Alþýðublaðið - 21.10.1955, Síða 5
Föstudagur 21. oktáber 1955.
Alþýðublaðið
! ÞAÐ VANTAÐI svipmesta
inanninn á Kýpurráðstefnuna í
Lundúnum í haust, — Makarios
erkibiskup, æðsta mann grisk-
taþólsku kirkjunnar á Kýpur,
Og foringja Enosishreyfingar-
innar, sem berst fyrir því, að
Kýpurbúar sameinist Grikkj-
mm.
Það er siðvenja með brezk-
mm, að kirkjunnar menn séu
ekki að skipta sér af stjórnmál-
um. Öðru máli hefur gegnt x
Jiinni aldalöngu togstreitu
Grikkja og Tyrkja um völdin á
jþessum slóðum, en Enosishrejrf
ingin. er einskonar eftirmáli að
peirri deilu. Þar hafa trúmálin
og stjórnmálin verið óaðski'ij-
anlegir þættir. Á tímabili kcis-
aradæmis Ottomana og allt tii
þess er Ung-Tyrkjar hófust til
Valda, höfðu Grikkir og aðrir
iyrkneskir þegnar, er ekki ját-
iuðu Múhameðstrú, athvarf í
■einskonar söfnuðum undir for-
ustu kirkjuleiðtoga sinna. Kirkj
an var tákn þjóðareiningarinn-
ar, stofnunin, sem hélt vörð um
Jxjóðlegar erfðir og verðmæti
©g móðir þeirrar þjóðernis-
Stefnu, sem nú lætur til sín
iaka.
MEÐ ELZTU KIRKJU-
FÉLÖGUM.
Um 2,500 ára skeið hafa er-
lendir valdhafar ráðið ríkjum á
Kýpur, — Persar, Egyptar,
ítómverjar, Byzanar, Frankar,
Feneyingar, Tyrkjar, — og Bret
ar nú að undanförnu, og allan
þennan aldur hefur kirkjan á
Kýpur varðveitt sjálfstæði sitt.
Hún er nú fimmta elzta kirkju
félagið undir stjórn erkibiskups
2iæst á eftir erkibiskupakirkj-
tunum í Konstantínópel, Alex-
andríu, Jerúsalem og Antíokíu,
*— eldri en sú gríska og rúss-
yteska.
Um leið og erkibiskup er kos
inn á Kýpur, tekur hann einnig
við embætti ethnarchsins, eða
þjóðarleiðtoga hinna fjögur
hundruð þúsunda grískra eyjai-
skeggja. Sem slíkur er Makari-
os erkibiskup sjálfsagður leið-
íogi Enosishreyfingarinnar,
enda þótt ethnarchinn taki ald
rei þátt í baráttu stjórnmála-
flokka. Enosishreyfingin telur
alla slíka flokka innan ve-
banda sinna, meira að segja þá,
sem eru lengst til vinstri, og
stjórn þessarar þjóðernishrevf
Ingar er því ekki alltaf auðvelt
verk.
MILLI TVEGGJA ELDA.
íhaldsflokkur Kýpur saman-
stendur af bændum og grískum
smákaupmönnum, sem hatast
við alla frjálslynda stjórnmáia
menn og kommúnista, en eru
heitir þjóðernissinnar og Enos-
istar. Vinstriflokkarnir sarnan-
standa af frjálslyndum social-
istum og kommúnistum, sem
eru bannaðir sem flokkur á
eynni, enda þótt persónulegt.
skoðanafrelsi þeirra sé ekki
heft. Öfgaflokkarnir, bæði þeir
hægri og vinstri, deila mjög á
Makarios erkibiskup. Bera
kommúnistar honum á brýn, að
hann sé því fylgjandi, að At-
lantshafsbandlagið komi upp
varnarstöðvum á Kýpur, en
hægrisinnar undir forustu
biskupsins í Kýrenu saka hann
um hættulega linku, þar eð
hann sé ekki reiðubúinn að
grípa til þeirra ráða í Enosis-
baráttunni, sem þeir mundu
helzt kjóst.
Engu að síður hefur Makarios
tekizt að skipuleggja hrevfing
una á traustum grundvelli. Nýt
ur hann þar einkum stuðnings
hægfara hægrisinna, og þó fyrst
og fremst bændanna, sem secja
á hann allt sitt traust.
RÓNDASONUR FRÁ
PAPHÓS.
