Alþýðublaðið - 17.05.1955, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Þriðjudagur 17. maí 1955
f
ÚTVARPIÐ
20.30 Útvarpssagan: „Orlof í
París“ efllr Somerset Maug-
;■ ham, VI (Jónas Kristjánsson
cand. mag.).
21 Tónleikar (plötur)
21.30 Frásöguþátí'ur: Sótt í tog
ara um aldamótin, eftir Guð
mund Guðmundsson (Ólafur
Þorvaldsson þingvörður fjyt
. ur).
22.10 íþró'ttir (Atli Sieinars-
son blaðamaður).
22.30 Léttir tónar. — Ólafur
Briem sér um þáttmn.
FRANCES PARKINSON
KEYESs
80
KROSSGATA.
Nr. 844
! 2 3
1 l S■ u j
« <?
10 II «
13 n 15
ií *!* n \
/ 8
^Samúðarkort
r Lárétt: 1 jarðefni, 5 menn,
6 merki, 9 bókstafur, 10 nún-
Sngur, 13 tveir samstæðir, 15
fljót, 16 fugiinn, 13 laka skalt
,af.
Lóðrétt: 1 hegðun, 2 húð, 3
■velklædd, 4 tónverk, 5 virðing,
7 binda, íl fagnamark ríkis, 12
fousl, 14 úrgangsefni, 17
gkammstöfun.
Lausn á krossgátu nr. 843.
Lárétt: 1 þrinna, 5 Ijón, 8
efla, 9 te. 10 Nexö, 13 in, 15
állt, 16 líra, 18 lúsi.n.
Lóðrétt: 1 þvegiil, 2 Rafn, 3
ill, 4 nót, 6 jaxl, 7 netta, 11 eir,
12 ölvi, 14 Níl, 17 as.
an, þá hiýtur það að hafa átt sér stað eftir að Þér háfið hitt naglann á höfuðið, leynilög-
hún kom frá Chicago til New York og áður en reglumaður; sakjaus og elsku’.eg er einmitt
1 hún giftist hugo Alban. Og ef mér skjátlast •'étta lýsingin. Góðhjörtuð, pað er einmitt það.
ekki, þá var það einmitt um þær mundir sem Reiðubúin til þess að leggja á sig mikið erfiði
Baldvin Castle kom við í New York á heimleið og mikla vinnu tjl þess að gleðja aðra og gera
| frá Aristan. Hann kom við í Englandi á leið þeim greiða, sem hún telur til vina sinna.
1 sinni til Aristan og líka þegar hann kom til Eitt dæmi þess er það, að eftir að ég símaðj,
baka. Það hefur hann sagt mér sjálfur. Það bend henni á leiðinni yfir hafið að ég og kona mín
i ir margt lil þess að í ánglandi hafi hann kynnzt værum á leiðinni til London, þá sendi hún ekki
stúlku, sem hann hafi orðið ástfanginn af, vilj ur skejúi um hæl og bauðst til þess að útvega
\ að ganga að eiga hana en einhvern veginn hafi okkur hótelherbergi, útvega okkur miða í leik
; s'.itnað upp úr því. Hafi svo verið og hann kom húsið eins oft og við vijdum. Hún, sem alltaf
, ið til New York í áslarsorg, þá er skijjanlegt er önnum kafin, gerði sér mikið ómak til þess að
j að stúlku eins og Janice veittist auðvelt að gera greiða götu okkar, minnug þess að við vorum
hann hrifinn af sér, en erfiðar að halda- honum, í gamla daga góðir kunningjar. Það eru ekki
ekki sízt ef deilur eða einhverjir slíkir hnökrar allir, sem svo alúðlega taka manni eins og hún
hafi orðið á sambúðinni, Þetta eru náttúrlega gerði, þótt þeir hafi minna að gera en Janice
allt ágizkanir, en í þessu efni eru hvort sem cr Lester.
um fáar öruggar upplýsingar að ræða og ekki Herra Kirtland horfði um stund á bjaða
annað að gera en fylla upp í eyðurnar með get manninn, tók af sér gleraugun og þerraði þau
gátum. með vastaklútnum sínum, vel og vandlega, áð
Gott og vel. Og fyrst við erum að fylla upp í ur en hann lét þau aftur á sinn stað. Munið þér
eyðurnar með gátum, getum við þá gengið nokkuð eftir því, herra Racina, hvort þér minnt
skrefi lengra og slegið föstu, að þess’i stúlka hafi ust þess í símskeytum yðar, hvert væri erindi
orðið jafn miður sín við að missa hann eins og yðar til London?
