Alþýðublaðið - 23.11.1954, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐiÐ
Þriðjudagur 23. nóvember 1954
Útgefandi: AlbýSuflokkurinn. Ábyrgðarmaður: Haraldur GuSmunds-
son. Ritnefnd: Benedikt Gröndal, Jón P. Emils, Magnús Astmareson,
Óskar Hallgrímsson. Fréttaritstjóri: Sigvaidi Hjálmarsson. Meðritstjóri:
Heigi Sæmundsson. Blaðamenn: Loftur Guðmundsson og Björgviu
Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. Ritstjórnarsimar: 4901
og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprent-
Bmiðjan, Hvg. 8—10. Áskriftarverð 15,00 á mán. í lausasölu: 1,00.
ALÞÝDUSAMBANDSÞING-
IÐ hefur að vcnju vakfð miklí.
athygli, en þó af öðrum ástæð
um en hingað til. Viðhorfin í
’ átökunum um heildarsamtök
íslenzkrar alþýðu hafa breytzt.
Kommúnistar komu til þings-
ins vonlausir um meirihluta
eins og verið hefur eftir að
Alþýðusambandið vannst úr
höndum þeirra. En í þingbyrj-
un gerðust þau tíðindi, að
Hannibal Valdimarsson tók sig
út úr fylkingu Álþýðuflokks-
' manria ásamt nokkrum öðrum
. fulltrúum og þáðí tignarsæti
forseta þingsins af komniúnist
um.. Siðan hefur komið í ljós,
a'ð Hannibal muni reyn:* að'ná
‘ stjórn Alþýðusambandsins á-
isamt kommúnistum. Þessi tíð-
indi þykja að vonum söguleg
i röðum andstæðinga Alþýðu-
flokksins, sem þrá klofning
hans og-■ upplausn, og allir Al-
þýðuflókksmenn hljóta að líta
þau alvarlégum augum.
Eftir aðskilnað Alþýðuflokks
ins Alhýðusamhandsins
hafa Alþvðuflokksmenn á AI-
þýðusambandsþingum markað
stefnuna þar án ihlutunar
flokksstiórnarinnar. Svo er
fflnnig að þessu sinni. Albýðu-
flokkurinn var stofnaður til þess
a'ð hjóna lýðræðislesrum verka
1 vðr-sarntöknm á íslandi, með
baráttu fvrir hagsmunum
þeirra á vviði stiórnmálanna.
lía'nn hvori j vill né sretur fyr-
irskipað ' vérkalýðsfélögunum
eða fulltrúum heírra, hvaða
stefnii skuli fvlgt um af-
greiðslu innri mála Alhýðusam
bandsins. Hitt í augum
imni. að Alhvðuflokksmönnum
isé skylt að fylgia heim ákvörð
unum. sem meirihluti Alhvðu
flokksfulltrúanna á Albýðu-
samhandsþing-i tekur hveriu
í'.'nni. Þá stefnu hlvtur Alhýðu
flokknrinn að fallast á, ef til
eftirfpJks kemur.
Meirihluti Alhýðuflokksfull-
trúanna á þessu Alhýðusam-
bandsþimri samhvkkti að
vinna að bví, að stiórn Alhýðu
sambandsins na^sta kjörtíma-
bil vrði einvörðungu skínuð
Albvðiiflokksmönmim. Þar
með áttu að vera úr söguntii
allar deilur innan Alhvðu-
flokksins um skipun Albýðu-
sambaridsstiórnar. Þessari
stefnu var hægt að framfvls-ia.
En þá sesrir Hannibal Valdi-
mars=on skilið v»ð meirhluta
'AlbýðuflokksfuIItrúaima og
tekur höndum saman við komm
línista. Þar með er hirnn kom-
inn á önðver'ðan meið við flokk
sinn og félaga.
