Alþýðublaðið - 21.10.1955, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 21.10.1955, Qupperneq 7
Föstudagur 21. október 1955 AlþýðublaSia Bing Crosby (Frh. af 4. síðu.) að láta sviðljósið ekki ná til sín, enda hafa slúðursöguritarar blaðanna lítið grætt á honum eða fjölskyldu hans. Crosby getur verið mjög hrif inn áf sonum sínum fjórum, sem þrátt fyrir alla frægðina og það að hafa alloft komið f ram opinberlega við góðar und irtektir, hafa alls ekki ofmetn azt á neinn hátt og taka nám eða sveitastörf langt fram yfir listamannslífið. GOTT HJÓNABAND. Kona Crosby, Dixie Crosby, sem var fræg stjarna í söngva- mytidum löngu áður en hann varð þekktur, hefur verið hon- um ómetanleg stoð í uppeldi barnanna og hans eigin fram- gaiigi- Enda tóku ekki aðeins hann og synir hans andlát henn ar sér nærri heldur og aðdáend ur hans um allan heim. Ýmsir minnast þess ennþá, að sagt var, er þau giftust: „Þetta hjónaband endist aldrei lengi, þegar svona fræg stjarna gift- ist .óþekktum náunga.“ En þau létu ekki að sér hæða, því að hjónaband þeirra var eitt það haldbezta og innilegasta, sem þekkzt hefur í borg hjónaskiln aðanna, Hollywood. Það er sagt, að allan sólar- hringinn sé einhvers staðar ver ið að leika plötu með Bing Cros by, svo miklar eru vinsældir hans og stöðugar öll þessi ár. enda seljast stöðugt bæði plöt- ur og kvikmyndir með honum. Þæx seljast alls staðar: í Suður- Amei'íku, London, París, og — Reykjavík eða hvaða annarri borg sem er. Hann varð stór stjarna, og sú stjarna er ekki ennþá hröpuð. helga manntaflinu fleiri tóm- ur. Hann nýtur mikillar hylli stundir. Frammistaðan á haust- blaðamanna, og enda þótt hann mótinu, og þá fyrst og fremst tali ensku mjög vel, hefur hann viðureignin við Pilnik og Inga ávallt með sér túlk, þegar hann R. Jóhannsson, staðfestir það, ] tekur þátt í blaðamannafund- sem ýmsir ætluðu, að Guðmund um eða öðrum slíkum umræð- ur Pálmason gangi næstur Frið ' um. Er sagt að hann geri það, riki Ólafssyni af skákgörpum' til að hafa betri umhugsunar- okkar í dag. Væri gaman, að tíma til að hugsa svör sín. Engu þeir kepptu báðir innan að síður á hann eftir að sýna skamms á vel skipuðu skák- j hæfni sína sem samningamað- móti, því að jafnan er mikilla Ur, þótt enginn efist nú lengur tíðinda von, þegar Guðmundur Um baráttudug hans, og skjót. Pálmason sezt hægur og róleg- ur að taflborðinu og beitir hug- kvæmni sinni, leikni og bók- viti í íþrótt hugsunarinnar og ályktunarinnar. Hann á tví- mælalaust glæsilega framtíð í vændum, ef að líkum lætur. Versti vegurinn leika til ákvarðanna. Hann á oft í dálitlum vand- ræðum með að ræða kröfur Tyrkja til eyjarinnar sem telja sig hafa meiri rétt til hennar en Grikki, fari syo, að Bretar haldi á brott þaðan. Svarar hann því venjulega til, að kröfúr Tyrkja séu aðeins þáttur í samleik and stæðinganna gegn Enosishrejú ingunni. Frá alþingi: , Fiskveiðilandhelgi Islands skal faka lil alls landgrunns Frumv. Hannibals Valdimarssonar um fiskveiðilandhelgi íslands flutt í 3. sinn. HANNIBAL