Alþýðublaðið - 10.03.1955, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 10.03.1955, Blaðsíða 8
SeSlabankinn SSneðar víxla. SAMÞYKKT tú, er hér fer á eftir, var gerð á árs- þ/'ngi 'áðnrekenda fyrir skemms/u: „Ársþsng Félags ísl. íðn- rekenda 1955 fagnar því fyr irhei/i um endurkaup seðla- hankans á /ðnaðarvíxlum, sem gef.ð er í satns/arfssá/t mála núv.erand/ ríkissíjórn- ar. Ársþ/ngið beinir því ein dregnum tilmælum til rík/s- stjórnar/nnar um, að hún gangi sem allra fyrst frá sanmingum við seðlabank- ann og vei'ði bar fas/mælum búnd/ð, að hann endurkaúþi jafnan iðnaðarvíxla, seni aðrar bankastosnan/r hafa umráð yfir, og í samrsemi við nánari reglur, sem yrðu se/tar um þess/ v/ðskipti.“ Hefur skrifað fjórum flokkum um það, Alþýðuflokknum, Framsóknarflokknum, Þjóðvarnarflokknum og kommúnistum. MIÐSTJÓKN ALÞÝÐUSAMBANDS ÍSLANDS hefur ritað öllum síjórnmálaflokkunum bréf, nema Sjálfstæðisflokknum, og mælzt til þess að þeir liefji viðræður um stjórnarsamstarf. Um þetta efni hefur mið- sljórnin sent út fréltatilkynn- ingu, er hér fer á tftir: SAMA OG TIL FKAMSÓKNAR ,,Á íundi miðstjórnar Al- þýðusambands ísland-s þann 5. . þ. m. var einróma samþykkt 1 að snúa sér til verkalýðsflokk- janna, Alþýðuflokksins og Sam einlngarflokks alþýðu — sósí- alistaflokksins svo og Þjóð- varnarflokksins og Framsókn- arflokksins með tilm.ælum um, að þessir flokkar tmkju upp viðræður við miðstjórn Al- þýðusambandsins um mögu- leika á vinstra samstarfi. Vegna þess að miðstjórnar- um ásfæðurna fundur Framsóknarflokksins sat þá að störfum, var gengið frá bréfi til Framsóknarflokks ins þegar á fundinum. Sams konar bréf hafa nú verið send hinum flokkunum.“ MIKILVÆGT FYRIK ALÞÝÐUSAMBANDID ,,í erindi Alþýöusambands- ins til flokkanna voru rifjaðar upp samþykktir seinasta Ai- þýðusambandsþiings í atvinnu málum, verðlagsmálum og kaupgjaldsmálum og sýnt fram á, að alþýðusamtökin eigi mikilla hagsmuna að gæta í sambandi við stefnu ríkis- sljórnar á hverium tíma í þeim málum. Aðstaðe. Alþýðu- sambands íslands til að fram- fylgja markaðri stefnu Alþýðu sambandsþings væri mjög mik ið undir því komin, hvort við andstæða eða velviljaða rík:s- stjórn væri að eiga.“ fyrir yfirvofandi verkföilum Skýrsía ráðherra urri afkomu ríkissjóðs Siefur orðið tilefnið tif þeirra umræðna. UMRÆÐUR héldu áfram í sameinuðu þingi í gær um skýrslu fjármálaráðherra um hag ríkissjóðs. Umræður þessar eru nú komnar á það stig, að frumkvæði ráðherra ríkisstjórn- arinnar, að cingöngu er rætt um yfirstandandi vinnudeilu. I umræðunum í gær tók fyrstur tl máls Hannibal Valdimarsson og hrakti með tölulegum niðurstöðum ásak- anir fjármálaráðherra um til- lögur Alþýðuflokksins og sýndi fram á, að þó ?.ð allar til lögur flokksins hefðu verið samþykktar við fjárlögin, þá hefðu samt sem áður orðið 65 milljónir afgangs. stafaði af því að síðustu kröfur þeirra hefðu koinið svo seint fram o. s. frv. Hannibal lók aftur lil máls og vísaði þessum urnmælum á bug og kvað verka'lýosfélögin hafa þegar gefið nægan frest til allra athugana, sem ríkis- sljórnin hefði hæglega gelað framkvæmt, hefði vilj: verið fyrir því. ÓSKAÐ EFTIR NEFNDASKIPUN „Þá var í erindinu lýst yfir því, að verkalýðshreyfingin mundi vilja gera ailt, sem í hennar valdi stæöí. til