Alþýðublaðið - 03.05.1955, Blaðsíða 1
r
Bærinn Syðri Hoídaiir í
firði brann fi! orunna
Fregn til Alþýðublað.ins. Sauðárkróki í gær.,
BÆRINN Syðri Hofdalir í Skagafirði brann /il kaldra kola
í gær. Var ekki hægt að koma við neinum vörnum gegn cld
inum, þótt mannsafnaður komi þagað frá næstu bæjum og
slökkvjliðið væri fengið frá Sauðárkróki.
Bærinn var garnail timbur-y árkróki og það beðið að koma
bær með loftl og lorfþaki. 1 að Syðri-Hofdölum, þar eð |
Bóndinn heitir Trausti Árna- kviknað var í bænurn. Slökkvi
Eon, er bjó þar með konu sinni, liðið brá skjótt við og fór af
Helgu Rögnvaldsdótlur. Ann- stað með slö'kkvidælu, undir
að fólk var ekki á heimilinu. j síjórn Sveins Guðmundssonar (
FLJÓTT AI ELD \ slökkv.liðsstjora. það var um
Um kl. 12 á hádegi var 20 mínúlur á leiðioni, en er að,
hringt til slökk'viliðsins á Sauð Framhatd á 7. Síðu |
--------------------------------------------;----:-----;---------------♦
XXXVI. árgangur. Þriðjudagur 3. maí 1955 98. tbl.
Geysilegur mannfjöldi tók þált í !
háfíðahöldum verkalýðsins í Rvfk
ívamuMiann raonerra nerur senm-
eysf Klakksvíkurdeiluna
Einkaskeyti til Alþýðublaðsins. Khöfn í gær.
FYRSTÚ MERKIN um lausn Klakksvíkurdeilunnar urðu
í gær, er það fréttist, að Klakksvíkingar væru farnir að fly/ja
burtu skip og annað, er þeir liöfðu lokað höfninni með. Sam
tímis var allsherjarverkfaljjnu aflýsí. Álitið er, að þetta hafi
orðið vegna heimsóknai' Kampmanns til Klakksvíkur. Hafa
Klakksvíkingar samþykkt málamiðlunar'tillögu Kampinanns.
S
s
Myndin sýnir nokkurns
hln'a hins mikla mann-S
fjölda á útifundi verkalýðs-S
félaganna á Lækjartorgi 1Á
maí. Er talið. að fundur.nn^
hafj verið álíka fjölmennur^
og fundur sá, er haldinn var^
msðan verkfaUið stóð. —^
Myndin er tekin þegar Egg-^
erl G. Þors'einsson var að^
halda ræðu s.ína. — Ljósm.
Stefán Nikulásson. S
Er lillagan á þann veg, að
Halvorsen skuli láta af störf-
um um stuiidarsakir og taki
iveir danskir læknar við slörf
um hans. Síðan verði staða
sjúkrahússlæknis auglýst á ný
og fái hann hana þá.
Kampmann rædcli á sunnu-
dag við landsst jórnina, en
flýgur til Hafnar í dag og á
þriðjudag hefur verið boðaður
stjórnarfundur. í 1. maf ræðu
sinni sagði H. C. Hansen for-
sætisráðherra um Klakksví'k-
Skolæfisipr iijá
varnarliðinu.
SKOTÆFINGAR varnarliðs’-
ins í landi Voga á Reykjane.-:i
eru nú að hefjast.
Munu þær standa næstu sex
vikur. Þá verður gert hié á æf-
ingunum þar iil 1. ágúst. að
þær hefjast að nýju og slanda
til 15. september.
urmálið, að bæði landssljórn
Færeyja og danska ríkisstjórn
in hefðu áhuga á, að málirtu
iyktaði friðsamlega.
KHÖFN, sunmxdag.
Ástandið í Færeyjum virðist
hafa lagazt við heimsókn
Kampmanns til Klakksvíkur.
Sagði Kampmann við komuna
aflur til Þórshafnar, að 1000
Klakksvíkingar hefðu lekið á
móti sér á bryggjunni ng hefði
hann fengið hinar hjartaníeg-
uslu móttökur.
SAMTAL VIÐ HAI.VORSEN
Hann át|i stutt samtal við
Halvorsen lækni og hinti
sterka mann Klakksvíkur,
Fischer Heinesen hafnar-
stjóra. I Þórshöfn skýrð'. ráo-
herrann ladsstjórninni frá við-
ræðunum. Kampmann gerir þó
ráð fyrir, að samningar um
Klakksvíkurmálið verði lang-
ir og erfiðir.
HJULER.
1. maí háfíðahöld á
Sauðárkróki.
SAUÐÁRKRÓKI í gær.
