Alþýðublaðið - 13.09.1955, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.09.1955, Blaðsíða 1
 Skylt er skeggið hökunni-. óðvamarmenn og kom ar siríía saman í Kópay Bjóða fram sama listann við bæjarstjórnarkosningarnar . • ÞJÓÐVARNARFLOKKURINN er eins og kuimugt er að meginhluta myndaðdr af fyrrverandi kommánist- um, Hefur flokkurinn því frá upphafi lagt mikið kapp á það að telja almenningi trú um að hann vildi ekkert hafa saman við komma að sælda. I samræmi við það hefur flokk urinn verið mjög ófús til nokkurs konar samvinnu við kommúnista og látið í veðri vaka, að hann væri ekki fáan Iegur til slíkrar samvinnu nema aðrir andstöðuflokkar í- haldsins tæku þátt í henni einnig. Þjóðvarnarflokkurinn hefur nú þverbrotið þessar fyrri grundvallarreglur sínar og gengið til kosningasam- vihnu við kommúnista í Kópavogi. Hefur flokkurinn lot ið svo lágt í þessari samvinnu við kommúnista, að hann hefur látið sér nægja 3 sæti af 14 á framboðslistanum og þó sett í eitt þessara sæta mann er til þessa hefur talizt til kommúnista í Kópavogi. Virðist flokkurinn nú allt í einu óhræddur til samvinnu við kommúnista, enda þótt aðrir andstöðuflokkar íhaldsins komi hvergi nærri og lýsir því méira að segja yfir ásamt kommúnistum, að sámvinna við aðra flokka komi ekki til greina. Ef til vill er þessi samvinna upphaf að frekari faðmlögum þjóðvarn ar og komma. Gylfi Þ. Gíslason nýkominn heim: Fluíti fyrirlesfur um Island Oslo Arbeidersamfund Saf prófessorafund í Danmörku fyrir hönd viðskiptafræðideildar háskólans GYLFI Þ. GÍSLASON prófessor kom á laugardaginn heim úr tveggja vikna ferð til Danmerkur og Noregs. Hið kunna menningar- og stjórnmálafélag Oslo Arbeidersamfund, hafði boðtð honum að halda fyrirlestur í félaginu, og mun það vera í fyrsta skipti, sem það fær fyrirlesara frá Islandi. En í Dan- mörku sat hann prófessorafund fyrir viðskiptadeild • háskól- ans. Alþýðublaðið átti í gær viðtal við Gylfa um ferðina. Gýlfi var liðugar tvær vikur að heiman. Sat hann fyrir hönd. Háskólans fund prófessoranna í reksturshagfræði við við- skiptaháskólana á Norðurlönd- um, en hann var haldinn í Rungsted Kyst, dálítið fyrir ut- an Kaupmannahöfri. Stóð fund- urinri í tæpa viku. Auk pró- fessoranna mættu þar helztu aðstoðarmenn þeirra og for- stöðumenn rannsóknarstofn- ana, sem viðskiptaháskólarnir reka. Hvað var helzta viðfangsefni fundarins? Rætt var um próf og kennslu, hugsanlega samræmingu, þótt skoðanir væru að vísu skiptar um það, hversu langt ætti að ganga í slíku. En mikilvægast var að geta borið saman náms- efnið, kennsluaðferðirnar og profkröfurnar. Það er ómetan- legt fyrir lítinn háskóla eins og skólann hér að hafa náið sam- band við skólana í nágranna- löndunum og njóta góðs af reynslu þeirra. Þú fórst einnig til Noregs? Já. Frá Kaupmannahöfn lá leiðin til Osló, en Oslo Arbeid- ersamfund hafði boðið mér þangað til þess að halda fyrir- lestur um ísland. Hvers konar félag er Oslo