Alþýðublaðið - 20.07.1955, Blaðsíða 7
MiSvikudagur 20. júZí 1955
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Samkomulag í Genf
(Frh. af 1. síðu.)
iands, ástandsins hjá Austur-
Evrópuþjóðunum o;> alþjóða-
kommúniismans. Þessi þrjú at-
riði álíta Bandaríkin höfuðor-
sök „spennunnar“ í alþjóðamál
um. En þráít fyrir þetta eru
fuiltrúar Bandaríkjanna enn
bjartsýnir um góoan árangur
Genfarfundarins.
Hvað á éa ao gera
(Frh. af 5. síðu.)
kynni af börnum á ýmsum
aldri og úr öllum stéttum.
„Það er engum efa bundið,“
segir hún, „að erfiðasla við-
fangsefnið nú orðið er að
skapa börnunum starf, sem
hefur í sér fólgið sköpun ein-
hvers, leikurinn sjálfur er alls
ekki nógur. Þetta verður nauð
synlegra með hverju ári, sem
líður, og veldur því margt. Á-
standið hefur gjörbreytzt á öll
um sviðum. Það er rélt, að nú
er erfitt að koma börnum í
sveit og láta þau kynnast nátt-
úrunni og skepnunum. en það
er ekki aðeins þetta, sem velá-
ur vandræðunum, þó að það
veki mesta athygli, heldur og
iíka það, að nú er afkoma fólks
margtfalt betri en áður var.
Vitaniega ber að fagna því, en
það hefur líka sína ókosti í för
með sér. Börnunum stafar geig
v;ænleg hætla af slæmri með-
ferð obkar allra á fjármunum.
Jafnvel mörg börn virðast hafa
fullar hendur fjár, og er það
vtavert af foreldvum. Þegar
svo er. læra börnin ekki að
meta fjármunina, og um leið
kunna þau ekki að meta starf-
ið, sem að öllu eðlileííu á að
vera undirstaðan aö fjármun-
unum.
Við, sem störfum í barna-
stúkunum. höfum komið auga
á þelta. Það var að és held
Gissur Pálsson, núverandi siór
gæzlumaður unglingaStarfs
Stórsíúkunnar. ssm fyrstur
braut upp á því 'nnan Reglunn
ar að koma á fót. -umarnám-
skeiðum að Jaðri. Hann át.ti að
minnsta kosti frumkvæðið að
bví fvrsta fvrir sjö árum Við
byrjuðum í mjög smáum sfíl.
Höfðum aðeins eitt námskeið, við erum á réttri Ieið. Ég álít,
sem stóð ekki nema í sex daga, að ýmsir erfiðleikar í uppeldis
en þar voru sextíu böm. Við
höfðum heldur ekk handa á
milli fjármuni lil þess að tefla
þeim á tvær hættur. En nám-
skeiðið gaf svo góða raun, að
starfseminni var haldið áfrarn
og hefur með hverju ári fanð
vaxandi. Ég vann að Jaðri inn
anhúss í mörg ár, en nú sé ég
um upplýsingastarfsemina,
móttöku umsókna og skipu-
lagninguna hér í bænum. Það
er hreinasta unun að sjá börn-
in að starfi upp frá. Blöðin
hafa skýrt frá því hvernig starf
seminni er hagað, svo að óþarfi
er. að ég fari að rekja það hér,
en börnunum er sagt, hvaða
þýðingu gróðursetningarstarf
þeirra geti haft. Þeim er skýrt
málum okkar mundn hverfa,
ef við legðum meiri aherzlu á
það en við enn gerum að skapa
börnunum heilbrigð viðfangs-
efni á sumrum.“
Lára Guðmundsdóttir er á-
kveðin á svipinn, þegar hún
segir þeita. Hún talar af
reynslu. Þessi ummæli ættu að
nægja til þess að hvetja okkur
til þess að auka starfið fyrir
börnin og ýta undir það, að
hugmynd Gísla Sigurbjörns-
sonar geti orðið að veruleika.
vsv.
Sjómannairúboð
(Frh. af 5. síðu.)
Norðmenn haldia hvíldar-
fá því, hvað trén, sem þau gróð ^ daginn heilagan. Þess vegna
urse.ja, geti orðið stór, þegar var mér það óvanaleg sjón en
þau sjálf eru orðin íullorðin —1
og ég hef séð glampa í ungu
augunum, þegar þau hafa hugs
að um það, er þau kæmu eftir
nokkur ár, kannski með lítil
börn sín, og sýndu þeim trén,
sem pabbi eða mamma höfðu
gróður^ett þegar þau voru
börn. Ég er sannfærð um, og ég
orðið aðalbækistöð þeirra. Þess
vegna keypti Norska sjó-
mannatrúboðið í fyrra hús á
Seyðisfjrði til reksturs sams-
konar starfs þar og fékk leyfi
íslenzku ríkisstjórnarinnar til
þeirra framkvæmda.
