Tíminn - 22.12.1964, Blaðsíða 16
9
LMIMIM
ÞriSjudagur 22. desember 1964
281. tbl..
48. árg.
SVEIFARÁSINN í
V9KINGIBROTNAR
MB-Reykjavík, 21. desember. i a'ð sveifarás brotn>aði í togaranum
Það óhapp varð í gærmorgun, I Víkingi, er skipið var á leið hing-
LUCIA HEIMSÆK-
IR ELLIHEIMILSÐ
Lucia og þernur hennar
og tvö lítil börn heimsótfcu
gamla fólkið á Elliheimilinu
á laugardagskvöldið. ÖU
ljós höfðu verið slökkt bæði
í herbergjum vistfólksins og
einnig á göngunum, en eftir
þeim komu stúlkurnar syngj
andi og báru logandi kerti,
en Lucia var sjálf með
kertakrans á höfðinu. Þótti
gamla fólkinu gaman að
þessari heimsókn, sem tíðk
azt hefur undanfarin ár.
Lucia var að þessu sinni Sig
rún Gísladóttir. Myndin er
tekin þegar stúlbumar
gengu eftir einum gangi
Elliheimilisins og gamla
fólkið fylgdist með af áhuga.
(Tímamynd-GE).
FJARHITUNARSTOÐ 70
HÚSA TEKIN í NOTKUH
Dregið á morgun
Á morgun verður dregið í
skyndíhappdrætti Framsóknar-
flokksins, og er því áríðandi, að
þeir, sem eiga eftir að gera skil á
happdrættismiðum, sem þeir hafa
fengið, dragi það ekki lengur.
E.J.-Reykjavík, 21. desember.
Á laugardaginn var tekin í notk-
un ný kyndistöð í Kópavogi. Er
hér um að ræða fjarhitunarstöð,
sem nær til 70 húsa í hverfinu
milli Digranesvegar og Hlíðarveg-
ar, en 50 þeirra eru keðjuhús.
Hjálmar Ólafsson, bæjarstjóri,
vígði stöðina og sagði um leið, að
hann vonaði að þetta yrði fyrsti
vísir að hitaveitu Kópavogs. Allur
kostnaður stöðvarinnar er áætlað-
ur 2,2 milljónir, en- bókfærður
kostnaður um síðustu mánaðamót
er 1,890 þúsund.
Blaðamönnum var boðið að
skoða stöðina á laugardaginn, og
rakti Hjálmar Ólafsson, bæjar-
stjóri, sögu stöðvarinnar. Það var
í febrúar 1963, að bæjarstjórnin í
Kópavogi samþykkti að frumkvæði
skipulagsnefndar, að láta gera at-
hugun á því hvort hagkvæmt væri
' að leggja fjarhitun í nýtt íbúðar-
i hverfi, sem þá var í undirbúningi
I milli Digranesvegar og Hlíðarveg- j
j ar, og var kjörin sérstök fjarhitun-!
; amefnd, sem fól Fjarhitun s/f að i
j gera frumáætlun að slíkri hita- j
j veitu.
! Að fenginni þeirri frumáætlun j
j lagði nefndin til, að í framkvæmd- j
ir yrði ráðizt. Var þá fyrst og j
fremst gert ráð fyrir, að kerfið j
næði til nýrra húsa í hverfinu i v ' Htykjam, 21. des.
þegar í upphafi, svo að ekki þyrfti j “ sunnudaginn fcar mikio a;
að leggja í kostnað við kynditæki sprengingum kínverja i Miffbæn-
og kyndiklefa í hverju húsi. 1 um> °S bíóin í borginni en
Hverfi þetta skipulagði Sig-
valdi Thordarson arkitekt. Kjarni
þess eru 50 keðjuhús, sem öll eru
byggð eftir sömu teikningu, er
Sigvaldi gerði. Allmörg önnur hús
eru í byggingu í þessu hverfi, og
nokkur gömul hús standa þar einn
ig. Samtals verða um 90 hús í
hverfinu.