1. MAÍ var hátíðlegur hald-
inn hér á Sauðárkróki. Verka-
lýðsfélögin héldu almenna
skemmtun í Bifröst kl. 4. Valdi
mar Pélursson, formaður
verkamannafélagsins, setti
skemmtunina, ræður fluttu
Hólmfríður Jónsdótiir og Er-
lendur Hansen, en Árni Þor- j
björnsson lögfræðingur las
upp. Einixig var sungið og
sýnd kvikmynd. En um kvöld-
ið var dansleikur. Merki dags-
Ins voru seld. MB.
Khöfn í gær.
HUNDRUÐ ÞÚSÚNDA tóku
þátt í kröfugöngunum 1. maí
þar sem grænt lauf prýddi
rauða fánana. Þúsundir voru
viðstaddir fundinn í FæUed
parken í Kaupmannahöfn, —
Kröfuganga verkalýðsfélaganna var mjög
fjölmenn og útifundurinn tóksi vel.
GEYSILEGUR MANNFJÖLDÍ tók þátt í hátíðahöldum
verkalýðsins fyrsta maí í Reykjavík. Var kröfugaiiga vei'kajýðs
félaganna með fjö^mennas/a móti og útifundurinn á Lækjai'
torgi var álíka fjölsóttur og fundur verkalýðsfélaganna í verk
fal’mu.
Kröfugangan hófst við Iðnó
um kl. 2. Lagði fyiking verka-
manna þá af stað undir fánurri
íslands og hinnar alþjóðlegu
verkalýðshreyfingar.
40 STUNDA VINNUVÍKA
Kröfuspjöld voru borin og
bar hæst kröfuna um 40
stunda vinnuviku, en einnig
brá fyrir kröfum um úrbætur í
hú'-næð'smálunum, svo sem:
,.Burt með braggana11 og
..Fleiri verkamannabústaði."
Hin einstöku félög voru svo að
vanda uppi með sérkröfur sín-
ar.
FJÖLSÓTTUR ÚTIFUNDUR
Kröfugangan fór eftir Von-
arsiræli, 'Suðurgötu, Aðai-
slræti, Hafnarstræíi, Hverfis-
götu, upp Frakkaslíg og niður
Skólavörðustíg og Banka-
stræli og staðnæmdist loks á
Lækjarlorgi. Hófst þar ú!i-
fundur. Björn Biarnason, for-
maður Fullrúaráðs verkalýðs-
"élaganna, setti íundinn. Á-
vörp fluílu Guðjón B. Bald-
vinsson, ri'ari Bandalags
starfsmanna ríkis og bæja, cg
Ingvaldur Rögnvaldsson, for-
maður Iðnnemasambands Is-
lands, en ræður fiuttu Eggeri:
G. Þorsteinsson, formaður
Múrarafélags Reykjavíkur, og
Eðvarð Sigurðsson, Utari Dags
brúnar. LúðrasveUin Svanur
og Lúðrasveit verkalýðsins
léku.
GÓD MEHKJASAL\
Merki d.agsins voru seld á
götunum. Gekk merkjasalan
mjög vel og var svipuð og í
fvrra, en þá var hún meirx en
nokkru sinni fyrr. Dansleiklr
voru haldnir um kvöldið í 4
-^mkomuhúsum og voru þéir
fjölsóttir.
DAGSKRÁ ÚTVARPSINS
HELGUD DEGINUM
Dagskrá ú'ívarpsins að
(Frh. á 7 síðu.)
Kröfuganga verkamanna kemur niður Skólavörðu'stíg.
Ljórm. Stefán Nikulásson.
Banaslys í HafnarfirðL
ÞAÐ HÖRMULEGA SLYS vildi tii í Hafnarfirðí á sunnu
daginn var, að fjögurra ái'a göinul Zelpa varð fyrir vörubifi'eið
og beið þegax- bana.
Slysið vild: til á Strand- ' og um það bil er vörubifreiðin
gölu, réll fyrir framan þjóð- ! var kom'n á móts við kirkjuna
kirkjuna, um kl. 2.45. i lekur telpan á rás yfir götuna
Vörubifreiðin kom akandi fyrir bílnum og lézt samstund-
vestan að og ók á miftjum veg- fyrir bílnum og lézt samsund-
inum, en vegurinn er þarna is.
mjög breiður, um 14 m. Á vest J Telpan. er lézt, hét Erna Haf
ari kant-1 vegarins íyrir frarn- dís Gunnarsdótlir og var dótt-
an kirkjuna var kona á gangi ; ir hjónanna Gunnars Marinós-
með börn. Hium megin á göl- | sonar sjómanns og Lilju
'unni var einnig kona gangandi .Bjarnadóttur, Norðurbraul 29.