VALDIMARSSON flytur í neðri deild alþingis frumvarp til laga um fiskveiðilandhelgi íslands í þriðja sinn. Guðm. Pálmason (Frh, af 5. síðu.) stúdenta í Ósló 1954. Sama ár tók hann þátt í svæðakeppninni í Prag og keppti á þriðja borði fyrir ísland á alþjóðaskákmót- inu í Amsterdam með ágætum árángri. Síðasta skákkeppni hans erlendis var á skákmóti stúdenta í Lyon í Frakklandi í ár, þar sem hann tefldi enn á fyrsta borði og hlaut 62% vinn- inga. Við það tækifæri gerði hann jafntefli við rússneska stórmeistarann Taimanoff og vann júgóslavneska kappann Fuderer. Búlgarann Minev og Ungverjann Molnar, en allir erú þeir stórar stjörnur á skák- himninum. Sjálfur mun Guð- mundur telja frammistöðu sína hirigað til bezta á þessu skák- móti í Lyon. KUNNÁTTA OG ÖRYGGI. Skákstíll Guðmundar Pálma- sonar einkennist af kunnáttu og' öryggi, hann berst ekki mik- ið á, en hagnýtir sér vel alla möguleika og fylgir fast eftir, ef hann hefur frumkvæðið. Mað uripn er stillilegt prúðmenni og sýnist aldrei vígreifur í barátt- unni um skákreitina, en hugs- unin er skýr og augað skarpt og megineinkennið festuleg sig- urvissa í sókn og vörn. Leikur ekki á tveim tungum, að Guð- mundur Pálmason sé óvenju- lega fjölhæfur og þróttmikill skákmaður eins og sigrar hans sýna Qg sanna. Samt er ástæða til að ætla, að hann eigi enn ærinn þroska fyrir höndum. Erfitt háskólanám veldur því, að Guðmundur hefur lítið teflt síðustu árin, en nú gefst hon- um vonandi kostur þess að (Frh. af 5. síðu.) til Keflavíkur í lítt færu standi skal hér eftir bendingu Reyk- víkings, sem vinnur á Vellin- um, borin fram einföld og álit- leg úrbótatillaga í þessu máli. Ríkið ákveður að byggja þenna veg á einu sumri og tekur til þess lán. Stjórnin þiggur ýmiss konar tæknihjálp Vestmanna og greiðir fyrir að fullu. Síðan er hverjum bíl, serqr fer milli Hafnarfjarðar og Keflavíkur gert að greiða fast gjald fyrir að nota veginn. Sennilega væri hæfilegt að taka 10 kr. fyrir smábíl og hálfu meira fyrir þunga bíla. Reikningsglöggir menn geta reiknað hve langan tíma mundi taka að fullborga lánið. Þá ætti þjóðin sinn .fjöl- _ farnasta veg skuidlausan, og ef jnú berjumst það þætti búbót mætti halda i auglitis við áfram að selja vegaleyfi suður með sjó, meðan þar er arðsam- asta atvinnustöð landsmanna. Keflvíkingar eru vaskir menn og djarfhuga. Nú ættu þeir að senda bíl eftir þingfull- trúa sínum og fjárveitinga- nefnd og aka með þá á þeim tíma dags, þegar umferð er mest og halda þessum frama- gestum síðan góða veizlu í höf- uðborg Súðurnesja, en skora jafnframt á þá að sýna nú lands föðurlegt lundarlag og lofa að gera versta veg landsins öllum vegum betri með skynsamlegu átaki í nokkrar vikur. Jónas Jónsson frá Hriflu. Samkvæmt frumvarpinu skal til alls landsgrunnsins. Segir í fyrstu grein frum- ^arpsins, að landgrunnið tak- markist af línu, sem dregin sé 50 sjómílum utan yztu nesja, eyja og skerja við landið. En þar sem 200 metra dýptarlína landgrunnsins nær út fyrir 50 sjómílna línuna, skal land- grunnið