Bæjarstjóm féllst á tillögur
undirbúningsnenfdar um, að bæj-
arsjóður -byggði og ræki fjarhit-
unarkerfið, og ákvað að keðju-
húsalóðunum yrði úthlutað með
kvöð um tengingu við kerfið til
þess að tryggja rekstursgrundvöll
þess.
Tengigjald var ákveðið kr. 30
þús. af hverju keðjuhúsi eða kr.
47,50 á rúmmetra, og sama gjald
fyrir hvern rúmmetra í öðrum hús
um hverfisins, er óskað væri eft-
ir að tengdust kerfinu.
Akveðið var, að orkuverð skyldi
vera sem næst 80% af áætluðu
kostnaðarverði við sérkyndingu.
Það er fyrst og fremst kleift vegna
þess, að í stórri kyndistöð er hægt
að brenna þungri og ódýrri olíu,
sem ekki er unnt að nota í litlum
kötlum. Auk þess má reikna með,
að af hitagildi olíunnar nýtist um
80% I stórum katli en aðeins 60%
í smákötlum.
Gjaldskrá hefur nú verið sam-
þykkt fyrir kérfið, og vérður
gjaldið kr. 10,00 fyrir hvern rúm-
metra af vatni, en auk þess reikn-
ast fastagjald kr. 0,40 u mánuði
fyrir hvern rúmmetra í húsi.
Ketillinn er' fenginn frá A/S
Dansk Stoker & Varmekedel
Kompagni og getur afkastað 1.250
þús. hitaeiningum á klst. Hann er
með sjálfvirkum hverfi-brennara
Framhald á ots i4
aff til lands frá Hamborg. Þrátt
fyrir þessa miklu bilun bomst
skipiff af eigin rammleik í höfn,
en það mun næsta fátítt. Skipiff
verffur aff fara út til viffgerffar.
Togarinn Víkingur var á leið
heim úr söluferð til Hamborgar.
Er hann var í gærmorgun stadd-
ur 10—12 mílur undan Dyrhólaey,
brotnaði sveifarásinn. Þrátt fyrir
þessa bilun tókst vélstjóra að
knýja skipið áfram til hafnar í
Reykjavík, en síðasta spölinn var
haft samband við varðskip, sem
gat komið til aðstoðar, ef þörf
hefði orðið á.
Ekki er nema hálft annað ár
síðan vél togarans bræddi úr sér
og fyrsta legan, sem þá eyðilagð-
ist, var einmitt sú sama og sveifar-
ásinn brotnaði nú í. Þá var syeif-
arásinn tekinn upp og mældur ná-
kvæmlega, og fannst engin
skekkja í honum, en óneitaniega
er undarlegt, að ásinn skyldi nú
fara í sömu legunni.
Ekki er unnt að gera við bilun
þessa hérlendis, en sveifarás mun
fáanlégur tilbúinn erlendis Skip-
ið mun komast út á eigin vél-
arafli, en áður þarf að fara fram
talsverð undirbúningsviðgerð. Ó-
hjákvæmilegt verður að taka alla
vél skipsins upp, þegar skipt verð-
ur um ásinri, svo hér er um mjög
mikla viðgerð að ræða.
'ólatrésfagnaður
anna í Revkjavík
Framsóknarfélögin i Reykja-
vík halda jólatrésfagnaff sinn í
Glaumbæ 3. janúar n. k. A3-
göngumiffa má panta í síma 1-55-
64 effa í Tjarnargötn 26, þar sem
i þeir eru einnig til sölu.
Kín verjasprengingar ungl-
inga keyra um þverbak
LÖGREGLUFRÉTTIR UM HELGINA
Olvaður unglingur stelur bíl
og veldur miklum skemmdum
KJ-Reykjavík, 21. des.
Ölvaffur sautján ára piltur stal
bíl á laugardagskvöldiff frá kunn-
ingja sínum, og endaffi hann öku-
ferðina á hinum stolna bíl meff
því a'ð aka á ainnan, stórskemma
meff því báffa.
Bíllinn, sem ekið var á, er leigu-
bíll frá Steindóri, og var bílstjór-
inn að skila af sér farþegum á
móts við húsið Bergstaðastræti 70.
Leigubílstjórinn sá hvar bíll kom
á ofsaferð mður Bergstaðastrætið
og var auðséð að „allt var í botni".
