Alþýðublaðið - 03.03.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.03.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBIJAÐIÐ Alpílnprentsmiðjan, Hverfisgotu 8, tekur að sér alls konarltækifærisprent- nn, svo sem erfiljóð, aðgöngumiða, bréf, reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- greiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. Stór verðlækknn Frá deginum i dag sel ég brauð með lækkuðu verði: Rúgbrauð óseydd hálf á 50 au. Normalbrauð — á 50 au. Franskbrauð heil á 50 au. Súrbrauð — á 34 au. Auk pess gef ég 10°/o afslátt af öllum kökum og hörðu brauði ef keypt er fyrir minst 1 krónu í senn. Reykjavik, 1. marz 1928. Jóh. Reyndal, Bergstaðastræti 14. og með því að segja frá því, að hann hafi talað í 2i/% tíma, en liafa þó að eins eftir honum í „þingtíðindunum“ tíu línur, ætti ílóms rná lar á öherra eftir því að liafa verið tvær mínútur að taia hvert orð. Gamla Bíó sýnir í kvöld „Tengdasynina“ gamanmynd, sem ,Litli‘ og ,Stóri. leika í. Nýja Bió sýnir í kvöld í fyrsta skifti gam- anmynd, sem nýr skopleikari leik- ur aðalhlutverkið í. Um piáguna miklu 1402 -04 taJar magister Þorkell Jóhajmesson á rnorgun í Nýja Bíó fyrir St údentairæðsluna. Plága þessi, isem köljuð var „Svarti diauði", hafði feikna m,ik'il áhrif á íslenzkt þjóðlíf, og má fullyrða, að þjóðin væri nú að mörgu leyti alt önnur en hún er, ef þessi pest hefði ekki herjað á hana. — Þorkell meistari er nú manna fróðastur um j>etta efni, og má vænta þess að allir, sem vilja fræðast um mikilsveTð atr- iði í sögu landsins, hrósi happi yfir j>essu tækifæri. Hljómsveitin leikur ó morgun kl. 3 meðal annars 5. sýmfóníu Schuberts, sem aldrei hefir heyrst hér áður og Coriolan — forleik Beethovens. — Ungfrú Anna Péturss aðstoðar og ætJar að leika á klaver „Carne- val“ Schumanns. Auk þessa verða ’á skránni ýms smærri skemtileg lög. Nýja bifreiðastöðin gefur í samskotasjóðinn 1 ;í hluta peirrar upphæðar, sem kemur inn fyrir akstur á morgun, Hjáipræðisherinn. Sainkoma kl. II árd. og kl. 8 sd. R. Nisisen kommandant stjómar. Sunnudagaskóli kl. 2 e. h. og opinber barnasamkoma kl. 5' i> sd. Allir velkomnir. Fuilkomna leppmeusku sannaði dóinismálaráðhe'rra á Mágnús Guðmundsson með ræðu sinni í þingitnu urn daginn. Jtar- leg grein um „Shiellfélagið á Is- landi" og leþpmensku Mágnúsar kemur bráðum hér í blaðinu. „Ráðherra brýtur lög“ stóð í „Morgunblaðinu". Héldu menn, að átt væri við Magnús Guðmundsson, þegar hann í gróðaskyni gerðist formaður fyr- ir féLaginu, sem leppar eignir steinolíufélagsins við Skerjafjörð, ,Favourite‘ pvottasápan er búin til úr beztu efnum, sem fáanleg eru, og algerlega óskaðleg jafnvel fínustu dúkum og víðkvæmasta hörundl. svo það getur nú farjð á bak við íslenzk lög'. En það var ekki við j>etta, sem „Mgbl.“ átti; það átti við , ,lagabrot“ núverandi dóms- málaráðherra, að hanu skyldi ekki Láta skiþshafnir á tveim íslenzk- um skipum fljóta óskrásettar. Danzsamkomu heldur st. Iþaka í Góðtemplara- húsinu annað kvöLd kl. 8. Ágætur hljóðfærasláttur. Hljómsveit Reykjavíkur heldur 3. hljóinleika sína í GaffiÍá Bíó á morgun kl. 3 e. h. Anglýsendur eru vinsamllega beðnir að koma auglýsingum í Alþýðublaðið eigi síðar en ki. 10y2 þann dag, sem þær eiga að birtast, en helzt dag- inn áður, Símar 2350 og 988 Samskoíin. Frá G. G. kr. 5,00, M. S. O.k'r. 15,00, J. kr. 10,00, G- kr. 5,00, A. og K. kr. 15,00, P. E. kr. 10,00, J. A. kr. 10,00, starfsfólkiv við verzl. „Von“ kr. 40,00. Sjómannastofan. Guðsjijónusta á morgun kl. 6 síðd. Allir velkomnir. — Eftir guðsþjónustuna gefst mönnum kiostur á að leggja skerf í sam- ViBBubnx- nr, á 7,50 og 9,00 ■" -.S____________ / * 1 1 "'i 5 í MAR 158-1958 Hólapreutsmiðjan, Hafnarstrasti 1S, prentar smekklegast og ódýr- ast fcmnzaborða, erfiijóð og at!s imáprentan, sími 2170. Rjómi fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. Dívaaa og körfiustéla fá- þér ávalt þezta i Húsgagnaverzlun Erlings Jónssonar, Hverfisgötu 4, sími 1166. skotasjóðinn fyrir aðsíandendur ]>eirra, er fórust á J/>ni forseta.' Ritstjóri og ábyrgðarmaðui Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. Wiillain ie Queux: Njósnarinn mikli. héy í fyrsta sinni, og hér er alt svo ólíkt, — svo óiíkt Pairís.