Alþýðublaðið - 24.05.1955, Page 1
riðurinn er
kominn undir
fáfækfinni
Mýndi'n er fýá Luxemborg: Adólfsbrúin, Petrussedalur og
sparisjóðsbyggingin..
200 fulllrúar frá 75 þjóðum sækja þingið
Vínarborgr, 20. maí. — MEIRA EN 200 fulitrúar verkaiýðs
félaga frá yfir J5 þjóðum voru viðstaddir opnun fjórða heims
þings Alþjóðasambands frjálsra verkalýðsfélaga, ICFTU, í dag.
f ræðum, sem fluttar voru, var lögð áherz’.u á, að friður og
frelsi allra þjóða væri skilyrði fyrir efnahagslegri og þjóðfé
lagslegri þróun verkalýðsmála.
borg, er Lofleiðavélin kom
Omar Becu.
Tillaga um breytíngar
á skipulagi ICFTU
Forseti Alþjóðasp.mbandsins,
Beígíumaðurinn Omar Becu.
I sagði í ræðu sinni. að heims-
\ frlðurinn slandi og' falli með
barátlu hins frjáisa heims
;gegn fátæki í löndum, sem
; skamml eru á veg komin. ,,Bar
át*an gegn fátækt er barálta
gegn kommúi l ma og um leið
gegn hverri annarri mynd ein-
ræðis . . .“
ALÞJOÐLEGT EFTIRLIT
MEÐ VOPNABÚNAÐI.
í þessari bará'tu hinna
frjálsu þjóða, sagði Becu, verða
VIN 23. maí: ’I dug var stung , þær að slanda saman e'nhuga
/ð unná því á hmu árlega þ/’ngi og voldugar. Hann varaði við
ICFTU að stofnuð væri ný (fapurgala þeirra, sem óska skii
deild til bess að hafa afskip/i yrðislaust friðar og krefjast
af frjálsuim verkalýðsfélögum þess, að lýðræðisþjóðir segi
í löndum, sem dregizt hafa af/- j skilið við kjarnorkuvopn, áður
ur úr, og að yfirmaður þeirrár en fullvissa er fengin fyrir því,
dcildar væri Asíumaður. | að aðrir geri slíkt. Aftur á
Sá, sem stakk upp á því var mó‘i myndu vestrænar þjóðir
Irving Broom. sem er með.lim-
ur ameríska ICFTU þingsins.
Hann vildi eins flvtja aðal-
stöðvar ICFTU frá Brússel til
Parísar, sem er meiri mlðstöð
heimsviðburðanna.
Hann fór viðurkenningar-
orðum um frumkvæði Banda-
ríkjaforseta að tiiiögum um
friðsamlega notkun kjarnork-
unnar. sem án efa yrði biturt
vopn í baráttu hinna frjálsu
þjóða fyrir bælturn kjörum
meðal fjárhagslega vanmeg-
andi þjóða.
FORSETI AUSTURRÍKIS
SETTI ÞINGIÐ.
EINS OG KUNNUGT er af fréttum, er komtð á flugferða
samband milli íslands og Luxemburg. Kemur flugvél frá Loft
leiðum þar við vikulega, með viðkomu í Hamborg. Var fyrsta
ferðin farin síðastliðin laugardag, en í þá för höfðu Loítleiðir
boðið ýmsu síórmenni, svo og íslenzkum blaða.
mönnum og blaðamönnum frá Luxemburg.