Ljósastaurinn fyrir framan húsið
núrner 64 og umferðarskiltið fyr-
ir framan númer 68, urðu fyrir
barðinup á hinum ökuglaða og
ölvaða unglingi, og það sem batt
endi. á ökuferðina var leigubíllinn
frá Steindóri. Snérist leigubíllinn
í hálfhring, og skemmdist svo, að
hann varð óökufær á eftir. Bíllinn,
sem'unglirigurinn, ,stýrði“ hafnaði
á gangstéttinni gegnt númer 70,
mikið skemmdur. Pilturinn slapp
lítið sem ekkert meiddur, en
leigubílstjórinn fékk stýrið á bíl
sínum í brjóstið, en mun ekki hafa
meiðzt að ráði. Pilturinn, sem
ölvaður og réttindalaus stal bíln-
um og ók honum á með fyrrgreind
um afleiðingum, fékk að sjálf-
sögðu „gistingu" í Síðumúlanum,
og í gær var mál hans tekið fyrir.
Splunkunýr Rambler af árgerð
1965, og margs konar smíðaviður
eyðilagðist í bruna, að Heiði í
Blesugróf í nótt.
Slökkviliðið var kvatt út klukk-
an tíu mínútur fyrir fimm, og
tilkynnt, að eldur væri laus í
húsi, sem stendur við Heiði í
Blesugróf. Er þetta gamalt timb-
urhús, er eitt sinn stóð í Aðal-
stræti, en var notað fyrir geymslu.
Sveinn Þorsteinsson trésmiður,
sem býr að Heiði, átti þarna nýjan
Rambler fólksbíl árgerð 65, og
auk þess alls konar smíðavið, sem
hann ætlaði að fara að nota. Tjón-
ið er mikið, sem varð í brunan-
Fram hald á 14. síðu.
aff undanförnu liefur mikið bor- f
iff á sprengingum alls konar í »
ýmsium borgarhlutum, og þá eink g
um í kring um verzlanir, sem hafa
haft „skotfæri“ á boffstólum
Sumt af því sem selt er, hefur
veriff smyglaff til landsins, en
aðrar og hættuminni „sprengjur“
hefur verið leyft að selja, meff
notkun á gamlárskvöld fyrir aug-
um. Hefur lögreglan haft ærinn
j starfa viff aff sinna kvörtunum um
j sprengjur, og haft hendur í hári
j pilta, sem höfffu undir höndum
Í kínverja, er smyglaff hafffi veriff
j til landsins, og síffan seldir í
i verzlunum.
Eftir hvellunum að dæma, sem
hljómuðu í Miðbænum i gær, get
ur vart verið um að ræða „sprengj
ur“, sem lögreglan hefur leyft
sölu á, heldur hlýtur hér að vera
á ferðinni ólöglegur varningur
sem gera þarf upptækan hið fyrsta,
áður en alvarleg slys hljótast af.
Gömlu fólki getur orðið mjög
illt við, ef þessar „sprengjur"
springa rétt hjá því, og ómögulegt
að vita hverjar afleiðingarnar geta
orðið. Erlendis frá berast þær
fréttir að heyrn fjölda barna og
unglinga hafi skaddast vegna þess
að þau hafa verið að sprengja
litlar sprengjur. Hafa læknar fram
RÁDIZT
ÁMANN
KJ-Reykjavík, 21. des.
Það átti ekki af honum
að ganga, sem ráffizt var á
aðfaranótt sunnudagsins, á
móts viff Miffbæjarbarnaskól
an. Var hann þar á gangi
ásamt þremur félögum sín-
um, er ráffizt var á hann.
Klukkan mun hafa verið
um hálf tvö, þegar ráðizt var
aftan að manninum, missti
árásarmaðurinn við það
seðlaveski sitt, og kölluðu
þremmenningarnir því til
hans, vegna veskisins. Stuttu
seinna er aftur ráðizt á
manninn, og honum þá
hrint í Tjörnina. Annar af
kunningíum mannsins hljóp
þá niður á lögreglustöð til
að sækja lögregluna. Með'
Framhald á bls i4.
Framhaid á 14. slðu.