takmarkast af henni. Samkvæmt 2. grein skal gæzlu- svæðið eigi vera minna en 12 ferðalögum erlendis predikar sjómílna belti utan við friðun- hann á hverjum sunnudegi PREDIKAR í ÞORPS- KIRKJUM. Þegar Makarios er ekki fiskveiðilandhelgi íslands taka arlínuna frá 19. marz 1952. FLUTT Á TVEIM 1 SÍÐUSTU ÞINGUM Frumvarp þetta flutti Hanni- bal Valdimarsson einnig á tveim síðustu þingum, en ekki náði það fram að ganga. í grein argerð er skýrt frá því að frum varpið sé samið í samræmi við kenningar dr. Gunnlaugs Þórð- arsonar um það að íslendipgar eigi rétt til landgrunnsins alls. einhverri þorpskirkju, og þarf ekki að kvarta yfir lélegri kirkjusókn, því að bændur fjö.l menna til að hlusta á hann. Á Meðan erkibiskup syngur messu, stendur jafnan fánaberi með gríska fánann á miðju kirkjugólfi. Sjálfur er erkibisk upinn hinn tígulegasti í gull- skreyttum skrúða sínum. Rödd hans er mjúk og þýð og fram- sögn hans látlaus. Texti hans er alltaf sá sami. Við höfum j orðið að þola kúgun margra J valdhafa um langan aldur, og við, augliti til þann síðasta. Kirkjan hefur haldið báli truar og þjóðerniskenndar brenn- andi allt þetta tímabil, og nú leiðir hún ykkur til frelsis und an erlendu oki og kúgun. Enda þótt grískkaþólska kirkjan mæli ekki fyrir munna allra grískra eyjaskeggja sem trúarstofnun, un hennar áreiðanlega hljóm- grunn í huga þeirra allra, eða því sem næst. Og hvort sem brezka stjórnin telur þann boð- skap viturlegan eða ekki, ætti hún ekki að efast um of um á- hrifavald kirkjunnar. Sérkennsla (Frh. af 8. síðu.) sinni yfir því að fram er kom ið á alþingi frumvarp um sál- fræðiþjónustu í barnaskólum, en telur brýna nauðsyn, að ráðnir verði til starfa sálfræð- ingar, er ferðist um landið og hafi með höndum rannsóknir Fundinum er ljóst, að til þess að því takmarki verði náð, er nauðsvnlegt að tekjur ríkisút- gáfunnar séu nú þegar stóraukn ar, og lýsir fundurinn yfir á- nægju sinni, að fram er komið stjórnarfrumvarp á alþingi um það efni. Enn fremur álítur fundurinn, að stefna beri að því, að Ríkis- og leiðbeiningastörf varðandi kennslu og uppeldi þeirra barna, sem erfiðleikum valda í námi. Treystir fundurinn því, að alþingi liagi ákvæðum framan greindrar löggjafar í samræmi við það.“ UM RÍKISÚTGÁFU NÁMSBÓKA „Aðalfundur Kennarafélags Vestfjarða, haldinn á ísafirði a stjórnmálaboð 12. og 13. okt. 1955, telur að rétt 1 spor hafi verið stigið í útgáfu Ríkisútgáfan Markarios erkibiskup (Frh. af S. síðu.) sinna, efldi gríska skóla, sem fyrir voru og stofnaði nýja. Sem ethnarch endurskipulagði hann Enosishreyfinguna, skipu lagði áróðurinn, stofnaði æsku lýðsfylkingar, — og kirkjulegt verkalýðssamband enosista, gegn verkalýðssamtökum kommúnista. Árið 1952 hóf hann enosisá- róður á alþjóðlegum vettvangi. Fór sjálfur til Egyptalands, Sýr lands, ,og Libanon, og var hvar vetna vel tekið. Síðan hélt hann til Bretlands og Banda- ríkjanna. Tókzt honum að fá Kýpurmálið rætt hjá Samein- uðu þjóðunum, ekki hvað sízt' fyrir það, að Bretar höfðú harð neitað að