Það er ekkert leyndarmál,
að samvinnan við borgara-
flokkana í Alþýðusambandinu
hefur verið deiluefni innan AI
þýðuflokksins. Slíkt er vissu
lega eðlilégt. En Alþýðuflokks
menn urðu að efna til þessarar
samvinnu á sínum tíma til að
vinna heildarsamtök verka-
lýðsins úr höndum kommún-
ista. Þeir hafa orðið að halda
henni áfram á undanförnum
Alþýðusambandsþingum til að
forða því, a'ð kommúnistar
hrepptu Alþýðúsambandið á
nýjan leik. Nú var þess kostur
að hætta þessari samvinnn við
borgarðflokkana um skipun
næstu sambandsstjórnar. Al-
þýðuflokkurinn gat stjórnað
Alþýðusambandinu næsta kjör
tímabil upp á sitt eindæmi.
Þeirri lausn málsins hefur
Hannfhal Valdjimarsson hafn-
að. Hann kaus fremur sam-
vinnu við kommúnista í AI-
þýðusambandinu en samstarf
við fyrri samhe'rja sína. Þar
með hefur hann hrugðizt Al-
þýðuflokknum á öriagastund.
Menn í Albýðuflokknum,
sem gagnrýnt hafa samvinn-
una við borgaraflokkana í Al-
þýðusambandinu, túlka ■oko'ð-
anir, sem engum þurfa að
koma á óvart. En það er mik-
ill misskilningur. að samvinnu
s'it við borgaraflokkana leiði
til gæfu og gengis, ef þau reyn
a=t vatn á myllu kommúnista.
Albýðuflokksmenn, sem veikia
samtök flokksins Inn á við eða
út á við til að bóknast komrn-
únistum, vita ekki hvað beir
gera. Revnslan mun einu simii
rnn leiða í ljós, að þeir fara
villur vegar.
Alþýðusambandsþinaið hefur
orðið áfall fyrir Albý'ðtiflokk-
inn o* jafnframt AJþýðusam-
band fslands. Það mun gleðja
andstæðinsra Alþýðuflokksins,
hvort heldur þeir eru kenndir
við hægri eða vinstrí í íslenzk-
um stiórnmálum. En hugsjónir
Alþyðuflokksins hafa áður átt
í vök að vefjast til fagnaðar
andstæðingum hans án bess að
baráttan væri tönuð. Lífvæn-
legar Ihuarsiónh* þola mótlæti
og vonbrigðí líðandi stundar.
Sigurinn vinnst í úrslitaorrusi
unni. Alþýðuflokkurirm hefur
stundum revnzt sterkastur,
hegar andstæ'ðingarnir hugðu
hann sigraðan. Og merkið
stendur enn. þó að móti hlási.
Nú reynir hins vcgar á Alþýðu
flokkinn í eldraun, sem getur
orðið honum til þroska. ef kar.I
mannlega verður við brugðið.
Bœkur og höfundar:
Bragi Sigurjónsson: Undir hér sjálf látin tala sfnu
Svörtuloftum. Ljóð. Prent Quod licet Jovi non
verk Odds Björnssonar. bovi er svohljóðandi:
Akureyri 1951.
máli.
licet
[Af fundi hinzta júiídags
BRAGI SIGURJONSSON Í fjólublárri skikkju
ritstjóri á Akureyri leggur kom fyrsta nótt í ágúst
ærna stund á ljóðagerð, þrátt
svo hýr og rjóð á vangann,
um. mittið dreymnu brosi
hún linda brá í lykkju,
lagaði á sér hárið og gekk
í hvarf við tangann.
fyrir margháttað ennríki í
stjórnmálabaráttu og öðrum
störfum. Hitt er þó meira um
vert, að hann hei'ur ávaxtað
þroskasjóðinn dyggilega. Fyrsta
ljóðabók hans hét „Hver er j
kominn úti?“ Hún var atbygl- i
isverð frumsmíð og vakti þá.