að stuðla að myndun ríkisstjórn- ar, sem í aðalatriftum markað- stefnu sína á þann veg, að v/nnandi stétt/r landsins gæ/u borið /il hcnnar full/ traust og ve/7/ henni stuðn/ng. Óskað var eftir því, a'S flokkarnir kysu nefndir til viðræðna við miðstjórn ASÍ um þessi mál. Svör hafa engin borizt ennþá við erindi sambandsstjórnar.1' Lenti á Hvamms- tiroi, isuogoum. RANNSÓKN ALÞÝÐUSAMBANDSINS Þá vók ræðumaður að um- mælum ráðherranna Bjarna Benediktssonar. Eysíeins Jóns sonar og Ingólfs Jónssonar um „rannsóknir" og „elhuganir", sem ríkisstjófnin hefði látið gera og hyggðist framkvæma. í því lilefni upplýsli Hannibal, að Alþýðusambandið hefði lát ið fara fram hagfræð/lega rann sókn á hlutfalli milli kaup- gjalds og verðlags frá 1947. se.m sýndi ljóslega versnandi afkomu launafólksins. Athug- un þessi yrði birt almenningi nú á næstunni. HINN MIKLI ÁHUGI!! Þegar hér var komið urpræð unum sýndi ríkissijómin ber- legast áhuga sinn á bessum málum; enginn ráðherra var viðstaddur og enginn stjórnar- liðsforingjanna auk forseta og þingrilara var viðstaddur. Nokkrir aðrir tóku þátt í um ræðum þessum ,t. d. BrVnjólf- ur Bjarnason og Gunnar Jó- hannsson. Á ÞESSUM tíma ve/rarins eru flugvellir óvenjulega víða á landinu, þar eð ísilagðar /jarn/r og jafnvel firð/r eru á- gæt/r lendingars/aðir. Bj. Pálsson flaug í fyrrad. til Búðardals og lenli á ísi á Hvammsfirði fram undan þorp inu í Búðardal. Þangað sótti hann Þorstein sýslumann Þor- steinsson, er ihafði meiðzt á fæfi. ísinn á Hvammsfirði mun nú vera 30—40 cm. þykkur. Brezkt húnaðarrit mœlir með ísl. hestinum til húnaðarstarfa UMMÆLI DÓMSMÁLARÁÐIIERRA I þessum umræðum tók Bjarni Benedikts.son aftur til máls og taldi einkennilegt, að kröfur verkalýðsfélaganna væru miðaðar við árið 1947. þegar vís'tölubindingin var á- kveðin. Þá lél hann og orð að því tiggja, að það væri engin iilviljun að 18.—20. marz væri valinn til vinnuslöðvunar. Þá tnyndi haft í huga að kaup- .skipaflotinn væri að koma í höfn eftir matsveinadeiluna o. s. frv. Frestur;nn, sem verkalýðsfélögin hefðu gefið, í VÍÐLESNU hrezku bún- aðartímariti, Bri/ish Agricul tural Bullet/n, biviist nýlcga grein um íslenzka hes/inn. Grein þcssi var eftir Mr. K. J. Urquahart og nefn/s/ hún: Of mik'.ð af dráttí'crvélum og hestum á búunuin (Overmec an/zed and Overhorsed). SMÁVAXNIR HESTAR HAGFELLDARI í greininni er því haldið fram, að hagfelldara sé að no/a hin smávaxnar/ hésta- kyn //I v/nnu við mikinn hlu/a þeirra búsíarfa, þar sem drát/arorku er þörf, held ur en hina þungu og þurf/ar m/klu hesia eða drát/arvélar. Vitnar greinarhöfu.ndur mál/ sínu /il stuðnings í athuganir, er Gunnar Bjarnason hrossa ræktarráðunautur hefur gert á fó'ðursparnaði v/ð að no/a smærri hes/a í stað hinna is/óru. Mr. Urquhart fer viðurkenn ingarorðum um íslenzka hest /nn og b/r/ir mýtul af honum með grein s/nn/. Löngu slríði um verzlunarlóð- ir í Hlíðahverfinu lokið Bæjarráð úthlutar Sambandinu og .Vegg h.f. verzlunarlóðum. BÆJARRÁÐ samþykkti nýlega að úthluta tveim verzjunar lóðum í Hlíðahverfi. Fær Veggur h.f. lóð við Skaftahlíð, austaim Stakkahlíðar og SÍS fær lóð við Bogahlíð. Er þar með lokiffi löngu stríði um verzlunarlóð þá, er Veggur hefur hreppt. Sambandið sóttí fvrir tæpu ári um verzlunarlóðina