Alþýðublaðið - 19.03.1955, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 19.03.1955, Blaðsíða 7
ILaugardagur 19. marz 1955 ALÞTÐUBLAÐIÐ 7 Kaupgjaldsmálin Framhald af 4. siðu- s/étta. Þá verður a'ð sjálf- sögðu að miða við afkomu þjóðarbús/ns í hcild, en þar skiptir fleira máli en viðskipliakjörin í utanríkis- verzluninni, svo sem útflutn- ingsmagnið, framleiðslan í at- vinnugreinum, sem siarfa fyr- •ir innanlandsmarkaðinn, af- kösl vinnunnar og framleiðslu taekjanna í öllum starfsgrein- um, skilyrðin til þess að afla erlends gjaldeyris með öðrum hælti en vöruútfluiningi — en e:nkum á,því sviði liafa eins og allir. vila áít sér stað gagnger- ar breytingar, sem vega á móti rýrnun viðskiptakjaranna út á við o. s. frv. Fjárhagsráð og nú síðas LÖGMAL FRJALSRA VIÐSKIPTA Á VINNUMARKAÐNUM. kvæmdirnar á Keflavík- unflugvelili hefur ríkigvaldið frá upphafi vanrækt að tryggja, að þeim væri haldið innan þeirra takmarka, að jafn vægi atvinnulífsins stafaði ekki hætta af, og ennfremur í umræðunum, sem fram hafa hefur verið vanrækt að koma farið, hefi ég saknað þess, að upp fullkomninni vinnumiðl- bent væri á eit[ atriði, sem hlýt un í sama skyni. Undirstaða ur þó að te>ljast skipta miklu hinna miklu fjárfeslingarfyrir máli í þessu sambandi. Núver- ætlana er hin óheilbrigða gróða andi ríkisstjórn hefur talið sig ’myndun í landinu og vantrú málsvara frjálsra viaskipta. í manna á öryggi gjaldmiðilsins, innflutningsverzluninni hefur en kynt hefur verið undir þeim átt að ríkia sem mest frjálsræði. með rangri fjármálastefnu af í verðlagsmálum hefur átt að ihálfu ríkis og banka. Undirrót ríkja nær algjört frjálsræði. | þess ástands, sem verið hefur Lögmálið um framboð og eftir. spurn hefur átt að ráða verð- ’ laginu. Mönnum hefur verið sagt í málgögnum ríkisstiórn- arinnar, að með því væri hag- ur almennings bezt tryggður. \ Frjáls verðmyndun á vörumark aðnum iryggði hagkvæmustu Frsmkvæmdabankinn hafa á I innkaupin, sanngjarnasta verð undanförnum érum leitazt við að áælla þjóðartekiurnar og breylingar á þeim. Þólt beita verði þeim niðurstöðum með varúð. mun mega jelja, að 1953 hafi iþjóðartekjurnar verið á m'illi 10 og 15% hærri en 1952, og að svipuð aukning hafi átt sér s'að á árinu 1954. Á þcssum /veim árum hafa því þjófSar/ekjurnar líklega • vax/ð um 25—30%, en kaup gjald hefur verið stöðug/ og kaupmá/tur tímakaups a. m. k. ekki vaxið. VINNUDAGURINN HEFUR LENGST. Sú breyting hefur hins vegar orðið á, að vinnudagurinn hef- u'r lengst, bæði vegna yfir- vinnu og vaxandi notkunar ýmiss konar ákvæðisvinnu- taxta. Vinnustéttirnar hafa því fengið hlutdeild í hinum auknu þjóðartekjurn með leng ingu vinnudagsins. Þær eiga og .að verulegu leyti rót sína. að rekja til hans. En að svo miklu léyti sem þær eiga rót sína að rékja til auk'.nna áfkasta þjóð- arbúsins og bætíra skilyrða til gjaldeyrisöflunar, eiga þær rétí á að fá hlutdeild sína í þeim, annaðhvort í auknum kaupmætfi tímakaupsins eða í hækkuðu tímakaupi, Sem þó mætti ekki valda tilsvarandi verðlagshækkun, pví að þá væri