“ 1 Gráu hestarnir, er voru fyrir vagninum, ftrísuðu og næstum því stukku upp í loftið á ftramfótunum. Þessi óþreyja ungu, fjörugu hestanna varð til þess, að ,hún sleit satnialinu fyrr en ella hefðí orðið. „Þér megið ,ekki gleyma því að vera á þeini tiltekna stað, er j>ér hafið iofað mér að nnæta mér á, pg verið viss um aö vera þar stund- víslega. Það er áríðandi, að ég geti talað nánara við yður. Já, signor CastelLani! Játib ekkert hamla yður frá því að enda loforð yðar við mig.“ „Ég hlýði boöi yðar, mademoiselle Be- xariger! Efist ekki um j)að, að ég geri, skyldu m,ína!“ Að því búnu þutu hinir eidfjörugu öku- '' fákar af stað og hurfu brátt sjónum okkar Castellani liðsforatogja og mtnum eigin. „Hver er ]>essi unga stúlka ?“ spurði ég. „Clemientine Beranger. Hún hefir verið hér mánuð. Öil Rómaborg' er hrifin af hemii.“ „Hún er mjög Jagleg. Bn hver er Liúii eiginlega 7“ „Dóttir gamla Berangers mLLljónamæriings, eiganda sykurhreinsunarverksmiðja, sem dó fyrir tyeimur árum. Hún erfðí öll auðteefin og býr hjá móöursystur sinni i Fiore-lysti holilinni, sem Ijórnar öll af dýrð og skrauti hinum megin Monte Gianicolo, og hefir hún hania á leigu. Eigandi hallarinnar er Borghese prinz.“ „I Fiore-JystiíhölLinjni'!“ hrópaði ég. „Austur- ríkiskeisari Liafði íbúð sína þar, þegar eg var síðast hér i Rómaborg." „Vissuiega! En þegar einhver kona hefir ]>rjár milljönir enskra p.untla í árstekjur, þá faeíir hún ráð á þvi að sökkva sér niðua’ i aLLs konar munað og neita sér ekki um neitt, hvað jnikið sem það kostar." „Það lítur út fyrir, að þið séuð nákummg, kærj signor Lorenzo!“ sagði ég dáiítíð giettn- islega. „Sú iSíðasta, sem þér eruð sfcotinn í, hrifi.nn til hjartans af, býst ég vwðJ“ „Hún er mjög yndisieg, regluLega töfr- andi,“ sagði hann einlæglega og með áherzju. „Ég er svo heppiran, ,að móö.uTsysti?' hepnar líýöur mér á stundum tii miðdegisverðar, og þá éru danzveizlurna'r J>eirra! — fig á ÍHimboð þar í kvöid." „Dálítið téte « téte (það er samtal i hJjóiðí milli tveggja), og j>að er að drekka tvímeram því, að Lorenzo va-r* sjálfur ítalskur maðuTi l>esisu, en þá mundi ég alt / í einu eftir fram á varir minar að hafa dáiítið arð á samsteypum. Það var næstum því komið kvæmiegum og gróðavænlegum hjúskajjar- tekst að koma ár sirani fyrir borð iraeð hag- frægir fyrir það, hv|e val sumum þeiTra fyrir lítið, það er með léttu móti. Itaiir eru sem ieitast vi,ð að fá auðæfi og hamilragju svo sem auðvitað. Rómaborg ar full af þeim, stúlku sfco-rti ekki vini og aödáara. Það var auön og lijarn vinaleysiis ag einveru. SlXka var ekki líkleg til að þurffi að einblma á raámu |>remur milljóraum pranda árlega, fögur stúlka, vellrík, —• með tekjum, sem Ég gat vel trúað því, er haran sagði. Ung, svona nnkium auði.“ > sjaJdgæft, að svoraa mikii fegurð sé samfara og hinum miMu tekjum heranar. Það er meira og ininraa heLllaðir af yndi heranar —. og peniraga. Nei; þeir eru legiónir, semeru áiitlegra manna eða manna, sein eiska fagurð miöur. Glementirae er umkringd af faundruðum nú sairat viö, að það v-erði fledri gestir þvi „Ef til vill,“. sa-gði hanra og hló. „Ég býst efiir. Þér eruð eftiriætisbarn hamingjunnar!“ u líi fciQon Ualtenne (að ítölskum hætti) — á ing í hœfilega léttum frönskum vínum —-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.