viö Skaftahlíð og hugðist koma þar á fót sjálfsöluverzlun. Hafði bað lengi verið á dc-finni hjá SÍS að gera fu.raun með slíka verzlun í Reykjavík og hvað eftir annað gerðar álykt- anir þess efnis á þ’.ngum sam- bandsins. EGGUR KEMUR TIL SKJALANNA Er Sambandið sendi lóðar- umsókn sína til bæjaráðs. hafði eng'n umsókn borizt um fyrrnefnda lóð við Skaftahtíð. En skömmu síðar gerist það að að allmargir kaupmenn hér í bæ stofna fyrirtækið ,.Vegg“ h.f. Bers tsíðan umsókn til bæj arráðs frá hinu nýstofnaða fyr irtæki um hina sömu verzlun- arlóð við Skaftahlíð og Sam- bandið hafði áður sótt um. ÓVÍST HVAÐ LÓÐIN VERÐUR NOTUÐ Málið var svo joks afgreitt nú fyrir skömmu og á þann veg, er fyrr frá gretnir. þ. e. þannig að „Veggur" fékk lóð- ina við Skaftahlíð, en Sa.m- bandið aftur á rnóti lóð við Bogahllð. Hins vegar hafði það gerzt í m'llitíðinni að Sam bandið tók húsnæði Ragnars Blöndal á leigu og hyggst reka þar sjálfsöluverzlun eins og getið hefur ver'.ð í fréttum. Mun því óráðið hvað Samband ið notar lóðina við Bogahlíð. Nagi flokksrækur. MIESTJÓRN ungverska kommúnistaflokksins hefur. samþykkt að gera forsætisráð herrann Nagy, flokksrækan fyrir skoðanir er brjóti í bága við Marxismann. Er honum borið á brýn að hafa haft truflandi á'hrif á efnahagslífið í landinu og dregið úr punga- iðnaðinum. Þá samþýkkti mið stjórnin að hægri öflin í flokkn um skyldu algerlega upprætt Hugkvæmni Þjóðviljans slafar af því einur að hann þekkir sínaf ÞJÓÐVILJINN snýst eins og skopparakringja v/ð að láta sér de/ta í hug e/na rosafré/tina af annarr/ um Alþýðufiokkinn, og Tram- lc.ðslan er með verksmiðju- hraða. Síðas/a útgáfan er sú, að Vilhelm Ing/mundar- son, framkvæmdas/jóri Al- þý’Æuflokksins, sé að afla inn/ökube/ðna í Alþýðu- floklcsfélag Kéykjavíkur frá flokksbundnu íhaldsfólki, aðallega meðlimum Óð/ns, „málfundafélags sjálfs/æðis verkamanna". Því næs/ staðhæf/r kommúnistablað- /ð, að 60 íhaldsmonn bíð/ efíir að ganga í Alþýðu- flokksfélagið og eigi sú at- höfn að fara fram á næs/a aðalfund/ þess. Þegar Þjó'ðviljinn er bú- mn að sp'.nna þennan lopa lyginnar af sinn/ alkunnu í- þrótt, bregður íyrir, aldrei þessu van/, að hann skamm- /s/ sín og f/nnis/ íramleiðsl- an ógirnileg, því að hann endar fré/tina með að slá úr og í og kemst þanjiig að orð/: „Spurningin er að- e/ns, hvor/ klíkan borir að sýna 1/s/ann yfir „nýju með limina“ þegar á fundinn komur.“ Kommún/s/ablað/ð æ/iast þanníg til þess, að les endurnir trúi því, sem það gefur sjálft í skyn a'ð sé lygi! Röksemdafærsían er með öðrum orðum hlægileg: „Hægri klíkan" í Alþýðu- flokknum hefur skipulag/ /nngöngu íhaldsmanna í A1 þýðuflokkqfélag Reykjavík- ur samkvæmt frásögn Þjóð viljans, en kommún/stablað ið dregur þó í efa, að 1/s/inn verði sýndur, þegar á fund- inn kemur! Um þe/ta er annars það að segja, að emu s/nni voru kommún/star fengnir /il að ganga í flokksfélag Alþýðu flokksins í Reykjavík til að reyna áð 'ganga af því dauðu. Sú /ilraun mis/óks/, og pól/tisk/r andstæðingar munu aldrei e/ga þess kos/ að lama Alþýðuflokkinn inn an frá. Og satt að segja er engum /rúandf til slíkrar fiugumennsku nema komm ún/stum. Hugkvæmn/ Þjóð- viljans s/afar af því einu, að hann þekk/r sina.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.