von, að Bragi myndi síðar fær;
ast meira í fang. Sú hefur líka |
orðið raunin. Önnur ljóðabók:
hans, „Hraunkvíslar'V rSs mun;
hærra, hvo^é heldur litið ér á|
einstök viðfangsefni eða heild-1
ina, Kvæðin voru m:sjöfn, en!
mörg þe.irra snjöll og tímabær
hugvekja. sum ; ágæt.ur skáld-
skapur, Nú er komin út ný bók-
e.ftir Braga. Hún heitir „Undir
Svörtulóftum" og evkur enn
orðstír skáldsins. ,
Yfirleitt er Bragi Sigurjóns-
son sjálfstæðúr og persónuleg-
ur í ljóðagerð sinni. Þó gætir
áhrifa annarra skálda að'
minnsta kosti í þrernur kvæð- En rétt í sama vetlangi kom
um þessarar nýju bókar. Undir j Sigga litia í Sundi
Svörtuloftum minnir á vinnu- sunnan fyrir túngarð með
brögð Davíðs Stef ánssonar. I skrefum fjaðurléttum,
Svörtuskógar sver sig í ætt við því hún var líka að koma
Guðmund Frímann, og Einfari j af ungrar ástar fundi
rifjar upp fyrir manni lands- méð engjamosa á kápu og
Bragi Sigurjónsson.
lýsingar Jónasar Hallgrímsson
ar. En Bragi losnar fljótt und-
an þessu áhrifavaldi, velur
markmið og leið upp á sitt ein
dæmi og brýtur nýjar brautir.
Sönnunargögn þessa eru kvæði j
Álþýðublaðið
Fœst á flestum veitingastöðmn bæjarins.
— Kaupið blaðið um leið og þér fáið yður
morgunltaffið.
ALÞTÐUBLAÐID
ef aðrir væru að leika það
að espa slíka krakka
upo í það að njótast •—
og láta þá síðan deyja.
Lífsþorstans kveðja á vori
er ekki síður listrænt í látleysi
sínú: _ ;
í votu grasi golan leikur sér,,
og gullinörvum Ijósið hvolfin
sker,
inn um gluggann angan til mín
ber,
ástarjátning þyrstrá blómavara.
—' Hjartað er sem þlý í brjósti
m.ér: -
burt.verð ég að fara.
í dyrakampi býr sér erla ból,
með bláa ihúfu í Ijósum
sumarkjól
lífsglöð tínir æti um l.aut- og
ból, _
litlir munnar óseðiandi bíða.
—- Drégur upp á Dýjahnjúk og
Stól
dökkva hinztu tíða.
Kátur lækur kliðar ni.ður gil,
kvikur stiklar flúð og úfjnn hyl
læk.i armurti nn leiðar sinnar til
lontunnar, sem dokar undir
boða,
— Mér er horfin allra átta skil,
engar bænir stoða.
Leggur mamma að hrjósti
bróður minn,
blessar dpo'ur nýr á p’nkollinn,
betur að drottinn varði v°ffinn
binri
10? "ærii bíp- angri og súti.
— Um dyrnar myrku** dauðans
fl.æðir inn,
dagur minn er úti.
Stundum er eins og Bragi
Siguriónsson vanræki að full-
gera kvæði sín, bó að oftast
sé aðrins aukaatriðium áfátt.
En hér er vel unnið og kunn-
áttulega. Skáldið getur borið
höfuðið hátt, .þegar það segir
til nafns sins. )
Helgi Sæimindsson.
Robert F. Wagner borgarstjóri í New York -
Æðsfur í
berjalyng í fléttum.
í nýslægjunni í mýrinni
var náttfiðrildasveimur,
nettur meyjahópur cg kátur
sveinaskari,
eins og Aldarminning Stephans og unaðsbikar lífsins var
G. Stephanssonar, Á eyðidal j tæmdur þar af tveimur
um haust, Sigling norræns vik og tíminn látinn hverfa
ings og dans svartrar meyjar, í engjarósar vari.