kjarabótin engm. IIINIR LÆGST LAUNUÐU EIGA AÐ FÁ KJARABÆT- UR. Um þetta ætti í siál-fu sér ekki að þurfa að vera ágrein- ingur meðal þeirra. ;sm hugsa vilja mál þessi af skynsemi. Menn getur greint á um hitt, hver.su mikil auknir.g þjóðar- leknanna hafi verið, meðan e.kki eru til um það áreiðan- legar iölur, og eins hitt, hvort 1-aunaStéttirnar eig'i aði fá kjarabætur sínar í lækkandi verðlagi, eða hækkandi kaupi og enn fremur það, hvort þær eigi að fá tekjuauk- ann strax til aukinnar neyzlu éða geyma hann þangað til síð- ar með aukinni fjárfestingu. En það æí/i’ að vera hafið yfir allain vafa, að launas/ét//rnar — og þá einkum lu'nir lægst launuðu, eigi réfí á kjarabót- um í einu eða öðru formi þeg- ar afkoman í beild batnar. Kjarni deilunnar, sem nú stend ur, hlýlur því að teljast sá. hvort og hversu mikið afkom- an hafi batnað og þá um leið hvort ekki væri ástæða ii1 breytinga á tekiuskíptingunni hiniun lægst launuðu í vil. ið, skynsamlegustu hagnýtingu teknanna. En hvers vegna hefur engu málgagni ríkiss/jórnarinnar nokkurn /íma doítið í hug að beiía sv/paðr/ röksemdafærslu að bví er v/nnumarkað/nn sner/ir? Hvern/g hefur ásfand ið verið á honum undanfarið? Allir vita, að í fjölmörgum at- vinnugreinum hefur verið unnin yfirvinna, viða hefur vinnu gegn tímakaupi verið breytt í ákvæðisvinnu í ein- hverju formi og þá undantekn ingarlaust þannig, að kaup- gjald hefur farið hækkandi við þá breytingu, oft haía vinnu- kaupendur meira að segja boð- ið hærra kaup en ssmkvæmt gildandi tímakaupstöxtum. Af hálfu vinnukaupenda hefur því verið mikil eftirspurn eftir vinnuafli, meiri en hægt hefur verið að fullnægja á venjuleg- um vinnudegi og við venju- legum taxta. Vinnukaupend- um hefur samt sem áður fund- izt borga sig að kaupa vinn- una. Ef höfð eru í huga h/n marglofuðu lögmál um fram- boð og efíirspurn og frjálsa verðmyndun, sk.yld/ þessi s/aðreynd þá bera vo/t um, að a/vinnurekendur /elji gild andi kaupíax/a of liáa? Nei’, hún lilýtur þvert á mó/i að bera vott um, að þeir /elji sér hagkvæm/ að no/a vinnu- aflið, þó/t gre/ða þurf/ me/ra fyrir það en g/ldandi tíma- kaup í dagvinnu. Samkvæmt mati vinnukaupendanna sjálfra er verðgildi vinnunnar því . meira en svarar t 1 dagvinnu- ! ^ á vinnumarkaðnum og fram- kallað hoíur láunakröfurnar, sem ger'ðar hafa verið, má því bein/ og óbe/nt rekia /11 að- gerða eða aðgerðaleysis rfk/s valdsins, — //1 rangrar stefnu þess í efnahagsmálunum. Og samt lá/a málsvárar og mál- gögn ríkiiSiSÍjórnarinnar svo sem séu be/r furðu lostnir yf- ir því, að uppi.séu kaupkröf- ur! 5 ára íhaldssfjórn (Frh. af 5. síðu.) sameínazt um að mó/mæla sijórnans/efnu íhalds/ns og hyggist knýja fram kjara- bætur með sam/akamæ/// sínum. Verkfall það, sem nú er byrjað, hefur ekki verið haf ið að ástæðulausu. Enginn einn pólitískur flokkur hef- ur æst til verkfalls að þessu sinni. Launþegar hafa fundið það sjálfir, hvernig stjórnar- stefnan hefur stöðugt rýrt lífskjör þeirra þar til nú er> svo komið, að þeir telja sig ekki leng'ur geta lifað við þessi