hann var. þegar hún varð á vegi hans? Þér eigið við hvort ég minntist á að ég væri
Nd7 ekki ef Janice á í hlut. Víst hefur hún að skrifa g/einafíokk um herra Castle? Já, það
orðið sár, móðguð og hrygg, kannske dálítið Serði éS- % talaði einu sinni við-hana í síma
hissa, því sjálfstraust vantar hana ekki. En nið fra skTinu’ °S minntist á það. Ég sagði líka í
J urbrotin manneskja hefur hún eldrei orðið af Sarnni> að éS ætlaði líka að skrifa grein um
! þeim sökum. Og hefndarlögun hefur a’.drei getað hana> en það yrði að bíða þangað til hitt væri
gripjð hana, það er ég viss um. Ég tel víst að búið’ Getið Þér ímyndað Yður> herra leynilög
hún hafi ásakað sig ekki síður en hann fyrir reglumaður, að nokkurt samband sé á milli
Slysavarnafélags
S
Islands V
kaupa flestir. Fást hjá ^
slfsavarnadeildum um
land allt. í Reykavík íS
Hannyrðaverzluninni, •
Bahkastræti 6, Verzl. Gunn s
þórunnar Halldórsd. og.S
skrifstofu félagsins, Gróf-)
in 1. Afgreidd í síma 4897. ^
— Heitið á slysavarnafélag s
ið. Það bregst ekki. b
SDvalarheimili aldraðra)
Mtlli
H 1
GarSasíræti 6
Sími 2749
Eswhitunai'kerfi
fyrir allar gerðir húsa.
Almennar raflagnix
Raflagnateikningar
Viðgerðir
Rafiiitakútar, 160 1.
inn uxejcirápf o
sJ./j.s:
'öícl
þesua og þess, sem gerðist hér í kvöld?
Ég vildi óska að ég gæti svarað þeirri spurn
ingu neitandi, herra Racina. Þvert á móti verð
ég að segja yður, að mér hefur verið sagt, að
hvorki ungfrú Lester, herra Alban né herra
Neville hafi haft hugmynd um að herra Gastle
fj
I
|V
y
:V
,v>
V
iv
l
X
>
Verð^ frá kr. 13,50.
Fischersundi.
‘*y,*y^y'*y^-y
s
s
s.
V
s
V
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
að það slitnaði upp úr ævintýrinu. En hún
myndi aldrei láta svoleiðis smáóþægindi heíta
för sína til frama og frægðar. Hún vissi sig þá
þegar hafa hæfileika til þess að leika, og fyi'sta
hugsun hennar hefur án alis efa snúizt um að
skapa sér bæltari aðstöðu til átaka, og gift.
-am manni, sem var þess megnugur að standa með værií London og því síður 1 leikhúsinu þetta
henni í þeirri baráttu án þess að verða afbrýðis kvöld, fyrr en frú Castle skrifaði ungfrú Lest
samur, en slíkir eiginmenn eru ekki á hverju er þetta bréf í lok fyrsta þáttar.