Þetta ‘kristilega staxf meðal
norsku fiskimannanna hóf
göngu sína 12. jianúar árið
1880. Hvatamenn þess voru
tveir skútus'kiþstjórar, Tollef
Onarheim á Tysnesi og Jakob
Færstad í Björgvin. „Byrjun-
in var lítilfjörþeg og smá, hún
var ejns og lítið frækorn, óá-
sjálegt og lítið áberandi, en
hafði lífið í sér fól'gið“, stóð
nýlega í norsku blaði, ©r rif-
aði um stiarf þetta- Fyrsta ár-
ið hafði það einn mann í þjón-
ustu sinni, en árstekjur voru
fögur, þau tíu sumur, er ég
dvaldi á Siglufirði, að sjá
norska, sænska og finnska' kr. 600,00. En það hefur vax-
híldveiðiflofcann streyma inn í ið og blómgast vel, Síðastliðið
höfn að áliðnum
laugardegi.
hverjum
ár voru 246 konur og karlar í
þjónustu þess, og það á nú 29
Þá var margt um manninn , iheimjili í fiskiverum Noregs
uui u. er samuie.ro um, uges . . > o a t i i „
segi það af reynslu, að börnin * Sjomannaheimihnu eins og J 2 * teaagi, en auk þess 2
hafa hugmynd um, að þau séu gefur að skilja. Á sunnudags- j Betelskip, eða kirkju og spít-
að skaoa framtíð. Allir hljóta kvöldum var samkomusalurinn ^ alaskip, sem láta fiskimönnum
að skilja hvaða þýðingu þetta meira en fullsetinn. Aldrei sams konar þjónuetu í té og
getur haft fyrir uppeldi barn-
anna og alla framtíð þeirra.
hefi ég heyrt jafn þróttmik-. sjómannaheimilin. Þau eru út-
'inn sálmaaöng og hjá fi'ski- búin á sama hátt og þau, með
En eg ska.l játa, að þessi mönnunum, er þeir kömu sám- samkomusal, kaffistofu, lestr-
starfsemiþarf að aukast.Templian ti] að h]ýða á Guðs 1 arstofu, baðklefum og sjúkra-
arar hafa nðið a vaðið, skap- _ , I _„i t,.,, . „ ji,.-._
að fordæmi, og nú eiga aðr- orð' Það eru stundlí>> sem mer SaL ÞaU' 6rU fl3otandl SJ°'
ir að koma á efiir. Við megum
heldur ekki gleyma Skólagörð
um Reykjavíkur, þegar rætt er
munu seint úr minni líða.
Allir 'hljóta að sjá, hversu
göfgandi áhi-if slíkt staxf sem
um þessi mál, því að þar er góð, þetta. hlýtur að hafa á þá, er
starfsemi og ekki siðn en okk-' ... ^ , , , ,, .
ar að Jaðri, þó að hún sé með Þess nt°ta' Enda 33 e§ aldrei
öðru sniði. En samt sem áður:
Það þarf að gera starfið víðtæk
ara.
'í sumar höfum við fimm
námskeið, og á hverju nám-
skeiði eru um fimmtíu börn.
Alls verða því hjá okkur um
norskan fiskimann undjr a-
hrifum áfengis þau sumur,
sem ég dvaldi á Siglufirði. —
Svo stórkostleg voru um-
ukiptin.
Á sjómanniaiheimilunum er
250 einstaklingar. Börnin eru ekki farið í manngreinarálit.
á aldrinum átta til fjórtán ára. | Allir eru velkomnir, hverrar
Mjög mikið hefur verið óskað þj6ðar> sem þe]r eru. Enda hafa
eftir þvi, að við tækjum sjö ara
LANDGRÆtSLU
5JÓÐUR
gömul börn, en við höfum ekki
getað það. Ef við heíðum gert
það, þá hefðum við orðið að
breyta skipulagi starfseminn-
ar. Við höfum orðið mjög hepp
in með forstöðúmenn nám-1
skeiðanna og leiðbe.nehdur og
það hefur haft mikið að segja. j
Ýmsir hafa spúrt okknr að starf.
því, hvoi't ekki væri erfitt að
stjórna svo mörgum börnum.
En ég hef að minnsta kosii
svarað bví néitandi. Það er
ekki erf'.tt að s'jórna stórum
hóp barna, ef þau hafa við-
fangsefni við sitt hæíi og .una
við það. Börnin hjá okkur una
vel við störfin og al.la rtarfsem
ina. Sú staðreynd ætti að
fiskimenn hlotið
mannáheimili. Þau fýlgja fiski
floltanum á veirtíðum, annað
við vesturströndina, hitt við
horðurströndina.