kjör. Verkamenn úr öll um stjórnmálaflokkum • istanda hlið við hlið í þelrri barátlu, sem hafin er. Stjórn atvinnurekenda. Ríkisstjórn íhalds og Fram sóknar hafði ekki verið lengi við völd, er launþegar fundu það, að í valdas'tóiana voru setztir menn, er voru and- stæðip verkalýðnum. Fulltrú- a.r íhalds-pg atvinnurtkenda voru komnir tiil valda, verka lýðurinn átli þar engan tals mann. Gengislækkunin, sam- ■einingartákn stjórnarflokk- anna, var þegar í upphafi ó- skeikul vísbending um það, er koma skyldi. Nýtt dýrtðarflóð síreymd/ yfir landið. Gengisfell/ng um 42,6% hækkaði allar vörur frá s/erlingssvæðinu um hvorki meíra né m/nna en 74,3%. Á fyrstu /veimur is/órnarárum íhalds og Framsóknar hækkaði gamla vís/íalan um 200 stig — úr 355 s/igum í 555 st/g. Á sama tíma fengu launþegar óverulegar vís/töluupþbætur samkvæm/ falsaðr/ vísi/ölu. Hagfræ'ÆUeg rannsókn sýnir að frá valdatöku s/jórnar- innar til nóv. 1952 hefur kaupmáítur verkamanna- launa minnkað um 23%. Slíkar voru afle/ð/ngar gengislækkunar íhaldsins, enda þó/t höfundar gengis- lækkunarfrumvarpsins, þe/r Olafur Björsson og Benja- mín E/ríksson. heí'ðu fullyrt að kjaraskc"ðing yrð/ óveru leg og aðeins fyrst í s/að meðan jafnvæg/ væri að komas/ á. Með verkfalUnu í des. 1952 lókst verkalýðnum að knýja fram verulegar kjarabælur og rík'isst.iónin vas neydd til að gera ráðstafanir, er brýstu verðlagi niður. En flióí'lega só'ti aftur í sama horfið og smát.t og smátt hefur sigið á ógæfuhlið fyrir launþegum. Þess vegna reyna þeir enn á ný að na rétti sínum. Baggi launþega. Leiðtogar stjórnarflokk- anna ræddu mikið um það í upphafi valdatímabils flokk- anna, að ástand atvinnuveg- anna væri slíkt, að allir yrðu að færa fórnir til þess að unnt yrði að rétta þá við. Eng inn getur. neitað þvi að laun- þegar hafa fengið þungan bagga að bera í tíð ríkisstjórn ar íhalds og Framsóknar. Vtrkamenn hafa fkki aðeins mátt þola síaukna kjaraskerð ingu af völdum hækkaðs vöruverðs, heldur hafa þeir einnig orðið að bera vaxandi byrðar hækkaðra tolla og ó- beinna skatta. Þegar ríkis- stjórnin framkvæmdi gengis lækkunina, lofaði hún að af- nema söluskattinn og lækka aðra skatta og iolla. Voru þetta eðlileg loforð, þar eð þessir skattar voru á sínum 1 tíma lögleiddlr til ?ð komast taxtans. Frá þjóðhagslegu sjón armiði má og varpa fram þeirri snurningU; hvort vinnan sé skynsamlega hagnýtt sem framleiðisLuibáttur, þegar yfir- vinna er jafnalgeng og átt hef ur sér stað undaníarið. RÖNG STEFNA RÍKIS- VAUDSINS. Undir þessum kringumstæð um ætti enginn að þurfa að undrast, þótt sterk tilihneig- Ing sé til þess að þrýsta kaup- töxtunum upp á við, allra sízt þeir, sem alltaf eru með lofs- yrði um frjáWa verðmyndun og frjáls viðskipti á vörunum. Hitt er svo annað mál, hver sé orsök þess ástands, sem verið hefur — og er á vinnumark- aðnum. Framkvæmdirnar á Keflavíkurflugvelli og hinar ml|klu fjáiifesti ngarfyriræ*lan- ir á öðrum sviðum eru án efá aðalorsökin. Misræmi hefur og -’kapazt á þann hátt, að ýmsar "sléttir hafa fengið tekjuauka 'regna yfirvinnu, en aðrar ekki. í sambandi við fram- Danska neííóbakið B. B. Söluturninn við Arnarhól. Ein lögregluþj ónsstaða er laus til umsókn- ar í Hafnarfirði. Umsóknarfrestur til 1. apríl næstkomandi. Umsóknir skulu ritaðar á sérstök eyðublöð, sem fást á skrifstofu bæjarfógeta og hjá lög- reglustjóranum í Reykjavík. Nánari upplýsingar hjá yfirlögregluþjónin- um í Hafnarfirði. Hafnarfirði, 17. marz 1955. 