81218. \ Samúðarhorf s s s s s s SCARAVAN bifreið hafa ( S Opel verksmiðjurnar sam- S , einað kosti farþega- og sendi ^ ^ferðabifreiða. CARAVAN; Shefur þrjár hurðir og afturs úsætið má leggja niður til að) ^flytja allt að 515 kg. af varn ■ S ingi. Bifreiðina má flytja inn s Sá leyfi fyrir sendiferðabif-S ■ reiðum. Leitið upplýsinga. • S r S < S f 5 i Rifreiðadeild S á hálsmáli D. og sagði: Uypjaðu þig úr frakk- anum. Bilstjóriím beið og lét þunga hnefana hanga eins og sleggjuhausa <niður með síðun- um. D. byrjaði að hneppa frakkatölunum. Allar skelfingar líkamlegra kvala liðinna ára hyltust með ofsahraða gegnum hugann: Hann sá fyrjr $ér bóðhlaupin augu böðulsins, kylf- unum var syeiflað,þvílík niðurlæging. Allt í einu varð hann þess var, að bifreið nálgaðist. Hann stökk út á miðjan veginn og baðaþi út höndunum: 'í guðs bænum! Þessir menn ætla að .... Það var lítill Morris. Grannur og veiklulegur eldri maður sat við stýrið. Fullorðin kona, stór og fyrirferðarmikil við hlið hans. Hún leit með vanþókknun á mannþyrpinguna á veginum. Hvað gengur hér á? heyrði D. hana segja í nöldrunartón. Fylliraftar, sagði maðurinn, Þetta er allt í lagi, maður minn, sagði gest- gjafinn. Hann var búinn að láta einglyrnið á ný fyrir freðýsuaugað. Eg héiti Currie, kap- teinn. í Tudor klúbbnum skal ég segja yður. Þessi náungi hérna stal bíl. Viljið þið að við sækjum lögregluna fyrir vður? spurði konan. Nei, nei. Bíleigandinn, — ágætis stúlka, já, ein allra bezta stúlka, hún er svo elskuleg að vilja ekki láta ákæra hann. En við ætluðum nú samt að kenna honum mannasiði, áður en við skildum. Gott og vel, sagði maðurinn við stýrið. Þér þurfið okkar sem sagt ekki með. Mér þykir vænt um það. Eg vil ógjarnan láta flækja okk- ur í svoleiðis. Einn af þessum útlendingum, útskýrði gest gjafinn. Tungumjúkur, skiliið þér. Ó, já, útlendingur, tautaði konan milli sam- anbitinna varanna. Aktu áfram, góði. . . Hann skipti um gír. Morrisinn rann hijóðlega út í þokuna. Svona nú. sagði gestgjafinn. Nú skaltu berj- ast. S'vo bætti hann við með fyrirlitningu: Þú parft ekkert að vera hræddur. Við munum fara að öllu með lögum og réttum reglum. Við skulum heldur fara út 'fyrir veginn, sagði bílstjórin'n. Það er svo mikil umferð á veginum. Vil ekki lá'ta ónáða mig. Eg ætla ekki að hreyfa mig, sagði D. Þú um það. Bílstjórinn barði hann létt undir hökuna. D. bar, hendmmar ósjálfrátt fyrir andlitið sér til varnar. Bilstjórinn barði hann aftur, í þetta skipti á munninn. Hann var meira rangeygður nú en endranær. Virtist horfa með öðru auganu í ailt aðra átt; það var eins og það væri magnaður kæruleysissvipur yfir andliti hans, eins og hann þyrfti ekki að horfa á hvað hann væri að gera, eins og þegar kona horfir út um gluggann meðan hún er að prjóna. Eins og hann þyrfti ekki að hafa hugann við eyðilegginguna. Hann barði ekki skipulega: virtist ekki hirða eins mikið um að Ijúka verki sínu eins og hitt að kvelja, láta blæða nóg. D. notaði ekki hendur sínar. Þær voru honum gagnslausar. Hann reyndi ekki að berja á móti (máttlaust og varnarlaust fórn- ardýr skelfingarinnar og niðurlægingarinnar eins og hann var). Bílstjórinn lét hnefana dynja á honum. D. hugsaði í örvæntingu sinni. Þeir hljóta að fara að hætta. Þeir hafa von- andi ekki í hyggju að drepa mig. Hann hné niður á götuna. Gestgjafinn hrópaði: Hypjaðu þíg á lappir, hundurinn þinn. Og um leið og hahn dróst á fætur af veikum mætti, þóttist hann sjá tösku sinni bregða fyrir í hendi L. Guði sé lof, að ég faldi pappírana mína, hugs- aði Ð. Þeir klæða mig vonandi ekki úr sökk- úhúm. Bílstjórinn beið rólegur, meðan D. var að skreiðast á fætur. Svo sló hann vesalinginn út af vegbrúninni, steig eitt skref aftur á bak og beið, gfotti illmannlega. D. dapraðist sjón, munnur hans var fullur af blóði. Hann hafði ákafan hjartsátt, tákmarkalaus hamingja og gieði gagntók hann. Þeir ætla þá að drepa mig, djöfuls fíflin! Þeir ætia að drepa mig'! Með seinustu kröftum dróst hann á fætur, stökk upp á vegarbrúnina, æddi að bílstjóranum, sem