Alþýðublaðið - 27.11.1954, Qupperneq 6
6
ALÞYÐUBLAfMÐ
Laugardagur 27. nóvember 1054
Úfverpið
18.00 Útvarpssaga barnanna:
,,Fossinn“ eftir Þórunni Elfu
Magnúsdóttur; V. (Höf, les).
18.30 Tómstundaþáttur barna
og unglinga (Jón Pálsson).
18.50 Úr óperu- og hljómleika-
sal (plötur).
20.30 Úr verkum Shakespeares
„Ástin, ofmetnaðurinn og af
fbrýðisemi.n“. — Ævar Kvar-
an leikari sér um dagskrána.
22.10 Danslög (plötur).
24.00 Dagskrárlok.
KR0SSGATA NR. 765.
t 2 i
5* 4 7
3
n n tz
i i IV- 15
n n L
j r
Lárétt: 1 bleyta, 5 tala, 8
heiti, 9 sérhljóöar, 10 bíta, 13
tveir eins, 15 sjávardýr, 16
mæla, 18 gleður.
Lóðrétt: 1 góðvild, 2 niður,
3 gras, 4 utanhúss, 6 manns-
nafn, 7 ílát. 11 máttur, 12 hús
dýr, 14 verkur, 17 bardagi.
LAUSN Á KROSSGÁTU
NR. 764.
Lárétt: 1 valbrá, 5 agat, 8
naga, 9 fa, 10 magn. 13 ss, 15
snör, 16 lúin, 18 renna.
Lóðrétt: 1 vinnsla, 2 Adam,
3 lag, 4 raf, 6 gagn, 7 Tatra,
11 asi, 12 nöfn, 14 súr,‘17 nn.
lónleikar o§ erindi í
Dra-vlðáerðlr,
GRAHAM GREENE:
S
S
s
S Fljót og góð afgreiðslft.c
SGUÐLAUGUR GÍSLASON.í
Laugavegl 65
Sími 81218.
N JOSNARINN
Samúðarhori
Slysa vftmai#.' ags
46
i uonwirKjaiBii.
Á SUNNUDAGÍNN kemur,
28^ nóv. efnir kirkjuefnd
kvenna Dómkirkjunnar til
kvöldsamkomu í Dómirkjunni,
kl. 9 að kvöldi, Eins og venja
hcfur verið á kirkjukvöldum
kirrkjunefndaiinnar verða flutt
ir fjölbreyttir tónleikar. Strok
kvartett Björns Ólafssonat Ieik
ur nokkur lög. Þá verður kór
söngur drengja undir stjórn
V
frú Guðrúnar Pálsdóttur og ein
söngur Kristins Hallasonar,
Böngvara. Ennfremur mun Dr.
Páll ísólfsson, leika á orgelið
og annast undirleik.
Hr. Kristján Eldjárn, þjóð-
minjavörður, mun flytja erindi
wm Skálholt, en það er nú mjög
á dagskrá þjóðarinnar, bæði í
sambandi við fomminjarann-
sóknir þær er fóru þar ffram- s.
p sumar og framkvæmdir þær,
sem þar eru fyiirhugaðar.
; Af þessu má sjá, að kirkju-
nefndin býður upp á f jölbreytta
og vandaða dagsskrá og ekki
setti það heldur að spilla, að öll
um ágóða kvöíidsins verður var
ið, tii. þess að prýða kirkjuna
og skrúðgarðinn fyrir sunnan
hana1.
Bræðrafélag óliáða fríkirkju
safnaðarins.
Fundur á morguh kl. 2 e.
h. í Vonar.stræti 4. Fjölmennið.
Skrífstofa barnaverndarnefnd-
&r er flutt á Hverfísgötu 106A.
inu. Fréttablöðin birtu frásagnir af þessu
máli á fremstu síðu: Byssumaður í sendiráði!
Hvar er hinn dularfulli herra D? o. s. frv.
Hann leit yfir fréttina. Þeir höfðu nákvæmar
fréttir af málinu, sjálfsagt frá lögreglunni. Og
ákætan: Komin'inn í landið 4 fölsku vegebréfi
o. s. frv. í einu blaðanna var þess getið, að
hann hefði búið á sama hótelinu og þar sem
ung þjónustustúlka framdi sjálfsmorð þá um
daginn. Það var á óákveðinn hátt gefið í skyn
að eitthvað samband myndi vera þarna á milli
og heitið nánari fréttum hið fyrsta. Já, það
skyldi svo sannarlega verða fréttnæmt áður en
langt liði.
Hann ge’kk fösturn, rólegum skrefum niður
götuna í átt til hótelsins. Þokunni var næst-
um því létt af. Honum fannst hann eins og á
sviði, eins og liann sæti fyrir hjá tei’knara og
hvítt tjald að baki hans, svo að hann skæri
sig betur frá bakgrunninum. Kannske hefði
lögreglan sett lögreglumann á vörð á hótelinu.