Makarios er sjálfur bónda-
sonur, fæddur 1913 í grennd við
i Paphos, þar sem Venus Afrod-
ite steig úr hafi forðum. Stund-
1 aði hann nám þar í þorpsskól-
anum, áður en hann gekk sem
! nýsveinn í hið fræga klaustur í
j Kykko. Þar hélt hann áfram
námi, og var að síðustu séndur
til háskólanáms í Aþenu, þar
' sem hann lauk guðfræðiprófi
með lofi árið 1942. Hann dvaid
izt á Grikklandi á meðan her-
nám Þjóðverja stóð, og nam þar
lögfræði, en gat sér auk þess
rnikinn orðstír í grísku leyni-
hreyfingunni gegn nazistum.
j Árið 1946 hélt hann til Banda '
ríkjanna til náms við háskói- í
ann í Boston, lagði þar stund á '
j þjóðfélagsfræði og trúfræði, og
j veitti Alheimskirkjusambandið
honum námsstyrk. Tveim ár-
um síðar, á meðan hann var enn '
við nám, var hann kosinn bísk [
up í Kition.
Þegar hinn ungi námsmaður !
sneri heim. var heldur lágt ris- !
ið, bæði á kirkju þeirra Kýpur !
búa og Enosishreyfingunni. !
Stjórnin gerði sér vonir um, að
hinn ungi kirkjuhöfðingi mundi
reynast hljóðlátur menntamað-
ur, sem héldi kirkjusöfnuðun-
um utan við stjórnmálin, og
stuðla að því, að eyjaskeggjum
yrði veitt aukin heimastjórn
innan brezka heimsveldisins, í
og væri Enosishreyíingin þar
með öll. En Makarios reyndist
; á annarri skoðun.
Innan skamms hafði honuin
tekizt að blása svo að glóðum
Enosishreyfingarinnar, að þar
stóð allt 1 Ijósum loga. Hann
tók sér ferð á hendur til Grikk
iands, og fékk Grikki til að
veita hreyfingunni allan stuðn-
ing. Og 1950 efndi hann til at-
kvæðagreiðslu á vegum kirkj-
unnar og Enosishreyfingarinn-
ar, og kom í Ijós að 95% voru
fylgjandi sameiningunni víð
Grikki.
HARÐUR ÁRÓÐURS-
MAÐUR.
Nokkrum mánuðum síðan
losnaði erkibiskupsstóllinn, og
enda þótt Makários væri aðeins
37 ára að aldri, var hann kos-
inn til að gegna því veglega em
bætti. O'g það var enginn væru
kær kirkjuhöldur, sem nú sett-
I AR, fremur en nokkru sinni fyrr, mun milljónis-
manna um allan heim, af öllum þjóffermtm og trúarskoó
unum, minnast stofnskrárinnar og tilgangi hennar á þingi
SameinuSu þjóðanna.
Tíu ára afmæli stofnskrárinnar er að sjálfsögðu sér
síakur viðburður. En ég held, að þaff sé önnur ástscffa fyrir
almennari þátttöku að þessu sinni. Ástæðan er vaxantíi
skilningur, sem á sér djúpar rætur í hugum okkar og
hjörtum, á samfélagi" mannkynsins og sameiginlegum
fo-rlögum allra þjóða veraltlar. Viff sjáum greinilega
hvað á milli ber, en við gerum okkur Ijósara en áður,
að við þurfum hver á öðrunt að halfla og að' friðurinn í
heiminum er undir okkur öllum kominn. Uppgötvanir
kjarnorku vísmdamannanna er okkur viðvörun um þær
eyðileggingar, sem bíða okkar allra, ef til styrjaldar
skyldi koma og enginn verður sigurvegari. Um leið hafa
kjarnorkuvísindin veitt betra tækifæri en þekkzt hefur
áður til betra lífs fyrir mennina.
Margt höfum við lært síSam 1945, ekki aðeins hve
erfitt það er að halda friðinn, heldlur og hvers virði frið
urinn er og hve nauðsynlegur hanm er Okkur er nú ljóst
hvað Sameinuðu þjóðirnar eru. Ekkí írygging gegn ó-
friði, heldur verkfæri tii að halda frið. Við skiljum bet
ur en áður, að við erum rétt aff hefja uppbyggingar-
starf, sem mun taka langan iíma og hvetur mannsand-
ann til dáða.
Megi dagur Sameinuðu þjóðamna og helgun háns
stuðla að því, að við öSLumst vizku og þrek til þess að
mæta þessari köllun.
ist að í hinu lágkúrulega og jembætti eíhnarchsins. Hann
forna erkibiskupssetri í Nikos jvann a6 bættum launakjörum
íu. Makarios hófst þegar handa ■ og aúkinni menntun presía
um að efla bæði kirkjuna og í íFrh. á 7. síðu.)
iV
er maúurmn:
9
ÞEGAR síðasta umferð á
haustmóti taflfélagsins hefst,
er Guðmundur Pálmason orð-
inn sigurstranglegastur ís-
lenzku keppendanna og jafn
gestinum, Hermanni Pilnik.
Frammistaða hans er öll með
| miklum ágætum, þó að af berí
þau afrek hans að hafa gert
jafntefli við Pilnik með sterk-
um undirtökum og unnið Inga
1R. Jóhannsson stórglæsilega.