óviðbúinn var, og barði hann í kviðinn. Djöfuls svínið! æpti gestgjafinn og lézf vera hneykslaður. Hann lemur fyrir eðan belti! Haltu áfram, maður! Lemdu þrjótinn! Hnefi flaug gegnum loftið eins og byssukúia. D. hné niður. Honum heyrð- ist einhver telja: Sjö, átta, níu .... Hann fann einhvérn hneppa frá sér jakkan- um: Eitt augnablik fannst honum hann vera heima,-grafinn niðri i kjallara undir hrundu húsinu, innan um skran og rusl og dauða ketti. Svo fékk hann óljosa meðvitund, p.að var verið að þukla hann allan, inn á hann og í alla vasa, leita að einhverju. Hann lét rifa í annað aug- að. Andlit bílstjórans var yfir honum, rautt' og þrútið, mjög nálægt. Það brá fyrir sigur- brosi á vörum D. í rauninni var það hann, sem hafði unnið þessa lotu. Hann heyrði gestgjafann segja: Hann er ekki dauður? O, nei. Honum er alveg óhætt, herra. Gott og vel. í öllu falli hefur þú fengið nokkra æfingu. D. komst á fætur. Sér til undrunar. sá hann, að gestgjafinn var á svipinn eins og harðúðugur skólakennari, sem hefur lamið-dreng frammi fyrir bekkj- arsystkinum hans; en kemst um leið að hann hefúr sjálfur ómótmælanlega haft rangt fyrir sér. Gestgjafinn snérist á hæli og sagði við aðsteðarmann sinn: Svona, komdu. Ég skai taka bíl ungfrú Cuiien. Ætlið'þér að lofa mér að vera með? spurði D.,' niðúrlægður til fulls. Yera með? Fjandinn fjarri mér. Þú getur bölvað þér upp, á, að mér er sama, þótt þú verðir að skreiðast á löppunum það sem eftir er. Máske vinur yðar vilji fá mér aftur frakk- ann minn? Farðu og .sæktu hann þá, sagði gestgjafinn. ii\Í3. haltraði uþp með vegb’rúninni. Þar lá íipn. .Hán.n igát ekki munað eftir því að skjlið hatm' éftir þarna, Taskan hans var hjá;.frakkanum‘. Hvort tveggja rétt hjá bílnum, sejú L. sat í, Da-imiér-bílnum. Hann laut niður og;.;tók upp fíakkann og töskuna. Þegar hann með, erfiðisrhúnúm: rétti úr sér á ný, sá hann ungfrú Culléjj' Iþregða fyrir, par sem hún sat í aftúrsætimþ-'á 'p.aimlernum. Var hún í hópi andstæ'ðingá;fiansl samsærismaður eins og L.? Hvafb. .vitleýjjá?; Fjarstæða. Það gilti líklega alveg aðsamá’ um hana og kaptein Currie: Þau ýof,ti < yefrkí^ri annarra, óafvitandi um hlutvtóáifýáitt í þjónustu L. Taskan var ólæst. Sá, sem hafði leijjað í henni, ekki gefið sér tíma til þess að loka henni á ný. Hann hélt tc.'Yunni upp; ,nð bílrúðunúi h:á unálru Cull- } BlysavanRaiA'agi uitóéítt S kaupa fiestir. Fáat ht&\ ) ílys&varnadeildum nra) Iand allt. í Rvík f hanm-) yrðaverzluninni, Bank*-S stræti 9, Yerzl. Gunnþór-) mrntr H&lldórsd. og akriúS atofu félagsims, Grófin 1. ) Afgreidd f címa 4887. —1 Heítið á siysavamifilagif,) ÞaS brcgft ekM. | DYALARREIMILI ALL-RAÐRA \ SJÖMANNA s Mínnlngarspiötd c fáat hjá: k Veiðarfæraverrl. Verðándt, (lími 3786; Sjómannafélagtj ^Reykjavíkur, «fml 1915; ; baksverzl Bostan, Laugar. S,} Uinú 3383; Bókaverzl. Fróðí,S i Leifsg. 4, ifml 2037; VerxL) ^Laugateigur, Laugateig 24,) ; sími 81666; Ólafur lóhanns*) ?»en, Sogabletti 15, ifml) :3098; Nesbúð, Nesveg 35. ? ^Guðm. Andrésson guilsmið-? Sur Lugav. 50. Sími 3769. -j )l HAFNARFIRÐI: Bóka.) verzi. V. Leng, ifmi 9288, Nýja sendl- bflastöðfn h.f. hefur afgreiðsln í Bæjsr- ^ bílastöðinni í AðalatwejK 19. OplE 7.50—22. Á) lunnudögum 10—18. ) Bími 1385. ** 1 I ) ) s ) S s J Mfnnlngarspjöfd > S BamaspítalasjóBs Hríngsúiív S eru afgreidd í HannyröL) S verzl. Refíll, Aðalstræti 12) ) (áöur verzl. Aug. Sveml-) ) s-en), f Verzlun'nnt Victoy;.j £ Laugavegi 33, Hoits-Apö-) • teki, Langhoitívegí 34 ) ^ Verzl. Álfabrekku við SuS- ^ ■ urlandshraut. óg Þorstein*.* ^búö, Snorrabraut 6) S S s s s s s s s s s s Smurt brauö og snittur. Nestispakkar. Odfrsst eg bert. Bamiegast fyrírvj,r&. pantið ms# MATBAEINS j LækjargöiíKR «8 S Shni 8034», S - ^ ■**.*■■ s Húá'óeibúðir S ■» s s s s s s s s s s s s 8f ýmsum stærðum » bænum, átver^um . arins og fyrir utan Dbs- ínn til sölu. Hðíure; einnlg til aöin jarðlr, ( vélbáta, bift5il!i.r ng\ veröbréf. \ Wýja fastelguaiitteuBc. ; S s Bankastræti 7, Eíml 1819.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.