strái, þegar miklar og glæsilegar leikkonur Hugo Alban hefur sagt það ósatt, Ég trúi því
eiga í hlut. ekki að ungfrú Lester hafi sagt yður þetta. Ég
Blaðamaðurinn talaði af sannfæringu. Þegar þyrði að verja að það hefur ekki verið hún, sem
hér var komið mundi hann eftir því, að á tíma sagtð yður þetta
bili hafði ugfrú: Lester verið í einhvers konar Að því er ég bezt veit, þá svaraði ungfrú Lest
öidudal, farið frá leikhúsinu og ekki komið aft er öllum spurningum mínum vel og samvi ku
ur fyrr en að nokkrum mánuðum liðnum. Hann lega. Ég spurði hann aldrei að því í rauninni,
var að velta því fyrir sér hvort hann ætti að hversu langt var frá því að hún vissi að herra
hafa orð á þessu við leynilögreglumanninn, en Castle væri á leið til London, eða yfir höfuð
með þvi að sjálfur var hann sannfærður um að hvor.t hún hefði vitað það. Ég spurði Hugo A1
hugsanlegt S'amband hennar við Baldvin Castle ban heldur ekki að því. Hann sagði þetta ótil
gæti ekki hafa verið orsök til þessa, þá hikaði kvaddur. Og hann bætti við: „Eitt er víst, og
hann við það, allra sí t þar sem herra Kirtlánd það er það, að hver svo sem kann að vera grun
gaf ekki tilefni til þess með því að leggja fyrir aður, þá erum við þrjú á því hreina“. En það
hann neina spurnjngu í þá átt. eru þau einmitt ekki. Því hafi þau vitað með
Leynilögreglumaðurinn tók til máls: Ég verð fyrirvara, að herra Castle væri væntanlegur
að játa að ungfrú Janice Lester hefur furðulegan til London, þá hefur þeim náttúrlega verið gef
persónuleika sagði hann, og hann lét meira að ið það með tækifæri til þeso að taka á móti hon
"segja eftir sér að brosa lítið eitt. um leið. Ég um á hvern þann hátt, sem þau sjálf óskuðu.
býst ekki við að margir karlmenn stæðus't hana, til dæmis með því að gefa honum inn eitur.
ef hún vildi það við hafa. Það er ekki fyrst og Það er staðreynd að hann var myrtur á eitri.
fremst vegna þess hversu óvenjulega laglég hún Því skyldu þau ekki hafa getað verið þar að
er. Ég held að það sé fyrst og fremst þess vegna verki eins og hver annar?
hversu saklaus og elskujeg hún er, þrátt fyrir ald Ég fullvissa yður, herra Kirtland: Janice
ur sinn og lífsreyndu. Lester myndi aldrei byrla nokkrum manni eit
S
sjómanna s
Minningarspjöld fást hjá: s
Happdrætti D.A.S. AusturS
stræti 1, sími 7757. s
Veiðarfæraverzlunin Verð S
andi, sírni 3786. )
Sjómannafélag Reykjavík. ^
ur, sími 1915. S
Jónas Bergmann, Hátcigs-S
veg 52, sími 4784. ^
Tóbaksbúðin Boston, Lauga j
veg 8, sínú 3383. S
Bókaverzlunin Fróði, •
Leifsgata 4. ^
Verzlunin Laugateigur, S
Laugateig 24, sími 81666 )
Ólafur Jóhannsson, Soga- ^
bletti 15, sími 3096. s
Nesbúðin, Nesveg 39. )
Guðm. Andrésson gullsm., ^
Laugav. 50 sími 3769. j
í IIAFNARFIRÐI: ).
Bókaverzlun V. Long,
sími 9288.
V
s
s
s
s
s
L
»
s
s
) Minníngarspjöld s
^ Barnaspítalasjóðs Hringsins^
S eru afgreidd í Hannyrða- •
ýverzl. Refill, Aðalstræti 12;
S (áður verzl. Aug. Svend- ^
S sen), í Verzluninni Victor, ^
S Laugavegí 33, Holts-Apó- s
S teki, Langholtsvegi 84, s
S Verzl. Álfabrekku við Suð-S
S urlandsbraut, og Þorsteins-S
• búð,
Snorrabraut
61.
(Smiirt brauð
s
s
s
s
s
s
>
s
V
s
s
S
s
og snittur.
Nestispakkar.
Ódýrast og bezt Vin-
samlegast pantið
fyrirvara.
MATBARINN
Lækjargötu 8.
Síml 80340.
' BtW .
méðs
' S
s
s
s
s
s
's
s
S Fljót og góð afgreiðsla.^
^ GUÐLAUGUR GÍSLASON, S
S Laugavegi 65 S
) Sími 81218 (heima). )
) /‘.v.v'.v.v.v'^.v.v.v.vv.v' ^
sHús og íbúðir ;
s
aí ýmsum stærðum
(Úra-viðgerðEr.
K H'ft Kl
s
ÍS
bænum, úthverfum bæj-
S
arins og fyrir utan bæinn (
til sölu. — Höfum einnigS
til sölu jarðir, vélbáta,)
bifreiðir og verðbréf. ^
SNýja fasteignasalan, S
S Bankastræti 7. )
) Sími 1518. """ " c