Súgar um loft, Ég sá í gær,
Darraðarljóð hin nýju og „Vér En áin Iæddist hægsrreym
íslands börn“. Þau eru þrung- J og hugsi, milli bakka
in alvöru og skaphi.ta og tákna . o.g hneyksluð ivelti því fvrir
þá sérstöðu Braga Sigurjóns- sér, hvað drottinn mundi segja,
sonar á skáldaþingi að þora að
segja samtíðinni til syndanna.
Hins vegar skortir þau herzlu-
mun listrænnar heildar, þó að
oft sé snjallt kveðið og stund-
um stórmannlega. En lesand-
anum dylst ekki, að skáldinu
hefur vaxið ásmegín í þessum
kvæðum, enda þótt önnur Ijóð
bókarinnar rísi sýtta hærra aðj HVERSU MJÖG, sem deila
fagurfræðilegu gildi. í þeim má um hvaða borg í heimi sé
flokkL eru Reimleikar, Hverj- stærst, London eða New York,
um klukkan glymur? og Svart er vart um það deilandþ hvaða
ur hestur, hugðnæm ljóð og borgarstjóri í heimi ráði fyrir
vél gérð, 'svipmyndir, sem flestu fólki eða hau mest völd.
verða lesandanum minnisstæð- ’ Þar stendur borgarstjórinn í
ar, en fela jafnframt í sér dul New York yfirborgarstjóran-
ádeilunnar og uggsins, bak- j um í London (The Lord Mayor)
grunnur þeirra er skugginn, langtum framar. The Lord
sem hvílir yfir íslandi í dag. Mayor í London ræður aðeins
Braai. er miskunnarlaus en fyrir the City, eða smáhluta
heiðarlegur £ gagnrýni sinni af London, en borgarstjórinn
og eggijun. Bezt leysir hann'í New York ræðar fyrir um
bennan vanda með því að 13 milljónum manna og fjár-
bregða upp táknrænum mvnd- (hagsáætlun bæjarins hjá hon-
um, sem bíóna um leið list-!um hljóðar upp á nálega 30
rænum tilgangi. og það tekst milljarða íslenzkra króna.
bonum í nefndum kvæðum. I í kosningum til borgarstjóra
Ljóðin Quod licet Jovi non embættisins í New York, sem
licet bovi, Lífsþorstans kveðia fóru fram fyrr á þessu ári, var
á vori og Hver er ég? eru þó kjörinn 43 ára gamall demó-
enn betri skáldskapur. Þar krati, Rogert F. VJagner, jr., ’ í baráttu hans fyrir „The new
auðnast Braga Sigurjónssyni eða „Young Bob“, eins og hann Deal“. Auk þess var gamli
að galdra fram tvileikinn. sem: er oft kallaður í daglegu tali.1 maðurinn höfundur verkalýðs-
er sérhverju kvæðí nauðsyn-' Hann er sonur Robert F Wagn1 mála laganna, sem við hann
Iegur .til langlífis. Skáldið hef- er, sem átti sæti .í Senatinu í eru kennd („The Wágner Labor
ur náð listrænni túlkun á vald rúmlega tuttugu ár sem full-' Relations Act“), en þau lög
Wagner.
sitt og hætt að sætta sig við, trúi New York-ríkis. Gamli
Hlutskipti hagmælskunnar. I maðurinn var írjálslyndur
Öll þessi kvæðí eru heimildir j demókrati af beztu tegund og
um góðskáld og höfundi sín- j einhver ákveðnasti stuðnirigs-
unt til sóma. Tvö þeirra skulu '• maður Franklins D. Roosevelts
voru öll önnur en Taft-lögin.
DRAUMUR FÖÐUR HANS '
Wagner eldri var lcallaður
Framh. á 7. síðu, j