Um þetta fyrirmyndarutarf
mætti rita langt mál. En ég
læt nægja að birta örlítinn
kafla úr ræðu, sem Ragnvald
Indrebö, biskup í Björgvin,
hélt við hátíðarsamkomu á 75
ára afmæli starfsins. Honum
fórust meðal aniiars orð á
þessa leið:
„— Hvaða þýðingu sjó-
mannaheimilin og Betelskipin
íslenzkir
blessun á þessu heimili, og' með samkomusölum, lestrar-
iekkfi allfáir, ' sem fegið hafa | stofum, kaffiutofum og sjúkra-
þar sjúkir og notið kærleiks-
ríkrar umönnunar.
Vér ísleridingar stöndum
því f þakkarskuld við þetta
nægja til þess að sannn pað, að
sölum, hafa haft fyrir fiski-
mennina í stritsömu starfi og
líkamlegum og andlegum lífs-
þjörum þeirra, um það hefði
j reyndur fiskimaður átt að
--------- 1 tala. En jafnvel sá, sem enga
Síldin er duttlungafulþ Það. raunhæfa reynslu hefur, hlýt-
vitum vér íslendingar.
*Mörg uncMnfarin aimur
hefur hún aðallega haldið sig
við Austurlandið. Norðmenn
hafa þess vegna komið minna
t;l Siglufjarðar þeSsi ár. Aftur
á móti hefur Seyðisfjörður
ur að fyllast gleði og þakklæti
við hugsunina um það, sem hér
hefur verið gjört til líkam]egs
og andlegs hagræðia fyrir þá,
sem stunda störf sín á sjó og
í fiskiverum.
Þetta er ósvikin „diakoní“,
kristin kærleiksþjónusta, ejns
og hún frá upphafi kristninn-
ar hefur haldist x hendur við
boðun fagnaðarerindlsino.
Þessi þjónusta er ekki innt af
hendi einvörðungu vegna þess,
að hún gétur verið undirbún-
Jin.gur oig hjálp fyrir boðun
fagnaðarerinidisinis, heldur
vegna þess, að kristinn kær-
Ieikur til náungans umlykur
allan manninn, einnig hina
tímanlegu hlið mannlegs lífs.
Þannlg á það að vera eftir,
orði og fyrirmynd Jesú. Já,
þessa raunhæfu pjónustu við
náungann telur h a n n vera
kennimerki á sönnum kristúi'i
dómi.......“ J
Undanfarin 25_ár hefur G.
Dahl-Goli verið aðalfram-
kvæmdastjóri þessa starfs og
er það ennþá. Undir hand-
leiðslu þessa ötula og ósér-
hlífna manns hefur starfið
blómgazt og blessazt svo, að
það 'hefur verið nefnt „ævin-
týrið.“ I
Dahl-Goli er væntanlegur;
hingað með Dronning Alexand-
rine á morgun, fimmtudag. £
tilefni af því verður hátíðar-
samkoma um kvö’.dið kl. 8.30
i húsi KFUM og K. Þar mun
hann segja frá þessu starfi.
Hann. hefur komið hingað áð-
up. Hann er maður vel máli’
farinn og einkar geðþekkur
ræðumaður. Allir eru hjartan-
lega velkomnir á þessa hátíðar-
samkomu pg væri vel viðeig-
andi, að vér, íslendingar, lét-
um í ljós þakklæti vort fyrir
vel unnið og blessunarríkti
starf hér á landi í 40 ár, með
því að styrkja það örlxtið að
fé, en allt petta starf er rekið
með frjákmm gjöfum. Munl
þvf samkomugeslum gefinri
kostur á að leggja fram sinn.
skerf í því augnamiði. En þvg
sem inn kemur, verður ein-
göngu varið til starfsins hér á
landj. , ' t j
Dahl-Goli mun fara norður
í lanid á laugardaginn til að
vera viðstaddur 40 ára hátíð
heimilisins á Siglufirði. Þaðaiii
mun hann halda, með við-
komu á Akureyri, tíl Seyðis-
fjarðar, en heimilið þar verðuu
vígt 31. þessa mánaðar að við-
stöddum ændiherra Norð-
manna. . I
Svo óska ég þessu starf|
blessunar Guðs og velvildar*
manna. i
JÓHANNES SIGURÐSSON.
FR!
r r
ÍSI
HOLLENDINGARNIR FUUGANDI komnir
Landskeppnin hefst í kvöld kl, 8,30 á íþróttavellinum, — Spennandi keppni frá upphafi til enda, Keppt í 20
íþróttagreinum, 2 menn frá hvoru landi í hverri grein,
Aðgöngumiðar seldir á íþróítavellinum frá klukkan 4 í dag.
Verð aðgöngumiða: stúka kr, 30,00, — stæði kr, 15,00, —böm kr, 3,00 hvom dag,
Reykvíkingar fjölmennið á völlinn, því níi verður það spennandi,
MÓTSNEFNDIN.