Hann hélt blaði fyrir framan sig og las . . Það
var enginn fyrir framan dyrnar. Dyrnar stóðu
opnar ems og venjulega. Hann snaraðist inn
fyrir ytri dyrnar, það var glerhurð fyyir innan
og hún var líka opin. Hann lokaði henni var-
henni varlega. Lyklarnir héngu þarna á snaga,
Hann þekkti sinn og greip hann. Það var kall-
að ofan af loftinu\;jÞað ,yaf vei^ngakonan: Er
pað herra Muckerji?
Hann sagði já, í trausti þess ao lierra Muc-
kerji væri vanur að láta það svar næg'ja undir
svipuðum kringumstæðum. Hún virtist líka
láta sér það vel líka, að minnsta kosti heyrði
hann ekki meira til hennar. Það var undar-
lega kyrrt og hljótt hérna inni, rétt eins og
dauðinn hefði sett mark sitt á allt. Ekkert
glamur í hnífum og göfflum í eldhúsinu, ekk-
ert skrölt í matarílátum úr borðstofunni. Hann
Hann lagði af stað upp stigana. Dyrnar að her-
bergi veitingakonunnar voru í hálfa gátt. Hann
skundaði fram hjá þeim og áfram upp næsta
stiga, Úr hvaða glugga ætli hún hafi fallið?
I-Iann stakk Jyklinum í skráargatið að her-
berginu sínu og opnaði það varlega, Hann
heyrði eirthvern hósta ekki langt í burtu.
Hann lokaði ekki hurðinni að baki sér; það
gat verið að hann yrði einhvers vísari, að
hann myndi heyra eitthvað. Fyi-r eða seinna
myndi hann heyra í herra K. Iiann var búinn
að ákveða að snúa sér fyrst í stað að herra
K. Hann myndi viðráðanlegastur, íýrstur tii
þess að meyrna, þegar til alvörunnar og átak-
anna kæmi.
Hann reyndi að átta sig á umhverfinu,
þorði ekki að kveikja. Tjöldin voru dregin
fyrir gluggana. Hann fikaði sig í áttina að
rúminu. Hún var í rúnnnu. Þar hafði hún
verið lögð. Bráðum yrði hún jörðuð. Skyldi
ekki vera hægt að jarða hana fyrr en eftir rétt-
arhöldin? Sennilega hefur þetta verið eina'
auða herbergið, ný þjónustustúlka komin í
hehbergið hennar. Lífíð gengur sinn vanagang,
I-Iann snerti vjð henni. Ilún var farin að stirðna.
Fólk sagði að dauðinn væri eins og svefn. Nei,
dauðinn var ekki eins og svefn, hann líktist
engum nema sjálfum sér. Honum flaug í hug
fugl, dauður í búri sínu, klærnar upp í loftið,
Hann hafði oft séð fólk liggjandi dautt á göt-
unum aftir loftárásir heima. En það lá ekki
svona. Það lá í alls konar ankannalegum stell-
ingum, lemstrað, íðrin úti, Þetta var allt öðru
vísi, vel til pess fallið að sýna andstæðuna.
Svona liggur enginn, sem finnur til, og eng-
inn, sem sefur.
Undir svona kringumstæðum varð sumum
fyrir að biðja. Það voru viðbrögð þeirra hlut-
lausu, Hann æflaði ekki að vera khitlaus í
þessu máli. VitUndin urn látna stúlkuna svipti
óttanum úr hugskoti hans. Nú myndi hann ó-
hræddur mæta bílstjóranum góða hvar sem
var og hvernig, sem á stæði. Óttinn var fyrir
honum óþekkt hugtak, án tilveruréttar. Iiann
talaði ekki til hennar, hún gat ekki lengur
heyrt. Iiún var ekki lengur hún. Hann heyrði
fótatak í stiganum, mannamál. Hann smeygði
sér inn undir gluggatjöldin. Tyllti sér upp í
gluggann og lyfti fótunum svolítið upp, svo-
þeir stóðu ekki ntður undan. Það birti. Hann
heyrði rödd veitingakonunnar: Eg gæti svarið
fyrir að ég læsti herberginu, sagði hún. Þarna,
þarna er hún.
Stúlkurödd sagði viðkvæmnislega: Er hún
ékki yndisleg?
Hún talaði oft um þig, Clara, sagði veitinga
konan mæðulega.
Elskan litla . . . vitanlega gerði hún það.
Hvað kom til, að hún .... heldur þú gegnum
rifu á gluggatjaldinu: smáfellda, tárvota stúlku.
Hún sagði: Var það hérna? og það var skelf-
ing í röddinni. ,
Já, út um gluggann.