Arbeidersamfund? Oslo Arbeidersamfund er gárilall félagsskapur og nafn- togaður í Noregi, stofnaður 1864, og hefur haft það mark- znið að efna til erindaflutnings XXXVI. árgangur. Þriðjudagur 13. sept. 1935 193. tbl. Yifað um 30 filfelli matareif unar af völdum kæfunnar Talið að starfsstúlkur hafi borið . bakteríu í kæfuna KUNNUGT er nú um 39 tilfelli matareitrunar af völd- um hinnar eitruðu kæfu, er blaðið skýrði frá á dögunum. Er talið, að eitrunin stafi af völdum bakteríu, er starfsstúlkur einn ar kjötvinnslustöðvar bæjarins hafi borið í kæfuna. Blaðinu barst í gær eftirfar- andi yfirlýsing frá skrifstofu borgarlæknis: „Vegna orðróms og blaða- skrifa varðandi matareitrun, er fyrir skemmstu kom upp, skal eftirfarandi tekið fram: FRÁ EINNI KJÖTVINNSLU BÆJARINS. Þ. 31. f.m. var skrifstofu borg arlæknis tilkynnt um nokkur tilfelli af matareitrun, er kom- ið höfðu fyrir næstu daga á undan, og lék grunur á, að eitr- un þessi hefði stafað af kæfu, sem fólk það, er veiktist, hafði neytt. Við rannsókn kom í ljós, að kæfa þessi var frá einni af kjöt vinnslustöðvum þæjarins og hafði verið framleidd nokkrum dögum áður. — Var samdæg- urs stöðvuð sala á kæfu frá fyr- irtæki þessu og innkallað allt, sem selt hafði verið í verzlan- ir af kæfu, sem grunur lék á, að gæti valdið matareitrun. BAKTERÍA ORSÖKIN. Tekin voru til sýklarannsókn ar sýnishorn af kæfunni og leiddi hún í ljós, að eitruninni hefði valdið baktería, sem vit- að er að orsakað getur matar- eitrun. Við rannsókn, sem fram fór á starfsfólki á framleiðslu- staðnum, kom í ljós, að nokkr- ar stúlkur höfðu getað borið þessa umræddu bakteríu í kæf- una, en bakteríu þessa geta menn borið óafvitandi og án þess að kenna sér meins. Gerð- ar voru ráðstafanir til þess að stúlkur þessar væru ekki við framreiðslu matvæla meðan svo stæði á. BANNAÐ AÐ SELJA KÆFU. Auk annarra ráðstafana, er gerðar voru, til að fyrirbyggja | að slíkt gæti endurtekið sig,' var fyrirtæki þessu bannað fyrst um sinn að selja kæfu fyrr en sýklarannsókn hefði leitt í ijós, að hún væri óskað leg. Skrifstofu borgarlæknis er nú alls kunnugt um rúmlega 30 tilfelli af matareitrun þess ari, og hafði nær allt þetta fólk veikzt áður en vitað var um orsök veikinnar. (Frh. á 2. síðu.) mjolK-i ■ urafurðir | ækka mikið i í GÆR var tilkynnt mikil • hækkun á \rerði mjólkur- og ; mjóikurafurða og mun það; fyrsta skrefið í hækkun land » búnaðarafurða í haust. ; Mjólkurlítrinn hækkar nú“ um 47 aura eða í kr. 3.22 lítr ■ inn, laust mál. Nemur það; 12,6%. Lítrinn af x-jóma; hækkar um kr. 3,25 upp í kr, » 28.80 og smjörkílóið lxækkar; upp í kr. 58,80 eða uin kr.; 8.80. S 19 fórusf í jarðskjálfta 19 MANNS fórust í snörpura jarðskjálftakipp, sem varð í Egyptalandi og annars staðar við botn Miðjarðarhafs í gær. Meðal þeirra voru 11 skólabörn, sem urðu undir vegg, er hrundi. Fiskifélagið alhugar að reyna hér bandaríska síldarvörpu Dóra frá Hafnarfirði gerði síldveiðitil-. raunir með vörpu