Flogið var til Hamborgar á samningar orðnir aö veruleika.
laugardag og gist þar um nóti- Kvaðst hann vona, að ferðir
'na, en síðan haldið áfram til þessar myndu ýla mjög und:r
Luxemburg, og lenl á flugvell _ ferðalög manna af meginland-
inum þar, Jkl. 11 árd. Var flug-
vélinni tekið þar með viðhöfn.
inu .il íslands, hefði hann sjálf
ur verið þar, og kynnsl hi.nni
Forseti Austurrík s, Theodor boðsgestir sátu veizlu í boði
Koerner. setti þingið með Tians.
ræðu, þar sem hann bauð fuli- j
‘rúanna velkomna. Hann sagði ’
þingheimi, að austurrískir j
og fluttu þeir ræðu.r við það óvenjulegu fegurð landsins og
tækifæri, Ingólfur Jónsson, slórfengleik. Hann !ók og fram,
samgöngumálaráðherra, og sam að Luxemburg hetði ávallt ver
göngumálaráðherra Luxem- j ið og væri fylgjandl því, að
burg. herra Vic.or Bodson, en algert frelsi ríkti á loftsins
leiðum, en nú væri það frelsi
verkamenn, sem eru um ein os
RÆÐA SAMGONGUMALA-
RÁÐHERRANS.
Kvað Bodson samgöngu-
orðið meira í orði en á borði,
þrátt fyr'.r fagrar fullyrðing-
ar, þar sem viss riki hefðu fyr
ir nokkrum árum.lekið þá af-
stöðu, sjálfum sér til hagsbóta,
hálf milljón og meðlim’r í einu malaraðheri’a Það gieðja sig, að að b:Sita þar bolmagni sínu og
verkalýðssambandi. hefðu unn nu fkyl,fU heflast flugsa™gonf , hafa að engu alþjóðlegar sam-
ið veigamikið starf fyrir við-
ur á milli þessara tveggja smá þykktir og samninga.
, , . nkia. Kvað hann sammnga um
reisn landsms og sralfstæoi . ý . . , ..... . ,
• þetta hafa byrjao fynr þrem
i • » • i • t r ! árum síðan, og nú væru þeir
Kanzlar. Aus uvrdns, Juliusj ’ ö !
Raab, hélt einnig tölu. þar sem
halda áfram að berjast fyr;r|bann i0faði austurrísk verka
almennri afvopnun, en eina I lýgsfélög fyrir óeigingjarna
raunhæfa úrlausnin þar væri barát'u fyrir bættum lífskjör- I
að koma upo alþióðlegu og Um allra sté ta. Og þrátt fyrir !
s'röngu eftirliti með vopnabún þag. að með framkvæmd full-
aðl.
2-3 ungum mönnum boðin ókeypis
skólavisf í Noregi næsta vetur
Féiagið Island-Noregur velur mennina
I visldissrjmrlings’rr?, væri síór-
j um áfanga náð. b ðu þjóðav-
j innar mörg vandamál og mikið
álak iil að bæta smóm saman
lífskjör og afkomu þjóðarinn-
ar.
HLUTVERK VERKAI.YÐS-
INS OG SJÁLFSTÆÐI
AUSTURRÍKIS.
George Meany, forseti pme-
ríska verkalýðísarnbandsins
FÉLAGINU ÍSLAND—NOREGUR hefur veri'ð falið í sam (AFL) og talsmaður amerísku
ráði við félagið Norsk.íslands Samband í Oslo að velja 2—3 fulltrúanefndarinnar, sagð.i. að
unga menn tiJ ókeypis skólavistar í Noregi. Er um að ræða nám b'11” '■2rkaiyfur ,a.11i a
, , , ,, , landa hefði ve samiklu hlu -
i tveim skolum, Bunaðarskolanum a Voss o2 a Statens Fiskar verk? að gegna yarðandi sjálf-
fagslcole í Aukre við Molde. I
j (Frh. a 7. siðu.)
Einn pl'.ur getnr fengið. b-deild skólans ekki veita nein
skólavist í Búnaoarskólanum
á Voss næsta haust. Námstim-
érs.ök réítindi til slarfa hér á
•landi hliðstætt því, sem e
Friðrík IX. Danakonungur.
inn er 2 vetur. Umsóknir meðjNoregi, en matreiðslunámið
afritum af vottorðum um nám j mun véda starfsaðstöðu eins
og undirbúning og meðmæli j og hliðslæit nám hér á Jandi. I
sendisi formanni íéJagsins,
Árna G. Eylands, Réykjavík.
