Alþýðublaðið - 12.12.1954, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 12.12.1954, Blaðsíða 6
s ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 12. desember 1954 Rakararnib fófkið og jólin SÁ leiði misskilningur er mjög almennur hér á landi. að menn verði að draga tjl síðustu stundum að fá sér jólaklipping una, ef þeir eigi að vera sarn- kvæmisíhæfir hvað þetta snert- ír, um jólin. Nú á tímum eru menn mjög óþolinmóðir og ó- fúsir á að bíða lengi eftir af- greiðslu, þár sem viðskipti við almenning fara fram, og gildir þá auðvitað það sama um bið eftir afgreiðslu í rakarastofum. þó láta menn betta henda sig að þarflausu ár eftir ár fyrir jóliri. Það getur hver maður séð. ef hann íhugar málíð, að 20— 30 þúsund manns geti ekki fengið síg klippta í rakarastof- um bæjarins á örfáum dögum. Ðrátturinn og biðin skapar öngþfveit'i og erfiðleika fy-rir alla aðila. Þeir, sem láta snyrta hár sdtt 15 dögum fvrir jöl. eru sem nýklipptír á jólum. Þetta vita þeir, sem rakaraiðnina stunda, roanna bezt. Þessar lín ur ern ritáðar monnum til leið beiningar o« til þess að koma i Veg fvrir óþarfan og óheppileg an drátt að natiðsvn ialátisu. Það er miög algengt, að skóla- fóik trassi að láta kiipna sia' þar til jólaleyfin eru byrjuð. en þá eru aðeins 3—-1 dagar til jóla. En þéssir nemendw eru þúsundir, sem há leita í flokk- um ásamt öðrum bæiarbúum afgreiðslu í rakarastofunum. Reykvíkingar, vérið hyggnir og látið klippa ykkur næstn daga, sjvo að síðusfu dawarnir fvrir jólin verði ekk': hiáninga dagar. hvorki fjrfr sjálfa ykk- ur eða aðra. Gleðileg jól! Sigurur Olafsson. GRAHAM GREENE: N JOSNARINN 57 KROSSGATA Nr. 771. / 2 3 V n ...L. F U ? $ 4 10 ii U 12 15 lí n L /« 1 liárétt: 1 örlátamenn (fornt), 5 úthagar, 8 snjóbleyta, 9 bók- stafur, 10 sefar, 13 mynni, 15 skynsöm, 16 sár. 18 feldurinn. ’ Lóðrétt: 1 málarekstur, 2 kokhljóð, 3 leiða, 4 bit, 6 sæl- gæti (vöruheiti), 7 ráfa, 11 keyrðu, 12 raska, 14 kurl, 17 tölusk.st. Lausn á krossgátu nr. 770. Liárétt: 1 skrúía, 5 álag, 8 rúða, 9 ra, 10 rokk, Í3 ff, 15 firn, 16 land, 18 tarfi. Lóðrétt: 1 skrifli. 2 klúr, 3 ráð, 4 far, 6 laki, 7 gagni, 11 ofn, 12 krof. 14 fat. 17 dr. ■ > £ JÓN P EMILSiuiiJ lagólfsstræti 4 - ,Simi 7776 Iji b *• n a *• n » s h é ■ 0 ■■ a » islega. Nokkrir úr áhorfendahópnum hlógu. Hann bætti við reiðilega: Það er ekkert hlægi legra heldur en t. d; Swinburne. Herra K. reýndi að laumast út úr mann- þrönginrii. Lýgreglumaðuririn kom auga á hann. Fjand inn sjálfur, hvæsti hann. Ertu þarna aftur? Og ég sem hé.ít að ég værj' laus við þig. Það ef maður inni í bíjnum þárna, snökkfi herra K. D. kom út úr bíknum. Þetta er allt í lagi, lögregluþjónn. Þetta er kunningj minn. Hann fékk einum of mikið í kvöld. Eg tapaði hórium hérna uppi i götunni. Að svo mæltu tók D. undir hönd herra K. og leiddi hann í áttjna að bílnum. Ha'nn drcpur rhig! fnæsti herra K. — og streyttist á móli og revndi að spyrna hælun. um í gangstéttina. Máske ég mætti biðja yður um að rétta mér hendi, lögregluþjónn, ságði D. Eg skal sjá til þess að hann gerj ekki illt af sér framar. Sjálfsagt, herra minn, sagði lögregluþjónn. inn. Eg verð feginn að lósna við hann. Hann beygði sig niður, tók herra K. í fang sér eins og hann værj smákrakki og bar hann inn í bíl. inn. Hann drepur migv endurtók herra K. Eg segi það alveg satt, hann heíur ofsót’t mjg í al’lt kvöld. Hávaxni maðurinn færði sig nær. Hvaða réltt hafið þér til þess að bejta manninn valdi, herra lögregluþjónn? sagði hann. Þér heyrðuð hvað hann sagði. Hvernig getið þér vitað nema. að hann segi biákaJdan sannleik. ann? Lögreg'uþjónninn virti hann ekki svars, skellti hurðinni aftur og snaraðist á brott Eg þarf ekki að standa yður né neinum hérna við- stlöddum rejkni-ngsskap á því. Og nú ættuð þér að hypja yður brott héðan........ Bíllinn ók af stað. Fólkið dreifðist í allar áttir. D. leit út um afturgíuggann. Það færðist óðum fjær. Þú hagaðir þér eins og bjáni, sagði hann. Eg brýt gluggann! Eg öskra og æpi, kvein- aði herra K. Ef í hart fer, skal ég segja þér í eitt skíptj fyrir öll, karþnn, þá hef ég byssu, og ég hika ekki við að beita henni. Þér mynduð ekki sleppa! Þér mynduð ekkj dirfast þess. Svoleiðis röksemdir eru bara notaðar í skáld- sögum eins og þú veizt. Á tírniun sem þessum eiga þær ekki við í raunverulejkanum. Það er stríð, það er ekki líklegt að við sleppum báðjr. Annar hvor okkar mun verða að hverfa, eins og það er kallað. Hvað eigið þér við? Eg ætla með þjg heim til mín. Þar getum við talað riánar saman um það. Hvað mejnarðu með „heim?“ En D. hafði ekkert meira við hann að segja. Bíiiinn ók greitt effir sléttri götunnj. Til hægri var víð. áttumikjll skemmtigarður. Það voru menn standandi uppi á sykurkössum, og þeir voru að halda ræður. Það var kalt., og bæði ræðumenn. irnir sjálfir og áheyrendurnir drógu frakka. kragana upp í háls, hér og þar stóðu bílai', bíðandi eftjr auðveldum, viðráðaniegum stúlk- um, ódýrar skækjur húktu vonleysislega i skuggunum, vasaþjófar smeygðu sér fimlega millli vegfarenda, og petta var hin friðsæla heimsborg. Blaðasali kallaði af öllum mættj: VHhiáímur Jónsson frá Ferstiklu: Ný skéldsaga um efrii, sem öllum er hug- stœtt, líf og örlög þcirra, er á sjúkrahúsum dveljast, bar- áttu þeirra, sigra og ósigra. . .Höfundur sögunnar er riú sjúklingur að Vífilsstöðum og hefur dvalizt þar öðru hverju s.I. tuttugu ár. Fæst í bókabúðum og einn ig niá panta hana í síma 80106. $ Ura*vlðgerðlr. \ i Fljót og góð afgreiöslftj ? GUÐLAUGUR GÍSLASON,( \ Laugavegi 65 S Sími 81218. | Samúðarkort j S BlysavftraaíáJngft Ishutéisv S kftups flestlr. Fáat hjél ) «lysftv«rnadeildum S land ftlll 1 Bvlk 1 hans ' ) yrðaverzluninni, Bankft- • stræti 6, VerzL Gunnþóu- r unnar Halldórsd. og skrif • ; fttofu félagsins, Grófio I. • ? Afgreidd i síma 4887. — ] ; HeitiS á alysavarnafélagH. ; ÞaQ bragst ekkL Dvaiarheimíli aldraðra 1 $ ^ \ sjómanna - ( MinningarspjÖld fást hjá: V Happdrætti D.A.S. Austur ? S stræti 1, sími 7757 \ Vvciðarfæraverzlunin Verð J l andi, sími 3786 V ' Sjómannafélag Reykjavíkur, S sími 1915 ? Jónas Bergmann, Háteigs ; veg 52, sími 4784 |Tóbaksbúðin Boston, Laugaj ( veg 8, sími 3383 ^BókaverzIunin Fróði, LeifsJ y gata 4 IVerzlunin Laugateigur, ( Laúgáteig 24, sími 81666 vÓIafur Jóhannsson, Soga ^ bletti 15, sími 3096 (Nesbúðin, Nesveg 39 (Guðm. Andrésson gullsm., £ Laugav. 50 sími 37G9. HAFNARFIRÐI: Bókaverzlun V. Long, 9288? UT GEF ANDI. J Mínnfnsfarspjofd | ( BarnaspitftlftftjóCft Hrinffttnft| ; eru ftfgreidd í Hannyrða- ■ ; verzl. Refill, Aðalstrætl II S verzl. Aug. Svená- S ten), I Verzluninni Victor, 1 S Laugavegi 88, Holta-Apó- | S teki, Langholtftvegi Mp, S Verzl. Álfabrekku við Su8-', ) urlandftbraut, og Þorftteíng-1! l búð, Snorrftbraut #1. 1, ^ Smurt brauð s ogsnittur. Nestispakkar. ödýrast f/g beit. TÚt-Í ■ámlegait pantif! »*•) fyrirv*ra. MATBABINít Lækjargfttu t, Sí.Ttú 8S449. íHús og íbúðir af ýmsum stærðum 1 ^ bænum, úthverfum bæj < arins og fyrir utari bæinn j til sölu. — Höfum einnig til sölu jarðir, vélbáta, bifreiðir og verðbréf. Nýjá fastéignasalán, Bankastræti 7. Sím'i 1513.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.