Leikur naumast á tveim tung-
1 um, að Guðmundur ætti sigur
urinn mátti þakka sínu sæla að
sleppa úr bóndabeygjunni, sem
hann var í kominn í viðureien-
þaðan sí&an til höfuðstaðarins
1934. Hann varð stúdent úr
stærðfræðideild Menntaskólans
skilinn á mótinu, þar eð gest-
Jónas Jónsson frá Hrifiu:
ÞEGAR Björn Kristjánsson
var orðinn þingmaður Gull-
bringusýslu vildi hann láta gera
akveg milli Hafnarfjarðar og
Keflavíkur. Þar var þá alger-
lega veglaust nema hestastígur,
troðinn á þúsund árum. Þing-
menn voru tregir að veita fé
í þennan veg. Þá fékk Biörn
hesta handa öllum þingmönn-
um, sem áttu þá sæti í fjárveit-
inganefnd og bauð þeim í
skemmtiför til Keflavíkur. En
þegar nokkuð var komið út í
Jiraunið dró úr ferðahug gest-
anna. Þeir óttuðust tjón lífs og
lima, ef lengra væri haldið út
í þessa ófæru. Þeir sneru við,
1 en veittu fé til að gera veginn.
Nú er þetta í annað sinn orð-
inn versti vegur landsins, en
langsamlega fjölfarnastur.
Hvern dag fara 1200 bílar eftir
þessum mjóa krókótta vegi.
Eftir honum er flutt geysimik-
ið af byggingarvörum í hið
mikla landnám í Njarðvíkum
og Keflavík. Islenzkir menn,
sem vinna við flugvöllinn,
skipta mörgum þúsundum. Meg
inhluti þeirra á heima í Reykja
vík og sumir þeirra gista heima
hvern dag. Bílaumferðin eftir
þessum vegi er ógurleg. Slysa-
hættan er mikil og bílaslitið
með þeim hætti, að gert er ráð
’ fyrir að hinir dýrkeyptu nýju
^ bílar verði útslitnir á tveim ár-
um á heimferðum Reykvíkinga,
1 sem vínna á Vellinum.
! Bandaríkjamenn munu hafa
boðið íslendingum að leggja
fram við þessa vegagerð mik-
inn vélakost og liðsafla frá
' vegadeild hersins mót hóflegu
1 framlagi ríkissjóðs, en ekkert
! samkomulag hefur orðið um
1 málið. Helzt er talið, að forráða
| menn íslendinga hafi ekki vilj-
að standa í þakkarskuld við er-
lendan aðila fyrir slíka aðstoð.
En þar sem það er bæði
skömm og skaði að hafa veginn
(Frh. á 7. síðu.) "
inni við þennan hugkvæma og ^ { Reykjavík 1949, en nam síðan
bókfróða skákkappa. jverkfræði í Stokkhólmi, lauk
, ,, .• prófi þar í vor, er leið, fluttist
heim í smmar og réðist í þjón-
ustu raforkumálaskrifstofunn-
ar. Er námsferill Guðmundar
Pálmaspnar heima og erlendis
með.mikíum mvndarbrag.
í FYLKTNGARBRJÓSTI.
Skákáhuginn gerði snemma
vart við sig í fari Guðmundar
Pálmasonar, enda hefur
Menntaskólinn í Reykjavík ver
ið ómetanleg uppeldisstofnun
þeirrar mætu íþróttar undan-
farin ár. Guðmundur hóf að
tefla sextán ára gamall og gekk
í Taflfélag Reykjavíkur seyt.ján.
ára. Varð þess svo skammt að
bíða, að' hapn þokaðist í fylk-
ingarbi'jóst yngri skákmanna
okkar. Guðmundur keppti í
landsliði 1948 og varð annar í
röðinni. Sama ár tók hann þátt
í skákmótinu, sem kennt var við
hoilenzká stórmeistarann Euwe,
en einnig þar varð Guðmundur
annar og vann sér það til fraegð
ar að gera jafntefli við gestinn.
Síðan hefúr hann lítið eða ekk-
ert teflt hér heima af skiljan-
legum ástæðum, en g'etið sér
ágætan orðstír sem fulltrúi ís-
lands á eflendum skákmótum,
Guðmundiir tefldi á fyrsta
borði fýrir Ísland á skákmóti
stúdénta í Brussel 1953 og einn-
ig á fyrsta borði á skákmóti
(Frh. á 7. síðu.)
Guðmundur Pálmason.
UPPRUNI OG NÁM.
Guðmundur er Dalamaður að
ætt og uppruna og fæddist 11.
! júní 1928 að Oddsstöðum í Mið-
1 dölum, en þar bjuggu þá for-
'eldrar hans, Pálmi Skarphéð-
insson, nú húsgagnasmiður í
Reykjavík, og kona hans, Guð-
rún Guðmundsdóttir. Fluttist
! Guðmundur barn að aldri með
foreldrum sínum á Akranes og