FISKIMANNASKÓLI
1 eoa 2 piltar ge‘a feng.ð
skólavist í Statens Fiskarfag-
skole Aukre við Molde. Skóli
þessi starfar í þremur deiJd-
um:
a. ,,Fiskeskipper!inje“, 10
rnánaða nám.
b. ,,Motorlinje“, 5 mánaða
nám..
c. „Kokkélnje", 5 mánað.a
nám.
Því m'.ður mun nám í a- og'
UMSOKNIR
Þeir, sem vilja sinna þessu,
geta sent umsóknir sinar beint
til skólans, en æskilegt er að
þeir geri formanni . félags.ns
ísJand Noregur, Árna G. Ey- iþeirr,- frétt S.L suunudag,
lands, viðvart um leið og þeir
sækja um skólavist þessa,
heJzi með því að senda honum
afrit af umsókn og uppJýsing-
um, sem þeir kunna að senda
skólanum.
5 Politiken segir, að dönsku kon
ungshjónin komi hingað í suma
GESTIR SAMGÖNGU-
MÁLARÁÐHERRANS.
Meðal þeirra, sem sátu hoð
ráðherrans og frúar Jians, voru
P. Mamer, 'Sijórnarfulltrúi og'
frú hans, F. Loesch, for.maður
flugfélagsins í Luxemburg, H.
L. Heguy, framlivæmdastjóri.
flugfélagsins, J. Petit, fram-
kvæmdastjóri upplýsingáþjón-
ustunnar, Á. SchJeicli, forseli
blaðamannafélagsins í I.uxern
burg, og C. Staudt aðalko^súJl
Luxemburg í New York, og frú
hans, en Lof.leiðir höfðu boíi-
ið þeim í þeíta ferðalag. ís-
lenzku yastirnlr voru IngóJf-
ur Jónsson, samgöngu málaráð
^herra. Pélur Benediktsson,
sendiherra og frú Jrans, Agnar
Kofoed Hansen. Kristján Guð-
i íiaugBon. formiaður Loftleiða,
og frú hans, S. Helgason, vara-
formaður Loftleiða og frú hans,
Alfreð Elíasson, /ra.mkvæmda-
s jóri Loftleiða, Sigurður Magn
úsron, fulUíui, Einar Aakrann,
umboðsmaður LoftJeiða í Lyx-
emburg, og íslenzku blaðamenn
•Irnir.
Ársdvöl í aBðlsföðvyni
Fréttin hefur ekki fengizt staðfest
RÍKISÚTVARPIÐ sagði frájhjónin rriundu far.a iil Færeyja
Utanáskrift skólans er:
Statens Fiskarfagskole,
Aukre nr. Mojde. Norge.
að
dagblaðið Politiken í Kaup-
mannahöfn hefði birt þá fréti,
aj dönsku konungshjónin
mundu lcoma í opinbera heim-
sákn til Islands í ágústmánuðí
í sumar. Eldci hefur fengi’z/
ne/’n staðfest/’ng á þessari frétú
Taldi Politiken, oð konungs-
í leiðinn:. Þótl þessi frél! hafi
ekki hlotið s aðfestingu, er það
óneitanlega líklegl, að dönsku
konungshjónin komi í heim-
sókn hingað íil þess að endur-
gjalda heimsókn Asgeirs Ás-
geirssonar lil Danmerkur s.J.
SAMEINUÐU ÞJÓÐIRNAR
bjóða 20 siúdentum iil ársdval
ar í Bandaríkjunum og eiga
þeir að vinna í höíuðstöðvum
sameinuðu þjóðanna í Nev/
Yorlc. Umsóknir skulu hafa
borizt háskóla íslands eig’i síð-
sumar, hvort sem af heimsókn | ar en á fimmtudaginn. Þátttak
þessari verður í siiinar eða | endur fá ferðir ókeypis og 42
ekki. I dollara á viku.