Þennan glugga. En hvers vegna hafði hún
ekki veitt þeim mótspyrnu? Hann undraðist
það. Hvers vegna var ek'kert pað, sem gefið
gat lögreglunni í skyn, að hún var myrt?
Ekkert sem benti til að átök hefðu átt sér stað
og þó kom lögreglan á staðinn svo að segja al-
veg strax, fyrst. fólk sá hana detta.
Einmitt þennan glugga? ítrekaði stúlkan.
Já, þennan glugga.
Þær gengu í áttina að glugganum. Skyldu
þær ætla að draga gluggatjöldin frá til þess
að athuga gluggann nánar. Hann fainn að stúlk-
an staðnæmdist rétt fyrir framan hann. Hann
riæstum því fann fyrir líkama hennar. Hún
sagði: Þetta hefði aldrei komið fyrir, ef lum
hefði komið til mín.
Henni leið vel hérna, og það var áreiðan-
lega ekkert að henni, þangað til hann kom.
Já, hann hefur mikið á samvizkunni. Gildir
einu, þótt það haldi fyrir honum vöku, ein
hvern tíma. Aldrei grunaði mig, að hún ætti
við þetta, þegar hún skrifaði mér og sagði að
hún ætlaði burtu með honum. Þá yrði bréfið
sem sagt lionum aldrei að liði. Þetta hafði hún
sagt í bréfinu, orðað hugsanir sínar nægilega
óljóst til þess að raunveruleg merking orð.
anna yrði ekki skilin. Lesið of mikið af ódýr-
um ská'ldsögum á lélegu máli, vesalingurinn.
Veitingakonan sagði: Ef þér er sama, Clara
pá ætla ég að kalla á herra Muckerji, Hann
hefur haft oi'ð á því ,að hann vildi gjarnan
fá að kasta á hana kveðju, svona1 að skilnaði.
Það er allt í lagi mín vegna, sagði stúlkan.
Hann heyrði veitingakonuna fara út. Gegn um
rifuna. sá hann Clöru taka upp varalit og and-
litsfarða: Karlmaður á leið hennar, — máske
viðskipti? En tárin þurrkaði hún ekki. Þau
voru viðeigandi. Iiún myndi ekki missa af
viðskiptunum þeirra vegna. Áreiðanlega ekki.
Veitingakonan kom aftur, ein. Einkennilegt,
sagði hún. Hann er ekki inni hjá sér. Það er
kaups flestir. Fást kjé)
ilysavarnadeildum aia)
land allt t Rvík I hans $
yrðaverzluninnl, Banka-S
itræti 6, Veivl. Gunnþó?-)
unn&r Halldórsö. og ikrif- J
atofu félagslns, Gróflo 1.)
Afgreidd í síma 489?, •
Heitið á slysavaruafálagi*. (
Þa8 faregst ekkL
sjomanna
■ Minningarspjöld fást hjá:
Sllappdrætti D.A.S. Austur
stræti 1, sími 7757
eiðai-færaverzlunin Verð J
i
^ andi, sími 3786 ^
SSjómannafélag Reykja'tíkur,}
sími 1915 /
(Jónas Bergmann, Hátcigs f
S veg 52, sími 4784 }
ÍTóbaksbúðin Boston, LaugaV
( veg 8, sínii 3383 |
S Bókaverzlunin Fróði, Leifs}
$ gata 4 .$
^ Verzlunin Laugateigur, *
S Laugateig 24, sími 81666 í
SÓIafur Jóhannsson, Soga }
) bletti 15, sími 3096 i
ýNesbúðin, Nesveg 39 ^
SGuðm. Andrésson gullsm., }
S Laugav. 50 sími 3769. $
• í HAFNARFIRÐI: j*
S Bókaverzlun V. Long, 9288 S
-• il
s
V
$
| MintiIoMarspSSM \
} BamaspítaisusjóSft Hrlngíiaa}
eru ftfgreidd I Hannyrða-}
^ verzl. Refill, ABalstrætl 11}
{ Cáður verzl. Aug. Svenir}
1 sen), f Verzlunlnni Vicftw,}1
) Laugavegi 33, Holt*-Ap*-}!
r tefclj LanghoHwvegl 14/
^ Verzl. Álfabrekku viö Ruð-
urlandifaraut, og ÞorsfainS-
(búð, Snorrabrftut 81.
Smurt brauð
ögsnittur*
Nestlspakkar.
ödýrast be»t VI®-
samlegasv pantið m*9
fyrirvíirft. ,
• MATBARSNH
- Lækjargðt® 8.
SLmíSOM*.
af ýmsum stærðum í
; bænum, úthverfum bæj
( arins og fyrir utah bæinn
( til sölu. — Höfum einnig
^ til sölu jarðir, vélbáta,
) bifreiðir og verðbréf.
| Nýja fasteignasalan, rW
/ Bankastræti 7,
t Sími 1513.’ <■ S