en árangur var Ixtill í BANDARÍKJUNUM hefur fyrir nokkru verið fundxsx upp ný tegund af síldarvörpu er ef til vill gæti komið að gagsxx við síidveiðar hér við land. Hefur Fiskiféiag íslands nú í at- hugun að gera tilraunir með vörpu þessa hér á landi. Eins og Alþýðublaðið hefur áður skýrt frá, standa nú yfir tilraunir tveggja báta með Lar- sensvörpu. Báturinn Dóra frá Hafnarfirði eign Beinteins Bjarnasonar gerði einnig síld- veiðitilraunir með vöi-pu á tíma Gylfi Þ. Gísiason. og umræðna um vandamál sam tíðar og framtíðar. í félaginu hafa starfað ýmsir helztu and- ' ans menn Norðmanna. T.d. .hélt Björnstjerne Björnson þar á sínum tíma ýmsar af áhrifa- mestu ræðum sínum. En marg- ir útlendingar hafa og talað }þar. Mér vitanlega er ekki til hliðstæður félagsskapur í hin- jum Norðurlöndunum. I Félagið á geysistórf sam- komuhús, Samfundshuset, eitt stærsta samkomuhús Oslóborg- ar. Formaður félagsins er nú (Frh. á 3. síf u.) Norskir bændur boöa fil 2|a daga mjólkurverkfaiis Verkfallið átti að hefjast í gærdag. ARBEIDERBLADET í Gsló skýrir frá því á laugardaginn var að meðlimir norsku bændasamtakanna hafi fengið tilmæli um að hefja tveggja daga verkfall mánxxdaginn 12. og þriðju- daginn 13. septcmber. í tilkynningu sem meðlimum samtak- anna var send um verkfall þetta segir að hvorki dagblöð né yf irvöld skuli fá fregnir um verkfall þetta fyrr en í síðasta lagi á sunnudagskvöld. Samkvæmt norskum verð- lagslögum er hægt að gera slíkf verkfall, en í lögunum ér það gert að skilyrði að það sé til- kynnt með fyrirvara og að á- kveðinn tími verði að líða frá þeim tíma, sem verkfallið er boðað og það látið koma til framkvæmda. Samkomulag er milli norska ríkisins og bænda samtakanna, sem inniheldur vissar skyldur viðvíkjandi af- hendingu á mjólk. Þar sem leynd hefur verið höfð á um verkfall þetta er hugsanlegt að hún sé höfð til þess að verkfall ið komi mönnum á óvart og einnig að.sneiða hjá að ágrein ingur vérði út af áðurgreind- um verðlagslögum og samkomu lagi við norska ríkið. bilinu 16. ágúst til 2. sept., en veður spillti mjög þeim tilraun um. BYGGÐ Á LARSENS- VÖRPU. Varpan, er Dóra notaði, er að mestu byggð á Larsensvörp- unni, en útbúin þannig, að einn bátur getur dregið hana í stað þess að tveir bátar verða að draga Larsensvörpuna. Em hlerarnir þá á einni línu. SÚ BANDARÍSKA HAGKVÆMARI. Megin kostur hinnar banda- rísku vörpu, er nú hefur verið fundin upp, mun vera sá, að ekki er eins hætt við að hún styggi síldina, þar eð víranJtf eru dregnir mun lengra frá. Peningaskáp síolið ELDTRAUSTUM peninga- skáp var stolið í Steypustöð- inni við Elliðaár aðfaranótt laugax-dagsins. Voru nokkur þús. króna í skápnum, en auk þess voru í honum bókhalds- bækur og skjöl. Fannst skápurinn í gær inni við birgðaskemmu Vegagerðar ríkisins við Rauðavatn. Hafði skápurinn verið logsoðinn upp til þess að unnt væri að ná úr honum fjármunum. _ j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.