7. Bæ jarf ógeti; hjá gengislækkun. En það var ekki aðeins, að ríkis- stjórnin sviki þessi loforð sín gersamlega, heldur regðaði hún sér alveg þveröfugt. Al- menningur fékk áfram að bera byrðar scluskattsins og aðrir skattar og tollar hækk- uðu einnig í fyrstu. Það var ekki fyrr en á s.l. ári, ao bein ir skattar lækkuð.u lítils hátt ar. En enn má állur almenn- ingur bera byrðar sölui'þatts- ins, er fellur á hann með sí- vaxandi þunga. Hinir ríku hafa grætt. Byrðar hinna lægst laun- uðu hafa því ekki verið létt- bærar. En hver hefur orðið hilutur hinna. er breiðari háfa bökin? Hafa þeir ríku ekki einnig oroið að færa sínar fórmr? Ekki hefur íarið mik ið fyrir því. í fyrsta lagi græddu braskararnir. bókstaf lega á gengislækkuninni og bátagjaldeyrisskipula^ð fíeytti milljónagróða til heild sala og annarra milliiða. Segja má að íyrir hverja krónu, er bátaútvegsmenn hafa fengið gegnum báta- gjaldeyrisbraskið, hafi heild- salar fengið aðra. Onc eftir að frystihúsaeigendur fengu hlutdeild í bátagjaldeyrin- um, hefur gróði þeirra sfór- aukizt. En hverjar eru þá fórnir hinna ríku? Engar. Bókstaflega engar. Að vísu eru um það ákvæði í gengis- lækkunarlögunum, að eigna- menn skuli greiða stóreigna- skatt, en með slíkum silki- hönzkum er tekið á greiðslu skatísins, að ekki verður um neinar fórnir eignamanna að ræða næstu árin. En eftir sit- ur gróði auðstéttarinnar. Hinir ríku halda áfram að græða á gengislækkuninni, báhagjaldéyrinum og öðrum ráðstöfunum íhalasstjórnar- innar. Svar verkalýðsins. I f/mm ár hafa lands- menn nú búið v'ð rík/s- s/jórn einkahagsmunanna, ríktssíjórn, er í einH og öllu hefur lá/ið að vjlja íhalds og aívinnurekenda og andstæð hefur verið vorknlýðnum. Stefna s/jórnarinnar hefur ekki aðe/ns stóilega skert lífskjör allra launþega, held ur gersamlega brugð/zf /il þess að Ieysa þau vandamál, er henn/ var æ/lað að leysa. Verkalýður/nn svarar nú með því að leggja til a/Iögu við atvinnurekendavaldið. 7000 launþegar hafa lagt niður vinnu. En a/lagan he/nisf ekki síður gegn rík- isstjórn/nn/. Verkalýðnum finnsf rík/ss/jórn/n bú/n að vera of lengi við völd, allf of lengi. I 5 ár liefur ríkis- sfjórnin stöðugt hrýst kjör- um verkamanna niður á við. Lokasvar verkamanna og allra launþega gefur þvi aðeins orð/ð á einn veg. Og þáð isvar gæt/ einn/g orð/ð nokkurs konar afmælisgjöf vcvkal vðslireyfngarinn.ar til rík/ssfjórnar íhaldsins, og hin æskilegasfa lausn verk- falls þess, sem nú ar hafið — AD VERKALÝDURINN HRF.KTI NÚ\rFR.aNDI RÍK ISSTJÓRN FRÁ VÖLDUM. B. G. AUGLÝSIÐ 1 ALÞÝÐUBLAÐINU. ☆ ☆☆☆☆☆☆☆☆*☆*☆☆£■£>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.