ræða það við grísku stjórnina. Og á Bandurigráð-. stefnunni vann hann Enosis- hreyfingunni stuðning ' Sam- bands Asíu- og Afríkuþjóð:- anna, sem skoraði á vi^komf andi stjórnarvöl að veita Ký.p- urbúum „sj álfákvörðunarrétt' L HEFUR ALLTAF TÚLK. Það liggur í augum uppi, :.uð Markarios er áróðursmaður mikill og kænn stjórnmálaœað (Frh. af 8. síðu.) Hannibal Valdimarsson hefðu flutt fyrir tveim árum og verið l] j útgáfa námsbóka nái einnig til unglingastigs fræðsluskyldunn- ar.“ UM LAUNAMÁL KENNARA „Aðalfundur Kennarafélags Vestfjarða, haldinn á ísafirði 12. og 13. okt. 1955, skorar á hið háa alþingi að bæta verulega laun kennara með nýjum launa lögum, svo að tryggt verði, að hæfir menn fáist til kennslu- starfa í landinu. En svo virðist nú að mikill þorri kennara yfirgefi kennslu og leiti annarra starfa jafn- framt því, að Kennaraskólinn hefur ekki verið fullskipaður á síðari árum. Þetta alvarlega á- stand mun fara versnandi með hverju árinu sem líður, séu laun kennarastéttarinnar ekki stórlega bætt.“ Formaður Kennarafélags Vestfjarða var kosinn Jón H. kennslubóka með stofnun Rík isútgáfu námsbóka, og að þá hafi verið ráðin mikilsverð bót á einu mesta vandamáli barna- skólanna, þ. e. tilfinnanlegum bókaskorti margra nemenda. Hins vegar er fundinum ljóst, að ríkisútgáfunni hefur verið óhæfilega þröngur stakk- ur skorinn fjárhagslega, og þar af leiðandi mikið skort á hin 1 Guðmundsson, kennari a Isa- síðari ár, að starfsemi útgáf- I firöx, ritari Jdh^nnes- unnar hafi fullnægt þeim sjálf sögðu kröfum, sem til hennar vísað til ríkisstjórnarinnar til verður að gera og vonir manna vinsamlegrar athugunar. Þá gagnrýndi Gylfi það að útiloka áhrif framhaldsskólakennara á stjórn útgáfunnar og taldi miklu eðlilegra að hafa fulltrúa frá þeim en Prestastefnunni. Ákvæðin um greiðslu kostnað- arins taldi Gylfi til bóta. ÓVILD TIL RIKIS- ÚTGÁFUNNAR Lúðvík Jósefsson lagði á- herzlu á, að útgáfan yrði látin taka til alls gagnfræðastigsins og benti á, að margir hefðu viljað útgáfuna feiga. Bjarni Benediktsson sagði, að það yrði of dýrt að láta ríkisút- gáfuna taka til alls skyldunáms ins og lagði mikla áherzlu á. að Prestastefnan fengi fultrúa í námsbókanefndinni. stóðu til, en það er að nemend- um og kennurum sé séð fyrir nauðsynlegustu námsbókum og hjálpartækjum, er fullnægi ströngustu kröfum á hverjum tíma. 1 son, skólastjóri í Bolungavík, og gjaldkeri Kristján Jónsson. skólastjóri í Hnífsdal. ****** tJTBREHOIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ! >******-?******** Slúlkur óskast til eldhússtarfa að Arnarholti um mánaða- mótin. — 8 stunda vinnudagur. — Gott kaup. Upplýsingar í Ráðningarskrifstofu Reykjavíkur- hæjar. Sjómannafélagið (Frh. af 1. síðu.) sjómann: Jón Júníusson, Hjalia Gunnlaugsson og Ásmund Hall grímsson. Yfir 20 myndir eru í _ blaðinu og er það selt í bóka- j búðum og í skrifstofu félagsins í Alþýðuhúsinu. * KVEIKJARAR Steinar í kveikjara og lögur. Söluturninn viQ Amarhól.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.